Vísir - 19.05.1964, Page 7

Vísir - 19.05.1964, Page 7
VÍSIR . Þriðjudagur 19. maí 1964. 7 Stúlkur — 0tvinna Getum bætt við stúlkum í undirfatasaum og í frágang nú þegar. Uppl. í símum 37000 og 24333 í dag og fyrir hádegi á morgun VERKSMIÐJAN MAX H.F. Reykjavík. Brennari éskost Höfum verið beðnir að útvega góðan notaðan og vel með farinn þykkoiíubrennara með tilheyrandi stillitækjum. Brennarinn á að vera af rótasjónsgerð með minnst 16 tii 20 gal!/klst. afköstum. Upplýsingar hjá VERKFRÆÐISTOFU GUÐMUNDAR & KRISTJÁNS Sími 14425. . ' 5^ j s __________________________ l ■■ Framfíiarstorf Óskum að ráða laghenta og ábyggilega stúlku til starfa við framleiðslu á flibbum. Uppl. hjá forstöðukonunni Skyrtuverksmiðjan MÍNERVA Bræðraborgarstíg 7 IV. h. Sími 22160. Bókamean afhugil Bókin Arnardalsætt, 1.-2. bindi, með auka- myndum, nýkomin úr bókbandi. Sími 15187 og 10647. Iferið veB snyrtar Lausir púðurkvastar. Augnahára-uppbrettarar. Augnablýantar. Naglabandaeyðir. Plastpokar undir rúllur. Hárlakk í ýmsum litum. Hárnet, fín, gróf„ svefnnet. Hárspangir, ódýrar (kr. 12.00). SNYRTiVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 COLF- P. EYFELD Ingólfsstræti 2 jirsaa Þeir sern byggja hús eða kaupa íbúðir í smíðum er skylt að brunatryggja og leggja fram vottorð til lánastofnana. Samvinnutryggingar bjóða víðtæka trygg- ingu vegna slíkra framkvæmda með hag- kvæmustu kjörum. Tekjuafgangur liefur num- ið 10% undanfarin ár. Tryggið þar sem hagkvæmast er. SAMVINNUTRYGGINGAR símí 20500 GARÐASTRÆTI 6: úsi Aðalfundur Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 19. júní 1964 kl. 2 e.h. í Tjarnar- kaffi uppi. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnurmál. Hluthafar fá afhenta atkvæðaseðla í aðal- skrifstofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli ‘ fimmtudaginn 18. júní Eigendum handhafabréfa ber að láta skrá þau á nafn fyrir fundinn. Stjórn Loftleiða h.f. Rafkerfa- viðgerðir á rafkerfum í bíla. Stillingar á hleðslu og vél. Vindingar og viðgerðir á heimilistækj- um. RAFNÝTING SF. Melgerði 6 Simi 41678, Kópavogi. MYNDAVÉLAR i miklu úrvali. Einnig allar aðrar ljósmynda- vörur. FÓTÓHÚSIÐ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.