Vísir


Vísir - 16.07.1964, Qupperneq 11

Vísir - 16.07.1964, Qupperneq 11
V I S I R . Fimmtudagur 16. iúlí 1964. Þér ætluðust þó ekki tii að éjj skrifaði allt sem þér sögðuð? : Síónvarpið Fimmtudagur 16. júlí 18.00 G.E. College Bowl 18.30 True Adventure 19.00 Afrts news 19.15 Social Security 19.30 My Three Sons 20.00 Hootenanny 21.00 The Dick Powell Theater 22.00 Candid Camera 22.30 Target 23.00 Final Edition news 23.15 The Emmy Awards Ferðir og ferðailög Óháði söfnuðurinn. Skemmti- ferð um Suðurnes, sunnudaginn 19. júlf kl. 9 f.h. Farseðlar seldir hjá Andrési Laugavegi 3, Skemmtiferð Frlkirkjusafnaðar . ins verður ‘að þessu .sinnj farin í Þjórsárdal sunnudaginn 19. júlf Safnaðarfólk mæti við Fríkirkj- »' uria kl, 8 f.h. Farmiðar eru seid ir í verzluninni Bristol. Nánari upplýsingar eru gefnar í símum 18789, 12306, 36675 og 23944. Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir í skemmtiferð þriðju daginn 28. júlí. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 10 árdegis og haldið ti! 'Þingvalia, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið að Skálholti. Séð verður fyrir veit- ingum á ferðaiaginu. Vonandi sjá sem flestir sér fært að vera með. Allar frekari upplýsingar gefnar í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynn ist ekki síðar en 22. þ.m. Undirbúningsnefndin. Tilkynnlngar Frá orlofsnefndinni í Hafnar- firði. Ennþá geta nokkrar konur komizt að í Lambhaga. Uppl. hjá Sigurrósu Sveinsdóttur sími 50858 og Soffíu Sigurðardóttur, sími 50304. Ráðleggingarstöðin um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, að Lindargötu 9, er nú opin aftur að afloknum sumarleyfum Viðtalstími Péturs Jakobssonar yfirlæknis um fjölskylduáætlanir er á mánudögum frá kl. 4 til 6 Tslandsmót í handknattleik ut- anhúss fyrir meistaraflokka karla og kvenna og 2. flokk kvenna fer fram í Hafnarfirði og hefst seint í júlímánuði. Þátt- taka tilkynnist sem allra fyrst eigi síðar en 21. júlí til Hall- steins Hinrikssonar. Sími 50685. Þátttökugjald 50 krónur fyrir hvern flokk. Nánar auglýst síðar. Fimleikafélag Hafnarfjarðar Ymislegt Frá Ásprestakalli, Viðtalstími minn er alla virka daga milli kl. 6-7 e.h. að Kambsvegi 36. Simi 34819. Séra Grímur Grímsson. Spáin gildir fyrir föstu^aginn 16. júlí. ’y‘ i-: • ',;i . Hrúturinn, 21. marz til 20. apr.: Þú ættir að bíða þangað til línurnar verða skýrari, áður en þú hættir á nokkuð með eignir þínar. Varaðu þig á prettum annarra eða misskiln ingi; Nautlð 21 aprí! til 21 mai: Það er lítiil vandi að gera úlf- alda úr mýflugunni, þegar sí- fellt er þrefað. Þú ættir að sýna öðrum fulla tillitssemi og að þú getir vel fyrirgefið. Tvíburarnir, 22 mai ti! 21 júní: Ef þú ert illa fyrir kall- aður hugarfarslega, þá ættirðu að bíða með að taka ákvarðanir eða leggja dóm á menn og mál efni. Þér gengúr betur að fram kvæma hiutina, þegar líða tek- ur á daginn. Krabbinn, 22 júni ti) 23 lúlí: Ýmsar efasemdir gætu verið h3 grafa um sig í huga þér og trufl að á þann hátt ánægju þína. Þú ættir að leggja hart að þér til að losna við slíkt. Ljónið, 24. júli tii 23. ágú-.t: Þó að líkur séu fyrir nokkrum ágreiningi heima fyrir sakir fé- lagslegra eða fjárhagslegra mála, verður hægt að greiða úr öllu slíku síðar. Meyjan. 24 ágúst til 23 sept. Þú kynnir að verða fyrir von- brigðum sakir undirtekta fóiks sem þú leitar til eftir ráðlegg ingum. Hafðu jafnvægi á tekjum og gjöldum. Vogin, 24. sept. ti! 23. okt.: Það ætti ekki áð veita lán eða fjárhagsstuðning, nema full trygging sé fyrir láninu og greiðslu þess. Talsvert um að vera í rómantíkinnj fyrir þá, sem eru á ferðalagi. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.: Þú ættir að forðast allar blekk ingar og framkvæma viðeigandi ráðstafanir til að auka öryggi þitt. Hagstætt að horfa á góða kvikmynd eða sjónvarpið. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des.: Þú kynnir að verða fyrir einhverjum erfiðleikum sakir afstöðu náinna félaga þinna og kunningja. Þú ættir að leita þér upplýsinga hjá þeim, sem þú getur treyst. Steingeitin. 22. des til 20 jan.: Þú ættir einvörðungu að fara eftir almennri skynsemi þinni,. en ekki eftir ráðlegging um velviljaðra vina, sem ekki hafa nægilega þekkingu á mál- unum Vatnsberinn, 21 jan til !9. febr.: Þú ættir að gera allt, sem aðrir búast við af þér, svo að möguieikarnir minnki á á- greiningi og deilum. Leitaðu til sérfróðra manna vegna vanda- málanna. Fiskarnir, 20 febr til 20 marz: Síðari hluti dagsins verð ur fremur sefjandi eða róandi, og ekki veitir af, því ýmislegt spennandi gæti gengið á fyrri hlutann. 11. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Oddfríður Lilja Harðardóttir og Jón Þór Jónsson. Heimili þeirra verður að Há- túni 6. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20b. Thorarensen, ungfrú Svanlaug R. Þórðardóttir og Haukur Engilbertsson. Heimili þeirra verður að Vatnsenda, Skorradal. Ljósmyndast. Þóris, Lv. 20b. Mi miin {jarsp jöld Minnlngarkort Geðverndarfé- lags Islands fást i Markaðinum, Hafnarstræti 11. Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur borgar fást á eftirtöldum stöðum Borgarskrifstofum Austurstræb 16. Borgarverkfræf1 ngaskrifstof urn Skúlatúni 2 fbókhald! Skúla túr 1 (búðinl Rafmaensveitár Hafnarhbsinu á tveim stöðum Á Háldahbsiriii við Barónstig. Hafnar stöðin Tiamargötu t2 Minningargjafasjóður Lands- spftala tslands Minnmgarspjöld fást á eftirtöldum stððum: Lands sfma tslands Verzluninni Vfk Laugavegi 52. Verzluninni Oculus Austurstræti 17 og á skrifstofu forstoðukonu Landsspftalans. (op ið kl 10.30-11 og 16-171 Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavík: Vesturbæjai apótek Melhaga 22. Reykjavíkur apótek Austurstræti. Holts apótek Lang holtsvegi, Garðs apótek Hólm garði 32. Bókabús Stefáns Stefáns sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun tsafoldar Austurstræti, Bókabúð in Laugarnesvegi 52 Verzlunin Roði ^augavegi 74 Minningarspjöld Kvenfélags Nes kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verz! Hjartai Nilsen, Templara- sundi Verzl Steinnes Seltjarn- arnesi, Búðin min. Viðimei 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur. Tóm- asarhaga 12 Minningarspjöld 3lómsveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Agústsdótt ur, Lækjargötu 12. Emelíu Sig- hvatsdóttur Teigagerði 17 Guð- finnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastfg Guðrúnu Benedikts- dóttur, Laugarásveg 49, Guðrúnu Jóhannesdóttur, Ásvallagötu 24, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld • um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara. Verzluninni Vestur götu 14. Verzluninni Spegillinn. Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki og hjá frú Sigríði Bachmann vfirhjúkrunarkonu Landspftalans Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35. Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8 Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlfð 4 Sigrfði Benónýsdóttur Barmahlfð 7 Ennfremur I bókabúðinni Hlíð ai, Miklubraut 68 Héraðsmót Sjátfsífáeð- ismanna í Dalasýslu Héraðsmót Sjálfstæðismanna í Dalasýslu verðpr haldið í Búðardal sunnudaginn 19. júlí kl. 8.30 síðd. Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra og Friðjón Þórðarson, sýslumaður flytja ræður. Til skemmtunar verður einsöng- ur og tvisöngur. Flytjendur verða óperusöngvararnir Guðmundur Guðjónsson )Og Sigurveig Hjalte- sted undirleik annast Skúli Hall- dórsson, tónskáld. Dansleikur verður um kvöldið „Júnó“ sextett leikur. Sjálfstæðisflokkurinn. með kvíkmynd B E L L A Magnús Sigurðsson, skólastjóri, er f þann veginn að hefja sýning- arferð um byggðir landsins með kvikmyndina „Or dagbók lífsins“, sem sýnd var hér í Reykjavík ekki alls fyrir löngu og vakti þá óskerta athygli. Magnús skólastjóri skýrði frétta mönnum blaða á Akureyri frá því fyrir skemmstu að hann væri að leggja af stað í sýningarferð um landið með þessa kvikmynd og búið væri að ákveða sýningar á henni á 26 stöðum. Fyrsta sýning- in verður austur í Öræfum þann 18. þ.m., en lýkur á Dalvík 19 ágúst.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.