Vísir


Vísir - 16.07.1964, Qupperneq 13

Vísir - 16.07.1964, Qupperneq 13
V I S I R . Fimmtudagur 16. júli 1964 nMMMMMMHDMNBBPMMttHMRakUSfli*- UR HEILDARSKIPULAG Framnalri a! bls 9 reynslu af spönsku kvenfólki — að það væri ekkert blóð- heitara en kvenfólk annarra landa. Þær rrfu ekki hjartað úr e.lskhugum sinum af einskærri ást né styngju þá til bana með rýtingum í afbrýðisemiköst- um. Þær væru ekkert róman- tískar í ást sinni — vildu bara eiga börn — og þau mörg. Mér var ennfremur sagt að spánskar eiginkonur létu bænd- ur sína að verulegu leyti af- skiptalausa, færu sjaldan með j þeim út að kvöldi eða i veizlur, en stunduðu heimili sín og börn þeim mun betur. í spönsku ljóði spyr ung stúlka móður sína j hvað það sé að giftast. Móðirin svarar: „að spinna, gráta og^. þiást“. Spánskt hollráð til giftr-' ^r konu hljóðar: Elskaðu eigin- mann þinn eins og vin og ótt- astu hann sem óvin. Ótryggð giftra kvenna er talið meðal einsdæma á Spáni. Þa^ ber þrennt til. í fyrsta lagi%. skortur á tækifærum. í öðrul*. lagi meðfædd tryggð. í þriðja-T. lagi hlekkir kirkjunnar. Kona,’ j sem reynist manni sinum ótrú, er útskúfuð í öðru lifi og það er hroðalegra en orð fá Iýst. Kirkjan er í þessu sem öðru hið sterka afl, hún heldur ástríð um fólksins i skefjum og vernd ar sálarróna. Öll innri barátta j sálarinnar, ö’I andleg uppreisn gegn viðutkenndum lögmálum er borin niður í dimmum hvelf- ingum kirkjunnar. Fyrir atbeina - skriftanna og syndajátninga ein j staklinganna verður kirkjan oa þjónar hennar að alvitru veldi. j Ekkert er henni hulið — veit j allt 'áém skeður -innan heimi}is-j og után hjá hverri einstakri ; fjölskyldu, samband milli manns j og konu, fýsnir og heitrof. Ekk ert er henni óviðkomandi og fyrir bragðið nær hún áhrifum, sem verða að voðalegu valdi, þégar henni sýnist að beita því. j Spánverjar segja sjálfir að eins og þeir hafi lært bygging- arlist af Márum, eins hafi þeir lært af þeim að meðhöndla eig- inkonur og gert þær sér undir- gefnar. Þeirra sé að gæta heim ilanna og barna, en ekki að skipta sér af gerðum eigin- mannsins. Þeim beri ekki að koma opinberlega fram á sjón- arsviðið eftir að þær eru giftar. heldur skuli þær hverfa í diúp I gleymskunnar. Og ef þær ættu j ekki börn, myndi naumast nokk ! ur manneskja vita af tilveru j þeirra, varla eiginmaðurinn ; sjálfur. Fyrir þessar sömu sakir ; þykir það sjálfsögð skvlda. kurteisi, eða hvað annars má kalla það, að eiginmennirnir minnist sem minnst á eiginkon- j ur sinar utan heimilisins. Þær . eiga ekki að vera umræðuefni ! í kunningjahópi. Þær eiga að j vera grafnar í þögn. f ævintýrum eða skáldsögum j eða hvar annars staðar sem minnzt er á spánskar stúlkur utan heimalands þeirra, kemur manni ósjálfrátt til hugar blóð- heitt, sóldökkt, ástríðuþrungið j villidýr, dýr með mýkt og dans ! i hverri hreyfingu og seið í j dökkum og tindrandi augum. Þannig er spánska stúlkan augum þeirra sem ekki þekkja til, kona sem er myrk eins og j nóttin, heit eins og sólin og mjúk sem dúnn. Þannig er Car- men. En svipmynd Carmenar með sitt s andi blóð og djöful dóm i hjarta hverfur á þeirri stund sem komið er innfyrir snönsku landamærin. Framh. af bls. 7 vallarins, séu svo mikil, að stækk- un flugvallarins megi ekki eiga sér stað. Rökréttasta Iausnin virðist vera sú, að flugvöllúrinn verði flutt ur úr borginni, og fram hafa kom- ið tillögur um staðsetning nýs flug vallar við Almenning (12 km. frá Miðbænum) á Álftanesi (10 km. þaðan) og í Garðahrauni (8 km. þaðan). Sameiginlegt er með öllum þessum tillögum, að þær mundu Erhard — Framh. af 8. síðu KRAFA DR. MENDE Vara-forsætisráðherrann, dr. Mende, sem er í sambands- stjórnarflokknum Frjálsir demo- kratar krafðist opinberlega grein argóðrar yfirlýsingar um stefnu sambandsstjórnarinnar. „Banda- menn vorir mega ekki vera i minnsta vafa“, sagði hann vegha áhrifanna af þessum viðræðum um samstarf og stöðu flokk- anna Frjálsra demokrata og Bay- erska flokksins. AFSTAÐA WILLY BRANDT Formaður iafnaðarmanna, Willy Brandt, krafðist i ræðu uni sama leyti nánara stjórn- málalegs samstarfs sammarkaðs landanna, sem látið vrði ná til fleiri landa, fyrst og fremst Stóra-Bretlands og kvað hann Jófiíit’íkjárílBst.. að í usamsrárfi Vesúri'-EvrópU og Bandaríkjanna væri jafnrétthár félagsskap- ur eðlilegur og nauðsynlegur ADENAUER OG GREIN HANS í BILD-7.EITUNG Adenauer, fyrrv. kanslari, sem lætur enn stjórnmálin til sín taka, þótt hann sé orðinn 88 ára, segir í fjöldaútgáfublaðinu Bild-Zeitung: „Við megum ekki treysta á Bandaríkin. Evrópa hefur stjórn- málalegu hlutverki að gegna. Frakkland og Þýzkaland eru efnahagslega sterk lönd, og til samans hafa þau mikinn íbúa- fjölda — yfir 100 milljónir. — Framleiðsla þeirra beggja er að verðmæti um 100 milljörðum þýzkra marka meiri en fram- leiðsla Bandarikjanna. Að báð- um löndunum er þrýst úr austri. Annaðhvort missa bæði löndin frelsi sitt eða þau vernda það“. MARK ERHARDS Þegar þeir ræddust við, Er- hard og de Gaulle — og Erhard endurtók það í Danmörku, tók hann skýrt fram. að hann liti ekki svo á, að með fransk-þýzka sáttmálanum væri nokkru end- anlegu marki náð, heldur liti hann á sáttmálann sem skref í áttina til mikillar. sameinaðrar Evrópu. En — einhvers staðar. et vel ei hiustað, heyrist tikk-takk timasprengju vestur-þýzku gaullistanna — og veghefillinn Strauss er ’á hreyfingu. bótt hann fari enn svo hægt. að það hafi farið fram hjá mörgum. (Að mestu eftir yfirlitsgrein i NorðurlandablaðiV — a. bæta töluvert úr þeim óþægindum, sem af hávaðanum eru. Sérstaklega á þetta við um svæð ið að Almenningi, þar sem hávað- ans mundi aðeins gæta á svæði, þar sem óveruleg byggð yrði, og þar að auki mundi seint tekið und- ir byggingar. Slíkur flutningur mundi að sjálfsögðu hafa í för með sér óþægindi fyrir farþega, sem væru á leið frá Reykjavík eða þangað. Óþægindin við staðsetningu á framangreindum stöðum yrðu þó að teljast óveruleg. Telja verður, að haldast mundi hæfilegt hlutfall milli tímans, sem það tæki að komast á flugvöll og af og flug- timans, jafnvel á skemmstu leiðum innanlands. Gerð mikils flugvallar á einhverjum framangreindra staða, yrði að teljast fullnægjandi frambúðarlausn. Það verður þó að telja, að þessi hugmynd eigi langt í land vegna hins geysimikla kostn- aðar, sem framkvæmdin hlýtur að hafa i för með sér. Önnur lausn á framtíðar-vanda- málum fiugvallarins er sú, að draga úr þeim óþægindum, sem stafa frá Reykjavíkurflugvelli þar sem hann er nú. Draga mætti úr hávað anum með því að banna, að stærstu og hraðskreiðustu flugvél- ; ar lentu á flugvellinum. Þá má ! benda á, að minni flugvélar eru | yfirleitt notaðar að degi til. Mark- 1 inu mætti ná með því að ákveða utanlandsfluginu stað á Keflavík- urflugvelli, en Reykjavíkurflugvöll- ur yrði eingöngu notaður í sam- bandi við innanlandsflug. Fjárhagslega mundi þessi skipan hafa mikla kosti. Ekki mundi að- ..eins 'sparast kostnaður -váð- -gerð t nýs flugvallar með því að nota þá i flugvelli, sem fyrir eru, heldur ! mundi takmörkun á hámarksstærð flugvéla á Reykjavíkurflugvelli tryggja hagkvæmasta rekstrarform j ið fyrir innanlandsflugið. Benda má líka á það, að þetta er í sam- ræmi við það, að flugveliirnir úti um land eru yfirleitt litlir. Umferðarlega séð er flutningur utanlandsflugsins til Keflavíkur ó- kostur. Hann snertir hluta af far- þegum úr innanlandsflugi, því að vegalengdin til flugvéla, sem til út- landa fara, eykst fyrir þá. Ekki er hér þó um stóran hóp að ræða. Telja verður, að þetta skipti ekki miklu máli, því að enda þótt sami flugvöllur væri notaður, yrði við- komandi farþegi að dveljast næt- urlangt í Reykjavík. Með samræm- ingu ferðanna mætti veita betri þjónustu en veitt er í dag, þótt notaðir ^.3u tveir flugvellir. f rauninni eru það aðeins far- þegar í utanlandsflugi, sem verða fyrir óþægindum af flutningi til Keflavíkur. “egar haft er í huga, hvað flugferð sparar geysilegan j tíma miðað við annars konar ferða ; j lög til íslands og frá, skiptir leng- ing ferðarinnar urri þrjá stundar- fjórðunga ekki miklu máli. Miðað við það, hvaða flugvélategundir nú eru í notkun í utanlandsfluginu, verður varla talið, að ferðin milli Reykjavíkur og Keflavíkur sé óeðli lega löng. j Samkvæmt því, sem nú hefur verið rakið. er tillagan að heild- arskipulagi við það miðuð. að flug- völlur verði áfram : Reykjavík. Ut- anlandsflugið verði ‘allt flutt til | Keflavfkur, og settar verði reglur j um. að einungis minni flucvélar meei lenda á Reykjavíkurflugvelli Af hessu leiðir bað að skprða má flugvallarsvæðið nokkuð og draga úr beim kvöAuni á bvgging- ! um, sem nú eru vegna aðflug? að flugvellinum 11 59 18I Stúlka óskast Starfsstúlka óskast nú þegar. SMÁRAKAFFI, Laugavegi 178. Sími 34780 SKRIFST OFUSTÚLKA Stúlka óskast til skrifstofustarfa í skrifstofu borgarstjóra. Góð vélritunarkunnátta æski- leg. Launakjör samkv. kjarasamningi borgar- starfsmanna. — Umsóknum með upplýsing- um um fyrri störf skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 24. júlí n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 15. júlí 1964. Síldarsöltun .iiinom oigKioiurnyqKjmn/. , , .uovísrA luHu; SölíúnaþStöði^á^u^tfjörðum óskar að ráðá 2— 3 stúlkur. Til greina koma stúlkur, sem viíja salta í sumarleyfinu. Sími 21350 og á kvöldin í síma 40152. Auk þess að vera fyrstur með fréttirnar flytur Vísir flestar auglýsingar allra blaða. — Allir sem vilja gera viðskipti lesa Ipijl myi V í S I . s/V...-: Aug[fsingad8i!d ViSIS er í ingóifsstræti 3 SiMI 11663 OPIfl 9-6 ÚUi mmastwi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.