Vísir - 05.06.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 05.06.1964, Blaðsíða 2
2 V1SIR . Föstudagur 5. júní 1964. EÚP-mótið hmð ekki upp á mikil afrek en loforð um órungra siðar í sumor gærkvöldi á Melavellinum. Því miður var mótið ekki í þeim sniðum, sem það hefði átt að vera, fram- Minningarmótið um Er- lend Ó. Pétursson heitinn, sem um langt árabil var formaður KR. var haldið í Nýstárlegur lcnattspyrnuleikur: Úrvalslið unglinga gegn gömlum sfjörn- um í Hafnarfirði Nýstárlegur knattspyrnuleik- ur verBur háfiur í Hafnarfiröi n. k. sunnudagskvöld kl. 20.30. Hér er um aö ræða leik, sem Unglinganefnd K.S.Í. og FH standa aö. Teflir Ungiinganefnd in fram „unglingaúrVaIi“, leik- menn 19 ára og yngri — en FH teflir fram samblandi af nýja og gamla tímanum, liöi, sem hefur innanborðs Albert Guömundsson, Ríkharð Jóns- son, Halldór Sigurbjömsson, Sigurð Bergsson og hinn gam- alkunna markvörö úr Val, Her- mann Hermannsson. Verður eflaust gaman aö sjá viðureign þessara liða — og „gömlu mennirnir", sem leika meö FH að þessu sinni eru enn í fuiiu fjöri. Má geta þess t.d., að Albert Guðmundsson lék í París fyrir skemmstu með sínu gamla fé- Iagi, Racing Club de Paris, við góðan orðstír. Verður leikur Alberts n.k. sunnudagskvöld fyrsti Ieikur hans hér heima um langt skeið. I „unglingaúrvalinu“ eru margir þekktir meistaraflokks- leikmenn, þ. á m. Eyleifur Hafsteinsson frá Akranesi, Her- mann Gunnarsson úr Val og Helgi Númason, Fram. Annars verður uppstilllng liðanna þessi: Lið FH: Hermann Hermannsson Jón Gestur Viggósson Ingvar Victorsson Bergþór Jónsson Ragnar Jónsson Einar Sigurðsson Rfkharður Jónsson Halldór Sigurbjörnsson Sigurður Bergsson Albert Guðmundsson Ásgeir Magnússon Unglingaúrvalið: Hörður Markan, KR Hermann Gunnarsson, Val Hinrik Einarsson, Fram Eyleifur Hafst. Í.A. Helgi Númason, Fram Magnús Torfason, IBK Sigurður Friðriksson, Fram Þórður Jónsson KR Ársæll Kjartansson, KR Þorlákur Hermannsson, Val Guðmundur Pétursson, KR. kvæmd og afrek heldur slök, og aðeins eitt brást ekki og það var veðrið, en einmitt það hefur háð, frjálsíþróttamótum und- anfarin ár hvað mest. EÓP-mótið bauð ekki upp á af- rek, en nokkur loforð um góða árangra f sumar. Ánægjulegasta greinin var 400 metra hlaup þar sem 3 ungir piltar háðu æsispenn- andi baráttu, — og ekki nóg með það, því allir náðu langbezta ár- angri sínum. Kristján Mikaels- son úr iR vann þarna sigur á 50.9 áem er langbezti timi hans. Ólafur Guðmundsson, KR, sem varð annar, leiddi hlaupið alla leið- ina þar til nokkrir metrar voru eftir að Kristján seig fram úr á hinni einstæðu keppnishörku sinni. Þriðji varð Þórarinn Ragnarsson, KR, fékk 52.3 sem er einnig’ hans bezta. I 1500 metrunum vann Krist leifur Guðbjörnsson á ágætum tíma 3.59.2, sem hann getur ef- laust bætt stórlega í hlaupi erlend- is. Valbjörn Þorláksson vann 200 metrana á 23.0 en Kristján Mika- elsson vann það afrek f þessu hlaupi að sigra Einar Gíslason, sem er landsliðsmaður f þessari grein. Báðir fengu 23.4 sek. __ Kjartan Guðjónsson var ekki langt frá að stökkva hæð sína og vel það er hann reyndi við 1.95, en hann vann stökkið á 1.85. Erlendur Valdimarsson varð annar á 1.80 m og Sigurður Lárusson þriðji á 1.75. Valbjöm vann stang- arstökkið á 4 metrum sléttum en Páll Eiríksson stökk 3.80. Úlfar vann langstökk á 6.79 og varð langfyrstur. Guðmundur Hermanns son vann Jón Pétursson f kúlu- varpi, en báðir vörpuðu þó 15.39 metra, Guðmundur átti betra næst lengsta kast. Kringlukastið vann Jón hins vegar á heldur lélegu af- reki 41.91. Ein kvennagrein fór fram, 100 metra hlaup, og vann Halldóra Helgadóttir, KR, það á 13.9, og ein sveinagrein, einnig 100 metra t hlaup og vann Einar Þorgn'msson -3>það á 12.2. Or 400 metra hlaupinu f gærkvöldi Guðmundur Hermannsson sigraði í kúluvarpinu. Lítil saklaus orðsending til fréttaþjónustu útvarpsins Ég hefi oft dáðst að því hve fljótar útvarpsfréttir ykkar eru að berast frá öllum heimsins hornum. Við erum jafnvel frædd á því svo sem 6—8 sinnum á dag, ef einhver „topp'“maður snæðir þennan og þennan daginn við matborðið í Hvíta húsinu eða hjá Elisabetu Bretadrottningu. En það sem gerist f höfuðstaðnum eða næsta ná- grenni virðist ekki eins gimilegt til fróðleiks, ef það snertir ekki eitthvað stjórnmálin. Mér hefur oft gramizt það, rúm- liggjandi í veikindum mínum, að ekki skuli vera sagt frá úrslitum knattspyrnuleikja sem leiknir eru að kvöldi — og lokið er við meir en klukkustundu áður en útvarpi lýkur. Og þó sumum finnist þetta ef til vill hégómi eða engin sé matarlyktin af slfkum fréttum — væri þetta þó ekki nema lítil fréttaþjónusta við töluvert stóran hóp íþróttaunnenda bæði f höfuð- borginni og úti á landsbyggð- inni — sem einnig eru hlustendur útvarpsins. — En ef til vill liggur hundurinn þar grafinn, að búið sé að loka frétta- þjónustunni svo seint að kvöldi og fréttamenn famir heim að sofa 1— og þulurinn hafi ekki leyfi að hringja á fþróttavöllinn — og þéss vegna verði hlustendur að bíða frétta innan af Laugardalsvelli, þar til morgunblöðin berast þeim í hendur. En hver veit nú nema æðri máttarvöld líti f náð sinni til ve- sælla og lasinna með hækkandi sól og hækkandi útvarpsgjaldi? íþróttaunnandi. idag 1 kvöld kl. 20.30 leika á Laugardalsvellinum í Reykjavik lið brezku knattspyrnugestanna, MIDDLESEX WANDERERS og KR. Wanderers hafa leikið einn leik hér og sýndu mjög skemmti lega knattspymu og eru vissu- lega vel þess virði að horfa á kvöldstund. Wanderers unnu sem kunn- ungt er gestgjafana, Þrótt, með 5:1 f fyrrakvöld og var sá sig- ur heldur léttur fyrir liðið. Engu skal spáð um úrslitin í kvöld, og enda þótt Wanderers líti sigur- stranglegar út, skal á þaö bent að KR hefur oft staðið sig vel gegn erlendum liðum, ekkl síð- ur en íslenzkum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.