Vísir - 26.08.1964, Blaðsíða 14
t
14
—nrannriTriT’
V1S IR . Miðvikudagur 26. ágúst 1964
GAMLA BÍÓ 11475
I tónlistarskólanum
(Raising the Wind)
Ensk gamanmynd f litum.
James Robertson Justlce
Leslie PhiIIips
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IAUGARÁSBIÓ32075O8150
4. sýningarvika.
PARRISH
Sýnd kl. 9
Hetjudáð liðþjálfans
Ný amerísk mynd 1 litum
með Jeffrey Huiiter, Con-
stance Tower og Woodv
Strode.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBÍÓ 18936
ISLENZKUR TEXTI
Sagan um Franz Liszt
Ný ensk-amerísk stðrmynd i
litum og CinemaScope um
ævi og ástir Franz Liszts. Dirk
Bogarde, Capucine.
Sýnd kl. 5 og 9
fsienzkur texti.
TÓNABlÓ ,M2
BITLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
heimsfrægu „The Beatles" I
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
NÝJA BÍÓ „S544
Orrustan i Laugaskarði
(The 300 Spartans)
Amerísk litmynd byggð á heim
ildum Grikkja um frægustu
orrustu allra tíma.
Richard Egan
Diane Baker
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ 22140
KÓPAVOGSBlÓ 41985
' Dlrch Passer
Ove Sprogee
Kjeld Pelersen
Lily Btoberg
Judy Grlnger
Sprenghlægileg, ný dönsk gam
anmynd eins og þær gerast
allra beztar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I gildrunni
(Man Trap)
Einstaklega spennandi ný am-
erísk mynd f Panavision.
Aðalhlutverk:
Jeffrey Hunter
David Janssen
Stella Stevens
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBfÓ 1?384
Rocco og bræður hans
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
KAFNARBÍÖ
RAGNAROK
með Rock Hudson
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15
Blaðburðarbörn
Börn óskast til að bera út Vísi víðs vegar
um bæinn í vetur.
Afgreiðsla VÍSIS, sími 11660.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 12 biðskýli fyrir
Strætisvagna Reykjavíkur.
Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora
Vonarstræti 8, gegn 500 króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Blaðburður í Kópavogi
Okkur vantar börn og ungíinga til að dreifa
Vísi til kaupenda í Kópavogi í vetur. Hafið
samband við afgreiðsluna í Kópavogi. Sími
4-11-68.
Dömur reynið Rimmel
Svitaeyðandi spray í Rimmel.
Verð aðeins kr. 35.00.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Þvottakona Napoleons
Skemmtileg og spennandi ný
frönsk stðrmynd í litum og
Cinema-Scope,
Sýnd kl. 6.50 og 9
BÆJARBÍÓ 50184
Nóttina á ég sjálf
Áhrifamikil mynd úr iífi ungr-
ar stúlku.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Auglýsing
um skoðun bifreiðu í iögsugnurumdæmi Reykjuvíkur
Samkvæmt umferðarlögunum tilkynnist
hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 4.
ber 1964, að báðum dögum meðtöldum,
hér með, að síðari
ágúst til 20. októ-
svo sem hé^segir:
RETTI
LYKILLINN
AÐ RAFKERFINU
Miðvikud. 26. ágúst R-10351 - R-10500
Fimmtud. 27. - R-10501 — R-10650
Föstud. 28. - R-10651 — R-10800
Mánud. 31. - R-10801 — R-10950
Þriðjud. 1. sept. R-10951 - R-11100
Miðvikud. 2. - R-11101 — R-11250
Fimmtud. 3. - R-11251 — R-11350
Föstud. 4. - R-11351 — R-11500
Mánud. 7. - R-11501 — R-11650
0 Þriðjud. 8. - R-11651 - R-11800
Miðvikud. 9. - R-11801 — R-11950
Fimmtud. 10. - R-11951 - R-12100
Föstud. 11. - R-12101 — R-12250
Mánud. 14. - R-12251 — R-12400
Þriðjud. 15. - R-12401 — R-12550
Miðvikud. 16. - R-12551 — R-12700
Fimmtud. 17. - R-12701 — R-12850
Föstud. 18. - R-12851 — R-13000
Mánud. 21. - R-13001 — R-13150
Þriðjud. 22. - R-13151 — R-13300
Miðvikud. 23. - R-13301 — R-13450
Fimmtud. 24. - R-13451 — R-13600
Föstud. 25. - R-13601 — R-13750
Mánud. 28. - R-13751 — R-13900
Þriðjud. 29. - R-13901 — R-14050
Miðvikud. 30. - R-14051 — R-14200
Fimmtud. 1. okt. R-14201 — R-14350
Föstud. 2. - R-14351 — R-14500
Mánud. 5. - R-14501 — R-14650
Þriðjud. 6. - R-14651 - R-14800
Miðvikud. 7. - R-14801 — R-14950
Fimmtud. 8. - R-14951 - R-15100
Föstud. 9. - R-15101 - R-15250
Mánud. 12. - R-15251 - R-15400
Þriðjud. 13. - R-15401 - R-15550
Miðvikud. 14. - R-15551 - R-15700
Fimmtud. 15. - R-15701 - R-15850
Föstud. 16. - R-15851 - R-16000
Mánud. 19. - R-16001 - R-16150
Þriðjud. 20. - R-16151 - R-16300
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til
Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega, kl. 9 — 12 og kl. 13-16,30, nema
fimmtudaga til kl. 18,30.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubifreiða
skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bif-
reiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið
1964 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í
bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu af-
notagjalda til Ríkisútvarpsins fyrir árið 1964. Hafi gjöld
þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd
og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin. eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður hann Iátinn sæta sektum samkvæmt
umferðariögum og Iögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. júlí 1964.
• Sigurjón Sigurðsson.