Vísir


Vísir - 27.05.1964, Qupperneq 4

Vísir - 27.05.1964, Qupperneq 4
 V í S I R . Miðvikudagur 27. maí 1964 Sæta þarf starfsskilyrði Bifreiða- eftirlitsins og fjölga bifreiðaeftir- litsmönnum, segir Gestur Ólafsson, {'orsfuðumuður Bifreiðaeftirlitsins Það er oft þröngt á hinu litla athafnasvæði Bifreiðaeftirlitsins við Borgartún, enda oft á tíðum skoðaðar hátt á þriðja hundrað bifreiðir á dag. 19. maí s.l. hófst aðal- skoðun bifreiða, og í lok október í haust eiga þær 30 þús. bifreiðir, sem nú eru í umferð, að vera komnar með skoðunar- miða, neðst í hægra horn framrúðunnar, þar sem ártalið 1964 er letrað. Á síðasta ári urðu 14 þús. bifreiðaeigendur að snúa til baka, án þess að fá fulla skoðun, þegar þeir niættu með bifreiðir sín- ar til skoðunar. „Við er- ar í sambandi við skráningu og aukaskoðanir. Bifreiðum fjölgar mikið, en eftirlits- mönnum ekkert. Við byrjuðum á því að spyrja forstöðumann Bifreiðaeftirlits- ins um þau starfsskilyrði, sem Bifreiðaeftirlitið hefur hér í Reykjavík. — Það er ekki hægt að segja annað en starfsskilyrði séu nokk uð erfið. Húsakynnin eru ó- hentug, og sjálft skoðunarsvæð- ið hér fyrir utan er alltof lítið. Nú þegar hefur verið teiknað hús fyrir stofnunina og við stefnum að því að fá ýmiss konar tækniútbúnað til’ þess að hjól meðtalin. Frá s.l. áramótum hafa verið skráðar um 1 þús. nýjar bifreiðir, þannig að þau ökutæki, sem færa á til að- alskoðunar 1964, eru eitthvað yfir 30 þús. Aðalskoðunin hófst þannig að það voru aðeins 20 bílar af þessum 50, sem upp- fylltu þær kröfur, sem við ger- um til þess að bifreið teljist ökuhæf. Ég býst við, að þetta sé miklu verra heldur en menn Ný reglugerð um gerð og búnað ökutækja. Nú hefur verið samþykkt ný reglugerð um gerð og bún- Yfir 30 þús. ökutæki færð til aðalskoðunar í sumar um nú mun strangari, sórstaklega þó hvað virðar allan öryggisút- bránað ökutækja“, sagði Gestur Ólafsson, for- stöðumaður Bifreiðaeft- irlitsins í viðtali við Vísi fyrir skömmu, Á hinu litla athafnasvæði Bifreiðaeftirlitsins við Borgar- tún koma nú daglega á þriðja hundrað bifreiðir til skoðunar þar af 150 til aðalskoðunar, hin- skoða bifreiðirnar með. Yfir að- alskoðunartímann starfa hér 11 karlmenn. Það er svipaður fjöldi og Var fyrir 10 árum, en þá voru aðeins rúmar 12 þús. bif- reiðir á öllu landinu, en um s.l. áramót voru 12624 bifreiðir og bifhjól hér í Reykjavík. 14 þús. fengu ekki skoðun. — Hvað verða márgar bifreið- ir skoðaðar 1964 — Samkvæmt bifreiðaskýrslu um s.l. áramót voru þá á öllu landinu 29540 ökutæki, þá bif- 1*1 ;P|Í|i Hafstelnn Sölvason athugar kast á hjóli. Ljósm. Vísis, B. G. hér í Reykjavík 19. maí, eða mánuði seinna en undanfarið, en það stafar af þeim breyting- um, sem urðu viðvíkjandi bif- reiðaskattinum. — Er mikið um það, að bif- reiðir fái ekki skoðun? — Já, ekki er hægt að segja annað. Hér á landi eru alltof margir menn, sem sýna kæru- leysi i þessum efnum. Það er athyglisvert, að aðeins á s.l. ári urðu 14 þús. bifreiðaeigendur að fara frá okkur án þess að fá fulla skoðun. Þetta er alltof há tala, en við erum nú mun strangari og jafnframt ákveðn- ir I því að herða enn á kröfun- um, sérstaklega þó í sambandi við öryggisbúnað bifreiða. Slys- in undanfarið hafa sýnt það, að það aka alltof margir hér á ökutækjum, sem ekki eiga að vera í umferð, vegna þess að öryggistækin eru ekki f því á- standi, sem þau eiga að vera. Meira um skyndi- skoðanir en áður. — Gerið þið mikið að því að taka bifreiðir til skyndiskoðun- ar? — Já, það er gert í vaxandi mæli. Það er ekki langt síðan við tókum 50 bíla í svonefnda skyndiskoðun. Athugasemd var gerð við 30 bíla, þar af voru 17 teknir algjörlega úr umferð, Gestur Ólafsson, forstöðu- maður Bifreiðaeftirlitsins. almennt láta sér detta í hug. í haust er ákveðið að efna til allsherjar ljósaskoðunar. Allt þetta er gert í góðri samvinnu við lögregluna. Sérstaklega hef- ur eftirlitið stóraukizt, síðan um ferðardeild lögreglunnar var stofnsett. að ökutækja. Þar er m. a. gert ráð fyrir að speglar verði að vera báðum megin á vörubif- reiðum og öllum stærri bifreið- um, þá verða bifreiðir að hafa aurhlífar og hjólbarðarnir mega ekki vera of slitnir, en þetta eru aðeins örfáir punktar úr nýju reglugerðinni. — Er hægt að neita manni um skoðun á bifreið fyrir það eitt, að hún sé mjög illa útlít- andi? — Já, það er óhætt að segja. Skoðunarmennirnir fá ákveðnar reglur til þess að starfa eftir. Þar fer talið upp allt það, sem þeir eiga að athuga. Auðvitað er reynt að leggja alveg sér- staka áherzlu á allan öryggisút- búnað, en útlit bifreiðanna er einnig athugað. Oft á tíðum fylgist þetta að. Ef maður kem- ur hingað með bifreið, sem er mjög illa útlítandi er í mörgum tilfellum einhverju áfátt við ör- yggisútbúnað hennar. — Nokkuð að síðustu? — Með bættum starfsskilyrð- um og fjölgun bifreiðaeftirlits- manna verður hægt að vinna mun betur að þessum málum. Aukið eftirlit með ástandi öku- tækja er einn liðurinn í því að fækka slysunum, sagði Gestur Ólafsson, forstöðumaður Bif- reiðaeftirlitsins að lokum. I I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.