Vísir - 22.05.1964, Page 11
V-f 3 í R . Föstudagur 22. maí 1964.
i iiTTTinwmníiwn'iiíii i imiiimiiniii iiiiiw
20.30 Píanómúsik: Clifford Curz-
on leikur Berceuse og Ást-
árdraum eftir Liszt.
20.45 Erindi: Fyrsti búfræðingur
okkar. Tómas Helgason
frá Hnífsdal flytur
21.10 Einsöngur: Lawrence Tibb
ett syngur óperuaríur.
21.30 Útvarpssagan: „Málsvari
myrkrahöfðingjans", eftir
Morris West IX.
22.10 Geðvernd og geðsjúkdóm-
ar Um geð’ækningar. Jak-
ob Jtinasson læknir.
22.30 Næturhljómle kar: Tvö
rússnesk tónverk
23.25 Dagskrárlok.
4-
Sjónvarpið
Föstudagur 22. maí
16.30 The Ted Mack show
17.00 The Bob Cummings show
17.30 It’s a Wonderful World
18.00 Language in Action
18 30 Lucky Lager Sports Time
19.00 Afrts news
19.15 Air Force News Review
19.30 Current Events
20.00 Rawhide
21.00 The Jack Paar show
22.00 Fight of the Week
23.00 Afrts Fina! Edition news
23.15 The Tonight show
Blöð og tímarit
Heima er bezt, maí-hefti er
komið út. Efni m.a.: Nýir skólar
eftir St. Std„ Bjarni Jónasson í
Blöndudalshólum eftir Magnús
Bjarnason, Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi eftir Jónas A. Helga-
son, í Djúpavogi eftir Hinrik I
Merkinesi, Bréf frá Bimi Jóns-
syni ritstjóra, Ásbyrgis minnzt eft
ir Guðmund B. Árnason, Fyrir
húsmæður eftir Huldu Á. Stefáns
dóttur, Frá byggðum Breiðafjarð-
ar eftir Stefán Jónsson, ennfrem-
ur dægurlagaþáttur, framhalds-
sögur og ritfregnir.
Pennavinir
Sænskur piltur óskar eftir
bréfasambandi við unglinga á Is-
landi Hann heitir Hans Plisch,
Bokbindarv. 18 Hagerstein Stock-
holm Sverige. Upplýsingar sem
hann gefur um sig eru þessar:
Spáin gildir fyrir laugardaginn
23. ma{
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl: Hafðu nánar gætur á pen
ingunum núna, því það getur
borgað sig þó sfðar komi I ljós
t>að er óþarfj að sóa 1 það, sem
gefur ekkert í aðra hönd.
Nautið 21. apríí''Til 21. maí:
Fólk, sem hefur svipuð áhuga-
mál ætti að koma saman til
samræðna og skemmtilegra
leikja. Þú hefur tilhne:gingu
til þreycu er kvölda tekur.
Tvíburarnir 22. maí til 21.
júní: Bjóddu þeim aðstoð þína
og samúð, sem eiga það skilið.
Þú ættir að notfæra þér tæki-
færi til að ganga snemma til
náða þegar sól gengur til viðar.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Þú kynnir að þurfa nauðsyn-
!ega á smáskemmtun að halda
til að endurheimta hugarró
þina. Haltu þig i hæfilegri fjar-
lægð frá þeim, sem aldrei þagna
Ljónið, 24. júlí til 23 ágúst:
Þú ættir að taka helginni með
ró og skemmta þér meðal fjöl-
skyldumeðlimanna. Það er eng-
in nauðsyn að va'da nokkrum
vandræðum eins og stendur.
Meyjan, 24. ágúst til 23 sept,:
Haltu fast við ákvarðanir þín-
ar og forðastu að skipta um
skoðun við fyrstu mótbárur,
sem þú verður fyrir. Leggðu
áherzlu á öryggið í akstri um
helgina.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það er óhjákvæmilegt fyrir þig
að athuga vendilega gang fjár-
málanna og forðast þær aðgerð
ir sem valdið geta óþarfa fjár-
útlátum. Það eru takmörk fyrir
, öllu.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv,:
Þrátt fyrir það að ta!sveft
kunni að bera á þér þegar
kvölda tekur hvert sem þú
kannt að halda, þá máttu reikna
með að skoðanir þínar. hljóti
nokkra gagnrýni.
Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21
des.: Þér mun verða meiri á-
nægja að því að umgangast fjöl
skyldumeðlimina yfir helgina
heldur en að stofna til nýs kunn
ingsskapar.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Helgin væri ve! fallin til
þess að þú verðir henni meðal
vina og kunningja, sem þér
væru kærir. Slíkt mundi draga
hugann frá vandamálum hins
daglega amsturs.
Vatnsberinn, 21 ian. - til 19
febr.: Þú mátt búast v;ð þvi, að
þú getir nú leikið það hlutverk,
sem bezt hentar þér í lífinu.
Það er fátt sem þér er ókleift
þegar þú hefur al!t til taks.
Fiskarnír, 20 febr til 20.
marz: Einhverjir erfiðleikar
kynnu að rísa ef þú heldur eitt-
hvað frá heimilinu yfir helg-
ina. Flestir eru þó reiðubúnir
til að rétta hjálparhönd.
ULU
heillandi heimur
Litkvikmyndin Ulu-heillandi
heimur, eftir danska ferðamann
inn og rithöfundinn Jörgen
Bitsch verður sýnd i Bæjarb ó
í Hafnarfirði í dag og á morg-
un kl. 7 og 9. Hún segir frá
frumskógarför um fljótaleiðir
Borneo, og dvöl hjá dvergþjóð
sem .alræmd er fyrir eiturörvar
sínar. Myndin er með íslenzk-
um texta.
Hann er 16 ára og áhugamálin
eru þessi: Frímerkjasöfnun, póst-
kort með landslagsmyndum,
landafræði, sérstak'ega íslenzk
landafræði. Hann vill helzt skrif
ast á við stúlkur 14-16 ára.
Enskur piltur vi’.l eignast penna
vin á íslandi. Hann heitir Clive
Kingman, 45 Oakleigh Drive,
Croxley Green, Rickmansworth,
Herts/ England. Hann kveðst vera
15 ára og hafa sérstaklega mik-
inn áhuga á Islandi, einkum veðr’-
áttu og sögu þjóðarinnar. Hann
kveðst hafa gengið í Rickmans-
worth Grammar School um 25 km
frá London. Áhugamálin eru
landafræði, frímerkjasöfnun,
myntsöfnun, að heimsækja sögu-
staði, !esa bækur um fjarlæg
lönd og synda.
Duffgarða-sjóður
Bálfarafélag Islands hefir af-
hent stjórn kirkjugarða Reykja-
víkur kr. 95.337,00 til stofnunar
sjóðs er nefnist „duftgarða sjóð-
ur“ og á að notast til að skipu-
leggja og prýða duftgarðana I
Fossvogi. Sjóðurinn skal vera í
vörzlu stjórnar kirkjugarðanna og
skal nota hann eftir því sem
stjórnin ákveður, innan þess
ramma sem sjóðnum hefur verið
settur.
Duftgarðarnir hafa þegar að
nokkru leyti verið skipulagðir og
það pláss sem þeim er ætlað suð
austan við kirkjuna í Fossvogi, er
talið að muni nægja í langan tíma.
sem grafreitur fyrir járðneskar
leifar þeirra, sem brenndir eru.
-rai
R
8
P
IC
fi
R
S
¥
Ég er svo óstyrk segir Fern
skjálfródduð. Ég er ekki viss um
að ég geti munað hvernig læs-
ingin er. Reyndu að einbeita þér
Prófessor James Ingrram,
frá háskólanum í Colorado,
heldur því fram, að afbrota-
hneigð hunda vaxi ár frá ár/.
Og skýring hans á fyrirbær-
inu: Þeir læra af húsbœndunt
sínum.
*
Eins og kunnugt er, lét Bál-
farafélagiö fyrir fáum árum
reisa í duftgarðinum líkneski af
Kristsmynd Thorvaldsens og
færði kirkjugörðunum það að gjöf
leifar þeirra sem brenndi eu.
(Tiíkynning frá Bálfarafélaginu)
Mimii n garsp j öld
Minningarspjöld Kvenfélags Nes-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Hjartar Nilsen, Templara-
sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn-
arnesi, Búðin mín, Víðimel 35 og
hjá frú Sigríði Árnadóttur, Tóm-
asarhaga 12.
□
□
d
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
KS
□
□
G3
□
□
n
□
□
□
□
□
Q
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
n
E3
□
n
□
□
□
□
E3
n
□
□
□
□
□
D
□
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
O
D
D
D
D
D
a
D
□
D
D
D
D
D
D
D
D
□
□
□
CJ
12
E
í Ameríku hvísla nú hinir
skuggalegu náungar sín á
milli: Ef þú ætlar að fremja
eitthvert áhættusamt afbrot,
þá skaltu fará til Kentucky.
Og það er ekki nema von að
þeir vilji láta setja sig inn
þar, því að fangelsin í Kent-
ucky eru sannkölluð lúxus-
fangelsi. Þar eru margvísleg
fþróttatæki sem fangamir
hafa aðgang að, og jafnvel
snotur útisundlaug og fyrsta
flokks golfvöllur. Og fanga-
verðirnir segja að sundlaugar
og golfvellir séu mjög góð
til þess að bæta siðferðisþrek
fanganna. Ekki sízt þar sem
þeir fá því Iengri tíma til í-
þróttanna sem þeir haga sér
betur.
-x
Kvikmyndaleikkonan Mary
Pickford, sem einu sinni var
kærasta alls helmsins, fer nú
bráðum að koma aftur fram á
hvíta tjaldinu. Það þýðir þó
ekkj að hún hafi í hyggju að
byrja að Ieika aftur. Hún ætl-
ar hinsvegar að ferðast um
heiminn, og safna gömlum
filmum sem hún finnur með
sér í aðalhlutverki. Og eftir
að búið er að Iagfæra þær
eins og þörf krefur, og hægt
er, á að sýna þær. Mary reyn
ir ekki að leyna því, að það
er hin ævintýralega velgengni
Chaplins, Gretu Garbo og
Harry Lloyds, sem kemur
henni til að gera þetta, og
kunnugir segja að hún megi
vænta alveg jafn góðra undir
tekta.
*
segir Rip. Það er allt undir því
komið að þú getir opnað skápinn
Og loks eftir mikið taugastríð
heyrist lágur smel!ur og skáp-
hurðin opnast. Þarna, segir Fern
og varpar öndinni léttara, ég gat
það. Hún teygir sig inn í skáp-
inn og tekur út bréfabunka.
Þetta eru van Cortland bréfm
segir hún. Gættu þess að þau séu
öll þarna, segir Rip.
c
Li
□
Svissneski hljómsveitarstjór
inn George Allo hefur fengið
viðurkenningu frá fræðslu-
málastjóm lands síns, fyrir
að hafa auðveldað kennslu í
mörgum svissneskum skólum.
Hinn sniðugi Allo útsetti marg
földunartöfluna í rock’n-roll-
stíl og lét leika hana inn á
plötu. „Margföldunartaflan"
varð óhemju vinsæl og allir
kepptust við að læra hana.
Margir skólar hafa keypt plöt
una í stóru.n upplögum, og
kennarar hvetja nemendur sína
eindregið til að taka vel undir