Vísir - 10.02.1964, Blaðsíða 14
14
V í SIR . Mánudagur 10. febrúar 1964.
GAMLA BÍÓ 11475
/ álfheimum
(tíarly O'Gill and the Little
Peopie).
Bráðskemmtileg Walt Disney-
kvikmynd tekin á írlandi.
Albert Sharpe
Janet Muwzo
Sean Connery
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Knattspyrnukvikmyndin
England-Heimsliðib
Sýnd í dag kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Víðfræg ensk stórmynd með
ÍSLENZKUM TEXTA
TRÚNAÐARMAÐUR
1 HAVANA
Ensk-amerísk mynd í sérflokki,
frá Columbia byggð á sam-
nefndri métsölubók eftir Graham
Greene.
Alec Guinness — Maureen
O’Hara Noel Coward — Ernie
Kovacs — Burl Ives
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.__
AUSTURBÆJARBfÓ 11384
Kennedy-myndin:
PT 109
Mjög spennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum
og Cinema-Scope byggð á af-
rekum hins nýlátna Bandaríkja-
forseta, John. F. Kennedy, er
hann tók þátt í heimsstyrjöld-
inni síðari. Bókiri hefur komið
út í ísl. þýðingu og varð 'met-
sölubók.
Cliff Robertsson
Ty Hardin.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hiækkað verð.
LAUGARÁSBÍÓ3207W8150
EL CID
Amerísk stórmyd i litum, tekin
á 70 mm filmu með 6 rása
Steriofóniskum hljóm. Stór-
brotin hetju- og ástarsaga með
Sophia Loren
Charlton Heston.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Bönnuð innan 12 ára.
Todd-Ao verð. Aðgöngumiða-
sala frá kl. 3. Ath. breyttan
sýningartíma.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÚ
Sódoma og Gómorra
Viðfræg brezk-stórmynd
með heimsfrægum leikurum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hann,hún,Dirch og Dario
Sýnd kl. 6,45,
TÓNABlÓ ,fí?i
BÆJARBÍÓ 50184
Úr dagbók lifsins
Sýnd kl. 9.
Tin—Tin
Islenzkur texti
WEST SIDE STORY
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd f litum og Panavisi er
hlotið nefur 10 Oscarsverðlaun
og fjöida annarra viðurkenn-
inga. Stjórnað af Robert Wise
og Jerome Robbins. Hljómsveit
Leonard Bernstein Oöngleikur,
sem farið hefur sigurför um ail-
an heim
Natalie Wood, RichaiJ Beymer,
Russ famblyn, Rita Moreno,
George Chakaris.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
KÓPAV0GSBÍÓ 4?985
Holdið er veikt
(Le Diable Au Corps)
Snilldarvel gerð og spennandi
frönsk stórmynd, er fjallar um
unga gifta konu, er eignast barn
með 16 ára unglingi. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Fálkanum.
Gérard Philipe
Micheline Presle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Leikfélag
Kópavogs
Barnaleikritið
Húsib i skóginum
Sýning f Kópavogsbíói sunnu-
dag kl. 14.30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Sími 41985.
Húseigci: 'jr
byggingofélög
Sýnd kl. 7.
Leitið tiiboða hjá okkur um
smíði handriðum og hlið-
grindum.
VÉLVIR'HNN, Skipasundi 21
Simi 32032
G. M. C.
varahlutir
Höfum til sölu næstu daga
varahluti í G. M. C. herbií
reiðir, 10 hjóla.
VEGAGERÐ RÍKISINS,
Áhaldahús, Borgartún 5.
Sími 12809.
NYJA BIO
Ofsafenginn yngismabur
(Wild in the Country)
Ný amerísk CinemaScope lit-
mynd um æskubrek og ástir.
Elvis Presley
Tuesday Weld
MiIIie Perkins
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABIÓ 22140
Þeyttu lúbur b'mn
Heimsfræg amerísk stórmynd í
litum og cinemascope. Metmynd
í Bandaríkjunum 1963. Leikritið
var sýnt hér sl, sumar.
Aðalhlutverk
Frank Sinatra.
Sýnd kl. 9
Rauba plánetan
(The angry red planet)
Hörkuspennandi mynd um æv-
intýralega atburði á annarri plá-
netu.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 7
HAFNARBIO
/ örlagafjötrum
Hrífandi og efnismikil ný amer-
ísk litmynd, eftir sögu Fannie
Hurst (höfund sögunnar „Lífs-
blekking."
Susan Hayward
John Gavin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
{M)J
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAMLEl
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
LEIKFÉIA6'
jLEYKJAyÍKlJR^
Sunnudagur i New York
Sýning þriðjudag kl. 20,30.
fangarntr i Alionr
Sýning miðvikudag kl. 20,30.
HAR7 I BAK
169. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er op-
:n frá kl. 14.00, sfmi 13191.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Birgir ísl. Gunnarsson,
héraðsdómslögmaður
Lækjargötu 6b 3. hæð.
Sími 20628.
LADIO, RAFTÆKNI, RANN-
3ÓKNIR, MÆLINGAR, STILL-
INGAR, BREYTINGAR. -
CARL. JÓH. EIRÍKSSON
f j arskiptaverkf ræðingur.
Sími 35713.
Bandaríski
Dorian Kvintettinn
Tónleikar Hótel Sögu (Súlnasal) í kvöld kl. 21.00.
Viðfangsefni m.a. eftir:
Elliott Carter — Ingolf Dahl — Bo Nilsson
Gunther SchuIIer — Villa Lobs.
Blaðaummæli:
/
NEW YORK ... afburða hljóðfæraleikarar og fylgjast
vel með tímanum.
LONDON . . . Óvenjulega hæfileikaríkur amerískur
blásarakvintett . . . gallalaust samspil og djarft
efnisval.
VARSJÁ . . . Leikur þeirra vakti hrifningu og öfund,
þvf að slíkan samleik höfum við vart heyrt
áður í Póllandi . . .
HAMBORG . . . Töfrandi og vissulega sjaldgæf við-
kynning í heimi kammertónlistar.
Hvað segið þér eftir leik Dorian Kvintettsins?
Aðgöngumiðar í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Vesturveri og Mokka-kaffi við Skólavörðustíg.
— Aðeins þetta eina sinn.
SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR
Fræðslukvöld
Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur fræðslufund
í Sigtúni, þriðjudaginn 11. febrúar (sprengidag), kl.
8,30 síðdegis.
9 Guðmundur Marteinsson, form. félagsins
flytur ávarp.
• Haukur Ragnarsson, tilraunastjóri segir frá ferð
til Alaska og sýnir litskuggamyndir.
@ Frjálsar umræður að erindi loknu.
Aðgangur ókeypis. — Félagar og aðrir áhugamenn um
skógrækt velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
:*I§Í§
1964
3 .4 A B auglýair.
,í .'i-icu 1064 þá bjóöura vér yéur
sck >
TRAUSTAlí, VAíIbAlAin:
og .
. SÍAÍiHEVTIH bíl,
Vór viÍiun bcrida yvua- a aö
"i-anta : tfcauicga tyrlr voric , "
bnr s ori a rgro i c si 1 uí>e s tur
or langyr oöa allt aö
tvoir inanucir.
Varónndi frn;:ari úpþlýsinsár.
v;a talii) viö Jiasta 3 A A B eisanda,
éöa UinfcCK iL,
Svoiun Björr.scon t<,
Gnri ant)-: 4:1 SS,
sLr.i 24204 - Boí:
% ■