Vísir - 25.05.1964, Page 3
VÍSIR . Mánudagur 25. maf 1964.
75
Stjömuskortur á fyrstu
frjúlsíþróttumótinu í úr
Eitthvað á annað hundr-
að manns kom og horfði
á fyrsta frjálsíþróttamót
sumarsins á Melavellinum
í gær, en það var vormót
ÍR, sem fór fram sólar-
hringi síðar en áætlað var.
í mótið vantaði allmarga
af okkar beztu mönnum og
missti mótið því talsvert
bragð af því. — Árangrar
voru heldur lélegir yfirleitt
en þeir voru sem hér segir:
, 100 m. hlaup.
Ólafur Guðmundsson KR 11,1 sek.
Valbjöm Þorláksson KR 11,2 sek.
Þórarinn Arnórsson ÍR 12,0 sek.
i
400 m. hlaup.
;Ólafur Guðmundss. KR 52,0 sek.
Þórarinn Ragnarss. KR 52,8 sek.
Þórarinn Arnórsson ÍR 53,5 sek.
j Helgi Hólm ÍR 54,0 sek.
Ólafur Guðmundsson, KR.
800 m. hlaup.
Þórarinn Ragnarss. KR 2:04,0 mín.
Agnar Leví KR hætti.
3000 m. hlaup.
Kristleifur Guðbj.ss. KR 8:37,7 mín.
Halldór Jóhannsson KR hætti.
110 m. grindahlaup.
Valbjörn Þorláksson KR 15,9 sek.
Sigurður Lárusson Á 16,1 sek.
Sigurður Björnsson KR 16,1 sek.
Þorvaldur Benediktss. KR 16,3 sek.
4x100 m. boðhlaup.
Sveit KR 45,5 sek.
Kringlukast.
Hallgrímur Jónsson, Tý, 44,05 m.
Þorsteinn Löve iR 43,45 m.
Jón Pétursson KR 40,40 m.
Óiafur Unnsteinsson ÍR 39,82 m.
Erlendur Valdimarsson ÍR 39,31 m.
Friðrik Guðmundsson KR 39,26 m.
Fyrir skömmu barst hingað
andlátsfregn þessa danska íþrótta-
frömuðar og forstjóra Vátrygging-
arfél. Danske Lloyd, sem svo
mörgum var hér að góðu kunnur,
vegna íþróttasamskipta Dana og
Islendinga.
Edvard Yde lézt hinn 15. apríl
sl., eftir langa og erfiða sjúkdóms
legu. Hann kom hingað fyrst til
lands fyrir fjörutíu árum í vátrygg
ingarerindum fyrir félag sitt. Og
alia tíð síðan hafði hann náin
kynni af íþróttamálum bér.
Það var áægjulegt að reeða við
hann um fþróttir, sérstaklega
knattspyrnu sem hann hafði iðkað
frá barnæsku, eins og svo marg-
ir Danir, enda má segja að knatt-
spyrnan sé þjóðarfþrótt þeinra.
Vér, sem kynntumst þessum
drengilega manni, áttum eftir að
reyna hann í ánægjulegum sam-
skiptum á sviði íþrótta um áratugi.
Hann tók snemma þátt í félags-
legu íþróttastarfi á Sjálandi, og
var snemma einn af forystumönn-
um Knattspyrnusambands Sjá-
lands (SBU), fyrst sem gjaldkeri
í áratugi, en sfðar formaður þessa
stóra og atorkusama knattspyrnu-
sambands, sem hafði svo mikil og
góð samskipti við oss Islendinga.
Þá var hann og varaforseti Knatt-
spyrnusambands Dana (DBU) hin
síðari árin, en það heldur hátfðlegt
75 ára afmæli sitt í næsta mán-
uði.
Það má með sanni segja að Ed-
vard Yde hafi verið talsmaður ís-
lands, bæði hjá SBU og DBU þeg-
ar um milliríkjakappleiki var að
ræða. En þegar samskiptin hóf-
ust vorum vér ekki eins sterkir og
stæltir 1 knattspyrnu og nú, og
þurftum þvf að hafa góðan erind-
reka og gagnkunnugan vegna sam
skiptanna og þetta annaðist Ed-
vard Yde með prýði. Hann var þvf
sannkallaður sendifulltrúi vor á
sviði fþróttasamskipta við Dani sfð-
ustu áratugina. Auk þess greiddi
hann götu allra þeirra Islendinga
sem til hans leituðu f íþróttamál-
um, en þeir voru margir, einkum
hin síðari árin. Fáa erlenda menn
Sleggjukast.
Þórður B. Sigurðss KR 46,91 m.
Jón Ö. Þormóðsson iR 45,79 m.
Þorsteinn Löve ÍR 44,24 m.
Gunnar Alfreðsson ÍR 43,91 m.
Jón Magnússon ÍR 42,05 m.
Kúluvarp.
Guðm. Hermannsson KR 15,56 m.
Jón Pétursson KR 15,36 m.
Ólafur Unnsteinss. iR 13,07 m.
Valbjörn Þorláksson KR 12,54 m.
Erlendur Valdimarsson iR 12,48 m.
Spjótkast.
Kristján Stefánsson IR 56,49 m.
Páll Eiríksson KR 52,34 m.
Ólafur Gunnarsson ÍR 38,52 m.
Langstökk.
Úlfar Teitsson KR 6,92 m.
Ólafur Guðmundsson KR 6,77 m.
Páll Eiríksson KR 6,30 m.
Ólafur Unnsteinsson IR 6,08 m.
hef ég þekkt starfsfúsari og áhuga-
samari um samskipti á sviði f-
þrótta, sem Edvard Yde. Vér höf-
um misst góðan og tryggan ís-
landsvin, sem allir sakna er
kynnzt hafa. Hann var snemma
hrifinn af landi og þjóð, en hingað
kom hann alls tíu sinnum, ýmist
einn, með knattspyrnuflokkum eða
með hinni ágætu konu sinni, frú
Önnu Yde, sem lét sig líka íþróttir
nokkru skipta. Hún var ágæt sund-
kona og tennisleikari. Það var jafn
an ánægjulegt að koma á hið fagra
og vistlega heimili þeirra hjóna f
Taabæk, þar sem íslenzki og danski
fáninn blakta hlið við hlið og svo
margt annað. sem minnti á ísland.
Edvard Yde var sæmdur mörgum
heiðursmerkjum m.a. hinni ís-
lenzku fálkaorðu, gullmerki ÍSl og
KSl o.fl.
Eftir fjörutíu ára kynni mín af
Edvard Yde þakka ég honum hjart
anlega fyrir samfylgdina og sam-
starfið, sem á allan hátt var svo
ánægjulegt og árangursríkt fyrir
Hástökk.
Sigurður Lárusson Á 1,75 m.
Valbjörn Þorláksson KR 1,75 m.
Halldór Jónasson iR 1,70 m.
Erlendur Valdimarsson iR 1,70 m.
Stangarstökk.
Valbjörn Þorláksson KR 4,20 m.
Páll Eirfksson KR 3,50 m.
100 m. hlaup sveina.
Einar Þorgrímsson ÍR 12,1 sek.
Þór Konráðsson iR 12,4 sek.
Kringlukast kvenna.
Frfður Guðmundsdóttir ÍR 30,15 m.
Anna Guðmundsdóttir ÍR 25,78 m.
100 m. hlaup kvenna.
Halldóra M. Helgad. KR 13,4 sek.
María Hauksdóttir ÍR 14,1 sek.
Soffía Finnsdóttir ÍR 14,3 sek.
Helga ívarsdóttir HSK 14,7 sek.
Langstökk kvenna.
María Hauksdóttir ÍR 4,51 m.
Sofffa Finnsdóttir ÍR 4,19 m.
Kristín Kjartansdóttir KR 4,18 m.
Helga Ivarsdóttir HSK 4,09 m.
Alls voru keppendur 36 á þessu
fyrsta opinbera frjálsíþróttamóti
ársins í Reykjavík, 17 úr ÍR, 16 úr
KR og 1 frá Ármanni, HSK og Tý,
Vestmannaeyjum,
Edvard Yde
íþróttaæsku íslands og Danmerk-
ur. Slíkra ágætismanna er jafnan
gott að minnast, manna sem lyft
hafa æskunni á hærra stig mann-
dóms og þroska.
Vér samhryggjumst konu hans
og dóttur og öðrum ættmönnum,
sem um sárt eiga að binda við
fráfall hans, en huggun f hinni
A1 Oerter
ÖLL STÖKK-
IN YFIR 8 M.
Hinn 24 ára gamli bandaríski
langstökkvari, Ralph Boston
stökk um helgina 8.29 m. í lang-
stökki, sem er aðeins 2 cm. frá
meti Rússans Ter Ovanesjan.
Stökksería Bostons var stór-
kostleg, öll stökkin gild og það
stytzta 8.06 m. Serían var
þessi: 8.07-8.09-8.29-8.06-8.14
8.12. Boston átti sjálfur metið
áður en Rússinn stökk 8.31 m.,
en þá var metið 8,27 m.
Á móti þessu vann Bill Baill-
ie 2 enskar mílur á 8.37,1 mín.
á undan Bruce Kidd sem hljóp
á 8.38,1 min. og Jim Beatty
á 8.41,0 mín
Dyrol Burleson vann í enskri
mílu á 4.00,2 nn'n. en Tom O.
Haara varð annar á 4.00,3 mín.
AI Oerter vann kringlu með
62.04 m., sem er 90 cm. frá
meti hans.
miklu sorg þeirra er sú m.a. að
hér er kvaddur dáðadrengur, sem
svo margir eiga að þakka góða
samfylgd. — Blessuð sé minning
hans.
Rvík. 30. apríl 1964
Ben. G. Waage
10 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
..Flestar gerðir sýningarlampa
Odýr sýningartjöld
Filmíilím og fl.
L j ósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
TÆKIFÆRISGJAFIR
Hentug húsgögn, 3, 4 og 6 skúffu komm-
óður (tekk), Svefnbekkir, 3 gerðir, Skrif-
borð, ódýr, og alls konar stólar. Komið
og skoðið okkar mikla húsgagnaúrval.
Við bjóðum yður nú sem fyrr: Hagstætt
verð og góða greiðsluskilmála.
Lítið inn til okkar, áður en þið festið kaup
annars staðar. Góð þjónusta.
Rúmgóð bflastæði.
Minnmgarorð:
EDVARD YDE
íþróttafrömuður