Vísir - 26.08.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 26.08.1964, Blaðsíða 10
'0 V I SI R . Miðvikudagur 26. ágúst 1964 Sumarbúðirnar — Framh. af bls 3. y Við sáum ýmislegt af því sem stúlkurnar tóku sér fyrir hendur, og það er enginn vafi á þvf að þarna eru þær í góðum nöndum Allt umhverfið var iðandi av :ifi og fjöri og það var ruðséð að allir skemmtu sér stórkostlega Þær voru fúsar að sýna okku herbergi sín, svo fúsar að eigin lega hefðum við þurft að fara öll herbergin i einu. ákafinn va' svo mikill. Þau eru mjö-; skemmtileg og hlýleg. I hvervu beirrsf" eru fjórar kojur og svo eru stólar og borð við veggir.n. bar sem þær geta dundað við handavinnu sína. eða við nð skrifa bréf Þegar dagurinn er kominn að kvöldi, er enn eftir rúsinan í pylsuendanum en það er kvöld vakan. Fyrírkomulagið a henni er þano ig, að börnin sjálf sjá um hana að öllu leyti, utan hvað annai hvor þeirra Jóns les fyrir pau framhaldssöguna. Þvi miður fvrir okkur var verið að lesa einn mest spennandi kaflann i bókinni þetta kvöld og þótti okkur áreiðanlega ekki sfður fyrir því en stúlk’.m- um þegar Jón lagði hana frá «ér En þá tók ekki verra við, því að stúlkurnar fluttu sjálfar alls kon ar skemmtiþætti, og jafnvel óperu æfingar „Jeg elsker Karmen. Og Karmen elsker mig vi er forlovet Karmen og ieg.“ Og þó að þær hefðu kannski ekki allar ti! að bera raddfeg.irð Mariu Callas, og þó að kannski vildi svo til öðru hvoru að leik ararnir segðu einhverjar rangat setningar, eða eitthvað sem al'.s ekki átti við, þá jók það bara WIPAC Framluktar- speglar Sedford ’51-’63 Ford Anglia Ford Consu) Austin Commer Ford Zephyi Ford Zodiaz Ford 8-10 ’34-’48 Hillmann Humber Landrover Singer ’51-’63 Standard Vauxhali Morris iMYRILL á kátínuna. Við vorum því nær magnþrnta af hlátri þegar öllu var lokið og vildum ekki fyrir nokkurn mun hafa misst af þessu. Þá var gamanstundunum lokið, en margar ánægjustundir enn eftir. Að kvöldvöku lokinni er! gengið til kapellunnar og þá er yfirbragðið gerbreytt. Þær skipa sér prúðmannlega í röð og ganga hljóðar og alvarlegar inn í guðs hús sitt. Þar sezt hver í sitt sæti og hlýðir með athygli á boðskap prestsefnanna. Það er tekið að rökkva og við greinum aðeins alvarleg and lit þeirra er næst sitja flöktandi bjarma altariskertanna. Og eftir andstefið hlýðum við hugfangnir á skærar samstilltar raddir beirrp: Drottinn er minn hirðir, mig mur ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast. Leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njófa. Hann hressir sál mína. Leiðir mig um rétta vegu saidr nafns síns. Jafnvel þótt ég fari um. dimmai dal, óttast ég ekkert illt. Því að þú ert hjá mér ... Það er kominn tími til að halda heim á leið. Við kveðjum stúlk- urnar sem biðja að heilsa Reykja vík og pabba og mömmu. Þær eru sælar og ánægðar, og bar sem þær ganga hljóðar og hugs andi til hvílu, virðist vera ein- hver sérstakur friður yfir þeim — því að drottinn er þeirra hirðir og þær mun ekkert bresta. KÓPAVOGS- BÚAR! Máiið sjálf við lögum fyrir ykkur litina. Fullkomin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585. VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF - SÍMI 20836 Slvs^vnrfSstofan Opið allan sólarhringmn Simi 21230 Nætur og helsidagslæknir I sama sima. Neyðarvaktin kl. 9 — 12 og 1—5 alla virka daga nema :augardaga kl. 9—12. Sími 11510. Læknavakt i Hafnarfirði aðfara nótt 27. ágúst: Eiríkur Bjðrns- son Austurgötu 41, sfmi 50235. Næturvakt f Reykjavfk vikuna 22.-29. ágúst verður í Lyfjabúð- inni Iðunn. Utvarpíð VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg. Fljótleg. Vönduð vinna. ÞRIF - Sími 21857 og 40469 Miðvikudagur 26 ásúst. 18.30 Lög úr söngleiknum „Fior- ello“ eftir Jerry Boct. 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Synoduserindi: Lútherska heimssambandið. Séia Ing- ólfur Ástmarsson biskaps- ritari flýtur. 20.25 „Áfram gakk“: Andre Kost elanetz og hljómsveit hans leika. 20.45 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Fyrsta eftirleitin mín. Stein dór Hjörleifsson flytur frá- sögn eftir Stefán Jóns.ton á Húki. b) fslenzk tónlist: Sönglög eftir Björgvin Guðmunds- son. c) Fimm kvæði, ijóðeþátt- ur valinn af Helga S«- mundssyni. 21.30 Tónleikar: Fiðlukonse-t nr. 2 f e-moll úr „La Stravag- anza“ op. 4 eftir VivaWi. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: „Sumarminn- ingar frá Suðurfjörðum” eftir séra Sigurð Einarsson VI. Hörundur les. 22.30 Lög unga fólksins. Bergtfr Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. W*N'NA Llffac/ú //is BLÖÐUM FLETT TEPPAHREINSUNIN Sfií EINNIG VÉLHREIN- GERNING. AR Nýja teppa- ög húsgagna- hreinsunin. Sími 37434 Vélahreingermng 8 mm KR 195-1 35mm 20 myndir 160 3 5 m m 3& myndir 22 5 -I ÍVcntun ? grcntsmfðja & gúmmlítlmplagerft Elnholtl t - Slml 20960 M U N I Ð ABC HÁRÞURRKAN með þurrkhettu og bylgjustút, ásamt standi, er glæsileg gjöf. Fæst í helztu raf- tækjaverzlunum. Umboðsm. G. MARTEINSSON H.F. Sími 15896 Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta ÞVEGILLINN. Sími 3628) RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA Eg ólst upp á útskaga svölum, og Ægir minn nábúi var; á háreistum harðgrýtis mölum hann hlífðarlaust erjaði þar. í norðri stóð úthafsins öldum þar opin að ströndinni leið, og hrakin af hauststormum köldum mörg hrönn þar að virkjunum reið. Guðmundur Magnússon. Enga köku ... Gísli, kallaður Sarpa-Gísli, var húsmaður í Hálsasveit á fyrra Mut* 19 aldar, eipfaldur og ráðvandur, en svo nízkur, að hann tlmdi ekki að éta og dró allt saman í skildinga. Einhverju sinni kom hahn ásamt fleiri mönnum að Geitá, milli Húsafells og Kalmanstungu; var hún f vexti og gruggug, svo honum leizt ekki á að vaða hana, en vildj þó ekki snúa frá. Heitir hann þá á sjálfan sig, að komist hann lffs yfir, skuli hann gefa' sér væna köku og vel við henni þegar hann komi heim. En þegar svo að áin reyndist ekki eins djúp og torvæð og hann hafði búizt við, tók hann áheitið aftur og sagði. að fyrst áin hefði ekki verið dýpri en það tarna, skyldi hann enga kökuna hafa... Heimild: Rauðskinna, III. hefti. TÓBAKS- KORN ál Seljum dún og fiðurheld ver. Endurnýj- um gömlu sængurnar NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 16738 . . . Jæja nú er orðinn dagur og vika síðan ég hef látið l.jós mitt skína yfir skallana á ykkur í höfuðstaðnum. Mætti þó vera að ég hefði eitthvað að segia — jafnvel fréttir . . . Það er að segja að það sem mér þ/kir frétt- næmast stendur ykkur vitar.lega alveg á sama um; þið kaliið jú ekkert fréttir nema rán nauðg- anir og manndráp . það er hámenningin er það' ekki? Ég hefði nú haldið það. Ég kalla bað til dæmis stórfréttir, að hann Laugi litli og kvenveran sem hefur verið hjá okkur feðgunum að undanförnu, hafa nú skellt sér í það heilaga . . . og fvrir þá, sem þekkja framkomuna nana Lauga litla. svona dags daglega, eru það meiri fréttir en þó að Kastró hefði sagt Krússa stríð' á hendur. Jú — jú, þau eru harð gift, skelltu sér til prestsins í jepp anum og allt það. En bó varð ég enn meira undrandi, begar Laug' trúað mér fyrir „orsökinni” — jú því að hér skellir fólk ekKi á sig hnappheldunni nema einhver ,,or sök“ sé — sko, ástin, er ekki lengur nein orsök; hefur kannski aldrei heldur verið það nema á yt irborðinu ... því segi ég það, bað er ekki að ætla á fólk eftir fram komu þess dags daglega . . . sízt af öllu hefði mig grunað að strák greýið ætti það framtak til, ög ætti ég þó að þekkja nann. Jæja hann sækir þá meira til mfn en ég hélt . . . en ekki er nú kjark urinn samt reiddur i þverpc-kum enn þar í sveitinni... stökk fram úr hjónarúminu á sjálfa brúðkaupsnóttina af því að það kom smávægilegur iarðskjálfta- kippur ég hefði nú haídið að ég hefði fundið það á mína brúð- kaupsnótt, ojæja. Kannski þetta blessist allt saman, kvenveran er meinlausasta skinn og vill allt fyrir alla gera, og sveimér ef ég held ekki að það hafi verið fyrst og fremst af vorkunnsemi, en þá launast henni vonandi fyrir það. STRÆTIS- VAGNHNOÐ. Er knattspyrnan í öldudal? Kannski .. ég held þó ekki, þó kannski sé ei heldur öeint að ræða um framför neina. Spörk „hárnákvæmt frarnltjá" held ég flestir áður bekki, og fráleitt nýtt að samleikurinn komi vart til greina. Það hefur alltal verið og verður alltaf heppni, ef veitir okkur betur — nema fram að keppni . . , etm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.