Vísir - 28.08.1964, Qupperneq 11
Yr 1 S IR . Föstudagur 28. ágúst 1964.
Sjonvarpið
Föstudagur 28. ágúst.
18.00 Skemmtiþáttur Danny
Thomas: Danny finnst að
hann þurfi endilega að
kynnast nágrönnum sínum
í Connecticut betur og ger
ir sig liklegan til þess.
18.30 Þátturinn „Efst á baugi“
19.00 Fréttir
19.15 Social Security in Action:
Fræðsluþáttur.
19.30 Sea Hunt: í einni af hinum
stóru höfnum verður vart
við dularfullar skeytasend-
ingar og í viðleitni sinni
við að grafast fyrir um þær
verður Mike veikur fyrir
áhrif geislunar.
20.00 Five Star Jubilee: Lögfræð
ingur berst harðri baráttu
fyrir lífi skjólstæðings síns,
sem ákærður er fyrir að
hafa ætlað að myrða konu
af ásettu ráði.
20.30 Rawhide: Úr lífi kúrekanna
21.30 Hnefaleikakeppni.
22.30 Headlines: Mark Stevens í
hlutverki sakamálafréttarit-
arans Steve Wilson kemiir
upp um glæpinn.
23.00 Fréttir
23.15 Northern Lights Playhouse
„Kristalskúlan.“ Ung stúlka
gerist aðstoðarstúlka
manns er spáir fyrir um
framtíðina og finnur við
það lausn á vandamálum sínum.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A,
sími 12508. Útlánadeild opin alla
virka daga kl. 2-10, laugardaga kl.
1-4. Lesstofa opin virka daga kl.
10-10, laugardaga kl. 10-4. Lokað
sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34
opið alla virka daga kl. 5-7 nema
laugardaga. Útibúið Hofsvalla-
götu 16, opið alla virka daga
kl. 5-7 nema laugardaga. Útibúið
Sólheimum 27, opið fyrir full-
orðna, mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 4-9. Þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 4-7. Fyrir börn
kl. 4-7 nema laugardaga.
Félagiö GERMANIA
Félagið Germanía hélt uppi
þróttmikilli og fjörugri starfsemi
á árinu sem leið. Þetta kom fram
á aðalfundi félagsins sem haldinn
var 23. júlí sl.
% % % STJÖRNUSPÁ
Arnarfjörður blasti við, bað-
aður síðdegissólinni í miðjum
ágúst. Hjallkárseyrarhlið lá að
baki og lengra í burtu Mjólkár-
hlíð og Dynjandisheiði. Þarna
handan við fjörðinn klúktu bæ-
irnir, flestir komnir í eyði.
Maður gekk í hægðum sínum
fram í fjörukambinn, og hund-
urinn hans elti hann með dingl-
andi rófu. Kænan hans vaggaði
örfáa faðma undan landi. Bónd-
inn á Rafnseyri var að fara
í kaupstaðarferð til Bíldudals.
Hann byrjaði að draga skelina
að landi. Lengra i burtu eina
tuttugu — þriátíu faðma frá
fjöruborðinu var trillan. Árarn
ar skuilu í sjóinn, og nú reri II
maðurinn að trillunni. Hundur
inn varð eftir á bakkanum og
horfði með söknuði á eftir hús- |
bónda sinum. Það glaðnaði yfir |
honum, þegar komumaður henti
í hann brjóstsykursmola, sem | -
hann greip á lofti með trantin-
um. Maðurinn vatt sér um borð
og ræsti vélina. Hann sigldi út |
fjörðinn, Ieit sem snöggvast til „ '
himins. Yfir Skarðanúpi bólstr
uðu sig nokkur ský — að öðru
Ieyti var heiðskírt. — (Ljósm.:
stgr.)
Gamli maðurinn og hafið
Spáin gildir fyrir laugardag-
inn 29. ágúst.
Hrúturinn, 21, marz til 20.
apríl: Þú kynnir að detta í
lukkupottinn í dag á sviði fjár-
málanna eða þá fá einhverja
gjöf, eða að minnsta kosti mögu
leika á slíku innan skamms tíma
Náutið, 21. apríl til 21. maí:
Þú virðist vera í góðu, glöðu og
bjartsýnu skapi um þessar
mundir, og gætir komið miklu
til leiðar, ef þú drifir þig
snemma á fætur.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Viss persóna kynni að
verða þess valdandi, að vanda
mál þin leystust fyrr en á horfð
ist. Þú ættir ekki að taka mikil
vægar ákvarðanir, eins og stend
ur.
Krabbinn, 22. júní til 23. jú!í:
Kunningi þinn kynni að opna
þér nýjar leiðir til afkasta fyrri
hluta dagsins. Sneiddu hjá fólki
eða málefnum, sem kynnu að
leiða þig í vandræði í kvöld.
Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst:
Vellíðunarkennd ætti nú að geta
farið um þig, og þú virðist vera
áhrifamikill i vinahópi þínum.
Vertu samt varfærinn í sam-
skiptum þínum við vini og kunn
ingja.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þér bjóðast ágætis tækifæri til
að útvíkka þekkingarhring þinn
varðandi tilhögun mála £ fjar-
lægum landshlutum.. Forðastu
aðgerðir, sem skaðað gætu vin-
sældir þínar, er kvölda tekur.
Vogin, 24 sept, til 23. okt:
Þú ættir að gefa því gaum, sem
vel hefur farið að undanförnu.
Aðrir munu reynast rausnarleg-
ir, ef um sameiginlegan kostn-
að er að ræða.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Sameiginlegt átak mundi verða
heillavænlegast til fjárhagslegr- S
ar farsældar í dag. Varastu að
gefa tilfinningum þínum of laus
an tauminn, því slíkt kynni að
reynast dýrt.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Taktu eftir tækifærum til
að verða skylduliði þínu að liði.
Athugaðu gang mála varðandi
klæðaburð þinn og heilsufar.
Nokkur spenna kynni að ríkja
milli hjóna.
Steingeitin, 22, des. til 20.
jan.: Heppnin mun verða þér
hliðholl ef þú sinnir vissu
hjartlægu áhugaefni þinu. Of-
gerðu ekki heilsunni eða sam
skiptum þínum við aðra.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú getur lagt hornstein
inn að einhverju því, sem getur
orðið þér og fjölskyldu þinni
til mikils liðs í framtíðinni.
Heppnin er þér hliðholl í mál-
efnum varðandi heimilið og sam
félagið.
Fiskarnir. 20. febr. til 20.
marz: Þú ættir að segja öðrum
góðar fréttir, ef mögulegt er.
Varaðu þig á spennu innan heim
ilisins og fjölskyldunnar, þegar
kvölda tekur.
Meðal viðfangsefna félagsins
má nefna íslenzku myndlistarsýn-
inguna, sem haldin var um
tveggja ára bil í mörgum stór-
borgum Vestur-Þýzkalands, en
sýning þessi vakti hvarvetna
mikla athygli. Allmargar mynd-
ir voru seldar og keyptu þær ým-
ist einstaklingar eða opinberir að
ilar.
-íiqqv£itt .þf verkefnum félagsins er
upþi nlniim tengslufn
við Islandsvinafélög í Þýzkalandi
en starfsemi þessara félaga er
allumfangsmikil, einkum í Köln
og Hamborg, enda er þeim stjórn
að af mörgum þjóðkunnum
mönnum þar syðra. Forseti ís-
landsvinafélagsins £ Köln er dr.
Max Adenauer yfirbðrgarstjóri
þeirrar borgar, en hann kom
hingað til lands i ágúst í fyrra,
ásamt dóttur sinni og dvaldi hér
um fjögurra vikna skeið. Ferðað-
ist hann um íslenzka hálendið
norður til Akureyrar og alla leið
til Austfjarða. Hafði Germanía á
hendi allan undirbúning að komu
dr. Adenauers og skipulagði ferð
hans um landið og naut þar nokk
urrar aðstoðar félagsdeildanna á
Akureyri.
Á árinu sem leið kom út nýtt
hefti af ársritinu „Island", sem
gefið er út af Germaniu og félög-
unum í Þýzkalandi. Er þetta
mjög myndarlegt rit. Hér heima
hefur Ludvig Siemsen einkum
haft veg og vanda af útkomu
þessa rits.
Eins og á undanförnum árum
hélt Germanía uppi reglubundn-
um kvikmyndasýningum í Nýja
bíó, þar sem sýndar voru þýzkar
frétta- og fróðleiksmyndir. Einnig
voru haldnir nokkrir fjölsóttir
skemmtifundir að Hótel Sögu.
Dr. Jón E. Vestdal, sem löng-
um hefur verið driffjöðrin í starf
semi Germaníu var einróma end
urkjörinn formaður félagsins, en
með honum í stjórn voru kosnir
Pétur Ólafsson hagfræðingur,
~" - —sw- —■ —
Ludvig Siemsen stórkaupmaður,
frú Þóra Timmermann og Þor-
varður Alfonsson hagfræðingur.
Á aðalfundinum hreyfði Leifur
Ásgeirsson prófessor ýmsum ný
mælum, sem stjórn félagsins mun
taka til athugunar á næsta ári.
M.a. mun í ráði að efla tengslin
við íslenzka námsmenn í Þýzka-
landi. v
v nife-yu'TiM
riÁ .fáþjls
FRÆGT FOLK
Hvernig á maður að fara að
þvi að hafa heppnina með sér
sem gimsteinaþjófur? Það er
auðvelt, maður velur bara rétt
fórnarlömb. Eins og til dæmis
samkvæmisdömuna í New York
sem tilkynnti lögreglunni fyrir
skömmu að frá sér hefði verið
stolið gimsteinum fyrir sem svar
ar 25 milljónum ísl. króna.
Hvernig hafði þetta skeð? Óh,
hún hafði bara tekið skartgrip-
ina fram til þess að sjá hvað
hún ætti að bera í samkvæm-
inu, sem hún var að fara í. Og
þá sem hún ekki tók, skildi
hún bara eftir á náttborðinu
þegar hún fór út án þess að
læsa húsinu.
sneri sér loks að stráknum og
sagði: — Hvað vilt þú eigin-
lega? — Ekkert. — Hvers vegna
í ósköpunum fylgir þú þá svona
fast á eftir mér? — Skugginn
yðar herra, útskýrði drengurinn,
hann er svo dásamlega breiður.
X-
-K
Eldri maður — fremur feitlag
inn — var á ferð í Rómaborg,
og þar sem hitinn var gífurleg-
ur lak svitinn af honum þar
sem hann gekk um borgina. Lit-
ill drengur hafði nokkra stund
fylgt honum fast eftir, og mann
inum gramdist það mjög. Hann
Allt sitt líf hafði hinn góði
Brooklyn borgari, Joseph Grove
man átt þá ósk heitasta að fá
að renna sér niður stólpana á
slökkviliðsstöð. Fyrir nokkrum
dögum fék hann tækifæri til
þess, og ferðln gekk mjög vel.
En lendingin var ekki að sama
skapi ánægjuleg, svo að í sjúkra
bílnum á Ieiðinni í sjúkrahús,
sagði Joseph: — Ég hefði eigin-
lega átt að fara þetta ÁÐUR
en ég varð sjötugur.
Það er Wiggers á þessari mynd
muldrar Penninn reiðilega, og
hann er svo sannarl. umkringd
ur milljónamæringum. En hann
er að þjóna þeim. Hann er sem
sagt þjónn. Úti i garðinum eru
þau Wiggers og Fern á gangi, og
hann hvíslar að henni. Ég vona
að fjárhaldsmanni þínum hafi lit-
izt sæmilega á mig. Ég er viss um
það Jon, svarar Fern.
Nú hverfur enn eln af hinum
elskuðu bjórstofum Lundúna.
Það er „The Yorkshire Stingo“
sem liggur við Marylebone Ro-
ad, og sem hafði marga góða
fastagesti. Það voru einnig
margir ferðamenn sem alltaf
komu þangað í hvert skipti
sem þeir heimsóttu England og
gerðu sér far um að vera þar
eins mikið og þeir gátu. En í
næsta skipti sem þeir koma
þangað verða þeir að litast um
eftir öðrum stað, því að þá
verður ,Stingo‘ horfinn. Það efu
vegaframkvæmdir sem ryðja
bjórstofunni úr vegi, en „The
Ghost Goes West“ því að snið-
ugur Ameríkani keypti allt inn
búið og ætiar að flytja það til
síns heimalands og setja þar
upp amerískan „Stí»go“. En
það er jú fastagestunum engin
huggun.