Vísir - 15.10.1964, Side 14

Vísir - 15.10.1964, Side 14
14 V1SIR . Fimmtudagur 15. október 1964. GA'MLA BÍÓ Afram bilstjóri (Carry On Cably). Ensk gamanmynd — sú nýj- asta af hinum vinsælu „Áfram" myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lAMCARÁSB[ð32075n38150 Ég á von á barni Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, sem ungt fólk jafnt sem for- eldrar ættu að sjá. í myndinni eru sýndar 3 barnsfæðingar. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ 18936 Byssurnar i Navarone Hin heimsfræga stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABið iii82 Hörkuspennandi Og vel gerð ný, amerfsk sakamálamynd í algjörum sérflokki. Þetta er fyrsta kvikmyndin er hinn he'imsfrægi leikari Peter Law- ford framieiðir. Henry Silva. Elizabe'.h Montgomery, ásamt Jr y "'shop' og Sammy Davis jr. f aukahlutverkum. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBlÓ 41985 HAFNARFJARÐAHBÍÖ ANDLITIÐ Ný Ingmar Bergmans-mynd Max von Sydow Ingrid Thulin Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Bitlarnir Sýnd kl. 7. BÆJARBÍÓ 50184 i i Sagan af Franz Lizt Sýnd kl. 6.30 og 9. HAFNARBÍÓ Hjúskaparmiólarinn Bráðskemmtileg ný litmynd. Sýnd kl 5, 7 og 9. SYNIR ÞRUMUNNAR fr (Sons of Thunder). Stórfengleg og snilldar vel gerð, ný ftölsk mynd I litum þrungin hörkuspennandi at- burðarás. Pedro Armendariz, Antoneli - Lualdi, Giuliano Gemma Sýnd kl. 5. 7 og 9,10. Udhner verkstæðið ’DerrjsÍi^imtraiti 3 - Síwi IQÓ5I FULLKOMIN , Jk/ARAHLUTAÞIÓNUSTA Heilbrigðir fætur eru undirstaða vellfðunar. LðtiS þýzku Birkestocks skóinnleggin lækna fætui yðai Skóinnlegg- stofan Vífilsgötu 2, simJ 16454 (Opið viika daga kJ. 2—5, aema NÝJA BfÓ Guli Kanariufuglinn Geysispennandi amerísk saka- málamynd. Pat Boone Barbara Eden Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Á elleftu stund Brezk Sinemascope-mynd, ógnþrungin og spennandi. Aðalhlutverk: Anne Heywood Richard Todd. Bönnuð börnum. Sýnd kí. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBfÓ 1?384 Skytturnar Sýnd kl, 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Kraftaverkib Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20 Sfmi 11200. ötó GARÐÁSTRÆTI 6 usið LAMPAR Gjörið svo vel að skoða lamp- ana hjá okkur og „Hoover“- tæk'in. LJÓS & HITI Garðastræti 2. 8 mm KR195- |35mm 20 myndir 160 35mm36MYNDiR 225 Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í október og nóvember 1964. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sfna, sem lokið hafa námstíma og burt- . fararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sfnum, enda hafi þeir lokið iðnskólaprófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkomandi próf- nefndar fyrir 20. október n. k. ásamt venjulegum gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsóknareyðu- blöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig véitir uppiýsingar um formenn pjrófnefnda. j Reykjavík, 12. október 1964. Iðnfræðsluráð. T ransistortækja-viðgerðir Tökum að okkur til viðgerðar allar tegundir transistortækja. K. J. TRANSISTORTÆKJAVIÐGERÐIR RAFRÖST Ingólfsstræti 8 Sími 10240. HÚSNÆÐI 1—2 herbergja íbúð vantar mig nú þegar. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hringi í síma 23169 kl. 1 — 6 Ibróttafélag kvenna Leikfimi byrjar í kvöld í Miðbæjarskólanum. Kennt verður í 2. flokkum. Fyrri flokkur ki. 8 og seinni kl. 8,45. Innritun sama stað og f síma 14087. Jarðarkaup Óska eftir að kaupa jörð (má vera í eyði) Helzt ekki lengra en 200 — 300 km. frá Reykjavík. Æskilegt að einhvers konar veiðimöguleikar væru fyrir hendi. Tilboð merkt: Rólegheit sehdist blaðinu fyrir n.k. mánaðamót. Læknaskipti Þeir, samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Reykja- víkur, sem óska að skipta um lækna frá næstu áramótum, snúi sér til afgreiðslu sam- lagsins, Tryggvagötu 28, í þessum mánuði og hafi samlagsskírteini sitt meðferðis. Skrá um lækna þá, sem um er að velja, liggur frammi í afgreiðslunni. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. KARLMAÐUR Karlmenn vantar til frystihússtarfa. Uppl. í síma 41868 og 36286. Hraðfrystihúsið Hvammur h.f. Kópavogi v/Fífuhvammsveg.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.