Vísir - 10.02.1964, Blaðsíða 12
V1SIR . Mánudagur 10. febrúar 1964.
Múrari óskar eftir 2-4 herbergja |
ibúð, vinna kemur til greina, sfmi
51814,________________
Ibúð óskast. 2ja herb. íbúð ósk
gst sem allra fyrst. Húshjálp kem
ur til greina. Tilboð sendist Vísi
fyrir miðvikudagskvöld, merkt:
„íbúð - 100“.
Óska eftir að taka á Ieigu 2—3
herb. íbúð strax eða sem fyrst.
Sími 18339.
Herbergi óskast til Ieigu. Reglu-
samur maður utan landi óskar eftir
herbergi helzt í nágrenni Snorra-
brautar. Vinsaml. hringið f síma
14815 í kvöld eða næstu kvöld.
Vantar herbergi sem næst mið-
bæjarbarnaskólanum. Símj 13397.
Tvö samliggjandi forstofuher-
bergi í nýju húsi til leigu. Tilboð
sendist afgr. Vísis merkt: Nýtt 600
fyrir 15. febr.
Ungur loftskeytamaður óskar eft
ir aukavinnu. Gæti orðið 2-3 daga
vikunnar. Sími 22252.■
Herbergi óskast. Vil taka á leigu
1 eða 2 rúmgóð herbergi, sem næst
miðbænum. Eiga að notast undir
lager. Sfmi 10800.
Húsnæði. Hafnarfjörður. Ein-
hleypur maður óskar eftir að Ieigja
1—2 herbergi, ásamt eldhúsi og
snyrtingu í Hafnarfirði eðt Reykja
vík. Uppl. í sfma 41339 á kvöldin.
Roskin hjón óska eftir íbúð strax
Simi 18984 eftir kl. 7.
Herbergi til leigu í Bústaðahverfi
Reglusemi áskilin. Uppl. gefnar eft
ir kl. 4 f sfma 35088.
Herbergi óskast fyrir reglusam-
an mann. Helzt í Austurbænum. —
Sími 36081 eftir kl. 8.
Til Ieigu geymslu- eða iðnaðar-
húsnæði í námunda við Grandagarð
Uppl. í síma 16814 og 14714.
Húseigendur. Barnlaus hjón óska
eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi
Upplýsingar í síma 22601.
Er ekkja um fimmtugt. Óska eft-
ir að kynnast góðum og reglusöm-
um manni. Er ein í heimili og ein-
mana. Tilb. sendist Vísi fyrir 15. þ.
m. með símanúmeri og mynd ef til
er. Merkt: Ella 1964. Algjör þag-
mælska.
Ungur danskur maður óskar eft-
ir lítilli íbúð strax eða seinna. —
Poul E. Hansen, sími 16909 til kl.
6 og 18059 eftir kl. 6 f dag og á
morgun.
Dæiuleigan leigir yður mótor-
vatnsdælur lengri eða skemmri
tíma. Sími 16884 frá kl. 8 f.h. til
kl. 8 e.h. Mjóuhlíð 12.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun.
Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest
urgötu 23.
Innrömmun, vönduð ”inna, fljót
afgreiðsla. Laugarnesveg 79.
Viðgerðir á gömlum húsgögnum.
Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás-
vegi 19, sfmi 12656.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Sími 12656.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp
kæli- og frystikerfi. Geri við kæli-
skápa. Sfmi 20031.
Löggiltur skjalaþýðandi. Þýzka
Haraldur Vilhelmsson Haðarstíg 22
Sfmi 18128.
Þýðingar á ensku og þýzku. —
Verzlunarbréf o.fl. Sími 20062.
Hreingemingar. Sími 35067. —
Hólmbræður.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars-
sonar, Hrfsateig 5, tekur að sér
alls konar viðgerðir, nýsmlði og
bifreiðaviðgerðir. Sími 11083,
Píanóstillingar og píanóviðgerðir
Otto Ryel, sími 19354.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. Setjum f
einfaít og tvöfalt gler. — Leggjum
mósaik og flísar. Útvegum allt efni.
Sími 15571,
Tökum að okkur húsaviðgerðir
alls konar, úti og inni. Mosaik og
flísalagnir. Símj 15571.
Handrið. Smíðum handrið og
skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa-
sundi 21, sími 32032.
Kjólar eru saumaðir á Bergstaða
stræti 50 I.
SENDIBf LASTÖÐ1N H.F.
BORGARTÚNI 21 SlMI 24113
Kunststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími
15187.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn. Heimavinna kemur til
greina. Sími 41044.
Góð reglusöm stúlka óskar eftir
vinnu, margt kemur til greina. —
Sími 23176.
FÉLAGSUF
Næsta skemmtun okkar verður
í Skátaheimilinu við Snorrabraut
föstudaginn 14. febr. kl. 8,30. Gest
ur kvöldsins verður Ómar Ragn-
arsson. Mörg önnur skemmtiatr-
iði. Miðasala verður miðvikudags-
og fimmtudagskvöld í Skátaheim-
ilinu kl. 8 — 10. Verð kr. 45. Trygg
ið ykkur miða tímanlega. Margir
urðu að hverfa frá síðast. Litli
ferðaklúbburinn.
Æskulýðsvikan. — Önnur sam-
koma æskulýðsviku KFUM og K er
í húsi félaganna við Amtmanns-
stíg í kvöld kl. 8,30. Margrét Hró-
bjartsdóttir, kristniboði og Gunn-
ar Sigurjónsson guðfræðingur tala.
Tvísöngur, hljóðfærasláttur. Allir
velkomnir.
Kennsla. Get tekið að mér að
lesa með barna- og unglingaskóla
nemum, sími 23384 eftir kl. 7
næstu kvöld.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Otvega öll gögn varðandi bílprót, Simat 33816 og 19896.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar - Ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra með borum og fleygum og mótorvatnsdælur. Uppl. I síma
23480.
RAFTÆKJAVIÐGERÐIR
Raftækjaverzlunin Ljós og hiti sími 15184 Garðastræti 2 gengið inn frá
Vesturgötu.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Raftækjavinnustofan Klapparstig 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðir á
rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna.
SMÍÐI - HURÐIR - SKÁPAR
önnumst ísetningar á hurðum. Smíði og uppsetning skápa ásamt hús-
byggingum. S. F. Línberg Sími 34629.
SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKIOR
Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. — Sími 20820. ’
' KAUPI VÖRUVÍXLA
Vil kaupa vel tryggða vöruvíxla. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt
— Hagkvæm viðskipti —
Svefnbekkir 1975 kr. Svefnsófar kr. 2950,00
Nýr úrvals svampur — Útlent áklæði — Tízkulitir. — Notað nýyfir-
dekkt sófasett kr. 7000.00 (kosta ný 17000.)00. Sófaverkstæðið Grettis-
götu 69 Opið 2-9. Sími 20676.
BÍLL TIL SÖLU
Garant vörubíll með nýlega uppgerðri diselvél „Lágt verð. Uppl.
í síma 13728.
HÁSETA VANTAR
1 háseta vantar á m. s. Gullbjörgu til þorskanetaveiða. Uppl. um borð
í bátnum við Grandagarð og í Síma 40717.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjötverzlun Klein Hrísateig 14
Sími 32705.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn (eftir hádegi) Er vön
hattasaum. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudag. Merkt A. A.
ssŒsrEjr rjrznva&síE
Til sölu borðstofusett mahogny,
sem nýtt. Verð kr. 6500. Sími 14275
Húsdýraáburður til sölu. Hlúð að
1 görðum. Sími 41649.
Vegna flutninga er til sölu nýr
tvöfaldur svefnsófi aðeins kr. 4200,
og gólfteppi á kr. 800. Til sýnis frá
kl. 20-22, Lynghaga 26,
Thor-þvottavél í ágætu standi til
sölu. Sími 23214 kl. 6-8 og aðeins
i dag.
Nokkrir ódýrir barnakjólar,
smekklegir til sölu. Sími 35969.
Ný prjónavél til sölu. Verð kr.
2000. Skeiðavogur 115,
Kaupum flöskur, merktar ÁVR
á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku
miðstöðin, Skúlag. 82, sími 37718.
Vel með farinn grár Pedegree-
barnavagn til sölu. Sími 32244.
Til sölu bamavagn og barna-
karfa á hjólum og burðarkarfa. —
Sími 15589.
Gullmanchettuhnappar I , litlu
gulu umslagi hafa tapazt. Sennilega
í Vesturbænum. Sími 24340.
Tapazt hefur köttur (Högni). —
Svartur með hvíta bringu og tær
fyrir innan Elliðaár. Hafi einhver
orðið hans var vinsamlegast hringi
í síma 33715.
Karlmannsúr með svartri ól tap-
aðist nálægt Röðli á laugardag.
Hringið í síma 14171,
Tapazt hafa 2 lyklar á hring,
líkl. á Langholtsvegi. Finnandi vin-
saml. hringi í síma 12498.
GREIFINN AF MONTE CHRISTO.
Bókaverzlunin Hverfisgötu 26.
Húsgögn. Seljum sófaborð 170x
48 cm á kr. 1500. Sófaborð 120x
41 cm á kr. 840. Útvarpsborð á kr.
350. Símabekkir á kr. 1300. Komm-
óður á kr. 1250. Smíðastofan Val-
viður, Ránargötu 33a, sími 21577.
Veiðimenn! Laxaflugur, silunga-
flugur, fluguefni og kennslu I
fluguhnýtingu getið þið fengið hjá
Analius Hagvaag, Barmahlíð 34, 1.
hæð. Sími 23056.
Silver-Cross barnavagn sem nýr
til sölu. Sími 36564.
Knittax-prjónavél með kamb og
aukanálum til sölu Verð kr. 2500.
Sími 22848 kl. 3-6 e.h.
Vil kauPa hjóltjakk, léttbyggðan.
Þarf að lyfta 80 cm. Sími 16884 eft
ir kl. 6 öll kvöld.
Diamont-prjónavél nr. 5 til sölu.
Keypt í Pfaff fyrir 3 árum. Raf-
knúinn spólurokkur getur fylgt. —
Sími 19048.
Innanhússstigi, fallegur snúinn
enskur eikarstigi með smíðajárns-
handriði til sölu, Barmahlíð 27, sími
15995 eftir kl. 6._________________
ísskápur, helzt amerískur, óskast
til kaups. Vil einnig kaupa gott
stórt gólfteppi. Á sama stað til sölu
nýr nælonpels. Sími 16398.
Til sölu Kvenhjól, skellinaðra og
lítill dívan. Sími 19192 eftir kl. 6
1 kvöld.
iiiillilllllllllil
JARNSMÍÐI
Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni.
Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar
í slma 51421.
MÚRVERK
Tek að mér fínpússningu og minni háttar múrverk. Uppl. i síma 14727
HANDRIÐASMÍÐI
Tökum að okkur smíði á handriðum úti og inni, einnig alls konar járn-
smíðavinnu Sími 36026 og 16193.
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR
áifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun. Viðgerðir á bílum
eftir árekstur. Sími 40906.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir atvinnu helst við útkeyrslu. Er mjög kunnugur
i bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt „5580“.
KONA - ÓSKAST
Ræstingakonu vantar strax. Glóbus h.f. Vatnsstíg 3.
RENNISMÍÐI
Tek að mér rennismíði. Hólmgarði 64. Sími 34118.
ATVINNA ÓSKAST
Kona á miðjum aldri óskar eftir morgunvinnu 3—4 tíma á dag. Skrif-
stofustörf koma til greina. Uppl. í síma 34579.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 — 3 herb. íbúð, óskast til leigu í Kópavogi. Sími 41215.
IBÚÐ ÓSKAST
Starfsmaður í þýzka sendiráðinu óskar eftir að taka á leigu hús eða
stóra íbúð (5 — 7 herbergi). Uppl. í sínn 19535/36.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 — 3ja herbergja íbúð með húsgögnum óskast Ieið til 6 mánaða. Góö
léiga. Sími 19526 frá kl. 8-5.
ELDRIIÐNAÐARMAÐUR
óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 23874 frá kl. 5 — 9 e. h.