Vísir - 13.10.1964, Blaðsíða 12
VÍSIR . Þriðjudagur 13. október 1984.
ÍBtJÐ ÓSKAST
Iðnaðarmaður óskar eftir 2 — 3 herb. íbúð til leigu. Simi 40239.
HÚSNÆÐI - ÓSKAST
200 - 250 ferm. húsnæði óskast I nýlegu húsi fyrir bílaverkstæði.
Tilboð merkt bílaverkstæði 303 sendist Vísi fyrir 15. þessa mánaðar.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Lítil íbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Sími 40243.
2 herb. og eldhús óskast til
ieigu. Uppl. I síma 36409 eftir kl.
7 á kvöldin.______
Roskin hjón óska eftir herb. I 2
mánuði, helzt eldunarpláss. Má
vera í kjallara. Sími 20852.
Óska eftir 3 herb. íbúð í Hafnar-
firði. Vinsamlega hringið í síma
37679 eftir kl. 4.
Húsasmiður óskar eftir 2-3 herb.
og eldhúsi sem allra fyrst. Nánari
uppL I síma 20768 kl. 7-9.
Ung hjón vantar 2-3 herb. íbúð
strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Sfmi 93-1422.
1-2 herb. óskast fyrir reglusam
an miðaldra mann í hreinlegri
vinnu. Sími 16937 eftir kl. 7 á
kvöldin. _______________________
Húsasmiður óskar eftir 2—3
herbergjum og eldhúsi sem allra
fyrst. Nánari uppl. í síma 20768
kl. 7—9.
Herbergi eða lítil íbúð óskast
fyrir stúlku. Húshjálp gæti komið
til greina. Uppl. í síma 18160 á
daginn og 51474 eftir kl. 7.
Lítið kjallaraherbergi til leigu
fyrir reglusaman mann. Grandaveg
39 (niðri), eftir kl. 8 á kvöld'in. —
Stúlka óskar eftir herbergi sem
næst Elliheimilinu Grund. Sími
14080 kl. 1—4 e. h. næstu daga.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi, rná vera lltið. Barnagæzla
kemur til greina. Sími 36866.
Reglusöm stúlka f góðri atvinnu
óskar eftir herbergi og aðgang að
eldunarplássi. Uppl. í síma 16311,
eftir kl. 4 í dag._________________
Múrari óskar eftir íbúð. Fyrír-
framgreiðsla, ef óskað er. Sími
12195._________________________
Lítið herbergi og helzt eldhús
óskast Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Sími 10319. ______
íbúð til leigu. 5 herbergja ný
búð verður til leigu um næstu
nánaðamót í Kópavogi. Tilboð er
’reini hugsanlega leigu og fyrir-
"ramgreiðslu sendist til blaðsins,
merkt: „Ibúð — 360".
Herbergi. Reglusamur maður
sem vinnur úti á landi óskar eftir
herbergi um fyrst 1 Reykjavík eða
Kópavogi Tilboð óskast sent til
blaðsins fyrir laugardag, merkt:
X 10028“.
2 reglusama menn vantar her-
öergi, þarf ekki að vera stórt. —
Uppl. 1 sfma 23633, eftir kl. 7
á kvöldin._____________________
Ung stúlka óskar eftir að taka
herbergi á Ieigu. — Uppl. f sfma
13845.
Fullorðin hjón vantar fbúð. Tvö
herbergi og eldhús. Aðeins tvennt
f heimili. Helzt í Holtunum eða
austurbænum. Sími 10201 (eftir kl.
13).
Nokkrar stúikur óskast nú þegar.
Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver-
holti 13. _ ^_______________^
Teppaviðgerðir. Tökum að okk-
ur alls konar teppaviðgerðir og
breytingar. Límum saman, gerum
við í heimahúsum. fljót og góð
vinna. Vanir menn. Sími 23794.
Flísa- og mosaiklagnir. Getum
bætt við okkur flísa- og mosaik-
lögnum. Fljót afgreiðsla. Uppl. í
síma 37207. Geymið auglýsinguna.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús)
sími 12656.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Sfmi 21192.
Tek að mér mosaik- og flísalagn-
ir. Sfmi 37272. Vönduð vinna.
Óskum að taka íbúð á léigu. — I
Húshjálp kemur til greina. Sími
24750.
Herbergi óskast. Kennari óskar
eftir herbergi, má vera lítið. Uppl.
í síma 20789 eftir kl. 7 á kvöldin.
Herbergi óskast fyrir eldri mann
f Vogunum eða nágrenni. — Sími
36974.
Einhleypur maður óskar eftir
stofu og eldhúsi eða stofu. Uppl. í
sfma 23187.
Óskum eftir að taka á leigu
sumarbústað í nágrenni Reykjavík-'
ur. Tilboð sendist Vísi fyrír föstu-
dagskvöld, merkt: „Sumarbústaður
— 165“.
Lftil íbúð óskast til leigu, helzt
í nóv. Húshjálp og barnagæzla
kæmi til greina. Uppl. í síma eftir
kl. 7 á kvöld'in. Sími 40472.
Ungan og reglusaman mann
vantar herbergi. Uppl. í síma 51701.
Kona óskar eftir einu til tveimur
' erbergjum og eldhúsi eða eldun-
'irplássi, má vera 1 kjallara. Uppl.
sfma 36495.
Smábarnakennsla 1 Austurbæjar
skólahverfi. Uppl. f sfma 22601.
Vesturbær. Kenni fslenzka mál-
fræði og réttritun f einkatfmum.
Les með skólafólki. Sími 10826
eftir kl. 18.
Kennsla. Enska, þýzka, danska,
sænska, franska, spænska, stærð-
fræði, eðlisfræði, bókfærsla. Skóli
Haraldar Vilhelmssonar, Baldurs-
götu 10. Sími 18128.
Til Ieigu í 5 mánuði eða lengur
5 herbergja vönduð íbúð á bezta
stað í bænum, ísskápur, sími,
teppi á stofum o. fl. fylgir. Leigu-
tilboð sendist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt: „Fyrirfram-
greiðsla".
Gott herbergi til leigu fyrir ung-
an og reglusaman pilt. Uppl. í
sfma 33144.
Dúka-, flísa- og mosaiklagnir.
Sfmj 21940,
Sendisveinn óskast. Kexverk-
smiðjan Esja h.f. Þverholti 13.
Athugið: Tek að mér að gæta
barna 2—3 kvöld í viku um helgar
eftir samkomulagi. Þeir sem Vildu
sinna þessu boði vinsamlega hring-
ið í síma 34601 eftir kl. 20 í kvöld.
Vélhreingerningar. Sími 36367.
SVEFNBEKKIR — SÓFASETT
Svefnbekkir með ekta gúmmísvampi, verð kr. 3950. Sófasett o. fl.
húsgögn. — Bólstraraverkstæðið Höfðavík v/Borgartún (húsi Neta-
gerðarinnar), sími 16984. ________________
TIL SÖLU
Til sölu lítið notuð Nizo kvikmyndatökuvél stærð 2x8 model S2T,
með tveimur linsum og gulfilter. Opemus ljósmyndastækkari 6x6
ásamt borði fr. Ijósmyndapappír 18x24 cm. Photax Ijósmyndaþurrkari
með glans og mattplötum. Einnig gott Radionette ferðatæki. Sfmi
15607.
MÓTATIMBUR
til sölu Upplýsingar f síma 20007.
RÚSSAJEPPI — TIL SÖLU
Rússajeppi árg. ’56 allur nýuppgerður til sölu gegn staðgreiðslu. Til-
boð merkt — Jeppi ’56 sendist afgr. Vísis.
ÞVOTTAPOTTUR TIL SÖLU
Kolakyntur þvottapottur til sölu. Uppl. í síma 50381.
Nýlegt trommusett óskast, helzt
Premier. Til sölu á sama stað ný-
legt Olympicsett. Uppl. á Týsgötu
5, kl. 7—8 næstu kvöld.
Til sölu píanó.
32706 eftir kl. 5.
Uppl. í sfma
Rífum og hreinsum steypumót.
Vanir menn. Vönduð vinna. Sfmi
51465.
Ráðskona óskast á sveitaheimili.
Má hafa með sér 1—2 börn. Uppl.
í síma 24885.
Saumavélaviðgerðir og
smáviðgerðir. Kem heim.
16806,
ýmsar
- Sími
Trefjaþiást-viðgerðir. Við bætum
bíla með treL'' og stálplasti, ryð-
hreinsum bíla, lögum útlit. Sími
41666.
Tek að mór að passa börn allan
sólarhringinn. Uppl. í síma 37124.
Sníð dömukjóla, dragtir og barna
kápur. Uppl. í síma 19758 milli 2
og 5, þriðjudaga og miðvikudaga.
Ritvél óskast fyrir skólanema.
Uppl. í síma 15112.
Eldhúshúsgögn, borð 950 — Dak-
stólar 450 — eldhúskollar 145 —
straubo. 1 295. — Fornverzlunin,
Grettisgötu 31.
Til sölu nýlegur 2.5 ferm. mið-
stöðvarketill, ásamt brennara,
spiralhitadunk o. fl. Uppl. í síma
19629.
Bandsög til sölu. Walker-Turner
bandsög 16” til sölu. Uppl. í síma
32575.____________________________
AuKin 10 til sölu, einnig útvarp
12 volta og varahlutir. Uppl. eftir
kl. 7 í síma 32924.
Til sölu Opel Capitan ’57, mjög
vel útlítandi og í fyrsta flokks
standi. Uppl. símum 92—7045 og
92-7028.
Consul ’55 skemmdur eftir veltu
til sölu í heilu lagi eða stykkjum.
Uppl. í síma 35462. '
Mosaik. Tökum að okkur mosa-
iklagnir. Sími 32019. Geymið aug-
lýsinguna
1 herbergi og eldhús óskast. —
Uppl. í síma 16028 milli kl. 2—6.
Stúlka óskast til að ræsta stiga-
gang í fjölbýlishúsi. Uppl. í Álf-
heimum 68, f. hæð til hægri.
Óska að að komast í samband
við mann sem er með léttan iðnað,
get unnið r' '.r kl. 5 á daginn og á
kvöldin, hef upphitaðan bílskúr S
Smáíbúðahverfi. — Tilboð merkt
„Iðn“ sendist blaðinu.
Ódýr bíll. Nýupptekinn Fíat 600
’55 model selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Sams konar bíll getur
fylgt með í varastykki. Uppl. í
síma 33862.
International sendiferðabfll til
sölu. Lítil útborgun. Til sýnis á
Nýju sendibílastöð'inni við Mikla-
torg. Uppl. ekki í síma.
Til sölu gólfteppi, gangadregil
saumavél og sófasett. Uppl. í sím
37866.
Stórt fiskabúr ásamt fiskum til
sölu. Uppl. f sfma 12709.
Pedigree barnavagn til sölu. —
Verð kr. 1000. Sími 37515.
Smíða skápa og eldhúsinnrétt-
ingar. Sími 34106. ______
Barnagrind óskast. Uppl. í síma
! 21776
Alilliiiilillilll
HUSEIGENDUR ATHUGIÐ
— VINNA —
Tek ..5 mér að líta eftir ung-
börnum á daginn. Uppl. í síma
10471.
| Kona óskar eftir einhvers konar
\ heimavinnu. Margt kemur til
j greina. Uppl. í síma 11163.
sfma 17006. ÍÍMiÍÍÍÍði
PILTUR EÐA STÚLKA óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjötbúð Norðurmýrar, Háteigsvegi 2, sími 11439 og 16488.
Græn kvenpeysa tapaðist í Glaumbæ s. 1. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi I sfma 19583.
MAÐUR ÓSKAST Röskan mann með bílpróf vantar til vöru og efnisútkeyrslu auk aðstiðar við afgreiðslu. Sími 11467 milli kl. 3 — 5.30 næstu daga.
KODAK myndavél tapaðist laug ardaginn 10. þ. m. Finnandi vin- samlegast beðinn að hringja í síma 36168.
TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn fljótt og vel. Teppa hraðhreinsunin, sími 38072. | giNKÁMALi
MATREIÐSLUMAÐUR EÐA KONA óskast strax. Hótel Skjaldbreið (Uppl. ekki f sfma). Fullorðinn maður óskar að kynn ast konu Má eiga börn. Fullri þag mælsku heitið. Tilboð merkt
SAUMAKONUR ÓSKAST Okkur vantar nokkrar saumakonur strax. Uppl. í síma 15418 kl. 4 -6 e. h. „Framtíð 302“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 25. okt. með uppl. um aldur og annað sem máli skipt ir.
Til sölu nýleg Optima ferðarit-
vél. Uppl. f síma 32226.
Píanó. Til sölu er Bock pfanó
í ágætu standi. Lágt verð. Hljóð-
færið er t'il sýnis að Kjartansgötu
2, rnilli kl. 6—8 f dag._________
Til sölu ný rúmdýna, 200 x 80
cm. Uppl. í sfma 38246 milli 5—7
í dag.
Notuð barnalcerra til söíu. Uppl.
í síma 36033 milli kl. 2—3 á dag-'
inn.
■; '-- :........■. .... vrr::, :v" ■ , i —ir ,.ai
Index fsskápur, vel með farinn
til sölu á kr. 7 þúsund. Vil kaupa
notað þakjárn. Sími 37174.
Garrard plötuspilari til sölu á-
samt 20 plötum. Sími 12983 eftir
kl. 7.________________________
Unglingarúm, kojur og barnarúm.
Húsgagnaverzlun Erlings Jónsson-
ar, Skólavörðustfg 22.____________
Til sölu rúmgóður fataskápur
með hillum og innbyggðu skrif-
púlti, tilvalinn fyrir einhleypa. —
Uppl. í sfma 38077._____________
Til sölu Stretchbuxur (Helanca) í
dökkbláum og grænum litum, mjög
ódýrar og góðar. Sfmi 14616.
Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í sfma
23809 milli kl. 3-6 e. h.
Vantar mótor f Rússajeppa eða
Pobeda. Uppl. í síma 60040.
Winchester rifflar nýir cal 22 16
skota, 6 skota og 1 skota til sölu.
Jón Hjartarson Framnesvegi 27
sími 10489.
Til sölu nýlegur Indes ísskápur
að Nökkvavogi 38.
Stigin saumavél, með innbyggðu
zig-zag til sölu. Sfmi 15568.
Barnaburðarúm til sölu, vel með
f„rið. Verð kr. 400. Uppl. f síma
32943.
Volkswagen, rúgbrauð, árg. ’56.
í úrvals lag'i. Til sölu. Sími 38294
milli kl. 7—8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa vel með
farinn 4—5 manna notaðan bíl
árg. ’56—’59. Tilboð sendist Vísi
fyrir 17. þ. m., merkt: „436“.
Stór og fallegur pálmi til sölu
Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sund-
laugavegi 24.