Vísir - 15.10.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 15.10.1964, Blaðsíða 11
“íaon - • lonaaoaooooaoooasoooðoaooaooa •? ■" aaaaaaaQutjaaaaísaaaaaaaaocjaaiaaaEJC II VÍSIR . Fim’.nt Jzgur 15 0..1. með mann í flugferð og komast þá að raun um, að hann er eftirlýstur morð- ingi. 20.00 The price is right: Get- raunaþáttur. 20.30 Five Star Jubilee: Söng- þáttur. 21.00 Corodado 9: Mexikani er ákærður fyrir að hafa myrt annan af tveimur am erískum eigendum ferða- mannakrár í Mexico. 21.30 Checkmate: Vegna of mik- illar aðgæzlu og afskipta- semi frænku sinnar tekur stúlka nokkur upp á því, að skipta persónugervi sínu. 22.30 Redigo: Redigo tapar minni sínu er hann lendir í bif- reiðarslysi. 23.00 Fréttir 23.15 The Tonight Show Sam- tals- og skemmtiþátti Lögreglan kemur á staðinn. réttu fötin fyrir mig. Rip skiptir um föt með ofsahraða. Hvar er hann? Viljið þið gjöra svo vel... Umkringið bygginguna. Fínt, -- I mnwlliw ■ I Illll—IB1——■—|——— Þann 26. sept. voru gefin sam- an í Dómkirkjunni af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Brynhild- ur Aðalsteinsdóttir og Ólafur Sig urjónsson, Bólstaðarhlíð 30. (Ljósmynd Studio Guðmundar Garðastræti 8). Tilkynnsngar Haustfermingarbörn: Séra Em- il Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá honum í haust (25. október) að koma til viðtals f Kirkju Óháða safnaðar- ins n.k. föstuda'rskvöld kl. 8. undi'r stjórn Johnny Gar son. afmæli Iðnskólans að færa skólanum ámaðarósk- ir. Hér sjáum við tvo nemend ur af elzta árgangi skólans, þá einu eftirlifandi af þeim 6 er brautskráðust 1901, þá Finn Thorlacius og Indriða Guð- mundsson ræða við skólastjóri Þór Sandholt. SREAT/ JUST THE COSTUME I NEED.' Eftirprentanir á sýningíi í ameríska bókasafninu við Hagatorg eru til sýnis um þessar mundir eftirprentanir (prints) af myndum eftir tíu bandaríska list- málara. Sýndar eru svartlistar- myndir og önnur verk og er út- færsla og viðfangsefn; listamann anna hin margbreytilegustu. Listaverkin munu verða til sýnis í bókasafninu um óákveðinn tíma. Listamennirnir, sem verk- in eru eftir, eru: Josef Albers, Le onard Baskin, Edmund Cassarella Lee Chesney, Arthur Deshaies, Chaim Koppeiman, Michel Maz- ur, Boris Margo, John Paul Jon- es.Vincent Longo. Nýlega voru gefin saman f hjónaband í Reykhótektrkju, ung frú Vilheimfna Þór, Reykhólum og Magnús Sigurðsson, Saurbæ. Heimili þeirra er að Laugarnes- vegi 13. Faðir brúðarinnar, séra Þðrarinn Þór, gaf brúðhjónin sam an. (Ljósmynd Studio Guðmundar Garðastræti 8). 8’ nosiBmA ovIo'J ARNAÐ HEILLA % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn Vogin, 24. sept. til 23. okt.: § 16. október Gættu þín á þeim, sem fæddir c Hrúturínn, 21. marz til 20. eru undir drekamerkinu, og þú apríl. Þú átt það á hættu, að eitt átt talsvert saman við að sælda hvað sem þú vildir halda leyndu í dag og næstu daga. Aðstæð- komizt á vitorð fleiri þessa dag urnar eru þannig, að hætt er ana, en þér þykir gott. Það við að hefnd drekans bitni ann kann að valda nokkrum mis- ars á þér síðar ef illa fer. skilningi í bili, sem þér fellur Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: illa, en lagast smám saman. Þú hefur í mörgu að snúast og Nautið, 21. apríl til 21. maí: hætta á að þú ofþreytir þi,;, Það, kemur í ljós, að mál, sem nema þú slakir eitthvað á. þú hélzt að væri úr sögunni Reyndu að minnsta kosti að fyrir löngu, er það alls ekki. I varpa frá þér ónauðsynlegum rauninn; verður það þér held- áhyggjum stundarkorn — án ur ávinningur en hitt, þó að þess þó að flýja á náðir nautna ekki líti út fyrir það f svipinn. meðala, sem þú ættir að forð- og skalt taka öllu rólega. ast. Tvíburamir, 22. maí til 21. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. júní: Hertu róðurinn f fjárhags des.: Taktu ekki mark á þó málunum, því að nú vantar ein að þú heyrir einhvern kunn- ungis herzlumuninn. Treystu ingja þinn borinn fyrir orðrómi, ekki á heppnina. hún hefur ekki sem þér finnst niðrandi fyrir verið þér hliðholl þar að undan þig. Þú kemst brátt að því, að förnu, þó að margt hafi farið orð hans hafa verið misskilin mun betur en á horfðist. eða rangfærð. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20. Atvik, sem í rauninni er lltilfjör jan.: Taktu ekki neinar mikilvæg legt, veldur þér talsverðri ar ákvarðanir í dag, sízt varð gremju. Gættu þess að stilla andi framtíðina. Reyndu að skapsmunina, annars getur hæg vera í sem beztu skapi og sinna lega farið svo, að þú hafir þar daglegum störfum af kostgæfni kunningja þinn fyrir rangri sök og láttu þar við setja. Blandaðu og verði ekki um bætt. geði við vini þfna. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Að öllum líkindum ertu í ess- febr.: Þér berst ef til vill frétt inu þínu þessa dagana — að ir langt að, sem valda þér tals minnsta kosti ef þú fæst við verðum heilabrotum og þess verzlun eða viðskipti. Láttu verður nokkuð langt að bíða, velgengnina ekki villa þér sýn að þú fáir skýringu á þeim. en búðu þig undir að verða fyr Vertu á verði gagnvart hætt- ir bakslagi á næstunni. um í sambandi við störf þín. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Fiskarnir, 20. febr. til 20. Það liggur betur á þér í dag marz: Kannski er vinur þinn en lengi að undanförnu, enda á báðum áttum, þó að hann vilji ástæða til. Síðari hluta dagsins ekki láta á því bera. Láttu ekki gerist eitthvað það, sem fer hlédrægn; þína verða til þess fram úr öllum þínum vonum að auka á vafa hans' og hikaðu og nú fer gæfan smám saman ekki Við að eiga frumkvæðið að að brosa við þér aftur. enn nánari kynnum. ncioDaonooociQoaaaaoaociDODaoooQaaQaaDDDDDaQc, 60 ára Úr nemendasal Iðnskólans í Reykjavík. Þegar minnst var 60 ára afmælis skólans komu margir gamlir nemendur til þess ur riddari af St. Olavs Björgvin Jónsson, kaupfélags- stjóri, som var norsk visekonsul í Seydisfjord fra 1955 til han flyttet til Reykjavik í sommer er utnevnt til ridder av St. Ol- avs Orden. Ordenen blev over- Ievert Björgvin Jónsson 2. okt- óber ved en höytidelighet i den norska ambassade. Kgl. Norsk Ambassade Reykjavík 3. október 1964 Afhenti trúnaðarbréf sitt Hinn 8. þ.m. afhenti Thor Thors .ambassador í Brasilíu, herra forseta Brasilíu Humberto de Alencar Castrello Branco, trúnaðarbréf sitt sem ambassa- dor, en hann hefur verið sendi- herra (minister) þar i landi síð an 1952 með búsetu í Washington Athöfnin fór fram í forsetahöll- inni að viðstöddum utanríkisráð- herra Brasilíu herra Vasco Leit ao da Cunha. Utanríkisráðuneytið Reykjavik 9. október 1964

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.