Vísir - 13.10.1964, Síða 2

Vísir - 13.10.1964, Síða 2
2 V í SIR . Þriðjudagur 13. október 1964. WAAAAAAAAA/VNAAA/VAA^ Bandnríkin sigur- strangleg í dýfingum > Bandarfkjamenn eru nú tald < ' ir svo til öruggir um sigur í < , dýfingum karla. Getur jafnvel J > verið að þeir hreppi öll þrjú < [ verðlaunin. Eftir fimm æfingar ( i var staðan þessi: 1) Gorman J 1 USA 66 stig 2) Andreasen USA < J 63 stig, 3) Sitzberger USA 59 < ’, stig, 4) Safonov Rússl. 59 J > stig, 5)Cagnotto Italiu 59 stig, < 16) Pophal Þýzkal. 59 stig. Aðeins einn getur fengið bronsverðlnun Keppni f 100 m. skriðsundi lauk I gær og varð Don Schollander frá Bandarfkjunum sigurvegari á tímanum 53.4 sek. Annar varð Skot inn McGregor á 53.5 og þriðji Klein frá Þýzkalandi á 54.0 Fjórði varð Gary Ilman og hafði hann einnig tfmann 54.0 Framh. á bls. 6. 0L YMPIUMET SLEGIÐ TVISVAR í 4X100 Ingrid Kramer frá Þýzkalandi sigr- aði f dýfingum kvenna. Myndin var tekin þegar sigur var tilkynntur. I morgun fóru fram undanrásir í 4x100 metra skriðsundi á Olym- píuleikunum. Var keppt í tveimur riðlum. 1 fyrra riðlinum sigruðu Ástralfumenn og settu nýtt Olym- píumet, en það met stóð ekki nema fáar mínútur, þvf að f seinna riðl- inum sigraði sveit Bandarfkjanna og bætti metið enn. Talið er víst, að Bandaríkin sigri í þessari grein. Sveit þeirra, sem f eru Stephen Clark, Schulhof, Mic- hael Austin og Gary Ilman, er nú- verandi heimsmethafi. I lokakeppn- inni taka þátt: Bandaríkin, Ástralía, Þýzkaland, Svíþjóð, Rússland, Jap- an og Bretland. Þessi urðu úrslit riðlanna: 1. riðill: 1) Ástralía 3,40,6, 2) Frakkland 3,42,1, 3) Japan 3,42,3, 4) Ung- verjaland 3,43,2, 5) Holland 2,43,8, Kólera í 01- ympíuborginni Það hefur vaidið hræðslu á Olym i píuleikunum, að komið hefur f ljós j að gestur, sem bjó á hóteli einu ; um 15 km. frá Tokyo reyndist i vera með kóleru, sem er bráðsmit- i andi sjúkdómur. Er nú unnið að því að reyna að leita uppi allt það fólk sem hann hefur haft sam- skipti við. Þrír erlendir blaðamenn einn frá Sviss, annar frá Malajsiu og sá þriðji frá Thailandi bjuggu á sama hóteli og maðurinn og verða þeir ásamt fjölda annarra settir i sóttkví. Smitberinn er japanskur maður, sem hefur búið I Afríku. Kom hann j heim til Japans til að horfa á 01- | ympíuleikana og kom við í Bombay J f Indlandi, þar sem orðið hefur vart nokkurra kólerutilfella að undanförnu. 6) Mexíkó 3,58,9. I land 3,41,0, 3) Svíþjóð 3,41,3, 4) 2. riðill: Rússland 3,41,8, 5) Bretland 3,42,7, 1) Bandarfkin 3,38,8, 2) Þýzka- 6) Kanada 3,49,7, 7) Perú 4,02,6. ........ . ....................iHim Rússinn Vakonin sést hér lyfta sfðustu lóðunum í Tokyo. Hann hlaut fyrstu gullverðlaun leikanna. Verður hemsmet slegið f 100 m baksundi kvenna? Bandarikjamaðurinn Hman á bakkanum eftir sund sitt. Átti hann rétt á bronsinu? Þrjár amerískar stúlkur voru með al þeirra sem komust i lokaúrsl'itin I 100 metra baksundi kvenna i und anrásum í morgun. Og tvær þeirra settu ný Olympíumet, þær Virginia Ruth Duenkel og Cathy Jean Fer- guson. En bezta tímanum í und- anrásunum náði franska stúlkan Christine Charon, 1,08,5, og vant- aði hana aðe'ins 2/10 úr sekúndu til að fella heimsmetið. Er búizt við að heimsmetið falli f úrslitakeppn- ’inni. Þessar munu synda til úrslita: Charon frá Frakklandi, Ferguson, Duenkel og Nina Harmer frá Banda rfkjunum, Eileen Wir frá Kanada, Satoko Tanaka frá Japan og Linda Kay Ludgrove og Jill Norfolk frá Bretlandi. Úrslit í undanrásum urðu þessi, þrjár beztu nefndar: IÐKA I VETUR? K'órfuknattleiksdeild IR Æfingar verða i vetur sem hér segir: Mfl. karla: Sunnud. kl. 4.40 — 6.20 Hálogal. Miðvikud. kl. 8.50-10.30 iR-hús. Föstud. kl. 6.50-7.40 Hálogal. II. fl. karla: Þriðjud. kl. 8.30 — 9.20 Langh.sk. Fimmtud. kl. 7.40—8.30 Langh.sk. Föstud. kl. 7.40-8.30 Hálogal. III. fl. karla A: Þriðjud. kl. 7,40 — 8,30 Langholtssk. Fimmtud. kl. 6,50-7,40 Langh.sk. III. fl.karla B: Þriðjud. kl. 7,10-8,00 ÍR-hús Fimmtud. kl. 6,20-7,10 ÍR-hús. IV. fl. karla A: Þriðjud. kl. 6,20-7,10 ÍR-hús Laugard. kl. 1—2 iR-hús. IV. fl. karla B: Þriðjud. kl. 6.50 — 7.40 Langholtssk. Laugard. kl. 2 — 3 ÍR-hús. Mfl. kvenna: Þriðjud. kl. 8.50-10.00 iR-hús. Fimmtud. kl. 8.00 — 8.50 iR-hús. II. fl. kvenna: Þriðjud. kl. 8.00-8.50 IR hús. Fimmtud. kl. 7.10 — 8.00 ÍR-hús. STÚLKUR. Körfuknattleiksdeild iR hefur á- kveðið að byrja með nýjan flokk stúlkna 14—16 ára. Æfingar verða í iR-húsinu við Túngötu á þriðjud. kl. 8.00 — 8.50 og fimmtud. kl. 7.10 -8.00. 1. riðill 1) Nina Harmer USA 1,09,8 2) Satoko Tanaka Japan 1,10,0 3) Ludgrove Bretland 1,10,3 2. riðill 1) Dunkel US/ 1,08,9 2) Wir Kanada 1,09,7 3) Kihara Japan 1,11,1 3. riðill 1) Ferguson USA 1,08,8 2) Borie Frakkland 1,11,8 3) Nerger Þýzkaland 1,12,1 4. riðill 1) Charon, Frakkland 1,08,5 2) Norfolk Bretland 1,10,6 3) Schmidt Þýzkaland 1,11,1 Knottspyrnan Úrslit í knattspyrnukeppn- um á Olympíuleikunum í morg- un urðu að Júgóslavía vann Marokko 3-1 og Þýzkaland og Rúmenía skildu jöfn 1-1. nrnmTi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.