Vísir - 13.08.1964, Blaðsíða 2
mRKsr
V í S IR . Fimmtudagur 13. ágúst 1964.
KR — BERMUDA 2:2
Bermudmenn urðu uð kuupu sér
5 pör uf nýjum skóm / Reykjuvík
— og voru nú stöðugri gegn KR
en gegn íslenzku lundsliðinu
Landsl'ið Bermuda átti betrg
með að fóta sig á Laugardals-
vellinuni í gærkvöldi í viðureign
inni við KR en í landsleiknum.
Ástæðan var ekki hvað sízt sú,
að fimm léikmanna voru á glæ-
nýjum grasvallarskóm, sem þeir
keyptu í gær hér í Reykjavík.
„Við brenndum okkur á því í
landsleiknum að hafa með okk-
ur skó með stuttum tökkum,
en þeir gripu ekki nægilega vel
og því urðum við að kaupa okk-
ur nýja skó hér“, sögðu farar-
stjórar Bermuda eftir 2:2 leik-
inn í gærkvöldi.
Bermudamenn léku í gær-
kvöldi að mörgu leyti góðan
leik. Liðið er ekki ósvipað og
óslípaður gimsteinn. I liðinu er
að finna knattsnilli, hraða með
boltann og hraða á boltann, ep
margt er ekki að finna í liðinu,
sem þarf til að gera það veru-
lega gott, t.d. skot á markið,
„taktík“ og það að gæta and-
stæðingsins betur en það gera
liðsmenn vart.
Leikur'inn var ekki nema 20
mínútna gamall þegar KR varð
fyrir áfalli, sem fór þó betur
en á horfðist. Heimir Guðjóns-
son markvörður lenti í hörðu
návígi við einn sóknarmann
Bermuda, og Heimir lá eftir ó
vígur með andlitið atað ^blóði
og var borinn út af á sjúkra-
börum. Nokkru síðar var þó til-
kynnt að meiðsli Heimis væru
óveruleg. Hann var fluttur á
slysavarðstofuna og eitt spor
nægð'i til að sauma sár hans.
Létti þetta að vonum áhyggjum
KR-inga, sem óttuðust að Heim
ir yrði ekki með gegn Liverpool
á mánudag.
Wade innherji skoraði eftir
28. mínútur hjá Guttorm'i Ólafs-
syni, sem kom inn fyrir Heimi,
en Guttormur var fenginn að
láni frá Þrótti. Það var upphaf-
lega Landy sem skaut en bo't-
inn hrökk af Guttormi í þver-
slána og þegar boltinn kom aft-
ur fyrir markið tókst Wade að
skora, en Guttormur hefði með
því að vera ákveðnari getað
hindað þetta mark.
Talsverðir yfirburðir Berin-
uda gerðu 1:0 fyllilega verð-
skuldað í hálfleik.
j seinni hálfléik voru KR-
ingar afar líflegir í 15 mínútur
eða svo. Á 6. mín. skoruðu þeir
1:1. Það var hnitmiðuð sending
frá Sigurþóri frá v. kanti, sem
h'itti beint á höfuð Ellert
Schram, sem skallaði glæsilega í
netið. Gunnar Felixson átti
hættulegt færi nokkru síðar, en
skaut yfir markvörðinn og fram
hjá marki, og á 22. mín. voru
KR-ingar tvívegis mjög ágjarn-
ir, og lá við marki í bæði skipt-
in í geysilegri þvögu. \
Á 25. mín. kom 2:1 fyrir
Bermuda-liðið. Wade skoraði
enn með óverjandi skoti mjög
skemmtilegu eftir varnarmistök
KR-inga.
Framh á bls. 6
Weinwright markvörður — einn
bezti leikmaður Bermuda.
Bezta lið LIVER-
POOL gegn KR!
Dómari og linuverðir verða norskir
KR-ingar sækja að marki Ber-
muda í leiknum i gærkvöldi.
Liverpool kemur hingað með sitt bezta lið. Þetta
hefur nú verið ákveðið ytra og tilkynnt KR-ingum,
en leikur KR og Liverpool verður á mánudags-
kvöldið í Laugardal, og er leikurinn liður í Evrópu-
bikarkeppni deildarmeistara.
Ákveðinn hefur verið dómari í leiknum, hann
heitir Johan Hjort, en línuverðir eru Bjöm Borger-
sen og Kaare Furuland, en allir eru þessir menn
norskir.
Liverpool kemur hingað á sunnudagskvöld.
FH varð íslandsmeistari í hand-
knattleik utanhúss enn einu sinni.
Þeir sigruðu alla andstæðinga sína
og hlutu 8 stig, en í gær unnu þeir
ÍR með 30:12 í fjarveru bezta
hindrað þetta mark.
sonar.
Sennilegt er ^ð Fram og Valur
leiki til úrslita í kvennaflokki en
það getur þó eins orðið milli FH
og Vals.
Mótið heldur áfram um helgina
og á laugardag leika Haukar og
Ármann um annað sæti keppninn-
ar. Er fullt útlit fyrir að Hafnar-
fjarðarliðin hreppi tvö fyrstu sætin
í keppninni í mfl, karla.
IÞRÓTTASKÓU
Undanfarna daga hafa 40
drengir verið á íþróttaskóla
þeirra Höskuldar Goða Karlsson
ar og Vilhjálms Einarssonar.
Þar hafa drengirnir notið
kennslu í frjálsum íþróttum,
knattspyrnu og sundi, en auk
þess hefur verið brugðiðð á leik
í fjallaferðum, kvöldvökum og
leikjum.
Veðurblíða mikil hefur verið
í Borgarfirði þessa daga og sólin
óspart notuð. Yfirstandandi
námskeið er fuilskipað, en á
síðasta námskeiðið, sem hefst
18. ágúst og stendur til 25.
ágúst er enn hægt að bæta v:ð
nokkrum umsóknum.
Þátttökugjald með ferðum
tii og frá Reykjavík er kr
1000,00. Tekið er á móti pöntun
um í síma i Reykholti frá 4—8
síðdegis.
FH íslandsmeistari
VERÐA HAUKAR 1 ÖÐRU SÆTI 1
HANDKNATTLEIKSMÓTINU?