Vísir - 10.02.1964, Blaðsíða 3
VlSIR . Mánudagur 10. febrúar 1964.
3
4
■
MYNDSJÁ
Myndsjáin birtir í dag nokkr-
ar myndir frá árshátíð íslenzkra
iðnrekenda, sem haldin var í
Súlnasainum á Hðtel Sögu. Voru
þar saman komnir hundruð af
fremstu athafnamönnum þjóðar-
Hér sjást m. a. Guðmundur Ágústsson í Frón og Kristján Jóh. Kristjánsson að ræða við Pétur Sæmundsen, bankastjóra, Þorvarð
Alfonsson hjá FÍI og Ásbjörn á Álafossi.
innar, þekktir menn sem reka
stórfyrirtæki og hafa fært iðn-
aðinn inn í Iandið á mörgum
sviðum. \
Samkoma þessi var hin á-
nægjulegasta í alla staði eins og
myndir þær, sem hér birtast
bera með sér.
Hér eru m.a. Axel Kristjánsson í Rafha, Ástmundur Guðmundsson í Stálsmiðjunni og Sveinn Guð-
mundsson f Héðni.
Hér á efri myndinni sjást tveir
framkvæmdamenn ræða saman,
Magnús Valdimarsson f Pólum
og Ólafur Finsen forstjóri. Senni
Iega eru þeir að ræða síðustu
plön um stóriðju á íslandi.
Á hinni myndinni til hægri
sést hópurinn skemmta sér und-
ir dansstjóm Svavars Gests.
Sjást hér á dansgólfinu ýmsir
þeir sem teljast meðal braut-
ryðjenda og framfaramanna í ís
lenzkum iðnaði.
>f