Vísir - 14.07.1964, Síða 15

Vísir - 14.07.1964, Síða 15
VlSIR . Þriðjudagur 14. júlí 1964. 15 ■p mi %flfc W LEYNILÖGRiCLUSAGA Hún yppti öxlum. Veðrið var þá skaplegt - og ég er öllum veðrum vön og ólöt að ganga. Og þér mættuð engum á leið- inni. - Nei, ekki minnist ég þess. Tvær fjarvistarsaimanir, sem eru engar sannanir, og myndu ekki verða teknar til greina fyrir rétti, og ein góð fjarvistarsönn un - og hana hefir morðinginn. Þau horfðu öll á hann undr- andi og loks stamaði Geoffrey: — Þér — þér getið þó ekki átt við mig? Þér lofuðuð mér sjálfur að sitja í . . . — Á herra Geoffrey reiðhjól eða bifhjól? Quarles beindi spurningunni til Eleanor. — Reiðhjól. - Ágætt. Mér er Ijóst hvernig þér hafið skipulagt þetta, Geoffr ey. Þér hafið falið reiðhjólið yð- ar á hentugum stað eftir að hafa hjólað heim, framið ódæð ið og til baka, - það mætti segja mér að staðurinn væri ein hvers staðar ekki fjarri staðnum þar sem þér hittuð mig. Þér treystuð því, að einhver bílstjóri myndi taka yður upp í og stað- festa frásogn yðar, — af tilvilj- un var það ég, sem þér rákuzt á. — Þér eruð slyngur leyni- lögreglumaður, Quarles, sagði Geoffrey drýgindalega, en hér . skjátlast yður. Ef þér vilduð nú líta inn í skúrinn hérna munduð komast að raun um, að reiðhjól- ið mitt er þar. Quarles kinkaði kolli umburð arlyndur á svip: — Ef svo er hafið þér haft annáð reiðhjól og við munum finna það og sanna þetta á yður. — En þetta eru allt tómar á- gizkanir, sagði Justin hikandi. - Nei, sjáðu til, sannast að segja var það næstum það eina, sem ég mundi um Geoffrey, að hann mátti ekki til þess hugsa, að vökna í fæturna. Og þegar við hittumst var hann með skó- hlífar á fótunum. Hræðsluóp kom frá vörum Geoffrey. en Eleanor, sem ekki gat áttað sig á þessu, spurði: — Og hvað um það? Hann var farinn að snjóa. — Það er nefnilega það. Þegar Geoffrey fór að heiman til Mornly var gott veður og ekki farið að snjóa Hann sagði mér líka sjálfur, að hann hefði ekki verið farinn að snjóa, þegar hann lagði af stað heimleiðis frá Mornly, svo að þá hefir hann verið skóhlífalaus. Hvar komst hann allt í einu yfir þessar skó- hlífar? Hér heima, eftir að hann framdi morðið, því að þá var farið að fenna. Og Quarles bætti við, hugsi: — Furðulegt, að maður sem er hræddur við að vökna í fæturna skuli hafa hugrekki til að fremja morð. ENDIR. Hótelmenning — RHTTI LYKILLINN XW AÐ RAFKERFINU Framh. af bls. 7 er það aðeins íbúðarhús. Ferðamannastraumurinn hélt áfram að vaxa og um 1947 fór fólkið á báðum bæjunum að reisa ný gistihús þar. Þau eru þau gistihús, sem nú standa. Gisthús Péturs, Hótel Reyni- hlíð, er þeirra stærra með mjög stórum matsal og nærri 60 rúm um. Hitt hótelið, sem kallast Hótel Reykjahlíð, var reist af börnum Sigurðár. Það er minna en heimilislegra og það varð svo frægt, að sjálfur. eiginmað- ur Bxetad/ottningar Jiefur sofið í því, eina húsið, serri hann svaf' í hér á landi og það ættu að vera nokkur meðmæli. Það er Guðrún Sigurðardóttir sem rekur Hótel Reykjahlíð, en Jón bróðir hennar stundar bú- skap og veiðar og leggur hó- telinu tii það sem þarf af þeim afurðum. Börn Péturs Jónssonar eru komin vel á legg og hafa nú tekið að mestu við hótelrekstr- inum, þó gamli maðurinn sé enn í fullu fjöri og hafi ábyggi- lega sitt að segja. Hótelstjóri er kallaður Arnþór Björnsson, sem er tengdasonur Péturs, gift ur Helgu Pétursdóttur. En Snæ- björn Pétursson virðist stjórna hótelinu til jafns við þennan mág sinn. Svo koma bændurn- ir, þeir eru Ármann Pétursson og Sverrir Tryggvason, sem vís aði Filippusi á fálkahreiðrið. — Hann er tengdasonur Péturs, giftur Hólmfríði Pétursdóttur. Vona ég nú, að þessi upp- talning sýni hvernig þessi sterka og myndarlega þingeyska bændaætt hefur aukizt og hald ið áfram, að efla sína eigin byggð 1 stað þess að hverfa á brott úr sveitinni sinni. Hótelin í Reykjahlíð eru ekki byggð með aðkomnu fjár- magni. Þau eru verk þingeyskra bænda, sem hafa auðgazt með dugnaði og hagsýni og vegna þess að sú heppni fylgdi þeim, að bær þeirra varð einn eftir- sóttasti ferðamannastaður á landinu. Hótelin bera þessa nokkurn svip. Þau eru ekki í fullkómnasta klassa, __sem ferða- 5',,íl®í2?‘feyfidu óska sér. Þau eru góð, hreinleg og maturinn á- gætur, en þar hefur enginn enn lagt fyrir sig franska matar- gerðarlist. Að því hlýtur þó að koma fyrr eða síðar. Mývatn er svo góður staður, að þar er grundvöllur fyrir fullkomið framtíðarhótel. Spurningin er að eins hvort bændastéttin i Reykjahlíð hefur fjárhagslegt bolmagn til að koma upp sliku stórhýsi í nánustu frarhtíð. Þegar maður lítur yfir Reykja hlíð, sér maður að þessi ætt á mikinn auð. Hún á hú'sin, sem hafa verið reist þarna, milljóna, jafnvel tugmilljóna virði, en fyrst og fremst á hún þessa jörð með öllum gæðum hennar, landfegurð, silungsveiði, jarð- hita. Nú eru stórar áætlanir á prjónunum, það á að fara að reisa volduga kísilgúrvinnslu við Reykjahlíð. Hvað segir Pét- ur um það, spyrjum við. — Hann kveðst ekki gera sér grein fyrir því, hverju það breyti. Tún/bökur Vel skornar, ávallt fyrirliggjandi. ALASKA Breiðholti. Sími 35225. BIFREIÐA- EIGENDUR Gerið við bílana sjálfir, við sköpum ykkur að- stöðu til þess. Rafgeymahieðsla, gufu- þvoum mótora, bónum og þvoum. - Sækjum ef óskað er. Bílaþjónustan Kópavogi, Auðbrekku 53, sími 40145 fWrrtun f prentsmlfija & gúmmfstlmplagerA Efnholtt I - Slml 20960 Seljum dún og fiðurheld ver Endurnýjum eömlu sængurnar NYJA FIÐURHREINSUNÍN Hverfisgötu 57A Slml 16738 Verður Reykjahilð þá að verk- smiðjubæ? Enginn veit það fyrir víst. En þegar ég er staddur með honum uppi á flugvellinum við brottför Edinborgarhertoga horf ir hann hreykinn yfir flugvöll- inn. — Þetta er stór stund í Iffi mínu, segir hann, ekki fyrst og fremst vegna þess, að prins- inn kom hingað, — heldur hitt, sjáðu, flugvöllurinn hefur verið stækkaður og það eru fjórar flugvélar á honum samtímis. Þær hafa aldrei áður verið svo margar. Líklega eiga þessi orð hans að vera eins konar ábending til ferðafólksins. — Sjáið þið, nú er enginn vandi að komast til Mývatns, það er bara að fljúga þangað og Mývatnssveit- in opnar sig með öílum sínum undrum, Námaskarði, Dimmu- borgum, Slútnesi, Hverfjalli, Kálfastrandarvogum og síðan í nágrenninu Dettifoss, Ásbyrgi og Laxá og auðvitað fylgir þessu bað í volgri gjánni við Reykjahlíð. Þ. Th. TIL SÖLU Fasteignir í smíðum í Kópavogi. 2ja og 3ja herb. fbúðir fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. 5 og 6 herb. íbúðir á byggingar- stigi. Einbýlishús stórt og fallegt með bflskúr við Holtagerði. Fokhelt. Tvíbýlishús við Kópavogsbraut, Hvor hæð algjörlega sér. Fokhelt. 5 herb. íbúð með bílskúr við Vall- arbrekku. Fokhelt. Samkomuhús í Vogum. Mætti breyta í 2 íbúðir. Iðnaðarhús við Ármúla og fyrstu og annarri hæð. Búðarhæð við Njálsgötu. Búðarinnrétting til sölu. Höfum til sölu búðarinnréttingu, 2 borð og Hansahillur. Góð kjör. JÓN INGIMARSSON, lögmaður, Hafnarstræti 4. Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kvöldsími 34940. T A R Z A N m ",~y FRÍMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJAVÖRUR FRIMERKJASALAN LÆK3ARGÖTU 6a KIL'.CI' H < S’í" UíA'.i. flffiíft'ÍfiSf!H!»K)E.| ■ sítœf: k'A-.'A iii'aKi :ÍgHJ»Kfl.„WiTWPE:i>ii!T;,... lilFiAycsp., _.,,4 mw.L S.KHM au? f;oo? v,r!i. i y>'. i' Ht m:ms a ■ . >!>■ IIihIjsI Eftir að hafa drepið son sinn til þess að bjarga heiðri ættar- innar, horfist Wawa höfðingi í augu við þá sem fylgja syni haps, Y(XruícT>rn ÁKv 'g -W .. w.>• - .• < .. ....>..... með frumstæðri reiði. . Tarzan, forfeður Batusa voru hugrakkir og góðir menn. Það er betra að eiga dauðan son, en slæman son. _______;■ j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.