Vísir - 25.05.1964, Blaðsíða 10
22
V í SIR . Mánudagur 25. maí 1964.
llillliliiiiiliiiilii
JHÚSEIGENDUR - HREINSUN
í þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum,
sem Ijúka skal fyrir 17. júní n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora.
Höfum bíla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. —
Aðstoð h.f., símar 15624 og 15434.
SVEITASTÖRF FRAMTÍÐ
Karlmann vantar til sveitastarfa. Gæti fengið að ganga inn 1 samvinnu
búskap. Tilboð merkt „Framtíðarþjóð" sendist Vísi.
ATVINNA ÓSKAST
Vanur hárgreiðslunemi eða útlærð hárgreiðslustúlka óskast nú þegar.
Framtíðaratvinna, góð vinnuskilyrði. Tilboð sendist Vísi fyrir 26. þ. m.
merkt „629“.
LÖÐ AHREIN SUN
Tek að mér hreinsun lóða, lágmarksgjald 300 kr. Sími 10234.
STULKA EÐA KONA
óskast við afgreiðslustörf strax. Sæla Café, Brautarholti 22.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Vantar stúlku til afgreiðslu hálfan daginn. — Fatapressan Úðafoss,
Vitastíg 12.
STÚLKA - ÓSKAST
yfir sumartímann í þvottahúsið Grýtu, Laufásvegi 9.
GLERÍSETNING - GLUGGAMÁLUN
Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. — Uppl. í síma 50883.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Slmi 14179.
Hreingemingar. Vanir menn,
Vönduð vinna, slmi 13549.
Glerísetningar. Setjum I einfa'.t
og tvöfalt gler. Útvegum allt efni.
Vanir menn. Sími 18196.
Vélritun — fjölritun.
Presto — Sími 21990
Hreingerningar. Vanir menn.
Sími 37749.
Kæliskápavið„rðir. Simi '~931.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Ýmsar húsaviðgerðir. Sími 12706.
Kemisk hreinsun. Skyndipressun
Fatapressa Arinbjamar Kuld. Vest
ursötu 23
Hreingemingar. Vanir menn,
vönduð vinna. Simi 24503, Bjarni.
önnumst ýmsar húsaviðgerðir og
girðum lóðir og fleira, sími 13347
eftir kl. 7
Get bætt við nokkrum bömum
á barnaheimili norðanlands. Slmi
20331.
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
Sími 13449 frá kl. 5,30-6 e.h.
Gemm við kaldavatnskrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
víkur. Slmi 13134 og >8000.
innrömmun (ngðlfsstrætl 7. —
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Gluggahreinsun. Glugga- og
rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími
15787.
Hreingerniugar, hrelngerningar.
Simi 23071. Ólafur Hólm.
Kopiering — Prentun.
Presto — Sími 21990, 51328.
Unglingstelpa óskast til að gæta
barns frá kl. 9—12. Bergstaða-
stræti 69, II. hæð. Sími 22894.
Lóðareigendur. Tökum að okkur
að lagfera og gera í stand lóðir.
Slmi 17472.
Hreingemingar,
sími 35067.
Hólmbræður,
Kvenfatnaður tekinn i saum. —
Bergstaðastræti 50, I.
Barngóð 12—13 ára telpa óskast,
helzt úr Voga- eða Heimahverfi.
Uppl. I Nökkvavogi 22, kjallara.
Sími 32863.
Skerpum með fullkomnum vélum
og nákvæmni alls konar
bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fl.
Sækjum — sendum. Bitstál. Grjóta
götu 14. Sfmi 21500.
Telpa 11 — 13 ára óskast til að
gæta barna hálfan daginn. Uppl. 1
Þingholtsstræti 35, neðri hæð.
Mosaiklagnir Annast mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl.
á böð og eldhús. Pantið I ttma I
síma 37272.
Miðaldra maður óskar eftir at-
vinnu nú þegar. Uppl. 1 kvöld I
síma 15546 frá kl. 7.
Handverksmaður, sem vildi taka
að sér byggingu á bílskúr, gæti
fengið hann leigðan eftir nánara
samkomulagi Uppl. í slma 19896
eftir kl. 9 e. h. næstu kvöld.
ii
lii
Kennsla. Enska danska. Áherzla
á talæfingar fyrir fólk sem ætlar
til útlanda. Kristín Óladóttir sími
14263
Múrari óskar eftir herbergi og
litlu eldhúsi til leigu eða kaups
Get tekið eftirvinnu eftir sam-
komulagi. Púllari og hjólþvinga fyr
ir Moskwich ’55 til sölu einnig
fuglabúr, sími 32391.
íbúð óskast fyrir fámenna fjöl-
skyldu Nash ’51 model til sölu á
sama stað, sími 40586.
Herbergi. Sjómann sem er lítið
heima vantar herbergi. Uppl. I
síma 33969 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi til leigu Hverfisgötu
16A. Á sama stað óskast fullorðinn
karlmaður til sveitastarfa.
Stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð
Uppl. í síma 12037 eftir ki. 3
Maður í góðri atvinnu óskar eft
ir herbergi, sími 20412.
2 stúlkur óska eftir 2-3 herb.
íbúð, sími 12037 eftir kl. 3
Ung stúlka utan af landi óskar
eftir herbergi sem allra fyrst, helzt
í vesturbænum. Sími 15514 kl.
5-7 e.h.
Reglusamur stúdent óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 2-225-2.
Forstofuherbergi óskast. Sfmi 15444.
Ungt kærustupar með 1 smábarn óska eftir 2 herb. íbúð. Má vera í Kópavogi eða Árbæjarblettum. Sími 60040.
Hjón, sem bæði vinna úti óska eftir íbúð. Helzt á hitaveitusvæð- inu. Uppl. í síma 20974.
Reglusamur fullorðinn maöur í góðri atvinnu óskar eftir herbergi strax. Getur lánað afnot af sfma. Sími 36551.
Óskum eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst. Erum tvö f heimili. Góðri umgengni og reglusemi heit- ið„ — Getum einnig útvegað til leigu íbúð í þorpi austan fjalls. Sími 17190.
Eldri hjón vantar íbúð, helzt Iítið einbýlishús. Uppl. í sfma 18984 eftir kl. 6 e. h.
Herraíbúð 2 herb. og smá eldhús til leigu. Laust fyrstu dagana f júní. Ti'.boð sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „Nóatún".
Tvö herbergi nálægt Miðbænum með sérinngangi, sér snyrtingu og aðgangi að baði og þvottahúsi til leigu fyrir snyrtilegar reglusamar stúlkur. Bæði herbergin eru rúm- góð og annað með innbyggðum klæð^skáp. Sími 12089.
Ungt reglusamt par, sem lítið er heima, óskar eftir 1—2 herbergj- um. Húsgögn þurfa að fylgja. Sími 18276.
l-2ja herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 24994.
2—3ja herbergja íbúð óskast fyr ir 1. júní, húshjálp og fyrirfram- greiðsla kæmj til greina. Uppl. í síma 18969.
Óskum eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Húshjálp kemur til greina. Sími 40856.
Reglusamt kærustupar óskar eft ir lítilli íbúð. Vinnum bæði úti. Er- um barnlaus Uppl. f sfma 16882.
Herbergi óskast. Ungur einhleyp ur maður óskar eftir herbergi f Austurbænum. Tilboð óskast sent afgr. Vísis fyrir n, k. laugardag merkt „Reglusemi 630“
Til Ieigu 2 herbergi ásamt sér snyrtiherbergi og innriforstofu fyr- ir reglusama einhleypa konu. Til- boð merkt „Melar 302“ sendist af- greiðslu vfsis fyrir 27. þ.m.
Til Ieigu 2 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla æskileg. Aðeins tvennt fullorðið kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „X 100“ þessa viku.
Áreiðanleg kona getur fengið leigt 1 herbergi, eldhús, bað og aðgang að sfma í 3 mánuði. Uppl. í síma 32806 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld.
Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús sem fyrst. Sfmi 18948.
Þróttarar — Knattspyrnumenn
Mjög árlðandi æfing í kvöld kl.
7.00 á Melavellinum fyrir meist-
ara, I. og II flokk. Mætið stund-
víslega. Knattspymunefndin
Stofa eða rúmgott herbergl með
innbyggðum skápum óskast til
I leigu nú þegar. Góð umgengni, sími
22260 og 19859.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi frá 1. júní. Sími 36081
eftir kl. 8.
ililllliilÍliiiiliiA
VOLKSWAGEN ’62-’64 - ÓSKAST
Góður Voks;agen, árg. ’62 — ’64, óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma
18898.
VESPA TIL SOLU
Til sölu er Vespa í mjög góðu lagi. Nýinnflutt. Sími 36186 og 33997.
PEYSUFÖT TIL SÖLU
Peysuföt og sjal. nylon pels, kápa og samkvæmiskjóll. Allt meðal
stærð. Tvö kápuefni með fóðri. Verð eftir samkomulagi. Brálallagata
42 niðri til hægri.
BÍLL TIL SÖLU
Morris Van til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 36823 eftir kl. 8 á kvöldin.
BÍLL TIL SÖLU
Fordson ’46 í góðu standi til sölu. Sími 32607.
GÚMMÍBÁTUR - TIL SÖLU
2 manna með stefni, til sölu. Upplýsingar f síma 40975 eftir kl. 6.
LÍTIÐ HÚS - TIL SÖLU
og flutnings. Uppl. á morgun, þriðjudag, í síma 13825.
BÍLL - TRILLUBÁTUR
Chevrolet Cover, model ’60, einnig trillubátur sem nýr 2^—3 tonn með
June Voxel-vél, og Vicoria skellinaðra — til sýnis og sölu. Sími 12600.
HUSGÖGN O. FL. - TIL SÖLU
Til sölu með tækifærisverði sófi og 2 stólar, teakborð, 1 ryksuga, 1
þvottavél, Mayfair. Ennfremur herrafatnaður, kjóll, smoking og frakki,
stórt númer. Uppl. í síma 14323 í dag, til sýnis eftir kl. 6.
Lóðaeigendur, garðyrkjumenn.
Seljum mjög góðar túnþökur, heim
flutt ef óskað er. Aðstoð h.f. Símar
15624 og 15434.
Þrír hitavatnsdunkar frá mið-
stöðvarkerfi til sölu. Sími 14323.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Uppl. í síma''40656.
Til sölu kvenreiðhjól og tveggja
manna svefnsófi, hvorttveggja vel
útlítandi. Sími 41409.
Til sölu er svefnsófi, Hansaskrif
borð með 3 skúffum og 4ra manna
tjald. Uppl. í símum 12363 og 17563
kl. 9 f. h. til 5 e h.
Ford Prefect varahlutir til sölu.
Sími 34770 eftir kl. 8 á kvöldin.
Svört amerísk dragt til sölu.
Tækifærisverð. Sími 12903.
Drengjareiðhjól til sölu. Sími
18109 milli kl, 6 og 9.
Gamall olíulampi óskast til
kaups. Sími 35258.
Notuð eldavél óskast. Sími 41953
Köhler saumavél í skáp með
mótor til sölu. Ennfremur borð-
stofuborð, fjórir stólar og reyk-
borð, Selst ódýrt. Sími 37448.
Til sölu. Hjónarúm (2x1.60 m.)
úr tekki með dýnum, borðstofuborð
og 4 stólar. Tækifærisverð. Uppl.
eftir kl, 7 Laugarásvegj 3, II, hæð.
Ánamaðkur, nýtíndur, va'.inn, til
sölu. Þjórsárgötu 3, Sími 16376,
Konur athugið! Nú fyrir vorið
og sumarið eru til sölu morgun
kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
stór númer). Barmahiíð 34 1. hæð
sími 23056
2ja manna rúmstæði amerfskt
með góðum (banty) dýnum, 2 am-
erískir svefnsófar. Ennfremur otto-
manar í ýmsum stærðum. Sérstakt
tækifærisverð. Húsgagnaverzlun
Helga Sigurðssonar Njálsgötu 22.
Sími 13930.
LítiII, notaður ísskápur óskast til
kaups. Sími 24130 frá kl. 9 — 7.
Vatnabátur með bilgrind til
sölu, sófasett, klæðaskápar, borð-
stofusett, plötuspilari. svefnsófi,
stofuskápar, fatnaður, ryksugur,
smáborð o. m. fl. Vörusalan, Óð-
insgötu 3. Heimasími 21780 kl. 7-8
Barnavagn til sölu. Sími 20884.
Til sölu Pobedavél nýlega yfir-
farin í góðu lagi. Sími 34892.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o fl. Sími
18570.
Telpureiðhjól (miðstærð) óskast.
Sími 24624.
Notuð svefnherbergishúsgögn til
sölu ódýrt. Uppl. f síma 16763.
Sem nýr Pedegree barnavagn til
sölu, grænn og hvítur. Verð kr.
3000, Sími 12105
Til sölu sem nýr mjög fallegur
danskur hægindastóll með skemli
Uppl. í sfma 23502,
Barnakojur til sölu, einnig barna-
vagga, sími 32418.
Dúkkuvagn óskast til kaups, ljós
álfabúningur á 8-9 ára til sölu, sími
41587
SkelLnaðra. Tempo skellinaðra
til sölu. Framnesvegj 46 milli kl.
5-6 í dag.
Vii kaupa notaða ritvél i góðu
standi. Uppl. í sfma 10308 eftir
kl. 5
Til sölu: Útvarpstæki, sófasett,
rúmfataskápur og fleira. Ásvalla-
götu 10.
Til sölu barnakerra, Zckiwa, hent
ug f strætisvagna. Uppl. í sfma
35989.
Pedegree barnavagn til sölu ó-
dýrt. Bergstaðastræti 69 II. hæð.
Sími 22894.
Bíll til sölu. Morris 10 ’46 f
góðu ökufæru standi. Hagstætt
verð. Símj 41626 frá kl. 19-21
Til sölu, þvottavél á kr. 3500,
fataskápur með innbyggðu skrif-
borði á kr. 1800. Sími 35807,
Lítill gamaldags sófi 2 borð o.
fl. til sölu. Gjafverð, símj 14263
Tækifæriskaup. Nýlegur sendi-
ferðabíll Ford Thames rúgbrauð
með hliðarrúðum til sölu. Tækifær-
isverð. Sími 21677 kl. 7-8 á kvöld
in.
Skelllnaðra sem ný til sölu, NSU
’63. Uppl. Laufásvegi 45b eða í
sfma 23817.
Góðar barnakojur til sölu. Einnig
Rafha kæliskápur og 2 dívanar.
Sími 14317 eftir kl. 6