Vísir - 08.04.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 08.04.1964, Blaðsíða 4
V í S IR . Miðvikudagur 8. apríl 1,964. Bridgeþáttur VÍSIS; Ritstj. Stefán Guðjohnsen I kvöld svarar Hjalti Elíasson nokkrum viðfangsefnum í bridge- þætti Ríkisútvarpsins. Væntanleg- um hlustendum til hægðarauka, þá fara hér á eftir verkefni þau, sem- Hjalta er ætlað að leysa: 1. Sveitakeppni, allir á hættu. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur 1 * 24 24 34 Spil suðurs eru: 4K 10 975432 *» Ad 4 enginn *ÁD3 2. Rúbertubridge, n-s á hættu. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur IV 24 RD Spil P P P 2* 2 4 •> P D suðurs eru: . 4 G 6 3 V 5 4 ÁD74 4ÁKG62 3. Sveitakeppni, allir utan hættu. Sagnir: Vestur Norður Austur Suður P P P 14 4 V 44 P hJ? - ...5V ,p P 54 P P ? Spil suðurs eru: 4 K62 VÁK9743 4 K 10 2 44 4. Sveitakeppni, allir utan hættu. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur 14 14 2V 24 44 P ? Spil suðurs eru: 4 Á 104 V ÁK532 4 enginn 4 Á 10 9 6 5 5. Rúbertubridge, n-s á hættu. Sagnir: Norður Austur Suður Vestur P 3V P 6V P P P Hverju suðurs: spilar þú út með spil 4 K 2 V K93 4 DG762 4 1082 Fyrirrennarar Hjalta í þættinum eru eftirtaldir bridgemeistarar: — Guðlaugur Guðmundsson, Eggert Benónýsson, Sveinn Ingvarsson og Kristinn Bergþórsson. Af þeim hef ur Eggert hlotið bezta útkomu, eða '86%. ’ ’ " " ‘ 0:” Ferðafélagið efnir til á annað hundrað ferða Ferðafélag íslands efnir í vor og sumar til fleiri ferða en nokkru sinni áður, eða á 2. hundrað tals- ins. Ferðirnar skiptast þannig niður að sumarleyfisferðir 4 — 13 daga hver, vrrða 18 talsins, hvitasunnu- ferðir 3, ferðir um verzlunar- mannahelgi 5 og aðrar helgarferð- ir 78. Nokkrar ferðir hafa þegar verið farnar. Þar að auki verður efnt til 6 skíðanámskeiða í Kerl- ingarfjöllum, sem hvert um sig tekur 7—8 daga. Það fyrsta hefst 6. júlí n.k. og það síðasta 20. ágúst. Sumarleyfisferðirnar ná um þvert og endilangt landið að heita má, vestur um alla firði og norður á Hornstrandir, um þvert og endi- langt Norðurland, Austurland og flesta Austfirði, Suðurland til Öræfasveitar og Hornarfjarðar og ioks um ýmsar óbyggðir þ. á m. Fjallabaksveg nyrðri og syðri, Kjalveg, Miðlandsöræfin, Sprengi- sand, Ódáðahraun, öskju og Herðubreiðarlindir, til Veiðivatna og að Lokagígum og að Loka hefur Ferðafélagið ekki farið um langt skeið. Fyrsta sumarleyfisferðin hefst 20. júní, en það er 6 daga ferð vestur um Barðastrandarsýslu til Látrabjargs og þaðan norður i Arnarfjörð til Dynjanda. Um svip- að leyti eða fljótlega á eftir verður farið í gönguferð norður um Horn- strandir og siðan helgina næstu á eftir verður farið i 9 daga ferð i Herðubreiðarlindir og Öskju og 7 ' BLÓM ! og tækifærisgjafir. Gjörið svo vel að reyna i viðskiptin. Sendum heim. Blóma- og gjafavörubúöin Sundlaugaveg 12, simi 22851 Bila Cr búvélasalan selur: Vörubfla: Thames Trader ’61 ’63 Volvo ’55 —’63 5 — 7 og 9 tonn. Scandia 56 Mercedes Bens '55 —’61. Chevrolet ’59. Chevrolet ’53 með krana. G.M.C '55 Fólksbílar: Opel-Record ’63 —’64, sem nýir bilar. Taunus 17 m. station ’61. Vauxhall ’60 station Volkswagen ’62 — ’63. Volkswagen ’62 rúgbr. serh nýr bíll. Simca 1000. öpel Caravan ’60 Höfum ávallt kaupendur að nýlegum bílum. Bila Zr búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36 Blómabúbin Hrísateig 1 símar 38420 & 34174 daga ferð í Öræfasveit. Flogið verður báðar leiðir. Eins og undanfarin sumur verður efnt til vikulegra ferða í sumar í Þórsmörk, Landmannalaugar og Kjöl og geta þeir sem óska fengið að dveljast í skálum félagsins milli ferða. Fyrstu ferðirnar i Þórs- mörk og Landmannalaugar hefjast 23. maf n.k. en á Kjöl 4. júlf. í sambandi við þetta má geta þess að fyrirhugað er að stækka Þórs- merkurskálann í vor og getur hann þá rúmað allmiklu fleiri gesti en hingað til. Aðsókn að honum hefur og verið hvað mest og bvl ekki vanþörf á að stækka hann. Um verzlunarmannahelgina verð ur farið í Þórsmörk, Landmanna- laugar, Snæfellsnes og Breiða- fjarðareyjar, á Kjöl og í Hvanngil á Fjallabaksvegi hinum syðri. Um hvítasunnuna verður farið á Snæfellsnes, í Landmannalaugar og Þórsmörk. Saumakonur óskust Hátt kaup, þægileg vinnutími. FATABREYTINGAR Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu) Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Frá 1. maí hættir Björn Þ. Þórðurson, iæknir að gegna störfum fyrir samlagið sem háls- nef- og eyrnalæknir og heimilislæknir. Frá sama tíma hættir Griniur Mugnússon, íæknir að gegna heimilislæknisstörfum, vegna anna við sérfræðistörf, en þeim gegnir hann áfram á vegum samlagsins. Samlagsmenn þessara lækna þurfa að snúa sér til afgreiðslu samlagsins til að velja nýja lækna í þeirra stað. Framvísa skal sam- lagss.kírteinum þegar læknaval fer fram. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Skrifstofustúlku Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Umsókn er greini menntun og fyrri störf sendist oss fyrir 10. þ. m. Osta & smjörsalan s.f. Snorrabraut 54 ÍBUÐ - ÓSKAST Óskum eftir að kaupa íbúð milliliðalaust. Höfum 80 þús. kr. til útborgunar. Vinsamlega leggið tilboð inn á auglýsingaskrifstofu Visis merkt „X - 13“. SKUR - TIL SÖLU Skúr til flutnings til sölu ódýrt. Sími 17728. Happdrætti Háskóia íslands Á föstudag verður dregið í 4. flokki. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 2,100 vinningar að fjárhæð 3,920,000 krónur. 4. flokkur. 2 á 200.000 kr.. 2 - 100.000 - .. 52 - 10.000 -.. 180 - 5.000 - .. 1.860 - 1.000 -.. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr.. ?. inn 400.000 kr. 200.000 - 520.000 - . 900.000 - 1.860.000 - 40.000 kr. q qoh nnn w

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.