Vísir - 14.07.1964, Page 1

Vísir - 14.07.1964, Page 1
VÍSIR Góð laxveiði í Elliðaánum ». ácg. - Cnfisudagitr M. júfí 1964. - 158. tfol. Vaðandi síU út af Malarrifí Færabátar frá Akranesi lentu i vaðandi sild út af Malarifi í nótt og humarbátar urðu sildar varir i Miðnessjó. Sjómenn á færabátunum scgja torfuna út af Malarrifi hafa verið stóra og þykka. Sturlaugur Böðvarsson útgerðar- niaðnr á Akranesi segir það góðs vtti, að sildarinnar verður vart nú, — en þetta sé ekki óvanalegt í raun inni, og heyri til undantekninga ef hún komi ekki, á þessum tíma, en hennar varð þó lítt eða ekki vart i fyrra og hittifyrra á þess- um árstíma. Að síldarinnar verður vart nú sýnir, að nóg sé af henni í sjónum, og er hún vonandi að taka upp sína venjulegu háttu, að koma upp að landinu til að hrygna, en þetta er sumargotssíld. Sturlaugur kvað það hafa verið mjög algengt, að síldarbátar á norð- urleið í byrjun vertíðar, sigldu gegn um síldartorfur. „Hennar varð þó lítt vart í fyrrasumar eða þar áður, og við vorum farnir að halda að hún hefði yfirgefið okkur, en að hún kemur að landi núna, er von- andi góðs viti“. 2 menn fengu 92 luxo yfir vikunn Góð laxveiði virðist nú vera í flestum ám. Samkvæmt siðasta veiðikorti frá Elliðaánum eru komnir þar á Iand 157 laxar, eða þann 6. júlf. Á sama tima i fyrra höfðu verið dregnir á land í EIHðaánum alls 41 lax. Laxateljarinn þar sýnir að 6. júli höfðu alls 690 laxar farið í gegnum hann. Bezta veiði sem vitað er um var í sfðustu viku í Þverá, þar voru 92 laxar veidd- ir á tvær stengur. Framan af veiðitímabilinu voru ár fremur vatnslitlar, en það fór batnandi upp úr 20. júní á Suður- og Vesturlandi. Fyrstu viku júlímánaðar veiddust 84 laxar í Laxá í Kjós og þá hafði veiðzt þar alls 141 lax. Þetta er heldur lakari veiði þar en í fyrra, þá höfðu veiðzt þar 196 laxar, en veiði hefur nú upp á síðkastið verið allgóð í ánni. 98 laxar veiddust í Miðfjarðará fyrstu vikuna í júlí, en alls höfðu þá 211 laxar veiðzt þar. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem Vísir hefur aflað sér mun hafa verið allgóð veiði að undanförnu í Blöndu. Laxá í Þingeyjarsýslu og Ölfusá við Selfoss, en aftur á móti hefur ekki eins góð veiði verið á ósa- svæðinu. Vjsir átti í morgun stutt sam- tal við Albert í Veiðimanninum. Sagði hann að yfirleitt væri góð veiði í flestum ám. í Laxá í Þingeyjarsýslu hefði t.d. verið mjög jöfn og góð veiði. Hafa laxarnir sem þar hafa verið veiddir að undanförnu verið all flestir frá 12 pundum og upp í 16 pund. Þá sagðist Albert vita þess dæmi að 5 laxar hefðu veiðzt á hálfum degi í Korpu og telst það gott í slíkri smá á. Bezta veiðin sem vitað er um í sumar er í Þverá í Mýra- Framh. á bls. 6 Þórður á Sæbóli var einn á veiðum í Elliðaánum í morgun. Þegar Ijósmyndarinn tók myndina hafði Þórður ekki orðið var, en var auðvitað vongóður, eins og allir sannir veiðimenn. BA TNANDI VEÐUR UM T LANDIÐ Veöur fer versnandi á austan- verðu íslandi sem stendur, en jafn framt má búast við léttskýjuðu og björtu veðri hér sunnanlands og vestan. Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur tjáði Visi í morgun að djúp lægð væri nú á leiðinni sunnan úr hafi á leið norðaustur og myndi fara norður og austur með landinu. Hún mundi valda allmikilli rign- ingu á Suðausturlandi og Austfjörð um og síðar hafa áhrif á austan- verðu Norðurlandi. I morgun var komið vonzkuveð- ur við Suðausturströndina, og á Fagurhólsmýri í Öræfum var tekið að rigna með hvassviðri, vindhrað inn var þar 7 stig. Jafrihliða þessu má búast við bjartviðri hér á vestanverðu Suð- urlandi og Vesturlandi a.m.k. í dag og á morgun. Lengra fram í tímann kvaðst Páll ekki vilja spá að svo komnu máli. Lækkun formgjalda ber ekki arungur Freðfiskflutningar Eimskipa- félags íslands hafa minnkað um nær 60% undanfarin þrjú ár. Á sama tíma hefur frystirýmí í skipum félagsins aukizt um tvo fimmtu hluta og getur félagið fhitt út allar frystar fiskafurð ir landsmanna með eigin skip- um. Með tilkomu Hofsjökuls, BLAÐl-Ð í DAG 4 Iiinn sögulegi knatt- spymuleikur á Akra nesi. 5 Viðtöl við fulltrúa á NATO-fundinum. 7 Hótelmenning í Reykjahlíð. 8 Manntafl Zweigs. 9 Samtal við frú Sylv- fu og Maurice Barba- geta Jöklar, skipafélag fryst.i- húsaeigenda, einnig annazt út- flutning á öllu þvi magni sem við sendum út af frystum fiski. Eimskipafélag íslands lækkaði farmgjöldin 1. júní á frystum fiski úr 151 shilling tonnið i 100 shillinga, en Jöklar hafa ekki fylgt í fótspor þeirra. Samt ber ekkl á því að Eimskipafélag ið sé látið njóta þess. Árið 1960 fluttu skip Eim- skipafélags Islands 40 þúsund tonn af frystum fiski. Þá var frystirými félagsins 300 þúsund teningsfet. Á sl. ári flutti fé- lagið 14.200 tonn en frystirým ið komið upp í 500 þús. tenings fet. Eimskipafélag íslands var um árabil nánast eitt um flutn inga á frystiafurðum lands- manna. En með tilkomu Jökla h.f., sem er hlutafélag frysti- húsaeigenda, hefur hlutur Eim skips farið hraðminnkandi. Þótt Eimskipafélagið stór- Iækkaði farmgjöld sín fyrir frystan fisk 1, júní sl. hefur ekki borið á auknum frysti- flutningum félagsins. Jöklar, er ekki hafa fylgt fordæmi Eim- skipafélagsins sitja eftir sem áð ur að þessum flutningum. STÓRLÍZ.1 HEFUR DREGIÐ ÚR VERÐHÆKKUNUM FASTEIGNA Samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Vísir hef- ur bezt getað aflað, hef- ur komið í ljós að verð- hækkun fasteigna, íbúða og húsa, hefur að mestu leyti stöðvazt á síðustu vikum. Eftirspurnin hef- ur nokkuð minnkað. — Fólk er ekki lengur eins ákaft í að kaupa og fyrr. Kapphlaupið við verð- hækkunina virðist á enda — a. m. k. í bili. Vísir hefur haft samband við nokkra fasteignasala í Reykjavík og innt þá eftir ástandinu í fast eignakaupum — og sölum. Öll um ber þeim saman um, að mjög hafi dregið úr þeirri tiltakanlegu verðhækkun, sem verið hafi á Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.