Vísir - 05.06.1964, Síða 13

Vísir - 05.06.1964, Síða 13
' VÍSIR . Föstudagur 5. júní 1964. 13 ðMHHHIiÍi RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tókum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f. Söni 22646 Björn Júlfusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. GLERÍSETNING og GLUGGAMÁLUN Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Uppl. í síma 50883. HUSEIGENDUR - HREINSUN I þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem ljúka skal fyrir 17. júní n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora. Höfum blla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., símar 15624 og 15434. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 51421. MÍÍÍlÍÍIllÍÍ^ÍM K!í HERBERGI ÓSKAST Flugfreyja óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi ásamt baði og síma. Helzt nálægt Reykjavíkúrflugvelli eða i Miðbæn- um. Tilboð sendist Vísi fyrir 9.. júní merkt „Flug—77“. BILL TIL SÖLU Tilboð óskast í Skoda station ’55 Sfmi 17823. Fyrir SKODA Framluktir compl. - kveikjur compl. Hraðamælar — hitastillar — háspennukefli Viftureimar — rafkerti — bflaperur allar gerðir. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 MORGUNVE RÐUR Munið hið vinsæla morgunverðar- borð okkar með fjölbreyttu áleggs- úrvali. Sjálfsafgreiðsla kl. 8—11 f.h. HÁDEGISVERÐUR - KVÖLD- VERÐUR fjölbreyttir réttir. Fljót og afgreiðsla (matsveinn Ruben Pet- n). HÓTEL SKJALDBREIÐ BÁTALEIGAN^ 6AKKA6ERÐ113 SíMAR 34750 & 33412 ÞVOTTAHÚS Vesfurbæjar Ægisgötu 10 • Sími 15122 MHAPPDRŒT Hvöt jjsj Skorað er á Hvatar- 33 S5 konur að gera skil sem KjS allra fyrst. Skrifstofan E-Íh pH opin frá 9—22. Sími ijja Íjj 17104. K§ Munið að dregið er ;|| 10- júní. jgj ; SJALFSTŒÐlS'fTÖKKSTFÍsI nálgast KRR KSÍ ÞRÓTTUR Nú er það spennandi. í kvöld kl. 20.30 leika MIDDLESEX WANDERERS, A.F.C. og íslondsmeistarar BC.R. á Laugardalsvelli. Dómari Magnús V. Pétursson. Komið og sjáið brezku snillingana leika við KR. Aðgöngumiðasala við Útvegsbankann í dag og í miðasölunni á Laug- ardalsvelli eftir kl. 19.00. Kaupið miða í tíma, forðizt biðraðir. Sjáið allan leikinn. Verð aðgöngumiða: Böm kr. 15,00, stæði kr. 50,00, stúka kr. 75,00. Knattspymufélagið Þ R Ó T T U R _____i Fæst í næstu búð, Veiðivöðlurnar eru oð koma REGNKÁPUR og REGNFÖT handa bömum og ungl- ingum (einlit og í litum). Alls konar REGNKLÆÐI fyrirliggjandi. VOPNI, Aðalstræti 16 (Við hliðina á bílasölunni). ■ ■ '•, ' \ : 'í' ' ATVINNA Heildverzlun óskar að ráða duglegan og reglu- saman mann til afgreiðslustarfa á lager og til útkeyrslu á vörum. Uppl. á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.