Vísir - 08.06.1964, Qupperneq 13
V í SIR . Mánudagur 8. júní 1964.
13
Þór, FUS, efnir til almenns fundar sjálfstæðisfólks
á Akranesi á morgun, þriðjudagskvöld 9. júní í
Félagsheimili templara kl. 8.30.
1. Magnús Jónsson alþm. frá Mel flytur ræðu um
FRAMTÍÐARVERKEFNI ÍSLENZKRA
STJÓRNMÁLA.
2. Sýnd verður kvikmyndin:
ÓEIRÐIRNAR VIÐ ALÞINGISHÚSIÐ 1949.
SJÁLFSTÆÐISFÓLK FJÖLMENNIÐ!
ÞÓR Fus.
Happdrætti Háskóla íslands
Á miðvikudag verður dregið í 6. flokki.
2,200 vinningar að fjárhæð 4,020,000 krónur.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA 9SLANDS
6. flokkur.
2 á 200.000 kr. .
2 - 100.000 - .
52 - 10.000 - .
180 - 5.000 - .
1.960 - 1.000 - .
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. .
400.000 kr.
200.000 -
520.000 -
900.000 -
1.960.000 -
40.000 kr.
2.200
4J
lllillllllllliillllllll;
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á Volkswagen. Uppl. í síma 37848.
LÓÐ AEIGENDUR! Óskar eftir lóð undir einbýlis eða tvíbýlishús í Reykjavík eða Kópa- vogi. Bygging í félagi við lóðareiganda kemur einnig til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir vikulok merkt „Gagnkvæm viðskipti 664“.
RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.f. Sími 22646 Björn Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006.
GLERÍSETNING og GLUGGAMÁLUN Setjum í tvöfalt gler, málum og kíttum upp. Uppl. í sfma 50883.
HÚSB Y GG JENDUR Rífum og hreinsum steypumót Sími 19431.
Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. er flutt á Skólavörðustíg 15 Málum auglýsingar á bíla, utan húss auglýs ingar, skilti o. fl. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15 Sími 23442.
HÚSBYGGJENDUR Gref húsgrunna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Sími 32917.
HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Smíðum handrið og hliðgrindur. Önnumst ennfremur alls konar járn- smíði. — Járniðjan, Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Simi 2-10-60
HUSEIGENDUR - HREINSUN 1 þeim allsherjar hreinsunum af lóðum húsa yðar og frá vinnustöðum, sem ljúka skal fyrir 17 júnl n.k., viljum við bjóða yður aðstoð vora. Höfum bíla og tæki. — Pöntunum veitt móttaka fyrst um sinn. — Aðstoð h.f., símar 15624 og 15434.
HANDRIÐ v Tökum aS okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt f! Fljót ög góð afgreiðsla. Sími 51421.
HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði. Smíðum einnig hlið. Fljót og góð þjónusta. Sími 37915.
TEPFALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir, breytum ■ gömlum teppum, stoppum > brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu. Sími 20513.
BÍLAMÁLUN Þvervegi 2F, Skerjafirði.
SKERPINGAR Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk- færi garðsláttuvélar o. fl. Sækjum sendum. Bitstál Grjótagötu 14 Simi 21500.
Bifreiðaeigendur — Húseigendur Teppaleggjum bíla og Ibúðir. Göngum einnig frá mottum 1 bíla og breytum gömlum teppum ef óskað er. Sfmi 21534 og 36956 eftir kl. 7 á kvöldin.
1 Bílstjóri — Sumarstarf Óskum eftir að ráða reglusaman mann með bílprófi til afleysinga í vöruafgreiðslu okkar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. NATHAN & OLSEN H.F.
Bílaviðskipti
Vesturbraut 4
Hafnarfirði
Sími 5-13-95
Bjóðum Land Rover
Oengri gerðin).
Moskvits ’57, ’58, ’59 og ’60
Moskvits ’55 (mánaðar-
greiðslur).
Chevrolet ’47, ’48> ’52, ’53,
’57, ’59
Ford ’57, ’58
Zodiac ’56
Rambler ’57 (station).
Opel Caravan ’55
Volvo ’55 (vörubíll)
Höfum kaupendur á bið-
Fsta að nýjum og nýlegum
bílum.
Bílaviðskipti
Vesturbraut 4
Hafnarfirði
Sími 5-13-95
Hottar
Nýjasta hattatízka frá
London. Tökum upp í
dag rifs, strá og filt-
hatta, nýjar sendingar
daglega.
HATTABÚÐIN HÚLD
Kirkjuhvoli.
Straumbreytar
fyrir rakvélar, breyta 6—12 eða 24 vöttum í
220 wolt. Verð kr. 558.00. Einnig rakvélar,
110-220 wolt. Verð kr. 596.00
SMYRILL, Laugavegi 170 . Sími 1-22-60
Á 2. hundrað manns
flutt í fangageymslur
Undanfarnar helgar hefur borið
óvenju mikið á ölvun á almanna-
færi í Reykjavík og lögreglan jafn-
an örðið að taka tugi drukkinna
manna úr umferð og veita þeim
húsaskjól á meðan þeir eru að
jafna sig.
Á annað hundrað manns gisti
fangageymslur lögreglunnar I Póst-
hússtræti og Síðumúla um síðustu
helgi og hefur sjaldan verið jafn
þétt setinn bekkurinn þar sem nú.
Talsvert er þarna um sjómenn
að ræða, sem dvelja í Reykjavík
milli vertíða, þ. e. frá því að vetr-
arvertíð lýkur um miðjan maí og
þar til síldveiðar hefjast. Þeir eru
með fullar hendur fjár og þykir
hvað heppilegast að styrkja ríkis-
sjóðinn með því að kaupa áfengi
fyrir hýruna. Þeir kunna sér ekki
ævinlega hóf í drykkjunni og lenda
áður en varir undir smásjá lögregl-
unnar, sem telur öryggi þeirra bezt
komið í gistihúsum hennar í Síðu-
múla og lögreglustöðvarkjallaran-
um.
Að hinu leytinu eru þessir næt-
urgestir Iögreglunnar gamalkunnir
drykkjusjúklingar, sem eiga það
hugðarefni eitt í lífi sínu að drekka.
Þessir menn gista oft nótt eftir nótt
í fangageymslunum og sofa þar úr
sér vímuna. Stundum kemur fyrir
að þeim er stungið inn tvisvar á
sama sólarhringnum.
Að því er lögreglan hefur tjáð
Vísi eru þetta nær einvörðungu
karlmenn, en þó dæmi til þess að
kvenfólk sé meðal gesta í fanga-
geymslunum. Og einkum ein kona
er þar alltíður gestur.
Hépferða-
bílar
Höfum nýlega
10 — 17 farþega
Merzedes Bens-bfla
f styttri og lengri
ferðir.
HÓPFERÐABÍLAR S/F
Sfmar 17229, 12662, 15637