Vísir - 04.03.1964, Side 3

Vísir - 04.03.1964, Side 3
V í S IR . Miðvikudag 4. marz 1964, 3 ................. ► Á myndunum til hægri sést: Magafrystitækið sem er þessi gúmmíbelgur, sem sjúklingurin'n gleypir. Síðan er belguninn blás inn upp svo að hann fyllir mag- ann, en leiðslur fyrir frysti- vökva eru niður í hann, sem kæla magann í einuvetfangi. Á hinni myndinni er sjúklingur- inn búinn að gleypa belginn og leiðslunni er ýtt niður, þar til belgurinn er kominn á réttan stað í maganum. Frysting við un á hitastigi líkamans. Hann komst að því, að ef lifandi frosk ur var settur í maga hunds þá lét hann lífið á skömmum tíma ef Iíkamshiti hundsins var eðli- legur, 37 stig. Ef líkamshiti hundsins var hins vegar lækk- aður niður í 10-14 stig, þá lifði froskurinn í 36 klst. Hinn bandaríski vísindamaður fór að rannsaka af hverju þetta stafaði og komst að raun um það, að við rétt hitastig voru það meltingarsýrur magans, sem drápu froskinn, en við Iækkun hitastigsins dró úr myndun meltingarsýra. Við frekari rann sóknir kom annað merkilegt í ljós, að með því að nraðfrysta magann, lömuðust taugar þær og kirtlar sem mynda meltingar sýrurnar, svo að myndun þeirra varð miklu minni en áð- ur. En það eru einmitt þessar meltingarsýrur sem valda maga sárinu. Framh. á bls. 6 Áðgerðin er hafin. Gúmmfbelgur er niðri f maganum. Frysti- vélin, sem stendur við hlið sjúkrarúmsins, er sett í gang. Hún frystlr magann f éinu vétfangi nlður í 20 stiga frost. Prófessor Trivellini horfir á. Frystingin stendur yfir í 16 mínútur. Hún éi sársaukaíaus. 4 -...................................■ = Áðgerðinni ér lokið. Sjúklingurinn er alheill orðinn. Klukku- stund siðar fær háhn glas af kaldri mjólk. Næsta dag getur hann farið að borða venjuiegan mat, segir blaðlð Oggi lyfyndsjáin birtir í dag nokkr 1 ar myndir sem eru teknar suður í Mílanó á ítalfu á skurð lækningastofnum háskóla borg- arinnar. Sýna þær algera nýjung í læknavísindunum, hvemig magasár er læknað með svo kallaðri magafrystingu. Birtust myndir af þessu fyrir nokkru f einu stærsta vikublaði Ítalíu, Oggi, ásamt samtali við yfir- mann skurðlækningadeildarinn- ar, prófessor Armando Trivell- ini. í samtalinu staðhæfir prófcss- orinn, að magafrystingin hafi sannað ágæti sitt og læknað fjölda sjúklinga af magasári. TJrófessor Trivellini skýrir frá þvf að bandarískur læknir að nafni Wangensteen sem starfar við háskólann í Minnesota hafi fundið þessa að ferð upp. Hann komst fyrst á sporið er hamn var að gera ó- venjulegar tilraunir með lækk-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.