Vísir - 15.10.1964, Page 5

Vísir - 15.10.1964, Page 5
VI S1 R . Fimaitadagur i3. októfaer 1334 ■^WaBWMMWM Þrír rússneskir menn hafa allt í einu öðlast heimsfrægð við það eitt, að þeim var skotið upp i loft meðal rcikistjarnanna og höfðust þeir við þrír saman í einu gervitungli í einn sólarhring Þeir heita Komarov Iiðsfor- ingi, Jegorov geimlæknir og Feoktisov geimvísindamaður. — Myndsjáin birtir í dag nokkrar myndir úr lifi þessara frægu manna. Hún sýnir þá sem fjöl- skyldumenn á heimilum sinum. í dag eru þeir þjóðhetjur í Rússlandi og frægðarför þeirra hefur meira að segja skyggt á fréttimar af Olympíuleikunum. Þremenningarnir sem skotið var á loft. Talið frá vinstri: Komarov, Jegorov og Feoktisov Á HEIMILI : .. ;j í 1 i * r'ilA l5ifrr,i t [ Vísindamaðurinn Konstantin Feoktisov nieð konu s.nni Galinu. —t...—i.. 11 »*»■. Faðir Komarovs við símann, þegar heillaóskirnar voru að berast frá vinum og kunningjum í fyrrada^.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.