Vísir - 09.03.1964, Side 1

Vísir - 09.03.1964, Side 1
11.. Minningarblað í gær fór Hannes Pétursson útför Davíðs Stefánssonar frá skáld norður til Akureyrar á Fagraskógi, sem gerð verður frá vegum Vísis, og verður hann við Möðruvallakirkju í dag. Hannes mun rita grein hér í blaðið eftir fáa daga um hinztu för þjóð- skáldsins til sóknarkirkju sinn- ar. Visir gefur í dag út sérstakt minningarbiað um Davíð Stef- ánsson. Rita þar ýmsir þjóð- kunnir meira minningargreinar um skáidið, birt eru nokkur kvæði hans, myndir frá æsku hans og uppvexti og viðtöl við gamla vini hans. Vill Vísir með þvi heiðra minningu skáidsins frá Fagraskógi. Hannes Pétursson Akureyrí kveður þjóðskáidið Á laugardaginn fór fram í Akur- eyrarkirkju minningarathöfn uni þjóðskáldið Davið Stefánsson. Var það hátiðleg og fjölmenn athöfn. Biskupinn yfir íslandi Sigurbjörn Einarsson, bæjar- stjóm og bæjarstjóri Akureyrar skyldmenni og fjöldi annarra voru viðstaddir athöfnina. Kórs> kirkjunnar var fagurlega skreytt ur blómakrönsum og kertum. Var athöfnin mjög hátfðleg og fögur. Við minningarathöfn þessa kvöddu Akureyringar heiðurs- borgara sinn og stóðu nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri heiðursvörð við kirkjuna. Athöfnin hófst kl. 15 á laugar daginn. Var þá yndislegt verður á Akureyri, sunnan andvari og 7 stiga hiti. Bæjarstjóm Akureyr ar sá um útförina til heiðurs hinum látna. Jakob Tryggvason lék forspil á orgel kirkjunnar. Kirkjukór Akureyrar söng „0 þá náð að eiga Jesú“. Þá flutti séra Pétur Sigurgeirsson minningarræðu og lagði út af orðunum „Og andi Drottins kom yfir Davfð" úr fyrri Samúelsbók. Birtist minn- ingarræða þessi í heild hér í blað inu á bls. 7. Þá flutti ræðu biskup íslands, Sigurbjörn Einarsson og var það Framh á bls. 5 Úr Akureyrarkirkju við minningarathöfnina. Biskup íslands flytur ræðu úr kórdyrum. Kaupmdttur atvinnutekna iókst um 19,6% frá 1948 Kaupmáttur atvinnutekna verka- manna, sjómanna og iðnaðarmanna á öllu iandinu hefur aukizt um 19,6% á tímabilinu 1948—1962, seg ir í nýútkomnu hefti af tímariti Framkvæmdabankans, Úr þjóðar- búskapnum. Meðalaukningin á ári nemur því 1,3%. Hækkunin er .ð sjálfsögðu mjög misjöfn frá ári til árs. fyrrgreindri aðferð, en ef tekið væri tillit til breytinga skatta og fjölskyldubóta, næmi hækkunin 21,3%. Ef litið er á breytingu einstakra Kaupmáttur meðaltekna verka- manna hækkaði um 15% 1948 — 1962, kaupmáttur meðaltekna iðn- aðarmanna hækkaði um 16%, en kaupmáttur meðaltekna sjómanna stétta, verður niðurstaðan þessi: j um 35%. Ef litið er á hækkunina í Reykjavík og úti á landi, kemur í ijós, að kaupmáttur atvinnutekna í Reykjavík hækkaði um 7%, en í kaupstöðum um 29% og kauptún- um um 54%. — Vísir mun skýra nánar frá þessum skýrslum síðar. Löndunarbann Brefa geun Færeyingum: y___ VISIR BSaðið í dag á Akureyri. — 7 Viðtal við Eygló Viktorsdóttur. — 13 Þjóðskálds minnzt: — 15 Úr gamalii mynda- bók. — 16 Fyrsti ritdómurinn um Svartar fjaðrir — 17 Viðtöl við tvo nána vini Daviðs Stefánss — 18-19 Ljóð eftir Davíð með myndum MINNKA FISKINNFLUTN- INGINN UM ÞRIÐJUNG f greininni um þetta efni, sem samin er af Bjarna Braga Jónssyni hagfræðingi, segir, að á vegum Efnahagsstofnunarinnar hafi verið samdar skýrslur um atvinnutekjur verkamanna, sjómanna og iðnaðar- manna undanfarin ár og breyting kaupmáttar þeirra reiknuð út. Segir í greininni, að atvinnutekjurnar hafi verið umreiknaðar til verðlags ársins 1962 eftir vísitölu neyzlu- vöru verðlags, þ.e. vísit. framfærslu kostnaðar, að beinum sköttum, hús næði og fjölskyldubótum slepptum. Sem fyrr segir, jókst kaupmátt- ur atvinnutekna launastéttanna um 19,6% 1948-1962, reiknað með Málgagn brezka fiskiðnaðar- ins, Fishing News, skýrir frá því í síðasta blaði til hverra ráðstaf ana brezki fiskiðnaðurinn hafi gripið gagnvart Færeyingum. Frá 1. apríl verða landanir fær- eyskra fiskiskipa í brezkum höfnum takmarkaðar viö 850.- 000 sterlingspunda virði á ári. Er það þriðjungs lækkun á fisk- sölum Færeyinga í Bretlandi, sé miðað við meðaltal síðustu fimm ára, sem jafngildir 60 millj ísl. króna. Þetta er svar brezka Framhald á bls. 5.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.