Vísir - 24.03.1964, Side 14

Vísir - 24.03.1964, Side 14
VÍSIR . Þriðjudagur 24. marz 1964. 14 GAMLA BfÓ 11475 Cimarron Bandarísk stórmynd i litum og Cinemasope Glenn Ford Maria Scheli • Anne Baxter Sýnd kl. 5 og 9 HækkaO verð Bönnuð innan 12 ára. STJÖRNUBÍÚ ll936 Borg er viti Hörkuspennandi og viðburðarík ensk-amerísk kvikmynd í Cin- ema-Scop, um rán og morð, Stanley Baker John Garwford. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sjóliöar i vandraeðum Ný amerísk gamanmynd með Mickey Rooney og Buddy Hackett. Sýnd kl. 5. TÓNABfÓ irai LAUGARÍSBkW&so Christine Keeler Ný ensk kvikmynd tekin i Danmörku eftir ævisögu Christine Keeler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára, Næst síðasta sinn. AUKAMYND The Beatles og Dave Clark five Sýnd á öllum sýningum. Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR illíi Ævintýri La Tour Frönsk mynd úr stríðinu milli Ludvigs XV, Frakklandskon- ungs og Mariu Theresiu drottn- ingar í Austurríki. Aðalhlutverk: Jean Marais Nadia TiIIer. Sýnd kl 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBiÓ H384 Morðleikur (Mörderspiel) Sérstaklega spennandi og ve) gerð, ný, þýzk kvikmynd. Magali Noél Harry Meyen Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. BÆJARBfÓ 50184 Ástir leikkonu Frönsk-austurrlsk kvikmynd eftir skáldsögu Somerset Maug hams, sem komið hefur út i fslenzkri býðingu Steinunnar S, Briem. LHli Palmer Charles Boyer Jean Sorel Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum Skipholti 33 Islenzkur texti VÍÐÁTTAN MIKLA (The Big Country) Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk stórmynd I litum og Cinemascope. Myndin var tal- in af kvikmyndagagnrýnendum f Englandi bezta mynd ársins 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzkum texta. Gregory Peck, Jean Simmons Charlton Heston. Endursýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. — Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 5. vika, Hefðarfrú i heilan dag Víðfræg og snilldar vel gerð og Ieikin, ný, amerisk gaman mynd i litum og PanaVisipn, gerð af snillingnum Frank Capra. Glenn Ford Bette Davis Hope Lange Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Allra síðasta sinn. . HAR7 I BAK 173. sýning í kvöld kl. 20.30. ~<nqornii • Al on Sýning miðvikudag kl. 20.00. Næst síðasta sinn, Sunnudagur i New York Sýning fimmtudag kl. 15. Mitim Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191. Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún og fiðurheld !>:• ver. Nýja fiðurhreinsunin Hverfisgötu 57A Sími 16738. Blomabúbin NÝJA BÍÖ Stjarnan i vestri (The Second Time Around) Sprellfjörug og fyndin ame- rísk gamanmynd. Debbie Raynolds Steve Forrest Andy Griffith Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Heimsmeistarákeppnin i hnefa- leik milli Liston og Clay sýnd á öllum sýningum. HÍSKÓLABfÓ 22%_ Myndin i speglinum (The naked mirror) Spennandi og viðburðarík brezk sakamálamynd, sem fjall ar um mikið vandamál sem Bretar eiga við að stríða f dag. Þetta er ein af hinum bráð- snjöllu Rank myndum. Aðalhlutverk: Terence Morgan Hazel Court Donald Pleasence Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBiO Eftir helsprengjuna Hörkuspennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd í Pana- vison. Ray Milland Jean Hagen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ G I S L Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miallhvit Sýning skírdag kl. 15. Sýning skírdag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá S kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. HAFNARfJARÐARBIO 1914 - 1964 4ð leiðar lokum Ný lngmar Bergmans mynd Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulin Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 FERMINr IR NIVADA, ALPINA, TERVAL ROAMER, , .< • , PIERPOINT v V. '»í). alit þekkt svissnesk merki. Fjölbreytt úrval kaupið úrin hjá úrsmið Leikfélag Kópavogs Húsið i skóginum Sýning fimmtudag (skfrdag) klukkan 14.30. — Miðasala fráj kl. 16 í dag. Sími 41985. Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 MAGNÚS E. BALDVINSSON ÚRSMIÐUR Laugavegi 12 og Hafnarstræti 35, Kefiavík. Ú T B 0 Ð Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við hús Landsbanka íslands að Laugavegi 77. ÚtboSsgagna má vitja í teiknistofu mína að Laugarásvegi 71, gegn kr. 2.000.00 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 7. apríl n.k. kl. 10 f. h. að viðstöddum bjóðendum. Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Stofnlánadeild landbúnaðarins minnir á, að umsóknarfrestur um Stofnlán til framkvæmda (einnig dráttavélakaupa) á ár- inu 1964 er á enda 15. apríl n.k. Nauðsynleg eyðublöð er hægt ,að fá í aðalbankanum, úti- búum bankans og hjá öllum héraðsráðunaut- um. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Orðsending frá Húsnæðismálastjórn Með hliðsjón af þeim mikla fjölda umsókna um íbúðalán, sem nú, þegar, liggja fyrir hjá húsnæðismálastjórn, telur stjórnin ástæðu til að tilkynna væntanlegum umsækjendum, að nýjar lánsumsóknir (aðrar en umsóknir um viðbótarlán), sem berast kunna eftir 1. apríl n.k., þurfa ekki að vænta úrlausnar fyrir næstu áramót. Húsnæðismálastofnun ríkisins. Vil kaupa íbúð Vil kaupa 3—4 herbergja íbúð án milliliða. Útborgun 100—200 þúsund. — Tilboð merkt „Milliliðalaust - 100“ sendist Vísi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.