Vísir - 24.03.1964, Síða 10

Vísir - 24.03.1964, Síða 10
10 V f S I R . Þriðjudagur 24. marz 1964. m Húsbyggjendur Tökum að okkur að fjarlægja moldarhauga og ruðning frá byggingu yðar. AÐSTOÐ h/f Lindargötu 9, III. hæð . Sími 15624 Bifreiðueigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGl Auðbrekku 53 BARNAKJÓLAR Náttföt, gammosíubuxur, sokkabuxur, peysur, sokkar, ullarvettlingar, hosur o.fl. Verzl. Ásborg, Baldursgötu 39 Bifreiðueigendur Trefjaplast er nýjung til ryðbætinga. Trefjaplast er ó- dýr hljóðeinangrun. Trefjaplast undir gólfmottur ver gólfið ryði og hljóðeinangrar. Athugið verð og gæði. Ryðverjum undirvagninn með feiti. Upplýsingar allan daginn að Þinghólsbraut 39, Kópavogi. OtLEYMIÐ EKKI BRAGÐBÆTINUM LILLU KRYDD ER ÁVALLT BEZT EFNAGERÐ REYKJAVIKUR H. F. V 8 N N A Nýja teppahreinsunin fullkomnustu vélar ásamt i þurrkara ' ;;;Nýja teppa- og ; húsgagna- @f§ hreinsunin. Sími 37434. VÉLAHREINGERNING OG HÚSGAGNAHREINSUN ~Wi Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, stml 36281 VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótieg Vönduð vinna Sími 21857 ÞRIF. - Teppa- hreinsun húsgagnahreinsun Simi 38211 eftir ki. 2 á daginn og um helgar. Teppa- og húsgagnahreinsunin itiSALA Höfum til sölu 3—5 herbergja íbúðir í Austur- og Vesturbæ. Einnig kaupendur að 3 herb. íbúðum í Austur- bæ. - Upplýsingar eft- ir kl. 20.30 í síma 19896. □ □ □ n n □ a n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D □ E D U □ □ □ □ □ D □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ÍÓPAVOGS- ° JÚAR! Vlálið sjálf, viðg ögum fyrir ykka ir litina. Full-g tomin þjónusta.n LITAVAL Alfhólsvegi 9 □ Kópavogi. Sími 41585. □ — p □ □ □ □ □ □ □ C1 □ □ □ n a n n n n n n n n n n n n n n u a D □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n rj c Q Næturvakt 1 Reykjavík vikuna 21.-28. marz Verður í Ingólfsapó- teki. Nætur- og helgidagalæknir í Hafnarfirði frá kl. 17 24. marz til kl. 8 25. marz: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51827. Otvarpið Þriðjudagur 24. marz Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Síðdegisútvarp. 20.00 Einsöngur í Dómkirkjunni: Margrét Eggertsdóttir syng- ur. Við orgelið: Dr. Páll ís- ólfsson. 20.20 Þegar ég var 17 ára: ,,Vér vitum ei, hvers biðja ber“. Pétur Sumarliðason kennari flytur frásögu Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöð- um, er hlaut önnur verðlaun í ritgerðasamkeppni útvarps ins. 20.50 Þriðjudagsleikritið „Oliver Twist“ eftir Charles Dickens' og Giles Cooper, í þýðingu Aslaugar Árnadóttur, 2. kafli: Oiiver strýkur. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 21.40 Innrásir Mongóla í Evrópu, III. erindi (Hendrik Ottósson fréttamaður). 22.10 Lesið úr Passíusálmú'in (-vu) 20.20 Austurlenzkir sagnaþættir, þýddir af Málfríði Einars- dóttur (Margrét Jónsdóttir les); 22.40 Létt músik á síðkvöldi. 23.35 Dagskrárlok vjNNA Bl'óðum flett Ráðumk þér, Loddfáfnir, en þú ráð nemir, — njóta mundu, ef þú nemr, þér munu góð, ef þú getr: illu feginn ver þú aldregi, en lát þér at góðu getit. Hávamál. Oft hefur vorhart verið hér á landi, og löngum hafa menn ótt- azt, að kólnaði um páska, en þá þykir nokkurn veginn víst, að þeim kuldum linni ekki fyrr en upp úr hvítasunnu, þó að vart muni sú kenning staðfest af veð- urstofunni. Það hefur og löngum verið trú, að sjaldan verði sama á pálmasunnudag og páskum, og þótti því gott áður, ef hart var á pálmasunnudag — því meiri von að hlýindi luæmu upp úr pásk- unum. Þetta var nú í þann tíð, sem veðurfarið var í hendi guðs, eins og allt annað, og engum kom til hugar að þeir austantjalds menn ættu þar nokkurn þátt i grautargerð — hann var að minnsta kosti ekki í vafa um það að vorhörkurnar væru guði að kenna, karlinn norður í Fljótum, sem gerði honum það til skamm- ar, að ganga á skíðum til kirkj- unnar á hvítasunnudag ... ? 7 7 m *— m |-3-| OSAVIÐGERBIR“í g C c Laugavegl 30, sími 10260. Opið milii kl. 3-5 og 7-8. ° c Gerum við og Iagfærum þök.° c Setjum í einfalt og tvöfalt gleru o.fl. — Útvegum allt efni. ... að stofnað sé iðnfyrirtæki hér í borg, sem hyggist framleiða húsgagnaskjálftamæla, sjálfritandi vitanlega, sem koma megi fyrir í skápum og rúrnum og undir legu bekkjum ... Hvað hugsa manneskj- urnar ... draugagangur, nei, anzakorn inu, ekki trúi ég því ... hitt man ég úr mínu ungdæmi, að sumir sóttu svo að, að oft brotnuðu boll ar eða diskar rétt áður en þeir komu — já, og það var víst til líka, að það heyrðist, barið ... það mætti rétt segja mér, að það væri eitthvað ekki gott, sem fylgdi þessum fréttamönnum ... Tóbaks- korn ■.. Sálarrannsóknarfélagið — jú, það er auðvitað gott og bless- að, að það geri leiðangur þangað norður, til að rannsaka þessi fyr- irbæri, en þó er sá galli á, að það getur varla talizt hlutlaus að- ili, eða að þessir meðlimir þess hafi ekki myndað sér skoðun fyr irfram ... ég mundi telja trygg- ara, að Alþjngi skipaði rannsókn- arnefnd með fulltrúum allra flokka, og spillti vitanlega ekki að hún gæti svo kvatt vísinda- menn og sérfræðinga sér til að- stoðar, jafnvel erlenda, ef nauð- syn þætti bera til ... hvað svo sem þetta er, sem þarna er að gerast, þá er sjálfsagt að láta rannsaka það vísindalega ... kannski er þarna um einhvern kraft að ræða, sem virkja mætti í framtíðinni, hver veit um það, nú og ef ekki vildi betur, þá gæti þetta kannski orðið aðdrátt- arafl, sem laðaði útlenda ferða- menn á staðinn, væri allt sæmi- lega auglýst, og þá mætti hafa mikið af erlendum. gjaldeyri upp úr öllu saman ... en sem sagt — fyrsta rétta sporið tel ég að skipa fyrrnefnda nefnd, og vitanlega væri réttast að þingmenn kjör- dæmisins yrðu þar sjálfkjörnir... Eina sneid ... að því er mér skilst, þá er verið að skrifa nýjan kafla í sögu íslenzkrar nútímamenningar þessa dagana norður þar, svo merkileg- an kafla að ekki er ósennilegt, að hann eigi eftir að verða skráður feitu letri — kannski gylltu — þegar aldir líða, óbornum afkom- endum vorum sem vitnisburður um þroskastig forfeðranna á því herrans ári, 1964 ... þegar þessa er gætt, má það kallast undar- legt sinnuleysi af menntamála- ráði, að láta mál þetta ekki til sín taka — það væri til dæmis ekki óviðeigandi, að það fengi sálfræðinga til að skreppa norð- ur, ekki hvað sízt með tilliti til þess, að þarna kynni að vera um nýtt starfsfræðsluatriði að ræða ..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.