Vísir - 15.10.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 15.10.1964, Blaðsíða 9
VÍSIR . Fimmt ulagur 15. o.ctéber notkun til að varðveita hin ís- lenzku handrit. Fyrir innan er anddyrið mjótt og lítið, í algerri mót- sögn við hið glæsilega anddyri Háskólabókasafnsins sem ég hafði setið í daginn áður, Innst í því eru nokkur þrep upp á pall og þar situr prófessor Jón Helgason með einhver blöð, Ifk- lega prófarkir m'illi handanna og reykir pípu sína. Hingað fara þeir fram sem vilja fá sér reyk. þvf aö það er ekki siður að reykja inni f sjálfu safninu. ■prófessorinn tekur vel á móti mér, íslenzkum blaðamanni, annars segist hann þessa dag- ana engan frið hafa, eftir að málið komst á dagskrá. Hér vaða allra þjóða blaðamenn inn og spyrja og spyrja og taka myndir. Hér voru blaðamenn frá Berlingstíðindum og hér hafa nú verið staddir tve'ir sænskir blaðamenn. — Þeir vildu fá að taka mynd af mér, en aðeins á einn hátt, ég varð að halda >á stækkunargleri og mæna í gegnum það beint á ljósmyndarann. Þannig fara ljósmyndarar að því að sýna lesendum sfnum vís'indaftianninn. Við göngum inn f safnið. Fyrir verður lestrarsalurinn. Þar situr skeggjaður maður innst við gafi yfir skrifborði sfnu og pikkar á ritvél. Þetta er aðstoðarsafnvörðurinn Stef- án Karlsson. Ég litast um f húsakynnum. Þau virðast við fyrstu sýn, hvorki þröng né rúmgóð. Sennilega er þetta nothæft húsnæði hugsa ég, sterklegir veggir og hvelfingar- bogar og allt hreinlega málað. En undarlegt er að eftir endi- löngu miðju gólfi lestrarsalar- ins hefur miklum skápum verið Próf. Jón Helgason og aðstoðarmaður hans Stefán Karlsson í handritageymslunni. H'nar gömlu skinnbækur í hillunum sitt hvoru megin við þá. (Ljósmyndirnar tók greinarhöfundur). ganga sitt hvoru megin við bókaskápinn, breytist í raun- inni f þröngar kompur og króka. Og smám saman kynnist ég því, að þó aðbúnaður safnsins sé sæmilegur, þá er hann ekkert sérstakur. Lestrarborðin eru gömul og óvönduð, gólfdúka- lögn gömul og venjuleg, líkt og í íbúðarhúsi, lampar venjulegir skrifborðslampar. Og svo fer ég brátt að taka eftir því, að hinir ast aðeins inn til starfsher- bergja sinna gegnum lestrarsal- inn. Ég er ekki að segja, að safn- ið sé ekki vel geymt þarna, hitinn er senriilega mátulegur og hillurnar þægilegar fyrir bókfellið, þó þær séu úr tré. — En aðstaðan er á enganháttneitt sérstök. Maður sér að allt hef- — Tæja, prófessor Jón ** Helgason, — þetta hefur mikið lagazt hjá ykkur síðan þið fluttuð úr Háskóla- bókasafninu og hingað. — Já, það er staðreynd að siðan þessi stofnun var sett á fót, hefur starfsaðstaðan m'ikið batnað. Við höfum nú t.d. feng- ið peninga til að gefa út bækur, ráða starfsfólk, Ijósmynda hand Jir v^ðiftkcyi^ðuftítgl, y&fttMiöjífit, ^in^örY|ðf?F?ffnrfÍ6-fi?HínArup^ráðherra be'itti sér ’rf gc ifinnujrfiiJÍiiignifinai't flei (\ _______________^ 4 ___. .. gróið um heilt eftir atburðinn 1944. Það sést hvað eftir annað í umræðu um málið. — Þér hafið nú starfað lengi í Árnasafrii. Gátuð þér nú ekki reynt að ýta á eftir fjárveiting- um? — Þegar ég kom til safnsins voru í Ámanefnd tóm gamal- menni. Skömmu eftir það kom smávegis fjörkippur í þetta. fyrir }) -mmöjíe jsgslinjö j» jzáóí I PROVIANTGARÐINN komið fyrir með bókum um mál vísindi og norræn fræði, það eru hjálpargögnin og við þetta breytist salurinn í tvo þrönga tæknilegu starfsmenn safnsins eru stöðugt á gangi fram og aftur um lestrarsalinn, það kemur þá í ljós, að þe'ir kom- alla þá alúð og þá virðingu, sem ég myndi ætla að I’slend- ingar sjálfir sýndu sínum þjóð- ardýrgripum. ... , ■ + „'í, - 4 t „ Stefán Karlsson við skrifborð sitt í öðrum enda lestrarsalar. Það er mikill munur frá því sem áður var, þegar engar fjár- veitingar fengust til neins. Hins vegar vil ég taka það -kýrt fram, að fjárveitingar bessar eru enn allsendis ónógar. — Hver teljið þér nú að hafi verið ástæðan til þers, að Danir fóru fyrir sjö árum að auka framlög til safnsins? Voru það ’kki einmitt kröfur íslendinga em hleyptu því af stað? — Jú, það er nú svo að ekk- 'rt er svo með öllu illt. Hefðu ekki öll þessi læti upphafizt, sem valda okkur svo miklu ó- næði í sífelldum heimsóknum og fyrirspurnum, þá hefði allt verið áfram í sama ófremdar- ástand'inu. -- Cvo að yður er þá ekki einungis illa við að ’andritamálið er enn komið á lagskrá, kannski það gæti enn rðið t'il að auka áhugann — Mér er þó sérstaklega :lla ið hvemig sumt fólk heldur á ■essu máli. þessar fjarstæðut ifgar og vanstilling, rem koma 'ram m.a I bæklingnum sem nenn hér í Danmörku voru að æfa út um daginn. ’ ttæðan fyrir þessu er senn'ilcga sú fyrst og fremst, að það er alls ekki þar sem Arnasafn er endurskipulagningu og menn bæði hér og á íslandi vonuðu að eitthvað yrði gert. Þá feng- ust fjárframlög m.a. til íslenzkr ar fomorðabókar. En þá gleymdist aðalatrið'ið, að sjá fyrir útgáfufé til að láta prenta textana. Nú svo kom strfðið, þá var allt lagt niður í kjallara, geymt í kössum og ekki hægt að kom- ast að til að sækja eitt og eitt handr'it ne.na að fá tvo sterka berserki með sér til að lyfta kössunum. — Hafa stúdentar unnið við safnið hin síðari ár? — Já, við höfum fengið stúdenta m.a. til að taka afr'it, og svo vinna þeir hér hver að sínu áhugamáli Enskir stúd- entar og ungir fræðimenn hafa líka komið hingað til að vinna að áhugamálum sfnum og gefa út rit. — Það eru fleiri danskir en íslenzkir stúdentar, sem hafa komið hingað t'il starfa? — Já, en annars vörumst við að binda það nokkuð við þjóð- erni. — Haldið þér ekki að fleip' íslenzkir stúdentar hefðu van Framh é bls F o o LJL LA k_'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.