Vísir - 13.08.1964, Blaðsíða 10
V I S I R . Fimmtudagur 13. ágúst 1984.
$&am ussEaaesr:
Vegna nokkurrar ónákvæmni
1 frásögn af símtali, er blaða-
maður við Vísi átti við mig og
birtist í blaðinu 1. þ.m. óska óg
eftir svofelldri leiðréttingu.
í frásögninni segir að bygg-
ingavöruinnflytjendur verði nú
eingöngu að verzla við Austur-
Evrópu-löndin. Þetta er að
sjálfsögðu ekki rétt, ég íagði
að við værum ennþá bundnir
með innkaup á verulegum hluta
byggingarefnis frá Austur-Evr-
ópu, má þar t.d. nefna, steypu-
styrktarjárn, timbur, vatns-
leiðslu- og miðstöðvarpípur,
pfpufittings, skolprör, miðstöðv ,
arofna, linoleum. múrhúðun-
arneti, mótavír, þilplötur o.fl.,
sem að langmestu leyti hefur
orðið að kaupa frá Austur-Evr
ópu.
Það er heldur ekki rétt naft
eftir mér í umræddri grein, að
semja verði um kaup á öllu
byggingarefni, sem keypt er
frá Austur-Evrópu, til eins árs
f einu, hins vegar er það svo
með timbur, st'eypustyrktarjárn
og pípur frá Rússiandi og hefur
það að sjálfsögðu verið miklum
vandkvseðum bundið fyrir okk
ur að ákveða þarfir okkar svo
löngu fyrirfram. Einnig nefur
afgreiðslutími á veigamiklum
byggingavörum t.d miðstöðvar
ofnum og, fittings frá öðrum
Austur-Evrópulöndum verið
mjög óábyggilegur og langur.
1 Það er heldur ekki rétt að
allt verðlag á byggingarefni frá
A.-Evrópu hafi lækkað um 20%
fyrir tilstilli félags okkar. Það
er hins vegar rétt, að tekizt hef
ur fyrir atbeina samtaka bygg
ingavöruinnflytjenda, að fá
verðlag lækkað frá þessum :önd
um og gat ég þess að steypu-
styrktarjárn hafi t. d. fengizí
lækkað um 20%.
Annars vil ég mega bæta því
við ofangreint viðtal, að ég er
síður en svo andvígur vöru-
kaupum frá Austur-Evrópu, séu
þau gerð á samkeppnisgrund-
velli, enda hefi ég margoft tek
ið þátt í samningum um þessi
viðskipti. Vegna aukinna mógu
leika til vörukaupa á frjáls-
um markaði hefur verðlag á
vörum frá Austur-Evrópu færzt
mjög til samræmis við verðlag
annarra landa. Það er rangt að
segja, að viðskipti við Austur-
Evrópu standi byggingavöruinn
flytjendum fyrir þrifum, því
verður hins vegar ekki á móti
mælt að hin bundnu viðskipti
svo stórra og veigamikilli vöru-
flokka, sem að ofan greinir,
hafa valdið mjög miklum erf
iðleikum og oft á tíðum mjög
óhagstæðum innkaupum.
Hjörtur Hjartarson
form. Félags ísl. byggingavöru-
innflytjenda.
Bíiar til sölu
Höfum mikið úrval af nýjum og notuðum
bílum. Tökum bíla í umboðssölu. Reynið við-
skiptin. Örugg og góð þjónusta.
BÍLAVIÐSKIPTI, Vesturbraut 4. Hafnarfirði
Sími 51395.
BIFREIÐA-
Sprautum, málum aug-
lýsingar á bifreiðir, -
Önnumst einnig rétting-
ar og tref japlastviðgerð-
ir. — Sími 11618.
lóns Magnússonar
Réttarholti við Sogaveg
- Vlt 'NA -
<ÓPAVOGS
iÚAR!
Málið sjált, við
ögum “yrir vkk
rr litina. FuII-
romin þjónusta.
UTAVAL
Úfhólsvegi 9
lópavogi
Sími 41585
VÉI.AHREIMGERN'INGAR
OG TEPPA-
TREINSUN
öÆGILEG
tEMISK
VINNA
- SIMJ 20836
NÝJA ÍEPPAHREINSUNIN
VELHREINGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
'Miótieg.
Vönduð
vinna.
ÞRIF —
Sími 21857
og 40469
EINNIG
GERNING-
AR
Nýja teppa-
Túsgagna-
ireinsunin
Simi 37434
og
ÞVEGILLINN. slmi 36281
Sjávarbraut 2. viC Ingólfsgarð
Simi ! 4320.
Raflagnir viðgerðir á heimlis-
tækium ofnissala.
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA.
Vanir og
vandvirkir
menn
Ödýr og
örugg
hjónusta
Seljum
dún og
fiðurheld
vet
Endurnýjum
zömlu
sængurnar
NVJA FIÐURHRF.INSUNIN
Hverfisgötu 57A Slmi 16738
Slvsavarðstofan
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230 Nætur og helgidagslæknir
í sama síma.
Læknavakt í Hafnarfirði aðfara-
nótt 14. ágúst: Ólafur Einarsson,
Ölduslóð 46, sími 50952.
Næturvakt I Reykjavík vikuna
8.15. ágúst verður í Vesturbæjar-
apóteki.
Utvarpið
Fimmtudagur 13. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Síðdegisútvarp
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 „Endurminningar smak-
drengs,“ hljómsveitarsvita
eftir Karl O. Runólfsson.
20.20 1 austurlenzkri borg: Guðni
Þórðarson segir frá Makk
au nýlendu Portúgala á
Kínaströnd.
20.45 Kórsöngur: Madrigalakór
Cambridge háskólans syng-
ur undir stjórn Raymond
Leppard.
21.00 Raddir skálda: „Tíminn og
vatnið,“ eftir Stein Steinarr
Kári Marðars. flytur erlndi
um Ijóðaflokkinn sem lesin
verður af Ingibjörgu Step-
i hensen. Umsjónarmaður
þáttarins: Einar Bragi.
21.45 Telemann: Sónata í A-dúr
fyrir flautu, fiðlu, víólu og
sembal. Listamenn Erbach-
hallarkonsertanna leika.
22.10 Kvöldsagan: „Flugslys á
jökli,“ eftir Franzisko Om-
elka VII. Sögulok.
22.30 Djassmúsik
23.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 13. ágúst
18.00 It’s a Wonderful World:
Landkynningarþáttur
v^NNA
BLÖÐUM FLETT
Allt, sem mest ég unni og ann,
er í þínum faðmi bundið.
Allt það, sem ég fegurst fann,
fyrir berst og heitast ann,
ailt, sem gert fékk úr mér mann
og til starfa kröftum hrundið,
allt, sem mest ég unni og ann,
er í þínum faðmi bundið.
Sigurður Jónsson frá Arnarvatni.
NÝJU LÖGIN.
Eftir 1870 komst hér hin mesta ringulreið á kirkjusönginri. Þá fóru
ýmsir ungir menn, sem komu frá Reykjavík, að innleiða hér hin nýju
lög, er svo voru nefnd á þeim árum. Undu margir hinna eldri for-
söngvara því illa, þegar gömlu grallaralögin, sem þeir unnu hugást-
um, urðu að rýma úr vegi fyrir þeim „dönsku lögum“, sem þeir
gamlir menn nefndu kóralbókarlög þau, sem kennd voru við Pétur
Guðjohnsen. Fundu hinir gömlu kirkjuvinir, bæði konur og karlar,
ekki í þeim þá andakt, sem svo lengi hafði hrifið huga þeirra með
gömiu grallaralögunum.
Héraðssaga Borgarfjarðar I.
HERNANA OG ÞARNANA
Það bara kvað svipað
á Bermuda og hér,
þótt beri sitthvað á milli.
— Þar iðka þeir boltaspark
eins og vér,
og af ósköp svipaðri snilli.
Þótt yfirleitt vaxi þar
annað úr mold,
hvað ekki neitt kynlegt að vísu,
þeir syngja þar
Eidgamia ísafoid,
— þó ekki um sams konar skvisu.
Við komum fé voru
á flakki í lóg
og á fljúgandi suðurgöngum.
Á Bermuda hafa þeir
bjargræði nóg
af bablandi ferðalöngum.
Á okkur þá
skin sama sól,
en samt með óiíkum hætti.
Því reka þeir upp hérna
eymdargól
og engjast af sinadrætti.
Á ey þeirra Paradís
öllum kvað vís,
og eilíft sumar — en héðra
ii ■—ii nigaggp———
allt brennur með ósköpum
ellegar frýs
eins og þarnana neðra.
Hér upp yfir vænghvítir
eins og mjöll
fiögra englar í mjúkum sveiflum.
í Paradís þeirra
eru þcldökk tröll
og þau fljúga bara með hreyflum.
En ólíkast þó
er hjá oss og þar
— og illt að botna i þeim skratta
að á Bermuda tíðkast ei
tekjuútsvar
né talið fram til skatta.
Þar búa því yfirleitt
ánægðir menn,
og enginn við Kerúba feiminn,
því syndalögtakið
er þar enn
alls ekki kornið í heiminn.
Annars er menning þar
mjög lik og hér
miðað við klaufaspörkir
>ó merjum vér sigurinn
eins og er ...
áttum þau fleiri — við mörkin.
■1111 lll ' ll l __irli