Vísir - 16.07.1964, Blaðsíða 10
w
V i S í R . Fimmiudagur 16, júli 1964.
Húseignir til sölu
4—5 herb. ný og falleg íbúð í háhýsi, ný teppi á gólfum,
glæsilegt útsýni, laus strax.
4ra herb. góð íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Eskihiíð,
laus 1. okt. Mjög hagstætt verð.
2 fokheldar hæðir i sama húsi í Kópavogi, bílskúrsréttur
fyrir báðar íbúðirnar, sem eru 4 — 5 herb. hvor með öllu
sér. Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Húseignir af ýmsum stærðum víðsvegar um bæinn Verk-
smiðjuhús á stórri lóð.
Giæsileg stór skrifstofuhæð á mjög góðum stað.
Austurstræti 10, 5. hæð — Símar 24850 og 13428.
Vélskornar túnþökur
Mjög góðar túnþökur til sölu. Heimflytjum
og afgreiðum á staðnum eftir óskum. Sími
15434.
Skipti á bílum
Vil skipta á Commer ’63 og fimm manna ný-
legum bíl.
GAMLA BÍLASALAN Sími 15812.
Túnþökut , *t,. ,, x, u
Vel skornar, ávallt fyrirliggjandi
ALASKA BreiSholti. Sími 35225.
BIFREIÐA-
Gerið við bílana sjálfir,
við sköpum ykkur að-
stöðu til þess.
Rafgeymahleðsla, gufu-
þvoum mótora. bónum
og þvoum - Sækjum ef
óskað er.
E'GENDUR Bílaþjónust^an Kópavogi,
Auðbrekku 53, sími 40145
Bilasala Mattbiasar
Höfðatúm 2. simar 24540 og 24541
Höfum mikið úrval af ýmis konar bílum fyrir-
liggjandi til sölu Tökum bíla í umboðssölu.
Traust og Örugg viðskipti.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
Hef opnað bílasprautun
mína aftur i Réttarholti
við Sogaveg. við hliðina
á efnalaug, áður Skip-
holti 21.
Jón Magnússon,
sími 11818.
Slysavarðstofan
Opið allan sólarhringinn Simi
21230 Nætut os helaidagtlæknit
í sama síma.
Læknavakt í Hafnarfirði aðfara
nótt 17. júlí: Eiríkur Björnsson,
Austurgötu 41, sími 50235.
Mæturvakt i Reykjavfk vikuna
11—18. júlí verður í Lyfjabúð-
inni Iðunn.
líka fyrir yður
Sveinn Björnsson & Co.
Garðastræti 35
Box 1386 - Sími 24204
Utvarpið
Fimmtudagur 16. júlf
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Síðdegisútvarp
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Tónleikar: Svíta nr. 3 yfir
stef úr 16. aldar lútutón-
list eftir Ottorino Respighi.
Kammerhljómsveitin í
Moskvu leikur.
20 Af vettvangi dómsmálanna.
Hákon Guðmundsson
hæstaréttarritari
20.40 Píanótónleikar: Benno
Moiseivitsch leikur skerzf
nr. 2 í b moll op. 31 og r.r.
4 í E-dúr op. 54 eftir Chop
in.
21.00 Raddir skálda: „Þorpið"
ljóðaflokkur eftir Jón úr
Vör. Einar Bragi undirbýr
þáttinn og flytur inngangs-
orð.
21.45 Þýzk alþýðulög: Karlakór-
inn „Hamburger Liederfa-
fel“ syngur.
22.10 Kvöldsagan: „Rauða akur-
liljan," eftir d’Orczy barón
essu X.
22.30 Djassmúsik: Duke Elling-
ton og menn hans skemmta
23.00 Dagskrárlok.
BLÖÐUM FLETl
Dynacolor Corporation
A SUBSIDIARY OF
Sfm
Dynachrome
* FILMAN A MARKAÐNUM
25 A8A
• •
Okukennsla
&
Okukennsla á V-W
Útvegum öll vott-
orð Sími 19896.
Hópferða
Höturri .iVlega
10-17 farhega
Mercedec rtenz bíla
stvttn og lengri
ferðir
HÓPFERÐABILAR S.F
Simar 1722fr 12662 5637
Ég nýt hins langa, ljósa dags
sem ljóðs við dýran hátt,
sem helgiljóðs um heiðin fjöll
og hljóðrar auðnar mátt.
Mín vitund öll og eðlisgerð
féll inn í þennan brag.
Svo andar kvöldið klökkum hreim
í kvæðis niðurlag.
Örn Arnarson.
Kostulegur höfuðbúningur.
Kynlegastur og kostulegastur er höfuðbúningur kvenna. Megin-
hluti hans er faldurinn, einskonar vefjarhöttur úr hvítu líni, gerður
stinnur með feiknafjölda títuprjóna. Venjulega er hann frá fimmtán til
tuttugu þumlungar á hæð, nokkurn veginn sívalur næst höfðinu, en
verður eftir því flatari, sem ofar dregur, og þegar komið er í h.u.b.
tólf þumlunga hæð, myndar hann boga aftur á við, sveigir síðan
fram á við enn og endar í ferhyrningi, ekki minni en sex þumlunga
breiðum. Hann er festur á höfuðið með svörtum eða dökkum silki-
klút, sem vafinn er um það nokkrar umferðir, og með því hann
leggst þétt að fyrir aftan eyrun, hylur hann hárið algerlega.
Ferðabók Henderson.
sínum — sem komið hefur fyrir.
Kannski mætti segja sem svö, að
þarna hafi danskir tekið af okk
ar mönnum metið, og fengið þar
með nokkrar sárabætur fyrir ósig
urinn — og kemur nú til kasta
Sigprðar, að iafna það aftur með
Síðustu fregnir herma, að vel einu hárnákvæmu skoti framhjá
geti komið til mála að’ Gontar verði hann ekki rotaður áður.
hinn kífski taki að sér gesta-
hlutverk við Þjóðleikhúsið — sem
þjóðleikhússtjóri. Nú standi bara
á því að finna Guðlaugi viðráð-
anlegt gestahlutverk að járn- ERTU SOFNUÐ
tjaldsbaki!
ELSKAN’
EINA
SNEIÐ
Ekki gátu Danir á sér setið.
þegar þeir biðu ósigur hérna fyrir
handboltastelpunum — allt hvi
að kenna, að það hellirigndi á
þeirra stúlkur. en kom ekki dei°
ur dropi á okkar. bó að þær væru
í einnj þvögu að berjast um
boltann! Og boltinn auðvitað alltaf
blautur þar sem þær dönsku
snertu á honum. en skraufþurr
annars staðar — og sama «ð
segja um völlinn! Satt er það, uð
danskir hafi kannski ekki alltaf
brennt sig á sannleikanum, þeg-
ar þeir hafa rætt um skipti Un
við okkur. en þeim virðist samt
illa aftur farið, því að þess munu
vart dæmi að skrökvað hafi ver-
ið svo klaufalega áður. Og víst
mega okkar íþróttamenn eiga það
að svo lágt hafi beir aldrei lagzl
þegar þeim hefur þótt nokkurs
við burfa til afsökunar ósigrum
heyrðu — fjandakornið, sem
nokkuð er að marka það, sem
hann segir þessi Krússi. Þegar
hann var í Danmörku kvað
hann danska litla búmenn, og
stæði búskapur þar langt að baki
búskap í Sovétríkjunum — Nú,
nú, þegar heim kemur kveður
hann alian búskap í sínu landi
ganga á tréfótum — það sé eitt
hvað annað í henni Danmörku
litlu! Jæja. hann getur þó;ekki
kallazt neinn smjaðrari, hvorki
heiman né heima, en heldur er
það leiðinlegt, þegar ekkert er
að byggja á orði manna, og það
í þessari stöðu ...
? 7 ?
. . að komið hafi til nokkurra a
taka hjá öryggisnefnd fiskiskipa
um það, hvort leyft skuþ að
lesa aflaskýrslurnar frá Hlfðar
vatni í útvarpið?
I