Vísir - 10.02.1964, Blaðsíða 10
W
V1SIR . Mánudagur 10. febrúar 1964.
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Glantorene
TEPPA- OG HÚSGAGNA-
HREINSUN. - SlMI 21857.
Vélhrein-
gerning
og
teppa-
hreinsun
ÞÖRF. -
Simi 20830
Þægileg
Fljótleg
Vönduö
vinna.
ÞRIF. -
Sími 21857. g
□
□
□
□
□
□
□
□
□
'D
n
Véiahreingern-
ing og húsgagna-
Vanir og vand
virkir menn.
Fljótleg og
rifaleg vinna
ÞVEGILLINN
Sími 34052.
D
□
D
D
n
D
□
n
□
D
D
□
n
□
□
"D
□
n
□
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
LITAVAL
TePpa- og
húsgagnahi einsunir
Simi 34696 a daginn
Sími 38211 á kvöldir
og um helgar
ÞVOTTAHUS
Vesturbæjar
Ægisgötu 10 • Sími 15122
Sæ
stosmm t^
T
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver
Seljum æðardúns og
gæsadúnssængur -
og kodda af ýmsuir
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstir 3 Sim' 1874(1
Næturvakt i Reykjavík vikuna
8. —15. febrúar verður í Ingólfs-
apóteki.
Nætur- og helgidagalæknir í
Hafnarfirði frá kl. 17. 10. febr. til
kl. 8 11. febr.: Eiríkur Björnsson,
sími 50235.
Blöð og tímarit
Fyrsta tölublað skopblaðsins
Gosa kom út rétt fyrir helgi og
mun það upp frá þessu koma út
mánaðarlega. Gosa mun vera ætl-
að nokkuð sama hlutverk og
Speglinum á sínum tíma. Blað
það sem nú er komið út, er 43
síður og vel myndskreytt. Efni
er m.a. Pólitíkin 1963, Kringum
sannleikann á 365 dögum, Leyni-
skýrsla, Kvennaþáttur, Húrra-
hornið, skóhlífin, framhalds-
saga: Dularfulli háls- nef- og
eyrnalæknirinn,‘ Púkaskinn o.fi.
Útgefandi Gosa er Velvakandi
s/f. Ritstjóri og ábm. Magnús
Jónsson,, teiknarar: Kristján
Thorlacius og Gunnar Eyþórs-
son og sérfræðingar: x-9872,
x-2789, x-3425, og x-8423. Út-
litsteikningu annast GIsli B.
Björnsson.
Árbók landbúnaðarins
4. hefti 1963 er nýkomið út.
Útgefandi er Framleiðsluráð land-
búnaðarins og ritstjóri Arnór Sig-
urjónsson. Flytur að þessu sinni
m. a. erindi, „Hvernig á að sjá
heiminum fyrir matvælum", og
greinargerð, „Áhrif kalíum, magní
um og kalsíum í áburði á upp-
skeru og steinefnamagn grasa“.
(Tilraunir gerðar á Hvanneyri
1956-57) o. m. fl.
Óðinn
vUNNA
D
D
KÓPAVOGS- D
BÚAR! □
D
Málið sjálf, vii§
lögum fyrir yklD
ur litina. Full- §
komin þjónusta D
D
D
Álfhólsvegi 9. D
Kópavogi.
D
□
D
D
D
D
□
D
D
□
□
□
□
□
D
□
D
□
□
3
1
Q
T
Málfundaféiagið Óðinn, skrif-
stofa félagsins í Valhöll við Suður
götu er opin á föstudagskvöldum
frá kl. 8,30-10. Sími 17807. -
Stjórn félagsins er þar þá til við-
tais við félagsmenn. Þeir félagar,
sem enn skulda árgjaldið fyrir
1963, eru vinsamlega beðnir
að gera skil sem fyrst í skrifstofu
félagsins.
Blöðum
flett
Ég var drúpandi höfuð,
ég var dimmblátt auga,
ég var hvít hönd.
Og líf mitt stóð kyrrt
eins og kringlótt smámynt,
sem er reist upp á rönd.
Og tfminn hvarf
eins og tár, sem fellur
á hvíta hönd.
Steinn Steinarr.
Árið 1886, varð Halldór Dan-
íelsson bæjarfógeti í Reykjavík
og gegndi því embætti, ásamt
embætti lögreglustjóra, i 22 ár.
Eitt af fyrstu embættisverkum
hans, sem að almenningi sneri,
var auglýsing svohljóðandi, sem
hann lét prenta og festa upp á
hús víða í bænum:
„Lögreglustjómarauglýsing.
Hérmeð skal brýnt fyrir mönn-
um að gæta þess, er nú scgir:
1. Enginn má ríða hart um
götur bæjarins, og eftir stéttun-
um má alls ekki ríða.
2. Hestar lestamanna mega
ekki standa á götunum lengri
tfma en þarf til þess að taka of-
an af þeim eða láta upp á þá.“
Auglýsing þessi var síðan fest
upp á hverju vori, og alltaf voru
fleiri eða færri sektaðir fyrir
gapalega reið á götunum bæði
bæjarmenn og aðkomumenn.
Heimild: Árni Ia: Skuggsjá
Reykjavíkur.
Eina
sne/ð.
/rí~T
. . . enn virðist allt svipað að
frétta af skíðagörpum vorum
þarna í Austurríki — sem sé,
ekkert að frétta, og þykir það
eitt útaf fyrir sig gott, úr því
sem komið er . . . bandarískur
rakari vann gullverðlaun í skauta
hlaupi á lánsskautum — kannski
verður það aðalafsökunin, þegar
garpar vorir koma heim, að þeir
hafi átt sjálfir skíði sin, og því
ósanngjarnt að gera miklar kröf-
ur til þeirra . . . annars er ekk-
ert réttlæti í því að reikna þátt-
takendum á slíkum alþjóðamót-
um stig og sigra, án þess að tek-
ið sé tillit til höfðatölureglunnar,
og er áður á það bent £ þáttum
þessum . . . að vísu er dálítið
varhugavert að láta hana skera
úr eingöngu, því að þá yrðu Fær-
eyingar yfirleitt sigurvegarar í
öllum greinum, heldur verður að
láta hana hafa þau áhrif, að það
tryggi íþróttagörpum vorum
þann sess, sem þeir eiga í raun-
inni heimtingu á sem afkomend-
ur Egils, Grettis og Gunnars á
Hlíðarenda . . . er þess og
skemmst að minnast, að fslenzk-
ur rithöfundur var látinn að
minnsta kosti njóta þess, hvílík
afrek Snorri gamli Sturluson
vann á ritvellinum, ogTram tekið
að það væri I og með þess vegna,
er nefndum rithöfundi voru veitt
nóbelsverðlaunin . . . það virðist
því allt eins réttlátt, og tími til
kominn, að tekið verði tillit til
afreka forfeðra vorra, þegar af-
komendur þeirra keppa á erlend-
um vettvangi . . . t. d. bæta eins
og tíu sm við hástökksmet okkar
manna vegna hins forna hástökks
afreks Gunnars á Hlíðarenda,
hvað unnið var við hinar erfið-
ustu aðstæður — eða langstökk
Skarphéðins, sem unnið var að
vetrarlagi, þegar maðurinn var
alls ekki í þjálfun . . . Með þessu
móti er þess nokkur von, að
íþróttagarpar vorir standi sig á
alþjóðamótum — en þvi miður
lítil annars . . . mátulegt tillit til
höfðatölureglunnar, þannig að
það veiti Færeyingum þó ekki
sérstöðu, og fyllsta tillit til for-
feðra vorra, en sem minnst til-
lit tekið til eigin afreka . . .
StrætL
vagnshnoð
Fyrir löngu Iýður allur veit
hve lífsafkoman reynist
bændum erfið.
Ef Vatnsdalsá hér væri 1 hverri
sveit,
það vandann leysti — betur en
styrkjakerfið.
Loftpressu — vinna
Tökum að okkur múrbrot og alls konar vinnu
með traktorpressu. Leggjum áherzlu á góða
þjónustu. Sími 35740 og 32143*?
Bifreiðaeigendur
Trefjaplast er nýjung í boddyviðgerðum.
Fljótvirkt, endingargott. Trefjaplast undir
mottur á gólf er hljóðeinangrun. Ryðverjum
bíla með sérstakri ryðvarnarfeiti. Látið ryð-
verja nýja bílinn strax. Uppl. milli kl. 19—22
dagiega að
Þinghólabraut 39, Kópavogi.
SltiNHÚDUN H.F.
Sími 2-38 82
Vandið valið, innanhúss se:
utan. — COLORCRETE og U
BRIKA ó gólf, stiga. loft c
veggi. - Mikið slitþol. - Auðve
að þrífa. —. Fjölbréytf litavo
Benzín-pepp
Smyr um leið og það hreinsar. Nýtir gang
vélar og eykur sprengikraftinn, minnkar slit
og sparar viðgerðir, eyðir sóti og vatni. —
Biðjið um BENZIN-PEPP á bensínstöðvun-
um.
Bifreiðaeigendur
Veitum yður aðstöðu til viðgerða,
þvotta og hreinsunar á bílum yð-
ar. — Reynið hin hagkvæmu við-
skipti. - BIFREIÐAÞJÓNUSTAN
Súðavogi 9. Sími 37393
BLAÐBURÐUR
Börn óskast til blaðburðar á Vesturgötu.
Uppl. á a^greiðslu VÍSIS Ingólfsstræti 3
Sími 11660.
Bifreiðaeigendur
gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum
ykkur aðstöðu til þess.
BÍLAÞJÖNUSTAN - KÓPAVOGl
Auðbrekku 53
SANDBLASTUR ■ MALMHUÐUN ■ LOKKUN
- SÆKJUM - SENDUM -
G.HELG ASON NÝBÝLAVEG 52 - SÍMI 41350