Vísir - 24.03.1964, Síða 12
12
VÍSIR . Þriðjudagur 24. marz 1964.
IBÚÐ ÓSKAST
íbúð óskast í 1.—2. hæð (ekki í kjallara) I rólegu og góðu húsi 2 — 3
herbergi mætti vera 4 Tveir fullorðnir í heimili. Sími 14015.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 10927 eftir kl. 7.
HERBERGI ÓSKAST
Karlmaður óskar að taka á leigu herbergi eða stofu strax. Lagfæring á
húsnæði kæmi til greina. Upplýsingar í síma 15623 eftir kl. 20 næstu
kvöld.
llllllilllllllllllllll
STÚLKUR ÓSKAST
Stúlkur óskast nú þeg'ar. Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 34780.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Kjötverzlunin Klein Hrísateig 14
Sími 32705.
KONA - ÓSKAST
Kona óskast á heimili 1 sjávarpláss úti á landi. 2 fullorðið í heimili.
Má hafa með sér barn. Uppl. í sfma 36253.
VERKAMENN ÓSKAST
Vantar menn f byggingavinnu nú þegar. Uppl. í síma 10005 Árni Guð
mundsson.
PÍPUL AGNIN G AMENN
Vil ráða nokkra sveina og aðstoðarmenn til lengri eða skemmri tíma
Eirlagning — Uppmæling, Tilboð merkt „Pípulagnir" sendist Vísi
sem fyrst.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu Opel Capitan ’55 í góðu ásigkomulagi. Sími 21937.
BÍLAVIÐSKIPTI
Bílaviðskiptin gerast hjá okkur. — Bílaviðskipti Vesturbraut 4 Hafnar-
firði. Sfmi 5-1395.________________________________
HURÐIR TIL SÖLU
Til sölu verkstæðishurðir 3,30x3 m með lyftujárnum. Einnig lofthitunar-
ketill ásamt öllu tilheyrandi. Til sýnis f Skipholti 21. Sími 22255.
VOLKSWAGEN ’63 ÓSKAST
Volkswagen ’63 óskast til kaups. Tilboð merkt „Vagn“ sendist afgreiðslu
Vísis. ____________
PÍANÓ TIL SÖLU
Ágætt þýzkt píanó til sölu. Tilboð merkt — Vandað 110 sendist Vísi
fyrir mánaðamót. ___________________
SKÚR til SÖLU
Vandaður skúr til sölu. Sími 10338.
liiiiliii
HÓTELREKSTUR
Ung hjón óska eftir að taka að sér rekstur hótels eða veitingastaðar úti
á landi. Tilboðum merkt „sveit“ sé komið til blaðsins fyrir 26. þ. m.
HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST
lek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. —
Set einnig plast á handrið. Uppl. I sfma 36026 eða 16193.
VINNUVÉLAR - TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr-
hamra, með borum og fleygum. og mótorvatnsdælur. Upplýsingar f
sfma 23480.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Otvega öll gögn varðandj ökukennslu. Kenni á Volkswagen. Sfmi 22593
MÁLVERK - LISTMUNIF.
Málverk og listmunir (ítalskt postulín) til sölu
með miklum afslætti næstu daga, því verzlunin
hættir um mánaðamótin. — Málverkasalan, Týs
götu 1. Sími 17602.
Maghony bókaskápur með gler-
um í og sófasett til sölu. Sími 10001
eftir kl. 5 næstu daga.
35 mm. stækkari óskast. — Sími
15390.
Barnakojur úr stáli, krómaðar,
með dýnum til sölu. Verð kr. 2500.
Sími 33388 kl. 6-8.
w. WmM
. .'.UV
MÁLARASTOFAN FLÓKAGÖTU 6
Önnumst utan- og innanhússmálningu. Gerið svo vel að leita upp-
lýsingar í síma 15281. Málarastofan Flókagötu 6.
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreynsun. viðgerðir á bílum
eftir árekstur. Sími 40906.
Bónun — hjólbarðaviðgerðir
Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel, sótt og sent. Önnumst einnig
hjólbarðaviðgerðir fljótt og vel — Opið öll kvöld frá kl. 8 — 11 og
laugardaga og sunnudaga kl. 10 — 7. Bónsfmi51529.
Nokkrir bílar til sölu. Sími 40426
Barnavagn til sölu. Sími 37463.
Til sölu vegna flutnings gólfteppi
2.20x3,30. Rafmagnsofn og strau-
vél (Rotolux). Sfmi 20098.
Mjög Iítið notuð fermingarföt til
sölu. Sími 17778.
Stáleldhúshúsgögn. Borð kr. 950.
Bakstólar 400 og 450. Kollar 145.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í
sfma 33226.
Drengjareiðhjól til sölu. — Sími
35472.
LítiII barnavagn óskast. — Sími
34706.
Til sölu sem ný fermingarkápa
kjóll og kápa á 10-12 ára. Sími
23367 eftir kl. 4 í dag.
Stúlkur. Tvö lítil herbergi og
stofa til leigu. Afnot af eldhúsi og
baði, hentugt fyrir tvær. Tilb. send-
ist Vísi merkt: Vesturbær 103, fyr-
ir miðvikudagskvöld.
1 herbergi og eldhús til leigu. Er
laust strax. Fyrirframgreiðsla æski
leg. Sími 37727 kl. 19,30-22.
1 herbergi til leigu. Sér inngang-
ur. Reglusemi áskilin. Sími 37727
kl. 19.30-22.
Til leigu er ágætt húsnæði, fyrir
h^rgreiðslu- og snyrtistofu, á bezta
stað f Vesturbænum. Sími 15138.
íbúð óskast til leigu í maí. —
Upplýsingar f síma 19364.
Sumarbústaður óskast til leigu
f 1-2 mán. frá 1. maf. Sími 37698.
Ungur maður óskar eftir herbergi
helzt í vesturbænum. Sími 14182.
Ung barnlaus hjón vinna bæði
, úti óska eftir 1-2 herb. fbúð sem
j fyrst. Sími 10962.
Konur athugið! Nú fyrir vorið
og sumarið eru til sölu morgun-
kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð
sími 23056.
Vil kaupa notaðan barnavagn. —
Sími 10092.
Fermingarkápa. Til sölu falleg
ný kápa frekar lítið númer, verð
kr. 1200. Ennfr. rafmagnshella með
2 plötum sem ný, verð kr. 1100.
Mjög fallegur nýr amerískur jakka-
kjóll á miðaldra konu á kr. 850.
Uppl. á Laugaveg 27A efstu hæð
kl. 2-6.
Til sölu rautt ullaráklæði (cover)
í Taunus Cardinal. Sfmi 24868 rrtið
vikudag eftir hádegi.
Vel með farnar barnakojur til
sölu. Tækifærisverð. Sími 36188.
Ungt par söger et möbleret vær-
else med kökkenadgang eller lille
lejlighed for seks maaneder til ind-
flytning straks henvendelse telep-
hone nummer 12656.
Stofa og eldhús til Ieigu ef um
semst. Sólvallagötu 3, 1. hæð.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi, helzt sem næst miðbæn-
um strax eða um mánaðamót. —
Sími 11606. Alþýðubrauðgerðin.
2 stúlkur í góðri atvinnu óska
eftir stóru herbergi. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími 20393
eftir kl. 7 e.h.
Hafnarfjörður, nágrenni: Einhleyp
ur maður óskar eftir tveggja her-
bergja íbúð í Hafnarfirði eða ná-
grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sími 50196 kl. 9 til 5.
2—3 herb. íbúð óskast. 2 fullorð-
ið f heimili. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Sími 19191 eftir kl. 7 f
síma 32410.
Svört vatteruð nylon-úlpa tapað-
ist sl. laugardag frá Hlíðabakarfi
að Silfurtúni. Sími 18063.
Tökum í umboðssölu barnavagna
og kerrur. Yfirdekkjum yfir skerma
Leiknir, Melgerði 29, Sogamýri. —
Ungur reglusamur maður í góðri
atvinnu óskar eftir herbergi í Vest
urbæ eða Miðbæ. Sími 13299.
Svartur og hvítur hundur í ó-
skilum í Álfheimum 60 I, til hægri.
Sími 35512.
Barnavagn óskast. Óska eftir
góðum barnavagni Uppl. í síma
16376 í kvöld.
Til sölu Pedegree barnavagn sem
nýr og kvenreiðhjól. Verð 1500 kr.
Nýleg barnakerra með skerm ósk- i
ast á sama stað. Sími 15287.
Til sölu lítil þvottavél með hand
snúinni vindu. Sími 35148.
Vandað þýzkt píanó til sölu. Sími
32251.
Ódýrar kvenkápur með og án
skinna til sölu. Sfmi 41103.
Til sölu: Barnavagn. Verð kr.
500 og nýlegt barnaburðarrúm.
Verð kr. 300. Álfhólsvegi 131,
Kópavogi.
Til sölu á 14—15 ára dreng dökk
jakkaföt, 2 léttir frakkar og þykkur
jakki. Sfmi 34052.
Óskum eftir að kaupa vel með
farinn Pedegree-barnavagn. Sími
41511.
Barnakojur óskast. Sími 34879.
Til sölu notaðir eldhússkápar og
eikarbuffet. Sími 17284.
Amerískt barnabað til sölu á
Bergþórugötu 8A, bakhús, í dag og
f kvöld.
N. S. U. skellinaðra til sölu. Slmi
33924 milli kl. 7-8 í kvöld.
Óska eftir að kaupa Hondu. Sími
36845.
Herbergi óskast fyrir sjómann,
sem lítið er heima. Sími 23272.
Óska eftir 2 herb. íbúð helzt í
Hlíðunum eða austurbænum fyrir
1. maí. Sími 20318 frá kl. 6-8 í
kvöld og næstu kvöld.
Ungur maður óskar eftir herbergi
í Austurbænum. Sími 10028 og
20049. I, :
Kjallaraherbergi ásamt eldunar-
krók til sölu. Viðráðanlegt verð og
greiðslur. Sími 21677 kl. 6-8.
FÉL AGSLBF
Páskavika. — Dvalið verður í ÍR-
skálanum dagana 25, — 30. marz.
Fjölbreytt skemmtiatriði. Uppl. um
ferðir í síma 41262 eftir kl. 8 i
kvöld. — Nefndin.
Knattspyrnufélagið Valur. Meist-
ara, 1. og 2. flokkur. Útiæfing við
Austurbæjarskólann í Jcvöld kl.
8,30. Mætið vel og stundvíslega.
Þjálfarinn.
LOKAÐ
Vegna flutnings verður verzlun vor lokuð
laugardaginn fyrir páska. Opnum verzlunina
á þriðjudaginn í nýju húsnæði að Laugavegi
176 (hús Bílasmiðjunnar).
D yggingavorur h.f.
Póskadvöl í Skólafelli
Dvalarkort verður afhent í K.R. heimilinu í
kvöld þriðjudag frá kl. 8,30 til 10.
SKÍÐADEILD
E
i