Vísir - 15.10.1964, Side 2

Vísir - 15.10.1964, Side 2
■‘«C! V í SIR . Fimmtudagur 15. október 1964. Úr 100 metra hlaupinu. Trenton Jackson vann þennan riöil. Eins og sjá má voru brautirnar þungar. Oiympíumet sem ekki verður slegið í brúð: 9,9 i100 METRUM HJÁ HA¥ES! Bandaríkjamenn endur- J úndur sléttar. Hayes hljóp heimtu sitt fyrra veldi sem i eitt glæsilegasta hlaup, „hlaupakóngar“ Olympíu- sem Olympíusagan á eftir leikanna, þegar Bobby §eyma 1 áraraðir. »¥ „ «1.j. , . » ... I Hayes hafði algjöra yfirburði og Hayes hljóp i mark i nótt|vann meg 2/10 ur sekúndu á 10.0, með Olympíutitilinn Og sem er jafnframt jöfnun heimsmets- , lins I hlaupinu. Nánasti keppinaut- nýtt Olympíumet 19 sek-iUr Hayes var Figuerola, Kúbumað- urinn, sem undanfarið hefur unnið Hayes I æfingahlaupum, og töldu margir að Hayes stafaði mikil hætta af honum. Þetta reyndist þó ekki svo, því Hayes náði forystu þegar í byrjun og hélt henni út hlaupið og vann það svo glæsilega. í undanrás setti Hayes nýtt heims met, sem þó fæst aldrei viðurkennt, 9.9 sek., en of mikill meðvindur var Metið verður viðurkennt sem Olympíumet og verður vart slegið á næstu áratugum. Röðin í 100 metrunum: Hayes, USA, 10.0 Figuerola, Kúbu, 10.2 Jerome, Kanada, 10.2 Maniak, Póliandi, 10.4 Schumann, Þýzkalandi, 10.4 Kone, Fílabeinsstr., 10.4 Pender, USA, 10.4 Robinsson, Bretl., 10.5 f / kringmkasti Bandaríkjamenn virðast ætla að halda hreinu borði í frjálsum íþrótt um, a. m. k. er ekki mikið af verð- Valbjörn ekki í úrslit í •• 1 n • Valbjörn Þorláksson féll úr keppninni í stangarstökki í nótt, — honum tókst ekki að stökkva 4.60 metra og komast þar með í aðalkeppni leikanna. Alls stukku 20 menn þessa hæð og komust þar með *í nðalkcppn- ina, sem er á laugardaginn. 1 hindrunarhlaupi var þrívegis búið að slá Olympíumetið og má búast við að svo verði enn í úrslitunum á laugardaginn. I 100 metra hlaupi kvenna voru þær White og Mc Guire frá Bandr.ríkjunum greinilega bezt- ar, ásamt pólskri stúlku, en und anrásir og 2. umferð fóru fram í nótt. Ársþiitg KSÍ Ársþing Knattspyrnusambands íslands verður haldið í húsi Slysa- vamafélags Islands við Grandagarð dagana 28. og 29. nóvember n. k. launum í keppni OL, sem hingað til hafa fallið til annarra þjóða. 1 nótt unnu Bandaríkjamenn kringlu kastið, sem löngum hefur verið „bandarísk grein“. Það var hinn vinsæli A1 Oerter, sem vann þá grein með yfirburöum, enda þótt hann hafi verið tilkynntur sem „meiddur í fæti“ fyrlr nokkrum dögum og þá talinn óviss um þátt töku. Oerter kastaði 61.00 metra, sem er nýtt Olympíumet. 2. varð Benet, Tékkóslóvaklu með 60.52, 3. Weill, USA, 59.49, og 4 Jay Silvester, USA. Afrek Hallgrlms Jónssonar, sem hann náði fyrir nokkrum dögum, að vísu I hífandi roki I Vestmanna- eyjum, 56.05, hefði nægt til að komast I 8. sæti keppninnar. Motthews vann göngu- keppnina öðru sinni Hinn geðþekki brezki póstmaður, Ken Matthews, iðulega kallaður „Mighty Mouse“ eða músin mátt- uga eftir einni af fígúrum Walt Disneys, varð fyrstur í 20 km. kappgöngunni á OL 1 nótt. Hann vann þarna sína aðra gull.medalíu', en hann vann sömu grein í Róm 1960. Annar f mark f þessari erfiðu grein varð Þjóðverji, Lidher, og þriðji Rússi að nafni Golunitsjij, þá Ástralíumaður, Rússi og Banda- ríkjamaður í 6. sæti. Rúmöask húsmóSir 1.90 / bftið og vaim OL-gull Yolanda Balas, rúmenska hús- móðirin, vann sfn önnur gull- verðlaun á Olympíuleikunum í nótt. 'lún stökk nú 1.90 og setti enn einu sinni nýtt Olympíumet, en sjálf á hún heimsmetið, 1.91. Það var aldrei um neina keppni að ræða í nótt I Tokyo, — Yolanda var hinn öruggi sig- urvegari, líklega öruggasti sig- urvegari leikanna nú eins og í Róm fyrir fjórum árum. Nú mun aði heilum 10 sentfmetrum á henni og þeirri, sem næst kom. Úrslit urðu þessi: Yolanda Balas, Rúmeníu, 1.90 Michele Brown, Ástralíu, 1.80 Taisia Tsjentsjik, Rússl., 1.74 Acda Dos Santos, Brazilíu, 1.74 Dianne R. Gerace, Kar.ada, 1.71 Frances Mary Slaap,, Bretl. 1.71 Ellefta stúlkan f röðinni var einnig með 1.71. AL OERTER — var jafnvel að hugsa um að hætta við þátttöku vegna meiðsla í hné ... DANIR UMNU FRÆKILEGA N SIGUR Fyrsti stórsigur Norðurlanda- þjóðanna á Olympíuleikunum var unninn f morgun. Danir unnu gull f þriðja sinn f röð á leikunum í fjögurra manna róðri án stýrimanns. Liðið, sem vann þennan fræki lega sigur, er frá Kaupmanna- hafnarfélaginu Kvik og heitir báturinn sama nafni. Var keppn- in afar spennandi milli Dana og Hollendinga og eftir 1000 metra var afar lítill munur á bátun- um, en á næstu. 100 metrum rifu Danir sig fram úr og tryggðu sér sigurinn með hálfri annarri bátsle-'gd. Orrustan var þó ekki unninn, þvf nú birtist bátur Evrópumeistaranna, Þjóð- verja, á sjónarsviðinu, Germania frá Diisseldorf, og 30 metra frá marki voru stefni bátanna á und an á víxl, en Dönunum tókst að verða örfáum sentimetrum á undan í mark. Var þeim fagnað innilega af 10.000 áhorfendum að róðrar- keppninni, enda unnu Danir verð launin eftir mjög góðan róður og við skilyrði, s.m gáfu öllum keppendum lík tækifæri. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.