Vísir - 16.07.1964, Page 1
rósir í
skíðaferð
Þessar sjö ungu blómarósir
lögðu upp í skíðareisu í Kerl-
ingarfjöll í gærdag. Það verður
sífeilt vinsælla að halda í skíða-
ferðir þessar, sem íþróttakenn-
arar nokkrir, Valdimar Ömólfs-
son o. fl. efna til. Þar er snjór,
sumar og sól — og gleði og
ánægja ríkjandi, segja þeir, sem
farið hafa. Leikur enda varla
nokkur vafi á, að fátt er hollara
og skemmtilegra en skíðaferðir
í fjöllum uppi — og það að
sumri til. (Ljósm. B. G.)
Barry Goldwater, öldungadeild-
arþingmaður frá Arizona, vann
glæsilegan sigur á flokksþingi
republikana í gær er hann var
tilnefndur forsetaefni flokksins
í fyrstu umferð með hærri at-
kvæðatölu en áður hefur þekkzt
í sögu flokksins. — Sjá 5. síðu.
MJÖG MIKIL SALA ER
NÚ í GÖMLUM BlLUM
Samkvæmt upplýsing
um bílasala er sala bif-
reiða mikil og ör þessar
vikumar. Er það harla
óvanalegt á þessum árs-
tíma, enda nær bílasala
yfirleitt ekki hámarki
fyrr en á haustmánuð-
um. Er einnig búizt við
því nú.
SÍLDARFLUTNINGUM
Fréttamaður Vísis sló á þráð-
inn til nokkurra bílasala og
bjóst frekar við þeim fréttum,
að bílasala væri dræm þessa
dagana. Svörin voru hins vegar
á annan veg. Eftirspurn er mik-
il, og meiri en framboðið. Eink-
um á þetta við um nýjar bifreið-
ir, 2 — 3 ára, vesturevrópskar,
minni tegundir. Verð á bifreið-
um- hefur ekki farið hækkandi.
Eins og fyrr segir gera bíla-
salar ráð fyrir að salan aukist
enn, þegar líða tekur á haustið
og síldarpeningarnir ná til borg-
arinnar. Er líklegt, að bílasal-
arnir séu sannspáir.
Blóma-
54. árg. - Fimmtudagur 16. júlí 1964. - 160. tbl.
Veghefill og stór vörubíll
óvirkir eftir órekstur
vörubifreið var ekið með 50—60
km. hraða aftan á veghefil. Afleið-
ingin var sú að bæði bill og veg-
hefill urðu óstarfhæfir á eftir og
varð að flytja þá á stórum krana-
bifreiðum af árekstursstað.
Áreksturinn varð um kl. 10.30
f. h. í gærmorgun á Vesturlands-
vegi móts við Sandver, sem er
Framhald á bls. 6.
Næsta undarlegur árekstur varð
i gær á Vesturlandsvegi, er stórri
MARGIR TOGARAR
LIGGJA í HÖFN
Undanfarið hafa allmargir
togarar Iegið í höfn í Reykjavík
bæði vegna víðgerða svo og
vegna manneklu, en mjög erfitt
er nú að manna togarana.
Við Ægisgarð hafa um ske'ð
Togarar liggjandi við Ægisgarð.
Iegið margir togarar frá Bæjar-
útgerð Reykjavíkur og Tryggva
Ófeigssyni. Þar liggja nú Jón
■ Þorláksson og Skúli Magnús-
son en ekki hefur reynzt kleift
að manna þann síðarnefnda.
Neptunus og Sirius liggja
þarna einnig vegna viðgerða,
en Ingólfur, sem legið hefur við
Framh. á bls. 6.
— míilfi Seyðisfjarðar og Siglufjarðai
þegar á þarf að halda. Er það
um þriggja sólarhringa sigling.
Norsk síldveiðiskip eru um 40 —
50 hér við strendur, og hefur
þeim gengið mun verr við veið-
arnar í sumar en þeim íslenzku.
Hið nýja flutningaskip, Cam-
illa er væntanlegt á laugardag-
inn.
Stöðugir síldarflutningar eru
nú milli' Seyðisfjarðar og Siglu-
fjarðar. Er það nauðsynlegt, eft-
ir að síldin veiðist eingöngu úti
fyrir Austfjörðum, til þess að
nýta verksmiðjurnar á Siglu-
Síldarverksmiðjur ríkisins hafa
nú tekið á leigu enn eitt sildar-
flutningaskip, CamilIafráNoregi
og eru nú 5 skip í síldarflutn-
ingum milli Seyðisfjarðar og
Siglufjarðar. Hafa aldrei verið
jafn mörg skip í þeini flutning-
um.
BANASLYS
Sildarverksmiðjurnar hafa í
sumar haft 3 föst skip í ferð-
um milli Austur- og Norður-
lands. Eru það skipin West Bay,
Hildur og ýmist West Golf og
Basto. Tvö þau síðastnefndu eru
mjög lítil. Þá hafa verið höfð
not af tveim norskum flutninga-
skipum, Joika og Guila, sem ella
fylgja norska flotanum. Eru það
einnig mjög lítil skip. Eru af
þeim tiltölulega Iítil not, enda
sigla flest norsku síldarskipanna
sjálf með afla sinn tii
Rétt i þeirri andrá sem Vísir var
fara í prentun var bifreið ekið á
barn á Lækjarteig. móts við verzl-
unina Lækjarver. Þarna mun hafa
verið um banaslys að ræða, en á
þessu stigi ináisins getur blaðið
ekki skýrt nánar frá atvikum.
BIs. 2 Iþróttir.
— 3 Bastilludagur í Rvík.
4 Tengimót Breið
fjörðs.
8 Erhard kanslan.
9 Þnðja grein Þor-
steins Jósepssonar
úr Spánarför.