Vísir - 25.05.1964, Side 11
VÍSIR . Mánudagur 25. maí 1964.
23
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
BÍLARAFMAGN - HEIMILISTÆKI
Viðgerðir á rafkerfum bfla, heimilistækjum og raflagnir. Raftækjavinnu-
stofa Benjamíns Jónssonar, Safamýri 50. Sími 35899._
ÖKUKENNSLA - HÆFNISvOTTORÐ
Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 19893.
Bifreiðaeigendur — Húseigendur
Teppaleggjum bíla og íbúðir. Gðngum einnig frá mottum í bíla og
breytum gömlum teppum ef óskað er. Sími 21534 og 36956 eftir kl.
7 á kvöldin.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR
Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.f. Bjargi við Nesveg.
Pétur Ámason, sími 16727. Runólfur Isaksson, sími 10736.
VINNUVÉLAR - TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr-
hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar i
síma 23480.
húsnædi husnæði
HERBERGI - ÓSKAST
HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI
HÖFUM OPNAÐ SKRIFSTOFU
AÐ STRANDGÖTU 29
(Sjálfstæðishúsinu).
Skrifstofan annast alla venjulega vátryggingastarfsemi, svo sem útgáfu
skírteina, greiðslu tjónabóta o. s. frv.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 16—18.30 alla virka daga,
nema laugardaga frá kl. 9—12.
VÁTRYGGINGAFÍLAGIÐ H.F.
Hafnarfjarðarumboð . Strandgötu 29 . Sími 51940
Þýzkur vísindamaður, sem dvelur við rannsóknir hér á landi, óskar
eftir herbergi f 2 mánuði í Reykjavík. Eðlisfræðistofnun Háskólans.
SUMARBÚSTAÐUR - TIL LEIGU
Ibúðarhús f Rangárvallasýslu, 3 herb. og eldhús, til leigu sem sumar-
eONSULCORTINA
bústaður fyrir reglusamt fólk. Upplýsingar f síma 40620 eftir kl. 7 á
kvöldin.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Óska eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. Góð leiga og umgengni.
(Einhleyp). Uppl. í síma 19193.
BÍLSKÚR - ÓSKAST
Bílskúr óskast til leigu fyrir bónstöð. Sími 16467, eftir kl. 7 í kvöld
og næstu kvöld.
Handfæramenn
Tvo handfæramenn vantar á 50 tonna bát.
Sími 21760 og 40469.
SKIPAFRÉTTm
SKIPAUTfiCRB KIKISINS
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð 29.
þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til
Pátreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu-
dals, Þingeyrar. Flateyrar, Suður-
eyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak-
ureyrar, Húsavíkur og Raufarhafn
ar Farseðlar seldir á miðvikudag.
Ms. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akureyrar
30. þ.m. Vörumótt. í dag og á morg
un til áætlunarhafna við HUnafl. og
Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dal-
víkur. Farseðlir seldir á fimmtudag.
Herðubreið
fer austur um land í hringferð 30.
þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð-
ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers. Farseðl
ar seldir á fimmturag.
Ms. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja. og Horna-
fjarðar miðvikudaginn 27. þ.m.
Vörumóttaka til Hornafjarðar á
þriðjudag.
VIÐ SELJUM:
Opel Cadett ’63 NSU
prins ’63 Volkswagen ’62—
’60 Sodiac ’60 Taunus
Station ’59 Chevrolet
Impala ’50 Commer ’63
með 12 m húsi. Chevro
let ’57—'56 Ford ’58, góður
Látið bilinn standa hjá
okkur, og hann selst.
SKÚLAGATA 55 — SÍMI15812
TVcntun p
prcnlsmlója & gúmmistlmplagerð
Elnholti 2 - Slmi 20960
Vegna hins gtesilega útlits og mörgu góðu eig-
inleiká, hefur CONSUL CORTINA verið met-
sölubíll á Norðurlöndum.
Hann er stærsti bíllinn í þessum verðflokki —
rúmgóður og þægilegur, með góðu bili milli
sæta, sem gefur gott rými fyrir fæturna.
Hann er gæddur dæmafáum styrkleika í bygg-
ingu, eins og ótal akstursprófanir hafa sýnt —
og því vel valinn fyrir íslenzkar aðstæður.
Hann er ótrúlega sparneytinn, hefur rúmgóða
farangursgeymslu, og er búinn margs konar
þægindum, sem aðeins fæst í dýrari bílum.
I • •' . %'■
Kynnið yður álit hinna fjölmörgu
CONSUL CORTSNA eigenda
Val um gírskiptingu
í gólfi eða á stýri.
Val um 53'A ha.
og 64 ha, vél.
FORD tryggir gæðin.
SVEINN EGILSSON H.F.