Vísir


Vísir - 02.10.1964, Qupperneq 8

Vísir - 02.10.1964, Qupperneq 8
8 V í S IR . Föstudagur 2. október 1964, y VISIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Þorsteinn Ó Thorarensen Björgvin Guðmundssor Ritstjórnarskrifstofu r Laugaveg: 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 80 kr á mánuði f lausasöiu 5 kr eint. - Sími 11660 (5 línur) Prentsmiðja Vísis — Edda h.t Járntjaldsviðskiptin þjóðviljinn er sárreiður Vísi fyrir að benda á nauð- lyn þess að markaða fyrir niðurlagða síld verði aflað vestan járntjalds. Það liggur þó í augum uppi að þeir markaðir eru mun hagstæðari en vöruskiptaverzlun- ;n við járntjaldslöndin vegna þess að þar er greitt í lörðum gjaldeyri. Járntjaldsviðskiptin hafa verið okk- ur nauðsynleg, en fæstir múnu telja að þau hafi verið njög hagstæð. Það sýndi sig líka þegar innflutning- irinn var gefinn að miklu leyti frjáls að þá minnkuðu óau úr yfir 30% í 18%. Vörugæðin í járntjaldslöndun- im eru verri og verðið hærra. Þilplöturnar eru eitt dæmið, olíuverðið annað. Þess vegna er sjálfsagt að ifla frekar markaða í vestrinu þótt enginn leggi til ið hætt verði viðskiptunum við Sovétríkin. Katherine Flowers og Justina Eich Konurnar kváðust undrast það hversu miklar framfarir hefðu orðið hér á landi sfðan þær hefðu komið hér sfðast 1949. Þær dáðust ennfremur að þvf, hve mikil og almenn vei- megun virtist vera í landinu. Einnig tóku þær sérstaklega fram, að óvíða hefðu þær mætt •eins mikilli gestrisni og hér á landi. Hún hefur ekkert breytzt frá því að við komum hér sfð- ást, sögðu þær. — Við förum héðan til Austur-Evrópu, sögðu konum- ar. — Við höfum áður verið þar á ferð, t.d. 1938, er við vorum þar f 3 vikur rétt áður en Hitler hóf stríðið. Frá Aust- ur-Evrópu förum við tii Afriku til Kenya, Eþiopiu, Suður-Afr- íku, Nigeríu og víðar. Við tökum sfðan skip til Ameríku. Konurnar kváðust halda fyr irlestra á ferðum sínum og sýna skuggamyndir. Við búum venjulega hjá vinum og kunn- ingjum sögðu þær, en við höf- um eignazt þá fjölmarga á fyrri ferðum okkar. Dr. Justina Eich skýrði frétta manni Vísis svo frá, að hún BREGÐA SÉR í HNATT- FÖR ÖÐRU HVERJU Hæsta lánveitingin \ýlega lauk Húsnæðismálastjórn við þá fjárhæstu ínveitingu til íbúðabyggjenda, sem hún hefur nokkru nnni veitt eða 100 millj. króna Fengu 1500 umsækj- uidur nokkra úrlausn Þessi mikla lánveiting byggist á þeim samningum sem ríkisstjórnin gerði við Seðla- bankann í vor um aukið fjármagn til íbúðalána og er :á samningur algjör forsenda þess að unnt var að ána svo mikið fé að þessu sinni. Um áramótin hækka svo íbúðalánin úr 150 þús kr. í 280 þúsund krónur, eöa nær því um helming. Auk þess verður á árinu afl- .ið 250 millj. króna til þess að mæta óafgreiddum íbúð- arlánaumsóknum. Vextir hafa þegar lækkað í 4%. hetta sýnir hve víðtækar ráðstafanir ríkisstjórnin hef- ir gert til þess að aðstoða íbúðabyggjendur og vinna bug á húsnæðisskortinum. Hér eru verkin látin tala, 3ii ekki aðems gefin fögur fyrirheit, eins og vinstri stiómin lét sér nægja á sínum tíma. Ósigur sósíalista f\orsku blöðin eru sammála um það að úrslitin í norsku sveitarstjórnarkosningunum hafi verið mikið vantraust á stjórn Verkamannaflokksins. Sósialisku fiokkamir eru greinilega á undanhaldi, segir hið merka ''|að Verdens Gang og andstæðingar þeirra sækja á. í 36 héruðum minnkaði fylgi Verkamannaflokksins úr 55 þúsund atkvæðum í 45 þúsund atkvæði. Telja biöðin að þetta sé upphafið að endalokum valda norska Verkamannaflokksins enda sýndu síðustu þingkosningar þessa sömu þróun. Þannig er nú Norð- mönnum að verða ljóst að hin dauða hönd sósíalism- ans hefir hvílt of lengi yfir landi þeirra. Tímabil fram- íara og einstaklingsfrelsis tekur við. Rætt við tvær bfsndesriskfiar konur UCÍ03 U OOg 1 llIÍBf! Undanfarið hafa dvalizt hér á landi tvær bandarískar kon- ur, rem eru i miklu hnattferða- lagi. Fara þær héðan til Austur- Evrópu og Afríku, en áður hafa þær farið nokkrum sinnum kringum hnöttinn. Fréttamaður Vísis hitti kon- urnar að máli fyrir skömmu, en þær heita Katherine Flowers og Justina Eich dr. í ensku. Hafa þær dvalizt hér hjá frú Ellen Sighvatsson, en síðast, er hinar bandarísku konur komu hingað til lands 1949, var frú Ellen for maður Zontaklúbbsins í Reykja vík og tók hún á móti þeim sem slík þá, en bandarísku konurnar hafa starfað f Zonta klúbb vestra. Þær Katherine Flowers og Justina Eich eru báðar frá Col umbus í Ohio. Þær hafa um 25 ára skeið ferðazt saman víða um lönd. Enda þótt þær séu nú komnar af léttasta skeiði var engin þreytumerki á beim að sjá, er þær leggja enn upp f stórferð. Ferðalögin endur- lífga okkur, sögðu þær, er fréttamaður Vísis spurði hvort ferðin væti ekki erfið og þreyt andi. • • Oflug starfsemi BlindraféEagsins Aðalfundur Blindrafélagsin. var haldinn 28. ágúst s.l., að Hamrahlíð 17. Gefin var ýtarleg skýrsla um rekstur síðasta árs endurskoðaðir reikningar lagðir fram og samþykktir. Hclztu niðurstöður þeirra eru á þessa leið, ð merkjasala nam kr. 214 þús., reksturshagnaður kr. 1,2 millj. og skuldlaus eign f árslok kr. 4 millj. 489 þús. Félagið caut byggingarstyrks frá Alþingi kr. 150 þús. Fjáhagsleg afkoma var hag- stæð, og átt'i þátt f þvf m.a., að stofnað ‘var til happdrættis til ágóða fyrlr byggingarsjóð fé- lagsins er heppnaðist mjög vel Einnig bárust að vanda stærri og minn gjafir frá ýmsum að- ilum er of langt yrði upp að telia. og beindi fundurinn ein- lægu , ..kklæti til allra, sem þar eiga hlut að, bæði opinberra að- ila og fjölmargra einstaklinga. Blindravinnustofan starfaði á sama. hátt og fyrr við nægc verkefni, vörusala nam kr. 552 þús., og tckjuafgangur varð kr. 75 þús., þar starfa að iafn- aði 11 blindir menn, og' auk þeirr- nokkrii er stunda önnur störf úti í borginni. Fundurinn ræddi mikið émis þau nauðs:' jamál, er nú varða félagið mest um næstu framtíð. þar á meðal að það efli fram- leiðslu sína enn betur og giön hana fjölb: eyttari en nú er, og að opnuð verði ölubúð á vep um þess. Ennfremur að leggja áherzlu á það meginverkefni og mesta áhugamál allra félagsmanna. að ekki líði igir tímar þar til möguleikar verði að hefja bvgg- ingu síðari hluta Blindraheim- ilisins f Hamrahlíð 17, þvf eins og nú horfir er fbúðarhúsnæði að verða fullskipað og fyrr get- hefði nú hætt kennslu f Colum- bus. En undanfarið hefði hún þess f stað unnið að kennslu- störfum meðal svertingjabarna í Missisippi. Mjög er erfitt að fá góða kennara til þess að kenna svertingjunum og þvf hafa sumir kennarar, er látið hafa af störfum fyrir aldurssak ír tekið slík störf að sér. Kvaðst dr. Eich hafa haft mikla ánægju af þessum kennslustörfum. ☆ ur félagið ekki rækt að fullu það hlutverk, að veita sem flestum blindum mönnum heim- ilisvist, og ölj skilyrði til menntunar og þjálfunar f hvers konar störfum, en þetta verður framkvæmt. Og með hliðsjón af þv* að Blindrafélagið átti 25 ára af- mæli 19. ágúst s.l., og hefir með starfi sínu orðið ‘,'el á gengt um mörg verkefni er á- kveðið var að vinna að er fé lagið hóf göngu sína, heitir þa* enn á alla velunnara sína, er jafnan hafa f verki stutt blinda fólkið f starfi að leggjast nú enn fast á sveif með því, að takast megi að leysa þau við fangsefni, sem bíða, sem allr;‘ fyrst, og vill í bessu samband' minna alla á merkjasöla célags ins er verður annan sunnudn1'' f nóvember. Fundurinn kaus tvo blindfi fulltrúa til að mæta a þin,’ blindra manna frá Norðurlönd um, er haldið verður f Finr. landi, dagana 1,—3. okt. n. k Stjórn félagsins var endur kjörin og skipa hana Margrét Vndrésdóttii. Rósa Guðmunds dóttir, Guðmundur Jóhannes- son, K. Guðmundur Guðmunds- son og Hannes M Stephensen

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.