Vísir - 02.10.1964, Page 10

Vísir - 02.10.1964, Page 10
10 VI S í M O-víuL/C lönskólinn i Reykjavik Bakaranám — Forskóli Verklegt forskólanám í bakaraiðn hefst í Iðnskólanum í Reykjavík hinn 15. október. Umsóknir um námsvist þurfa að berast fyr ir 10. október. Umsóknareyðublöð fyrir námsvist og nánari upplýsingar verða látnar í té í skrifr stofu skólans til 10. október, á venjulegum skrifstofutíma. Iðnskólinn í Reykjavík Landsamband Bakarameistara. Innheimiustörf Óskum eftir dreng eða stúlku til innheimtu hálfan eða ailan daginn. / CUDOGLER H.F. Skúlagötu 26 Símar 12056 — 20456 Stúlka óskast Stúlka óskast til símavörzlu og vélritunar- starfa. Uppl. á skrifstofunni Grettisgötu 8 SKÓGRÆKT RÍKISINS Fundur verður haldinn í Stjórnunarfélagi ís- lands laugardaginn 3. okt. kl. 14,00 í fundar sal Hótel Sögu. Fundarefni: Skipulagsmál við breytingu í hægri handar umferð. Framsögumenn: Sigurjón Sigurðsson, lögreglutjóri. Almennt yfirlit. Eiríkur Ásgeirsson fortjóri. S. V. R. Fyrirhuguð breyting í Svíþjóð 1967 og viðhorf til hægri handar úmferðar hér á landi. Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri: Um- ferðin og þróun vegakerfisins. Félagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti. Stjórnin. yiótatimbur til sölu Notað mótatimbur til sölu ódýrt 2800 fet 1x6, og 610 fet 2x4 til sölu i Hafnarfirði. Uppl. i síma 14202. KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf við lögum fyrir ykkur litina. Fullkomin |>jónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585 Vélahreingerning Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg bjónusta. ÞVEGILLINN Sími 36281 NÝJA TEPPAHREINSUNIN EINNIG VÉLHREIN GERNING- AR. Nýja teppa- og húsgagna hreinsunin Sími 37434 VÉLHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótieg Vönduð vinna. ÞRIF — Simi 21857 og 40469. VÉLAHREINGERNINGAR Ri—WTril. OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF — SÍMl 20836 RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2 við Inaólfsgarð Sími 14320 Rafiagnir. viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. Önn- umst ailar skerpingar. BITSTAL Grjótagötu 14 Sími 21500 NVJA FIÐURHREISUNIN Seljum dún og fiðurhcld F.ndurnýj- , um gömlu sængurnar. SLVSAVARDSTOFAN Opið allan sólarhringinn Sim. 21230 Naítui og helcidagslæknii i sama sima Læknavakt í Hafnarfirði að- faranótt 3. okt.: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvakt i Reykjavík vikuna 26. sept. — 3. okt. verður í Reykjavíkurapóteki. Utvarpið Föstudagur 2. október Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni 18.30 Harmonikt*lög 20.00 Dagskrá Sambands fsl. berklasjúklinga: Samtöl, skemmtiþættir - o.fi. 21.00 Frá ljóðakvöidi á Schw- etzingen tónlistarlStíðinni í maí sl. 21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá til. Vesturheims," eftir Stef án Júlíusson XII. 22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar,“ eftir Anth- ony Lejeune XX. 22.30 Næturhljómleikar 23.20 Dagskráriok BLÖÐUM FLETl BirsrvrjfrrwKerma Kom þú vindur, sem feykir af kvistum söinuðum iaufum, þú, sem iangt yfir geim, þýtur dag hvern og nátt.' Leizt þú á aðskildum ströndum Ioga tvo elda jafn heita og brenna saman í eitt bál yfir sollin höf? Böðvar Guðmundsson. Skrímslið í Hvítá. ÁHð 1595 sást skrímsli í Hvítá, og segir Magnús sýslumaður frá því á þessa leið: „Einn dag er fólk fór frá messu í Skálholti suður yfir Hvitá, sáu nokkrir menn eina ókennilega skepnu, sem kom upp úr ánni á ferjustaðnum milli hamranna. Það var mikil kind um sig og ósýnilegt, þykjast menn varla kunna frá því að segja. Þó hafi verið álíka að sjá á því sem selshöfuð kynjastórt, en aftur eftir undarleg kryppa eða hoxl, svo sem með tindum, eins sem flatbytna aftan fyrir, sýndist skjöldótt, svo stárt sem hús, dró sig svo eftir ánni og steyptist síðan. Svo halda menn sú ókind eigi heima í Hvítá. og sjáist fyrir stórtíðindum.“ Ól. Davíðsson: „ísl. kynjaverur í sjó og vötnum.“ út í lönd, úlfaldareið og allt það ... Það verður fróðlegt að sjá framan í drenginn, ójá, sonur minn er hann, því getur hún al- drei breytt, ef hann er orðinn eins mannalegur í sjón og fram- komu og í röddinni... nú jæja, ég var nú farinn að kunna vel við þá tilhugsun, að hann yrði allt af svona, hálfgert gauð, reyndar og hreint ekki líklegt hreppstjóra efni, en bezta skinn, nei, það vai ekki ótuktin í honum Lauga litla og ekki hef ég vitað nokkuri; mann jafn bráðglöggan á kindui og hann ... Selja jörðina, setjast að í henni Gómorru, einhvernveg inn get ég ekki fellt mig við það. Og verði það úr, þá er það allt henni að kenna, déskotans ekki sen kvenverunni... Jæja, jæja, ætla það sé ekki bezt að fara að gefa beljugreyjunum ætli ekk: það — á meðan maður hefui nokkrum beljum að gefa ... \ STRÆTIS- VAGNHNOÐ Og Wagner leit upp úr gröf sinni gramur í bragði, gargið í bítlunum svefn trufiar jafnvel þar. Hávær þótti ég mörgum, meistarinn sagði, en móts við slík öskurvein þegjandi hás ég var. Þess utan kembdi ég hárlubbann alltaf aftur ... Undarlegt... hvaðan kom brezk um germanskur kraftur? TÖBAKS KORN Þá kváðu hjónin hérna komin aftur til lands vors úr sinni brúð kaupsreisu. Jú-jú, hringdu til mín í morgun, Laugi sonur og kvenveran.. . af hótel Sögu auð- vitað, telja sig sýnilega ennþá í bændastéttinni, þrátt fyrir alla forfrömunina, Það var rétt svona að ég þekkti röddina aftur í drengiium ... nei, nei, ekki það að hann hefði tekið útlenzkan hreim. ekki var það svo bölvað . . bara orðinn svo déskoti mannalegur, pilturinn, og aldeilis hættur að sjúga upp í nefið. Kvenveran var aftur á móti ó- sköp lík sjálfri sér, ekki neitt neitt — en hún er ekki öll, þar sem hún heyrist og sýnist. þræl- útundir sig, það er hún . . það sést bezt á því hvernig Laugi er orðinn, eftir að hún skellti á hann hnappheldunni, og allt er þetta hennar ráð, þessi flengur MÉR EF SAMA hvað hver segir... það væri ekki nema réttmætt að einhver rétti iitla kút eins og fimm þús- und kall — ef það skyldi koma upp úr dúrnum að það væri nú honum að þakka. að Keflavík'Jr bítlarnir unnu bikarinn ... ... að nú sé efnt til samskota úti í Kaupenhöfn svo aö unnt verði að draga norræna samvinnu fv ir alþji.ðadómstói?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.