Vísir


Vísir - 02.10.1964, Qupperneq 12

Vísir - 02.10.1964, Qupperneq 12
 VERKFRÆÐINGUR — HUSNÆÐI VerkT' >;ngur sem flyzt til landsins i haust óskar að táka á leigu 2-4 h:-, gja íbúð. Gjörið svo vel að tala við Otto Arnar í síma 12799 og 13699. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3.-4. herb. fbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Sím- ar 34065 og 10824. _____ ÍBÚÐ TIL LEIGU Til leigu frá 1. október 2 herb. og eldhús. Fyrirframgreiðsla 1 ár. Tilb. sé skilað á afgr blaðsins fyrir fimmtudag merkt „67“. IÐNAÐARHÚS — GEYMSLA Til leigu 80 ferm iðnaðarhús á stórri lóð í Hafnarfirði. Uppl. í sfma 40469. ÍBÚÐ ÓSKAST 2-3 herb. fbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Uppl. á bílasölu Matthíasar, sími 24541 Herbergi óskast nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20817. 1—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. 3 f heimili. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 17179, 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir eldri hjón. Tvennt í heim’ili. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 40150 kl. 5-8. Húshjálp — herbergi. Húshjálp óskast 5 morgna í viku. Herbergi getur fylgt. Sím’i 15155. Vélskólanemi óskar eft’ir 2 her- bergja íbúð, helzt sem næst Sjó- mannaskólanum. Sími 21279. Óska eftir að taka á leigu 1 her- bergi og eldhús nú þegar. Sími 51095 kl. 3-7 í dag. Risherbergi f miðbænum til leigu sem geymslupláss. Uppl. í síma 24824 eftir kl. 5 í dag. Herbergi með húsgögnum og síma til leigu í 7 mánuði. Fyrir- framgreiðslæ Uppl. í síma 16490. Rólegan mann vantar herbergi. Sfmi 19842. Kjallaraherbergi til leigu á Hringbraut 97. Sími 11868. íbúð. Múraranemi óskar eftir 2 til 3 herbergja íbúð t’il leigu strax. Tvennt í heimili. Reglusemi. Til- boð óskast sent afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m., merkt:_„í_ vandræðum“. Bílskúr óskast t’il leigu í Kópa- vogi (vesturbæ). — Uppl. í síma 41357. 2 herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Uppl. í síma 19616, milli kl. 2j-9 e. h. Lítið herbergi til leigu, gegn barnagæzlu fyrir rólega stúlku. — Sími 19842. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 12278. Herbergi óskast fyrir karlmann. Uppl. í síma 15341, milli kl. 6—7. BóktærsiuKennsla tærslu ( einKatimum <enm iol- Sfmi 36.’4-'. Enskur háskólaborgari er að hefja kennslu á mánudaginn 28 þ.m f Hlíðunum. Nokkur pláss laus fyr- ir börn. Aðeins 4 1 bekk. Kennslu tfminn á kr 25.. Sími 40133. HRAFNÍ5TU344.5ÍMÍ 384A3 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Herbergi til leigu. Uppl. í síma 33883.__________ Tæknifræðinemi óskar eftir her- bergi í nágrenni Sjómannaskólans. Uppl. í sfma 10105. Rúmgott herbergi með stórum j - - - -;......... ——- mnbyggðum skápum og aðgangi að í Kenni fslenzka málfræði og síma til leigu. Tilboð merkt „45“ réttritun. Kennsla hefst 5. október. sendist afgr. Vísis. _ Ingibjörg Eyjólfsdóttir. Sínri 50330. íbúð óskast, 3—4 herbergja fbúð óskast t’il leigu. Fyrirframgreiðsla 50 þús. Uppl. herb. 210 á Hótel Borg, milli kl. 5 — 7.________ Kenni og les með nemendum á gagnfræðaskólastigi dönsku, ensku og þýzku. Jóhann Kristjánsson, sími 15951. HHHPin RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkur nýlagnir og viðhald á raflögnum Ljósblik h.f Sfmar 13006 og 36271 SKRAÚTFISKAR — GULLFISKAR Fiskar og gróður væntanlegt n.k. föstudag. Ból- staðahlíð 15, kjallara Sími 17604. ;" ’.;;C*Sí: Hrein.vern:!V>ai Vanu menn S‘mi 17749 Baldur Hreinaernmgai, raésting FI|0t at greiðsia Simi 14786 Frágangsþvottur. Nýjn þvottahús- ið Ránargötu 50. Hreingerningar Vanir mc.:n, — Sími 36683. Flísa- og mosaiklagningar. Get- um bætt við okkur flísa- og mosa- iklögnum. Fljót afgreiðsla. — Uppl. i síma 37207 Geymið auglýsing- una. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn. ^Fljót afgreiðsla. — Símar 35067 og 23071. Hólmbræð- ur. Pípulagningar og viðgerðir. — Sími 36029. Fóstrustarf. Fóstra eða stúlka sem vill vinna við barnagæzlu óskast á barnaheimili Kleppsspítal- ans 3ú þegar. Má hafa með sér barn yfir 2ja ára aldur. Uppl i síma 38160 frá kl. 9-18. Hafnarfjörður. Kona óskast á hoimili, þar sem húsmóðirin vinnur úti, til aðstoðar stálpuðum börn- um, allan eða hálfan daginn. Sími 51055 kl. 9 — 6^ virka daga og 51265 eða 5Q326 á kvöldin. Vélhreingerning. Sínii 33367. — Tek að mér mosaliklagnir. Vönd uð og góð vinna. Uppl í síma 37272. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Komura strax til viðtals ef óskað er. Uppl. í síma 22419. Hreingerningar. Sfmi 21192 eftir hádegi. Kona óskar eftir heimavinnu. margt kemur til greina. Sími 15923. Bílabónun. Bónum bíla á kvöldin og um helgar. Sækjum. Sendum Sími 50127. Sendill óskast kálfan eða allan daginn, Uppl. í síma 15977. Teppaviðgerðir. Tökum að okkur alls konnr teppalagnir og breyting- ar gerum við í heimahúsum. — Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 23794. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. Fatabreytingar fyrir dömur óg herra. Tekið á móti fötum og svar- að 1 síma 37683 frá 7j/2-9 á kvöldin, .mánudaga og fimmtudaga (ekki viðgerðir). Ræstingakona óskast. Verzlun Axels Sigurgeirssonar. Barmahlíð 8. - Stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina Uppl. í síma 15686 eftir kl. 5 í dag. Ung kona óskar eftir heima- vinnu eða innheimtustörfum. Uppl. í síma 40442. V í S I R . Föstudagur 2. október 1965. H A N D R I Ð Tökum að ikkur handriðasmíði úti og inni Smiðum eir.nig hlið grindur, og tramkvæmum allskonar rafsuðuvinnu Ssamt fl Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. símum 51421 og 36334. KROSSSAUMUR Óska eftir að komast í samband við konu, sem getur tekið að sér krosssaum Uppl. í síma 22782. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hefur gagnfræðapróf. Uppl. í síma 22693. Kápa og tveir kjólar á ferm- ingarstúlku til sölu. Uppl. í síma 19157. Honda skellinaðra óskast til kaups. Uppl. í síma 35490, eftir kl. 7. Smáauglvsingar eru einnig á 5. síðu SKÓVINNUVÉLAR TIL SÖLU Notaðar til sölu ódýrt. Uppl. hjá Pétri Péturssyni, sími 11219. PÍANÓ OG ORGEL Píanó og orgel óskast til kaups Sími 14926. SKRAUTSTEINAR Húseigendur. — Utvega og set skrautsteina á kaminur og veggi Sýnishorn fyrirliggjandi. Uppl. í síma 50675 á kvöldin. RAFMAGNSOFNAR ÓSKAST Rafmagnsofnar óskast til kaups. Sími 15484. OFNAR TIL SÖLU Stórir hitaveituofnar tií sölu. Sími 13094. BÚÐARINNRÉTTING TIL SÖLU Diskur með glertoppi og hillur. Sími 35385 LOFTVERKFÆRI TIL SÖLU Fleyghamar, skotholuborar, borstál. Uppl. í síma 12915. SJÓNVARPSTÆKI TIL SÖLU sem nýtt. Gott verð. Uppl. í síma 24714 Thor þvottavél til sýnis og sölu hjá Raf s/f, Vitastíg 11. Chrysler ’48 til sölu. Uppl. í síma 18410 eftir kl. 8 e. h. Góð Honda til sölu. Sími 15764. Seni nýtt barnarúm, með spring- dýnu, til , sölu. Stóragerði 21. I. hæð. Rafha eldavél, hærri gerðin, ósk- ast. Sími 50658. 2 dívanar og svefnskápur til sölu á Laugarnesvegi 61. Selst ó- dýrt. Föt á meðahnann og fermingar- föt til sölu. Uppl. í sfma 37738. Nýr eins manns svefnsófi til sölu. Sími 12588. Til sölu ný leðurlíkiskápa einnig barrarimlarúm. Sími 12372 kl. 4 — 6 í dag. Segulbandstæki óskast. Uppl. í síma 24130. Ódýr sválavagn til sölu. Uppl. í sfma 37412. Skoda station ’58 til sölu. Uppl. í -íma 41007 eftir kl. 7. Bíll til sölu, Mercury ’49. Selst í heilu lagi eða stykkjum. Ódýrt. Uppl. í síma 16346 á daginn. Gömul kommóða og saumavél til sölu. Sími 33146. Útihurð í karmi óskast, breidd 75 cm., ennfremur notaðir mið- stöðvarofnar. Sími 21376. Til sölú kjólar og kápur. Tæki- færisverð. Ásvallagötu 24, kjallari. Nýtt sjónvarpstæki til sölu. — Uppl. í Síma 24764 eftir kl. 6. Barnakojur og stórar dýnur til sölu að Hringbraut 41 III. hæð t.h. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 40445 frá kl. 6-8______________ Til sölu nýlegur Pedigree. barna vagn og einnig lítill danskur barna vagn, Njálsgötu 77 (kjallara). * — -*t— -:-------"~~rr' Nýlegt barnarimlarúm til sölu. Verð 300 'kr. Uppl. í síma 33596. Sófasett, notað, útskorið, sér- lega vandað til sölu. Tækifæris- verð. Sfmi 32734 e. h. laugardag. Til sölu stofuskápur með gleri, enskur rafmagnsþvottapottur. og hitaelement. Sími 20829. BÍLASPRAUTANIR Alsprautun og blettanir. Finnig sprautun einstakra stykkja. Bíla- sprautun, Vallargerði 22. Kópavogi. Sími á kvöldin 19393. KONA ÓSKAST Kona óskast í sveit. Gott kaup. Upplýsinger Hverfisgötu 16A. Þar er og herbergi til leigu. STÚLKUR ÓSKAST nú þegar Smárakaffi Laugavegi 178, Sími 34780. RÁÐSKONUSTAÐA ÓSKAST Óska eftir ráðskonustöðu eða vist á góðu heimili Er með 8 ára dreng, Uppl. f síma 35851. MANN VANTAR Mann vantar tii verksmiðjustarfa. Pólar h.f. Einholti 6. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir einhvers konar vinnu. Ekki vaktavinnu Uppl. í síma 21749. ATVINNA. ÓSKAST Ungur piltur óskar eftir vinnu, helzt við útkeyrslu. Hef góðan stationbíl. Uppl. í síma 60101 eftir kl. 5.30 JÁRNSMIÐUR — ATVINNA Járnsmiöur óskar eftir emhverskonar vinnu á kvöldin og um helgar. Hef bílpróf. Sími 41431 eftir kl. 5,30. BYGGINGARVINNA Menn óskast ír Dyggingarvinnu. Gott kaup. Löng vinna Árnl Guðmundssori. 10005.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.