Vísir - 15.10.1964, Page 7

Vísir - 15.10.1964, Page 7
VÍSIR . Fimmtndagur 15. oktdber 1384. ii-iHT»ktit'hhi irnarimi' i i ........ ...... arstarfs íta aivariegum augum á uppsögn bæjarstjórnar Bæjarstarfsmenn á Siglufirði líta alvarlegum augum á ákvarð anir bæjarstjórnar Siglufjarðar varðandi uppsögn flestra starfs- manna bæjarins og telja þeir að þarna sé um hefndarráðstafanir af hálfu bæjarstjórnar að ræða. Þann 6. þ. m. var almennur fundur haldinn í Starfsmannafé- lagi Siglufjarðar þar sem upp- sögninni var harðlega mótmælt, hún talin smekklaus og óviðeig- andi og að eðlilegra og háttvís- ara hefði verið að athuga fyrst hagræðingu og samrærhingu starfa, ef slíkt væri á annað horð fyrir hendi, áður en til uppsagnar hefði komið. Krafð- ist fundurinn afturköllunar á r.ppsögninni, en hét þess í stað “tuðniijgi sínum við jákvæðar og vel athugaðar tillögur, sem i'ram kunni að koma í þá átt r.ð sem bezt vinnuhagræðing fengist í framtíðinni fyrir Siglu fjarðarkaupstað. Alls var mót- mælasamþykkt bæjarstarfs- manna í sex liðum. Vísir sneri sér fyrir nokkru til formanns Starfsmannafélags ins, Harðai Arnþórssonar, og innti hann eftir áliti hans og nnarra bæjarstarfsmanna á framangre'indri uppsögn. — Eins og fram kemur í sam bykkt á félagsfundiStarfsmanna félags Siglufjarðar, sagði Hörð- ur, teljum við að uppsögnir sé óviðeigandi, og að byrjað hafi verið á öfugum enda af hálfu bæjarstjórnar í máli þessu. Eðlilegra hefði verið að rann- saka hvort einhverjum sparnaði eða vinnuhagræðingu hefði ver- ið unnt að koma við áður en til koma. okkur þykkja í bæjarstjórn að slíkra ráðstafana myndi Og sú san.þykkt kom mjög á óvart. — Teljið þið að uppsögnin hafi verið gerð af ákveðnu til- efni? — Ég tel að kaup- og kjara- samningar starfsmanna Siglu- fjarðarkaupstaðar í nóvember— desember í fyrra hafi komið upp sögninni af stað. — Að ’*?ð hafi verið um hefndarráðstöfun gagnvart ykk- r að ræða? — Kannski helzt til sterkt að orði komizt að kalla þetta hefnd Þetta hús stendur nú autt og yfirgefið á Siglufirði, en eigandi þess er fyrrverandi starfsmaður Siglufjarðarkaupstaðar, sem ekki þoldi óvissuna og flutti burt. þ, e. a. s. þá, sem hafa erindis- bréf, en aftur á móti næsta vafa söm gagnvart ýmsum öðrum að ilum, t. d. lögregluþjónum. Við teljum það heldur ekki réttan skilning hjá bæjarstjórn kaupstaðarins, sem hann sagði í fréttaauka Ríkisútvarpsins fyrir skemmstu, að bæjarstarfsmenn teldust ekki fastráðnir, heldur ráðnir frá ári til árs. Það kemur enda fram í öllum samþykktum ViðfaK við .Hörð Arnþérsson formcsgin SfarfsmoRiBialéié^s Siglufjarðarkaiipst&ðar Hörður Arnþórsson gripið var til uppsagnar megin- þorra starfsmanna bæjarins. — Kom uppsögnin ykkur á óvart? — Ekki uppsagnarbréfin í sjálfu sér, þar sem búið var siö mánuðum áður að sam- arráðstöfun, en óneitanlega þyk- ir okkur, starfsmönnum bæjar- ins, það kyr.dugt tilvik, að þessi samþykkt bæjarstjórnarinnar er gerð á sama tíma og kjarasamn ingarnir voru undirritaðir. — Teljið þið að uppsögnin sé lögmæt? — Vafalaust er hún lögmæt varðandi suma starfsmenn'ina, bæjarstjórnar, sem fram til þessa hafa verið gerðar í mál- inu, að við erum kallaðir þar fastráðnir starfsmenn. Við sjálf- ir teljum það heldur ekkert á- litamál. — Þið hafið gert kröfu tii afturköllunar uppsagnarinnar? — Já, en hvort heldtir kem- ur til henr.ar eða endurráðning- ar, munum við leggja megin- áherzlu á að bæjarstjórn sam- þykki að \ið njótum laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, þannig að t'il slíkra hluta sem þessa komi ekki fram vegis. — Hafið þið leitað álits B. S. R. B. í málinu? — Já, enda erum við aðilar að því og stjórn þess heitið okk ur fullum stuðningi ef þess verð ur óskað, Meira að segja boðizt til að senda mann norður til að- stoðar ef í hart færi. — Og þ'ið búist við átökum? — Vonandi ekki. Ég hef sjálf ur þá von og trú, að lausn fáist á vinsamlegan og friðsamlegan hátt. Hins vegar veit maður aldre'i til hvers kann að koma. — Við hvaða tíma er upp- sögn'in miðuð? — Við áramót n. k. hjá flest- um, þó ekki öllum. — Hafa nokkrir neitað að taka við endurráðningu? — Það eru a. m. k. dæmi þess að starfsmenn bæjarins hafi ekki unað óvissunni, heldur flutt á brott úr bænum og tekið betur Iáunuðum störfum annars staðar. ótmæla aðför að Loftieiðum Starinorð mótmæli Æskulýðssambands pínaðnrmanna á Norðuriöndum Norðurlöndum orkar það ekki ! tvímælis, að það eru fargjöld Loftleiða, sem valdið hafa gremju innan SAS og leitt til viðræðna við stiórnarvöld hlut- aðeigandi ríkja. Aðgerðirnar gegn Loftleiðum hljóta að orka sem hnefahögg í andlit allra þeirra, sem vinna að aukningu norræns samstarfs og samhugar. Æskulýðssamband iafnaðarmanna á Norðurlöndum væntir þess, að ríkisstjórnir Dar merkur, Noregs og Svíþjóðar láti ekki afstöðu sína í þessu máli mótast af þröngum rekstrar- hagfræðisjónarmiðum. Skamm- sýn viðhorf af því tæi megi ekki verða til hindrunar gagnkvæmu trausti í samstarfi allra Norður iandaþjóða. Samband ungra jafnaðar- manna á íslandi er aðili að Æskulýðssambandi jafnaðar- manna á Norðurlöndum en sam- bandið telur hundruð þúsunda félagsmanna. ÖRYGGISi Æskulýðssamband jafnaðar- manna á Norðurlöndum hefur mótmælt við utanríkisráðherra Noregs, Danmerkur og Svíþjóð- ar tilraunum þeim sem gerðar hafa verið af hálfu SAS til þess að tíraga úr flugi Loftleiða til Akranes eígnasf skjaidarmerki Bæjarstjórn Akraness efndi tn hugmyndasamkeppni á s. 1. sumri um skjaldarmerki fyrir Akranes-1 kaupstað. Alls bárust 45 tillögur frá 20 höfundum. Bæjarráð ákvað nýlega að verðlauna tillögu nr. 3864 og reyndist höfundur hennar Hreggviður Sigríksson, Mánabraut 26 á Akranesi. Hlýtur hann að verðlaunum 15 þúsund krónur. End anleg ákvörðun . m gerð og notkun skialdarmerkisins verður tekin sfð- Sandinavíu. Eru f samtökum þessum ýmsir áhrifamenn í flokkum jafnaðarmanna f Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð og má búast við, að afstaða ungra jafnaðarmanna í löndum þessum geti haft einhver áhrif. Formað ur æskulýðssambandsins er Ingv ar Caarlson einn af þingmönnum sænska Alþýðuflokksins. En í stjóminni eru m. a. Reiulf Steen í skrifstofustjóri þingflokks norska Alþýðv.flokksins. Mótmælaorðsendingin fer hér á eftir: ar. Æskulýðssamband jafnaðar- mann á Norðurlöndum mótmæl ir við utanríkisráðherra Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar til raunum þeim, sem uppi eru til að draga úr ferðum íslenzka flugfélagsins Loftleiða til Skand inavíu. Sú staðreynd, að Loft- teiðir hafa kosið að standa utan IATA, er að sjálfsögðu engan veginn fullnægjandi ástæða til mismununar gagnvart hinu fs- lenzka flugfélagi. Að áliti æsku lýðssambands jafnaðarmanna á Engum efa mun það undirorp ið, að vegurinn milli Hafnar fjarðar og Rvíkur mun vera fjöl farnasti vegur landsins, en ekki að sama skapi góður eða hætte lftill fyrir hin mörgu farartæki sem um veginn fara dag hvern Bæði er það að vegurinn ei mjór, oft mjög holóttur og með þeim dæmalausu kákaðgerðum. sem gerðar eru á honum árlega er hann leiðinlegur yfirferðar hvimleiðir hólar og dældir. En þetta er nú ekki aðalatriði þess. nr ég vildi minnast á. Seint á árinu 1963 varð bif reyðaslys á vegi þessum. Ég ætla að á sama ári hafi konur úr slysavarnarfélaginu i Hafnar firði farið á æðri staði í Reykja vík, og farið fram á að blind- hæðirnar yrðu varðaðar með merkjum á miðjum hæðunum, svo framúrakstur ætti sér ekki stað, þegar ekki sér til bíla, er á móti koma. Ég hefi tvisvar í dagblaði bent á þessa miklu hættu, þar sem ég hefi oft séð bíla bruna framúr á þessum hættulegu hæðum. S.l. vetur átti ég tal við skrif stofustjóra í Vegamálaskrifstof unni og spurði hann að hvort eitthvað væri áformað að gera í þessu máli og taka þannig tillit til óska kvennanna, sem fóru á æðstu staði og fengu ágætar undirtektir. Sagði hann mér að þetta væri komið á verkefna skrá, en tæplega við framkvæmd um að búast fyrr en með vorinu Vorið leið, sumarið leið haustið er komið og bráðum vetur geng inn í garð. Við, sem oft þurfum að fara eftir þessum vegi, höf um séð eina framkvæmd í þessa átt: vegurinn hefir verið varðað ur á hæðinni innan við Leyni- mýri, en allar hinar blindhæðirn ar þar fyrir sunnan óvarðaðar ennþá. Eftir hverju er vegagerðin að bíða, er verið að bíða eftir fleiri bifreiðaslysum á þessari fjöl- förnu leið? Hvað er það sem tefur? Það getur ekki kostað mikið fé að setja upp öryggismerki á minnsta kosti 3 hæðum. Það hlýtur að vera ósk allra þeirra mörgu, sem um þennan veg fara, að lengur verði nú ekki dregið að uppfylla þau loforð, sem slysavarnarkonurnar í Hafnar- firði fengu loforð fyrir að gert vrði á sl ári. Hafnfirðingur msb&tœam

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.