Vísir - 09.03.1964, Side 9

Vísir - 09.03.1964, Side 9
Þorbjömsson vélfræðing vegna breytinga á b.v. ísborg í flutn- ingaskip og hinn kunna skipasmið Peter Vigelund um innlenda skipa smíði o. fl. Minning Ásgeirs Sig- urðssonar heiðruð. Sagan: Bræla, eftir Jón frá Bergi. Frívaktin o. m. fl. Nýtf skip til HAFNARFJARÐAR Fyrir skömmu kom nýr 235 hestafla Wichmann vél, og vel í því eru þeir bræðurnir Þorsteinn brúttólesta stálbátur, Guðrún, til búin öllum nýtlzku tækjum. Eig- Karl og Pétur Auðunssynir, og Hafnarfjarðar. Guðrún, sem smíð- endur er útgerðarfélagið Ásar, en Bjarni Árnason. (Ljósm. J.K.G.). uð er í Noregi, er knúin 600 STJÖRNUSPA Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þátttaka í félagslífinu gæti komið þér í smá klípu, þegar kvölda tekur. Þú hefur góða möguleika á að afla þér haldgóðra upplýsinga varðandi störf þín. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Þér er nauðsynlegt að einbeita þér að öllum pappírum, ef þeir koma við sögu í dag. Þú hefur góða möguleika á að efla að- stöðu þína. Sinntu vel skyldu- störfunum. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Nú virðist vera tími til að athuga gaumgæfilega hvernig fjárhagurinn stendur gagnvart lánadrottnum og skuldunautum. Góð afstaða bendir til hagnaðar. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Reyndu að vera sú fyrir- mynd í orði og verki, sem ást- vinir þínir geta vel fellt sig við. Einn er sá eðliskostur að kunna vel skil góðs og ills. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Notfærðu þér heppilegan gang mála til að styrkja fjölskyldu- böndin og fjárhaginn. Afstaða annarra til málanna gæti orðið þér nokkur ráðgáta. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Það er oft, sem ekki gengur að nota grófar aðferðir til að fá málunum framgengt, heldur verður að beita skynsemi og ró. Þú getur ekki án félaga verið. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir ekki að gefast upp, þó að fyrsta tilraunin misheppnist, það gæti þurft að reyna við þetta í nokkra daga í viðbót, áð- ur en árangurs er von. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það væri skynsamlegt fyrir þig að reisa hugsjónir þínar á fast- ari grundvelli. Þú kemst aldrei langt, ef þú hefur ekki gert ráð- stafanir til að mæta skakkaföll um. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er nauðsynlegt að sinna bæði málefnum heimilis- ins og atvinnunnar í dag. Það fer betur á því, og sjálfsagt er að gera þær breytingar, sem þurfa þykir í þessu sambandi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Góðar fréttir gætu varpað heillavænlegum bjarma yfir farmtíðaráform þín. Þér er samt brýn nauðsyn á að bollaleggja hlutina vel, áður en ákvörðun er tekin. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr:: Þú ættir nú að gera frek ari ráðstafanir til að auka álit þitt út á við fyrir vel unnin störf þín. Þú skalt semja áætlun fyrir sérhvert verkefni þitt. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ert nú í þeirri aðstöðu að geta notfært þér vel alla hæfileika þína til innsæi. Það væri oft skynsamlegt fyrir þig að ljá orðum annarra eyra. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns- dóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7, ennfremur í bókaverzluninni Hlíðar, Miklubraut 68. Nú Ies ég upp úr skránni með an þú skoðar. Á þann hátt gengur það miklu betur fyrir sig. & Mjallhvít Ævintýrið um „Mjailhvít og dvergana sjö“ er sýnt við mikla hrifningu f Þjóðleikhúsinu nú um þessar mundir. Uppselt hefur ver- ið á öllum sýningum. Leikurinn verður á næstunni sýndur þrisvar sinnum í viku. Myndin er af dvergunum Klók og Kát, en þeir ágætu dvergar eru Ieiknir af Gísla Alfreðssyni og Áma Tryggvasyni. V í S I R . Mánudagur 9. marz 1964. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Vikingur janú- ar—febrúarhefti er komið út efn ismikið og myndskreytt. Örn Steinsson ritari greinina: Hvert stefnir. Framhald af hinum fræð- andi og sögulega kafla: Upphafs- ár vélvæðingar í Vestmannaeyj- um. Greinin: Frækileg björgun. Um björgun þýzka togarans Trave fyrir réttu ári síðan. Grein ar um Skipstjóra- og stýrimanna- félagið ölduna 70 ára. Félag is- íenzkra loftskeytamanna 40 ára og Skipstjóra- og stýrimanhafé- lagið Verðanda í Vestmannaeyj- um 25 ára. Frásögn af heimsókn þingfulltrúa 21. þings I Kassagerð Slepptu handleggnum, þú meið- ir mig, hrópar Sable. En Scorpion skeytir því engu. Þetta skaltu I—III—— llllllllll !■ I II I I I I aldrei reyna aftur Sable, segir hann og ýtir henni ruddalega út fyrir. í sama bili rls Julia á fætur, og hellir svefnlyfinu í glas hans. En í því að hún gerir það, verður Scorpion litið í spegil, og sér hvað fram fer. Aha, hugsar hann háðs lega með sér, svo að ungfrúrnar hafa gert samsæri. Reykjavíkur. Viðtöl við Guðfinn OHO! DO THESE LADIES JOIN IN I t C L U C1 li □ □ □ □ □ n rs n □ □ □ E3 □ □ □ □ □ □ □ □ □ n a □ □ u □ 13 □ □ n n n n n □ □ □ □ □ □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D □ D D D D D O D D D n FRÆGT FÓIK Elísabet Englandsdrottning hefur mikla ást á bréfdúfum, og lætur þær oft taka þátt i flugkeppnum. Á síðasta ári, unnu dúfumar sem svarar 2500 isl. krónum, í þessum keppnum, og drottningin var í sjöunda himni. Ekki af þvi að peningarnir auki tilfinnan- Iega efni hennar, heldur er hún stolt af dúfum sinum. Og hinn drottningarlegi dúfna- temjari, Len Rush, segir á- kveðinn að á þessu ári muni dúfumar vinna svo mörg verð- laun, að það muni nægja til þess að greiða „uppihald“ þeirra. Veslings hermaðurinn hafði fengið vægast sagt hræðilegan einkennisbúning. Hann var svo lítill að hann stóð alls staðar á beini. Jakkinn var auk þess alltof stuttur, og buxumar alltof síðar. Hermaðurinn kvartaði hástöfurn við yfir- mann sinn, sem leit rannsak- andi á hann. — Þetta er alls ekki svo slæmt, sagði hann að lokum munið það bara að það er ekki verra að geta skotið andstæðingunum skelk 1 bringu. Hermennimir í amerísku skæruliðasveitunum fá oft ein kennilegar fyrirskipanir. Til dæmis fékk ein sveit þeirra, sem var að berjast f Suður- Vietnam skipun um að drepa og matreiða handa sér, risa- stóra kyrkislöngu. En aldrei þessu vant bárust f jölda mörg mótmæli til foringjanna. Þess- ir harðsvíruðu Bandarfkjam. höfðu nefnilega tekið ástfóstri við umrædda slöngu, og skæm liðasveitin hafði gert hana að heiðursmeðlim, — þeir kalla hana Maddömu Nhu. Sir Winston Churchill hefur borið fram ákveðin mótmæli gegn því að Richard Burton verði Iátinn Ieika hann D D D D D D D □ D D D D (Winnie) f mynd sem á að gera um Iíf gamla mannsins. — Þig skulið ekki halda að það sé af siðferðilegum »>tæð- um, segir sá gamli, mér finnst hann bara ekki nógu góður leikari. BHBIf.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.