Vísir - 15.10.1964, Page 4
4
' * * » i ■ * * f : • «* •
VISI R . Flmmtuaagur ta. OKtouer n«.
imdallur
jórar: Gunnar Gunnarsson og Sverrir H. Gunnlaugsson
Gjðr rétt —
Þol
AÐALFUNDUR HEIMDALLAR
• Styrmir Gunnarsson endurkjörinn formaður
• Eitt öflugasta starfsár í sögu félagsins
Aöalfundur Heimdallar var hald
inn f Sjálfstæðishúsinu s.l. mánu-
dag og sótti hann fjöldi félags-
manna. Fundinn setti formaður fé-
lagsins, Styrmir Gunnarsson, stud.
jur. og skipaði hann Birgi ísl.
Gunnarsson, lögfræðing, fundar-
stjóra, en fundarritari var Sigurð-
ur Hafstein, stud. jur. f ræðu for-
manns og skýrslu um starfsemi
félagsins, sem dreift var meðal
lundarmanna, kom vel í ljós sá
mikli þróttur, sem einkennir allt
starf Heimdallar.
Öflug starfsemi
Á starfsárinu voru haldnir sjö
klúbbfundir, sem allir voru mjög
fjölsóttir. Erindi á fundunuip
fluttu þeir Svavar Pálsson, t>ór
Vilhjálmsson, Valdimar Kristins-
son, Eyjólfur K. Jónsson, Geir
Hallgrímsson, Sverrir Hermanns-
son, Óláfur Egilsson, Árni Grét-
ar Finnsson og Gunnar Thorodd-
sen. Fyrri hluta starfsársins starf-
aði málfundaklúbbur með nýju
sniði og höfðu umsjón með hon-
um Eggert Hauksson og Valur
Valsson. Voru haldnir 8 fundir,
sá fyrsti 13. nóv., en sá síðasti
11. febr.
Ráðstefna um stefnuskrá félags-
ins var haldin 16. —17. nóv., auk
framhaldsfunda, sem haldnir voru
23. nóv. og 2. des. Ræddir voru
og afgreiddir alls 13 málaflokkar.
6 fyrirlestrar voru haldnir fyrir
félagsmenn um þjóðfélagsmál. Er-
indi fluttu Þór Vilhjálmsson, Þor-
valdur Garðar Kristjánsson, dr.
Benjamín Eiríksson, Magnús Ósk-
arsson, Svavar Pálsson og Sig
urður Líndal.
Þann 12. febrúar var haldinn
fundur með Heimdallarfélögum úr
verzlunarstétt og ávarpaði Ingólf-
ur Jónsson, ráðherra, fundar-
menn.
í marz var stofnaður innan
Heimdallar Launþegaklúbbur og
hélt hann 5 fundi, auk þess sem
Alþingishúsið var heimsótt þar
sem formaður Sjálfstæðisflokks-
ins tók á móti klúbbmeðlimum.
Þá heimsótti launþegaklúbburinn
húsakynni Morgunblaðsins, kynnt
ist starfsemi blaðsins og hlýtt var
á erindi Eyjólfs K. Jónssonar,
ritstjóra, um „Blöðin og stjórn-
málin". Einnig voru á fundum
klúbbsins sýndar fróðlegar kvik-
myndir. Frummælendur á fundum
klúbbsins voru m. a. Gunnar
Helgason, Pétur Sigurðsson og
Guðjón Sigurðsson. Umsjón með
launþegaklúbbnum og starfsemi
hans höfðu þeir Bjarni Guðbrands
son, plpulagningamaður, Halldór
Runólfsson, verkamaður, og Har-
aldur Sumarliðason, trésmiður.
Framkvæmdir-hófust við breyt-
ingar á húsakynnum Heimdallar
í Valhöll s.l. sumar og verður þar
útbúinn stór salur til fundahalda
og annarrar félagsstarfsemi, svo
og ný skrifstofa fyrir félagið. Gert
er ráð fyrir, að framkvæmdum
Ijúki um áramót. Að undirbúningi
framkvæmda unnu þeir Ásgeir
Thoroddsen og Ólafur Jensson, en
umsjón með verklegum fram-
kvæmdum hefur Kristinn Ragnars
son.
Tómstundanefnd, undir forystu
Páls Stefánssonar, gekkst fyrir
bridgekeppni og hraðskákmóti í
Valhöll, auk þess sem nefndin sá
um árshátíð Heimdallar, sem hald
in var 14. febr. í Sjálfstæðishús-
inu, og var mjög fjölsótt.
Ferðanefnd annaðist sumarferð-
ir félagsmanna, en formaður
nefndarinnar var Gylfi Þór Magn-
ússon. Voru alls farnar 5 ferðir,
sem tókust með afbrigðum vel.
Auk þess, sem að ofan greinir,
var á vegum Heimdallar haldið
uppi margs konar starfsemi. Árs-
þing B.Æ.R., sem haldið var í
febrúar, var sótt af þremur Heim-
dellingum, þeim Vilborgu Bjama-
dóttur, Má Gunnarssyni og Ragn-
Þegar lokið var umræðum um
skýrslu stjórnar og gjaldkeri,
Sverrir H. Gunnlaugsson, hafði
gert grein fyrir reikningum fé
iagsins, var gengið til stjórnar-
kjörs. Formaður var endurkjörinn,
Styrmir Gunnarsson, en auk hans
eiga sæti í hinni nýju stjórn
Bragi Kristjánsson, verzl.maður,
Eggert Hauksson, stud. oecon.,
Grétar B. Kristjánsson, lögfr.,
Gylfi Þór Magnússon stud. oecon.,
Halldór Runólfsson, verkam., Har-
aldur Sumarliðason, trésm., Jón
Magnússon menntaskólanemi,
Már Gunnarsson, verzlunarskóla-
nemi, Steinar J. Lúðvíksson,
kennaraskölanemi, Valur Valsson,
stud. oecon., og Vilhjálmur Vil-
hjálmsson, verzlunarskólanemi.
Allmiklar breytingar urðu nú á
stjórn félagsins, því sex af stjórn-
armeðlimum gáfu ekki kost á sér
til endurkjörs, þau Ásgeir Thor-
oddsen, Ragnar Kristjánsson, Sig-
urður Hafstein, SjteinarBerg
Björnsson, Sverrir H. Gunnlaugs-
son og Vilborg Bjarnadóttir. Þakk
aði formaður þeim fyrir frábær
störf þeirra í þágu félagsins, auk
þess að laða að og uppfræða unga
fólkið um þau vandamál, sem við
er að glíma á sviði þjóðmálanna
og skýra fyrir því Sjálfstæðis-
stefnuna, gildi hennar og það,
sem hún hefur fengið áorkað fyr-
ir íslenzka þjóð, megum við ekki
gleyma öðru hlutverki, sem okk-
ar félagi er falið. Við megum ekki
gleyma því, að það er okkar að
tendra hugsjónaeldinn og efla bar-
áttuhuginn meðal flokksmanna
Sjálfstæðisflokksins. Hinar ungu
kynslóðir eru framvarðarsveitir
stjórnmálaflokkanna. Þeim er ætl-
að að leiða þá inn í hinn nýja
tíma, aðhæfa stefnu þeirra nýjum
staðháttum, viðhalda þrótti og
krafti f starfi þeirra.
Það er mikil ábyrgð, sem Heim-
dalli og öðrum samtökum ungra
Sjálfstæðismanna er lögð á herð-
ar í stærsta stjórnmálaflokki
þjóðarinnar og ég er þeirrar skoð-
unar, að þetta séu skyldur, sem
við höfum vanrækt. Ef við erum
óánægðir með stefnu flokksins og
störf f dag, höfum við enga við
að sakast nema sjálfa okkur, því
að við höfum tækifærin og að-
stöðuna til þess að hafa áhrif á
gang mála. Okkur hættir stund-
Nokkrir fundarmanna,
ari Kjartanssyni. U. þ. b. 90 Heim-
dellingar sóttu þing Sambands
Ungra Sjálfstæðismanna, sem háð
var í Reykjavík í lok febr.
Kvikmyndanefnd fél. gekkst fyr
ir nokkrum kvikmyndakvöldum,
sem voru mjög vel sótt, en að
auki var efnt til einnar sýningar
í Nýja Biói um Jacqueline Kenn-
edy. Var sú kvikmynd sýnd fyrir
troðfullu húsi og komust færri
að en vildu. Formaður kvikmynda
nefndar var Ólafur Ragnarsson.
þess sem hann flutti félagsmönn-
um þakkir fyrlr sína hönd og ný-
kjörinnar stjómar fyrir sýnt
traust. Fer hér á eftir úrdráttur
úr ræðu formanns, Styrmis Gunn-
arssonar, sem hann flutti á aðal-
fundinum.
Hlutverk
Heimdallar
um til að deila á hina eldri menn
fyrir það, sem aflaga fer, en höf-
um við alltaf gert okkur grein fyr-
ir því, hvernig betur má gera?
Höfum við litið nægilega í eigin
barm og spurt sjálfa okkur hvern-
ig þjóðfélag við viljum byggja
upp í þessu harðbýla landi, og
höfum við barizt fyrir skoðunum
okkar í þeim efnum? Ég hygg að
svo sé ekki, að hér sé verkefni,
sem við höfum vanrækt.
Fyrir réttlátu
Að lokum má geta ritgerða-
samkeppni þeirrar, sem efnt var
til á vegum Heimdallar um „John
F. Kennedy — líf hans og starf
í þágu heimsfriðar". Nær 20 rit-
gerðir bárust og verða úrslit sam-
keppninnar gerð kunn fyrir lok
þessa mánaðar, en verðlaun eru
flugferð til Bandaríkjanna og til
baka.
Ég geri ráð fyrir að flestir geti
verið sammála um, að hið félags-
lega starf Heimdallar hefur á
liðnu ári verið blómlegt og öfl-
ugt. Það má vafalaust enn bæta
og auka fjölbreyttnina, koma’ fram
með ný fundarform og fleira slfkt,
en það er viðfangsefni, sem stjórn
Heimdallar vinnur að svo að segja
daglega. En um leið og við höld-
um uppi öflugu félagsstarfi til
og frjálsu
þjóðfélagi.
Það fer margt öðru vísi en ætl-
að var hjá þjóð, serp hefur byggt
upp á nokkrum áratugum, það
sem aðrar og stærri þjóðir hafa
byggt á öldum.
Við þökkum forystumönnum
Styrmir Gunnarsson.
okkar, sem hafa haft forgöngu
um stórhuga og byltingarkennda
uppbyggingu íslenzks atvinnulffs
á undanförnum áratugum, en á-
skiljum okkur rétt til þess að
berjast fyrir umbótum á því sem
aflaga hefur farið.
Sterkasta einkenni islenzks
þjóðfélags í dag og jafnframt það
hættulegasta, eru hin gífurlegu
völd, sem sameinað ríkisvald og
flokksvald hafa tekið til sín og
í raun þýðir of mikil völd í of
fárra höndum.
Þetta samsafn valda og áhrifa
á fárra hendur hefur orðið á
kostnað einstaklingsins i þjóðfé
Iaginu, þess einstaklings, sem við
ungir Sjálfstæðismenn viljum
upphefja og skapa tækifæri og
möguleika til frjáls lífs, óháðu
rikisvaldi og flokkavaldi.
Við ungir Sjálfstæðismenn er
um hluti af stærsta stjórnmála-
flokki þjóðarinnar, samt sem áð-
ur æskjum við ekki stjórnmála-
flokkunum til handa meiri
völd og áhrif en þeim ber og
heilbrigt getur talizt.
Við berjumst fyrir réttlátu og
frjálsu þjóðfélagi, þar sem allir
hafa sama rétt og sömu tækifæri
en berjumst gegn því þjóðfélagi,
sem mismunar þegnunum af póli-
tískum ástæðum, hvort sem er við
stöðuveitingar, lánveitingar eða
annað.
Við sjáum ekki ástæðu til af-
skipta stjórnmálaflokka af menn-
ingarmálum og menntamálum í
þeirri mynd sem þau afskipti hafa
verið hér á landi. Við viljum fela
forystu þeirra áhugamönnum og
sérmenntuðum, en ekki stjórn-
málamönnum.
VÍð mótmælum áhrifum rikis
og flokkavalds yfir fjármagninu
í landinu og viljum fela það ein-
staklingum í hendur.
Við viljum berjast fyrir alhliða
og fjölbreyttri uppbyggingu ís-
lenzks atvinnullfs hér 1 Reykja-
vík og úti um landsbyggðina, en
við viljum, að sú uppbygging fari
fram á grundvelli einkaframtaks
en ekki ríkisvalds eða annarra
hálf opinberra aðila. Við viljum
skapa hér skilyrði fyrir frjálsri
skoðanamyndun. Hún er ekki til
í dag. ísland vantar frjáls blöð.
Fyrr en Island hefur fengið
frjálsa pressu verður hér aldrei
um að ræða frjálsa skoðanamynd
un.
Við viljum, ungir Sjálfstæðis-
menn, skapa hér opið og frjálst
þjóðfélag þar sem réttlæti og
sanngirni ríkir og jöfn tækifæri
Framh á Ms in
□
. 75