Vísir - 10.02.1964, Blaðsíða 9
9
k í SIR . Mánudagur 10. febrúar 1964.
R4
Aukin hagnýtin
iþróttamannvirkja
Byrjaö er að byggja fyrstu
fimleikasali hérlendis með fær-
anlegum veggjum, þannig að
hægt er að gera einn stóran
sal úr tveimur litlum, en slíkt
fyrirkomulag hafa Svíar o. fl.
tekið upp hin siðustu árin með
ágætum árangri.
Frá þessu skýrði Þorsteinn
Einarsson iþróttafulltrúi í við-
tali, sem Vísir átti við hann ný-
verið ujr byggingu leikfimihúsa
í landinu.
Þorsteinn sagði að enda þótt
mikið hafi verið byggt af íþrótta
húsum og fimlcikasölum síðustu
árin, samtals 42 fimleikasalir
frá þvi að byrjað var að starfa
eftir Iþróttalögunum frá 1940,
9 þá væru enn mörg aðkallandi
verkefni framundan í þessu
efni, þ. á m. við skólana hér i
Reykjavík.
Einn ófullnægjandi
leikfimisalur
í því sambandi sagði Þor-
steinn að eins og sakir stæðu
Væru 1414 börn og unglingar
I Reykjavíkurskóiunum, sem
alls enga leikfimi hafa vegna
þess að skólana vantar leikfimi
sali. Auk þeirra eru 7303 nem-
fulltrúinn gat þess raunar, að
byggingarnefnd Kennaraskóla
Islands hefði á því ákveðinn
vilja að næsti áfangi í bygg-
ingarmálum skólans yrði stórt
íþróttahús með færanlegum
veggjum, þannig að við þann
skóla leystist þetta vandamál
væntanlega innan tíðar.
Ný viðhorf í nýtingu
íþróttamannvirk j a
Þróun 1 byggingarmálum leik
fimihúsa hér á landi er ákaf-
lega hægfara fram eftir öllum
árum, eða allt fram að 1937,
að Iþróttahús Jóns Þorsteinss.,
nokkuð sé nefnt, og íþróttafé-
lögin ekki sízt til íþróttakeppni.
Til að þetta verði hægt, þarf að
byggja stórt íþróttahús með
stórum keppnissal og áhorfenda
svæði, en um leið skapast vanda
málið um nýtingu þessara
íþróttamannvirkja, leikfimisala
skólanna annars vegar og
íþróttahússins hins vegar. Ljóst
yrði, að báðir skólasalirnir
myndu standa auðir síðari hluta
dagsins en íþróttahúsið fyrri
hluta dagsins.
Sænsk fyrirmynd
Til að samræma bæði þau
Viðtal v/ð Þorstein
Einarsson íþróttafulltrúa
tók til starfa. Hér eru byggðir
litlir fimleikasalir að danskri
fyrirmynd. Það er fyrst ’51,
að KR byggir sal, 16x32 metra
stóran, að viðhorfin breytast i
einni svipan. íþróttahúsið að
Hálogalandi, sem herinn lét af
sjónarmið sem þarna koma
fram, hefiir íþróttanefndin hug-
Ieitt að fara að dæmi Svía, sem
hefur tekizt að leysa áþekkan
hátt. Svíar hafa gripið til þess
ráðs að byggja á seinni árum
stóra firpleikasali með færan-
áföngum. í byrjunaráfanga verð
ur byggður salur 18x20 metrar
að stærð, sem unnt er að stækka
um leið og kauptúnið stækkar
eða íbúunum vex fiskur um
hrygg, upp i 18x33 metra og
verður þá með færanlegu þili.
Eins og áður getur, er byrjað
á byggingu íþróttahúss með
færanlegum veggjum við Rétt-
arholtsskólann, en vonir standa
til að fljótlega fylgi á eftir smíði
áþekkra húsa við Voga-, Hlíða-
og Hagaskóia.
Framtíðarstefna
Það hlýtur, sagði íþróttafull-
trúinn, að verða framtíðarstefn-
an í byggingamálum íþróttahúsa
úti á landsbyggðinni, að byggja
þau þannig, að auðvelt sé að
stækka þau eftir því sem íbú-
unum fjölgar á hverjum stað,
og þegar þau eru fullbyggð, séu
þar tveir salir fyrir skólaieik-
fimi, en unnt að breyta þeim
í einn sal fyrir sýningar og
keppni, hvort heldur er á kvöld-
in eða um helgar.
Með þessu móti eignuðust hin
þéttbýlli hverfi landsins stærri
kauptún og kaupstaðir smám
saman aðstöðu til íþróttaiðkana
og keppni í sölum, sem að flat-
SéB inn f sal með færanlegum vegg.
ar, sem ekki hafa tilskilda leik
fimi, samkvæmt reglugerð,
vegna þess að aðstaða til leik-
fimikennslu er ónóg.
Þar með er þó ekki nema lítið
eitt talið sem ábótavant er í
þessum efnum, þvi allir skólar
I Reykjavík, sem ekki eru borg-
arskólar, þeldur ríkisskólar —
þegar háskólinn einn er undan-
tekinn — hafa samanlagt yfir
einum einasta leikfimisal að
ráða, einum þeim minnsta á
öllu landinu og jafnframt þeim
langelzta. Það er leikfimisalur
Menntaskólans I Reykjavík, sem
nú er orðinn meir en 100 ára
gamall. Hann var byggður árið
1857, en ekki tekinn í notkun
fyrr en í marz árið eftir. Var
það gert til að spara eldsneyti,
því veturinn var frostharður og
yfirvöldin kunnu ekki vi'ð að sóa
fé að óþörfu við að hita leik-
fimihúsið upp.
Af því sem að framan er
sagt, hefur enginn framan-
greindra rikisskóla leikfimi-
kennslu samkvæmt núgildandi
reglugerð og námsskrá. íþrótta-
hendi við íslendinga í styrjald-
arlok, er eina undantekningin
fram að þeim tima, en þar var
i rauninni um erlent mannvirki
að ræða.
Breytt viðhorf í skólamálum
landsmanna, m.a. varðandi ein-
setningu skólanna og þar af leið
andi breytts kennslutíma, verð-
ur jafnframt til að knýja fram
ný sjónarmið í sambandi við nýt
ingu íþróttamannvirkja.
Dæmi tekið
Iþróttafulltrúi tók I þessu
efni Vestmannaeyjar sem dæmi.
Þar eru nú tveir leikfimisalir,
sem að stærð eru miðaðir við
fjölda nemenda sem skólana
sækja og fullnægja þörfum
þeirra eins og sakir standa. En
hér tvinnast fleiri sjónarmið inn
í, og þá fyrst og fremst þau
sem snerta almenning og
íþróttafélögin I kaupstaðnum.
Þessir aðilar vilja fá aðstöðu til
íþróttaæfinga innanhúss, leikja
eins og t. d. badminton, körfu-
og handknattleiksieikja, svo
legum veggjum, tveimur eða
þremur eftir atvikum, þannig
að úr einum stórum íþróttasal
er unnt í einni svipan að gera
2—4 litla leikfimisali, sem fyrst
og fremst eru ætlaðir skólunum
til afnota fyrri hluta dagsins.
Seinni hluta dagsins eru þeir
ætlaðir iþróttafélögunum til af-
nota og er þeim þá I sjálfsvald
sett hvort þeir eru hver um sig
notaðir fyrir æfingar eða sam-
einaðir I einn sal fyrir sýningar
eða keppni.
Fyrstu húsin
smíðuð hér
Nú hafa íslendingar ákveðið
að reyna þetta fyrirkomulag,
sem svo vel hefur reynzt hjá
Svíum. Hafin er þegar smíði á
fyrstu húsunum af þessari gerð,
en þau eru í Hafnarfirði, hér í
Reykjavík (við Réttarholtsskól-
ann) og á Dalvík. Fyrir bygg-
ingu íþróttahúss á Dalvík fékkst
fjárveiting hjá Alþingi á s. 1.
ári, og verður húsið byggt í
armáli yrðu frá 18x33 metrar
og allt upp I 20x40 metra, þeg-
ar þeir væru nýttir í fullri stærð
sinni.
Þorsteinn Einarsson
Merkilegt nýmæli
Annað I samræmi við aukna
hagnýtingu íþróttamannvirkja
hér á iandi er það, sem Seyð-
firðingar hafa riðið á vaðið með
, og aðrir að taka upp eftir þeim,
en það er að gera sundhöll jafn
framt að leikfimihúsi. Seyðfirð-
ingar stigu það merka spor í
byggingasögu fþróttamannvirkja
að kaupa gólf frá Englandi árið
1962, sem siðan hefur verið sett
yfir sundþró sundhallarinnar I
bænum. Á þennan hátt er húsið
nýtt ailt árið, sem leikfimihús
fyrir skóla og félög 7 — 8 mán-
uði að vetrinum, en sem sund-
höll 4 — 5 mánuði á vorin og
sumrin.
Að þessu sama fr nú stefnt
með byggingu sundlauga og leik
fimihúsa á Eskifirði, Ólafsvík
og Hellissandi. Þá hafa og Sigl-
firðingar ákveðið að fara að
dæmi Seyðfirðinga og hafa þeir
í hyggju að panta gólf í sund-
höll sína frá Englandi. Þorsteinn
Einarsson íþróttafulltr. sagði, að
reynslan hafi sýnt það á undan-
förnum árum, að það er ekki
unnt að starfrækja sundhallir
árið um kring í hinum
fámennari kaupstöðum og
kauptúnum á jarðhitalausum
svæðum' og sanna það m. a.
sundhallirnar á Siglufirði, Seyð-
isfirði og Búðakaupstað. Þá gat
fþróttafulltrúinn þess að lokum,
að í London einni væru nú 27
íþróttahús til af þessari gerð.
Könnun á efnaha*
háskóiastúdenta
Þessa dagana er gerð könnun á
efnahag stúdenta. Könnun þessi er
gerð í nafni Lánasjóðs fsl. náms-
manna, en að frumkvæði Stúdenta
ráðs Háskóla íslands.
Öllum þeim stúdentum, sem inn-
ritaðir eru í Háskóla íslands er
sent heim þar til gert eyðublað, þar
sem þeim er gert að svara spurn-
ingum um efnahag sinn.
Spurzt' er fyrir um heimilisástæð
ur, tekjuöflun, daglegan kostnað,
fjölskyldustærð og fleira. Hér er
um að ræða fyrstu könnunina, sem
gerð er á efnahag háskólastúdenta
og gera. hlutaðeigandi aðilar sér
vonir um að niðurstöður hennar
gefi glöggt yfirlit yfir þessi efm.
Könnunin getur orðið sérlega
mikilsverð stúdentum f baráttu
þeirra fyrir auknum námslánum.
Eru stúdentar því eindregið hvattir
til ag bregða nú skjótt við og svara
og skila eyðublöðunum fljótt og vel
(Frá Stúdentaráði).