Vísir - 14.07.1964, Síða 5

Vísir - 14.07.1964, Síða 5
V í S I R . Þriðjudagur 14. júlí 1964. Ræft við MÍsíkra fylifrúa á fvnidi fastonefndarinnar í ffláskéianam Ekki fer hjá því, að fundir þing- manna Atlantshafsríkjanna hafi mikil áhrif á almenningsálitið i að- ildarríkjunum, sagði Labberton framkvæmdastjóri þingmannasam bands Atlantshafsbandalagsins, er fréttamaður Vísis ræddi stuttlega við hann í gær. Fréttamenn Vísis *br v>ðu sér upp i Háskóla og áttu v'ð öl við nokkra af fulltrúunum á ráð riefnunni. Labberton framkvæmdastjóri. Móto almenrt- ingsálitiö Framkvæmdastjóri Þingmanna sambands Atlantshafsbandalagsins i er miðaldra og snarlegur Hollend- ingur Labberton að nafni. Hann hef ir aðsetur sitt í París og starfar þar i náinni samvinnu við stofnanir bandalagsins en þingmannasam- bandið er ekki þáttur Atlantshafs- bandalagsins heldur sjálfstæður aðili. Vísir ræddi stundarkorn við Labberton í gær. Hann lagði sérstak lega áherzlu á mikilvægi samtak- anna. Hlutverk þeirra er að mynda vettvang fyrir þingmenn frá Atlants | hafsþjóðunum, þar sem þeir geta komið saman, borið saman bækur sínar rætt ágreiningsmálin, og skýrt i þau hver fyrir öðrum. Ekki fer hjá því að starf þessara funda hafi mik il áhrif á almenningsálitið í aðildar löndunum og vitneskju þjóðþing- i anna um starf Atlantshafsbanda lagsins. Þingmannafundirnir gera samþykktir sem beint er bæði til sjálfs Atlantshafsbandalagsins og hinna einstöku ríkisstjórna. Á þann hátt mynda þeir enn einn hlekkinn í samstarfi Atlantshafsbandalags- þjóðanna. Þetta er í fyrsta sinn sem j slíkir íjundir eru haldnir hér á landi. ! En hafa slíkir fundir ekki verið j haldnir í Noregi og Tyrklandi svo þau lönd eru væntanlega næst á dagskrá. Fiskimálaráð- herra i fisk- veiðideilunni Ég var fiskimálaráðherra Breta árið 1952 þegar fiskveiðideilan við Islendinga hófst, sagði Crathorne lávarður er fréttamaður Vísis átti tal við hann í gær. Það var erfiður ! tími, en nú er sú deila sem betnr fer öll farsællega leyst. j — Var fiskveiðideilan við íslend | inga ekki eitt af erfiðustu viðfangs efnum stjórnartíðar yðar? — Jú, víst má segja það. Og ekki síztur vandinn var að hún [heyrði raunar ekki nema að nokkr um hluta undir ráðuneyti mitt, Af- ; skipti af henni hlutu einnig að hafa utaríkisráðuneytið og flota- málaráðuneytið. Og svo voru það Crathorne lávarður Þróttur VaGur —_ Framhald af bls. 2. þess að takast mætti að hreinsa frá. Bergur Guðnason fékk tækifséri, sem virtist ekki of gott, en honum tókst þó að notfæra sér og skoraði i bláhornið 1:1. Við þetta sóttu Þrótaarar sig mjög, en tókst ekki að skora. Valsmenn skoruðu hins vegar fljótlega 2:1 og kom það á 21. mín. Bergsteinn Magnússon gaf hnitmiðað á skalla til Reynis Jóns- | sonar sem notfærði til hins ýtrasta j og náði þar með forystu fyrir Val. Eftir 11 mín. var enn komið 1 j sama horf, jafntefli. Haukur Þor- i valdsson gaf stórkostlega vel fyrir markið, greinilega með Ólaf Brynj ólfsson í huga, en Ólafur lá kylliflat ur í loftinu með sendingu Hauks og skallaði gjörsamlega óverjandi í net j ið hjá Björgvin, — og þar með var annað stigið hjá Þrótti, hitt hjá Val. Þróttarar voru betri aðilinn það |sem eftir var og ógnuðu, m. a. i skot Hauks, sem í eitt skipti komst samtök togaraeigenda. Þau létu mál ið mjög til sín taka. Crathorne lávarður var land- búnaðar- og fiskimálaráðherra Breta 1951-1954 og nefndist þá Sir Thomas Dugdale. Hann hefir setið á þingi fyrir brezka íhaldsflokkinn frá 1929, en. átt- í 5 ár sæti í lá varðadeildinni. — Nú eru Bretar að taka sér 12 mílna fiskveiðilögsögu. — Já, frumvarp um það hefir verið rætt í þinginu nýlega. Mér finnst það skynsamlegt. Þróunin hefir orðið í þessa átt. Tímarnir eru breyttir frá því að 3 mílna reglan var ákveðin með fallbyssuskoti frá ströndinni. — Mér þykir mjög gaman að koma nú til Islands, segir Crat- horne lávarður. Það er í fyrsta sinn. En hér á ég góða vini, frá fyrri fund um Þingmannasambands Evrópu. Þessi samtök eru merkileg að því leyti að þetta eru einu fundirnir þar sem þingmenn frá öllum Atlantshafsríkjunum koma saman og ræða vandamálin. Bandaríkin og Kanada eru hér með eins og þér vitið. Nú förum við í ferðalög um n|- grennið. Hver veit nema ég fái tæki færi til þess að renna fyrir íslenzka laxinn. Ég þekki bróður hans vel á Bretlandseyjum. Mörg sumrin hefi ég strítt við hann! Mikilvægt smáþjóðum Atlantshafsbandalagið er sér- staklega mikilvægt fyrir smáþjóð- irnar. Þær hafa þar sama rétt og hinar stóru þjóöir, jafnan atkvæð isrétt og stórþjóðirnar og sömu aðstöðu og þær til þess að hafa á- hrif á gang mála. Og með aðild sinni að varnarsamtökum Atlants- hafsríkjanna tryggja þær sér j vernd hervelda bandalagsins í ó- ; friði. Eitthvað á þessa leið mæiti Henri Moreau de Melen fyrrum dómsmála, og varnarmálaráðherra Belgíu, er fréttamaður Vísis náði sem snöggvast tali af honum á NATO ráðstefnunni í Háskólanum í gær. De Melen kvaðst aldrei hafa kom ið til I'slands áður en lítast mjög vel á landið. Ég hef þegar fengið mikinn áhuga á landi ykkar, sagði Melen. 1 dag frétti ég, að Alþingi ykkar væri hið elzta í heimi, stofnað 930. Við höfðum I Belgíu þing I Liege á 12. c^ld og ég hefi ávallt talið það með elztu þingum en þið Islendingar getið státað af eldra þingi. De Melen sagði, að Atlantshafs- bandalagið nyti mikils stuðnings, einn innfyrir, og skaut óvænt í annað mjög fallega rétt yfir mark ið. Hermann Gunnarsson ógnaði einnig undir lókin, en Þróttarfætur voru fyrir og fengu hindrað mark. Beztu menn liðanna voru þe;r Axel Axelsson hjá Þrótti og Bergur Guðnason hjá Val. stutta stund við dr. Kliesing, eftir blaðamannafundinn. Talið barst að stöðu V.-Þjóðverja innan NATO. I því sambandi sagði hinn þýzki stjórnmálamaður að V.-Þjóðverjar hefðu ekki áhuga á því að koma upp eigin kjarnorkuher. Þeir hefðu ekki efni á því að framleiða sjálfir kjarnorkuvopn. Slík framleiðsla myndi skapa V.-Þjóðverjum hin al- varlegustu vandamál, stjórnmála- leg, fjárhagsleg og vísindaleg vandamál, sem vert væri að sneiða hjá. Framleiðsla V.-Þjóðverja mundi bitna á framleiðslu venju- legra vopna, og það myndu V.-Þjóð verjar ekki láta henda. — Éf til kjarnorkuárásarstríðs kemur, sagði dr. Kliesing, fáum við kjarnorkuvopn frá Bandaríkjunum. Én verði um árás að ræða með De Melen fyrrum ráðherra í Belgíu. Þegar landið hefði gerzt aðili að bandalaginu 1949 hefðu einungis kommúnistar greitt at- kvæði gegn því á þingi en þeir ættu nú aðeins einn þingmann. Hann kvaðst þess fullviss, að NATO mundi eiga miklu hlutverki að gegna um langa framtíð. Hann taldi ekki ástæðu til þess að ótt- ast óeiningu innan bandalagsins þrátt fyrir sérsjónarmið de Gaull- es forseta Frakklands í vissum málum. Það er engin hætta á þvl, að Frakkar yfirgefi Atlantshafs- bandalagið, sagði hann. De Melen sagði, að eðlilegt væri að misjöfn sjónarmið og jafnvel nokkur ágrein ingur væri í bandalagi lýðræðis- ríkja. Ég er ekki hrifinn af iá- mönnum sagði hann og þess vegna er ég að sumu leyti hrifinn af de Gaulle. Henri Moreau de Melen hefur i átt sæti í belgíska þinginu (sena- j tinu) síðan 1946 fyrir kaþólska fl. ! Hann var dómsmálaráðherra 1948-1950 og varnarmálaráðherra 1950-1952. Hann hefur verið vara forseti senatsins síðan 1954. Á stríðsárunum tók hann þátt í and spyrnuhreyfingunni gegn nazistum og var hann hnepptur í fangelsi af nazistum og sat í fangelsi í Þýzkalandi í 5 ár. Hann hefur því reynt ýmislegt og kann vel að hieta samstarf frjálsra ríkja. V.-Þjóðverjar og vigbúnaöur Dr, Kliesing forseti Þingmanna- sambandsins. venjulegum vopnum höfum við til varna 12 herdeildir með 400 þúsund mönnum. Fréttamaður Vísis spurði dr. Kli esing hvort ráðgerð væri fjölgun í vestur-þýzka hernum. Kvaðst hann gera ráð fyrir lítilli fjölgun næstu árin, enda skorti V.-Þjóð- verja mannafla til stækkunar hers ins. Talið barst að NATO og sagðist dr. Kliesing persónulega álfta ís- land þýðingarmikinn aðila, eink- um í Ioftvörnum bandalagsins, þar sem landið lægi á flutningaleiðum milli Vesturheims og Evrópu. Hann kvaðst, eftir spurningu fréttamanns ekki álíta ísland sérstaklega þýð- ingarmikið sem miðstöð flotavarna t.d sem kafbátastöð, en flugstöð- ina þeim mun þj,'ðingarmeiri. Forseti fundarins er dr. Kliesing, sem er hér staddur ásamt konu sinni. Fréttamaður Vísis rabbaði ☆ Kérœðsmét i Strandasýslu I kvöld leika á nýja leikvellin- um í Kópavogi Víkinguv og Breiða þlik í Suðurlandsriðli annarrai deildar kl. 20.30. Héraðsmói Sjálfstæðlsmanna i Strandasýslu verður haldið að Árnesi, Árneshreppi, laugardag 'nn 18. júlf kl. 5 síðdegis. Ingólfur Jónsson. landbúnað- arráðherra og Þorvaldur Garð- ar Kristjánsson, framkvæmda- stjðri Sjá!fstæðisflokk"ins flytia rreður. Til skemmtunar verður ein- söngur op tvísönguv. Flytjend- ur verða öperusöogvararnir Guð mundur Guðjónsson og Sigur- veig Hjaltested, undirleik ann- ast Skúli Halldórsson, tónskáld. Ennfremur skemmtir Ævar Kvaran, leikari. Dansleikur verð ur u:n kvöldið. í sambandi við héraðsmótið efnir Fulltrúaráð Sjálfstæðisfé- laganna í Strandasýslu til hóp- ferðar niður í Ámes og verður rkipsferð frá Hólmavík kl. 1 eft- ir hádegi á laugardag 18. júli. «1 jfe\ áb lý «,■ le K f »■ i' $ $ ®s: »! 8? Si * i* |i e. i. » s «- 8 I *• á IfcííBSBIKrSBJirSQ.'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.