Vísir - 15.10.1964, Side 15
Vtí*s IR . Fimmtudagur 15. október 1964.
NICHOLAS MONSARRATT
Brúðkaupsferðin
SAKAMALASAGA
Við urðum nokkurs frekar
visari síðar um daginn, þegar lög-
regluundirforinginn í þorpinu kom
í heimsókn. Hann hét Van Villigen.
Hann var, heyrði ég, vanur að koma
í vikulega heimsókn til tengdaföður
míns.
— Hann kemur alltaf til þess að
votta mér virðingu sína, eins og
sagt var í gamla daga, sagði James
Forsyth, — kemur alltaf á hverjum
laugardegi. Fær einn stóran —
wisky og sóda. — Hann er fyrir-
taks náungi, dálítið hægfara. Hol-
lenzkur, auðvitað.
Hann kallaði alla „Afrikana“,
eins og menn af hollenzkum upp-
runa vildu kalla sig Hollendinga.
Tengdafaðir minn var hins vegar
af gömlum brezkum Höfðanýlendu
stofni.
Mér geðjaðist vel að Van Willigen
Hann var mikill maður og gildur,
klæddur khaki-einkennisbúningi,
ljóshærður, bláeygur, seinn f hreyf
ingum — en ekki seinn að hugsa
alveg eins og manni finnst lögreglu
þjónar af hans stofni eigi að vera.
Hann sat þarna og dreypti við og
við á stóru whisky og sóda glas-
inu og sagði okkur fréttirnar úr
bænum, en tengdafaðir minn horfði
kankvíslega á mig í hvert skipti,
sem. Van Willingen dreypti á
drykknum.
En hann hafði engar nýjar fréttir
að færa af ránunum.
— Við erum farnir að hafa tals-
verðar áhyggjur af þessu, herra,
sagði hann og beindi orðum sinum
að James Forsyth, einkanlega vegna
þess, að morð hefir verið framið.
Við höfðum komizt að þeirri niður-
stöðu, að bófaflokkurinn hafi náð
allt að 1000 pundum seinasta hálfa
mánuðinn.
— Skollies, ha?
Van Willigen kinkaði kolli.
— Hlýtur að vera. Við höfum
handtekið tíu eða tólf, en þeir tín
ast inn nýir og nýir. Herra trúr,
stundum langar mig til að beita svip
unni á þá.
— Það er ekki leyfilegt lengur,
sagði tengdafaðir minn. Dugar ekki.
— Þeir gerðu það í gamla daga,
enda komu þá engir skollies til sög
unnar.
Van Willingen glotti.
— Skál fyrir þeim gömlu, góðu
dögum, herra.
Þegar hér var komið minntist ég
á „Martin morðingja".
— Ég uppgötvaði í dag, að ég á
hér gamlan vin, sagði ég. Martin,
sem rekur bílaviðgerðarverkstæði í
bænum.
Van Willigen horfði á mig rann
sakandi augum.
— Er hann virkilega vinur yðar?,
spur'ði hann.
— Við vorum félagar í styrjöld
inni, í sama fallhlífaflokki. Hann
var undirmaður minn. Ég hefi ekki
séð hann í tólf ár.
Lögregluundirforinginn beit á vör
sér sem snöggvast.
— Við höfum átt í dálitlum erfið
leikum með Martin, sagði hánn.
— Erfiðleikum?
— Hann var farinn að koma frem
ur ómannúðlega fram við aðstoðar
menn sína, barði þá án tilefnis. En
þetta voru beztu strákar.
Um hvað eruð þið að tala?, sagði
tengdapabbi þrumandi röddu.
— Um Martin, herra sagði Van
Willigen og hækkaði röddina. Þér
munið kannski, að við urðum að
leiða hann fyrir rétt.
James Forsyth kinkaði kolli.
— Það var mjög slæmt, en vitan
lega varð hann að halda þeim að
vinnunni. Hann fór þó lengra en
góðu hófi gegnir.
— Mér þætti fróðlegt að vita
hvernig honum gengur rekstur
þessa bílaviðgerðarverkstæðis,
sagði Van Willigen hugsi. Virðist
ekki hafa ýkja mikið að gera um
þessar mundir, en er samt farinn að
aka nýjum bíl.
Hann glotti og drakk í einum
teyg það, sem eftir var I glasinu.
— Það hlýtur að vera meira upp
úr bifreiðaviðgerðum að hafa en í
fljótu bragði virðist. En að vera
lögreglumaður — það er ekki eftir
sóknarvert, að minnsta kosti ekki
launanna vegna.
4>ag|n3t0ti'ílt&aii.Æ^Éi^^Plett-j
eriburg-vík við skínandi pérlur áf
bandi, sem hver er annarri fegurri.
En næsta perlan var fegurst —
næsti dagur. Við vorum að fiska
allan daginn og fram á kvöld, en á
milli fórum við í sólbað, við elduð
um í okkur í fiskimannakofa á Rob
berghöfða. Þessi dagur og næsta
nótt voru yndislegasti sólarhring
urinn sem við höfðum átt sameigin
lega til þessa.
En dálítið urðum við á okkur að
leggja til þess að geta notið þessa.
Það var 7 — 8 kílómetra gangur frá
staðnum á „meginlandinu" þar sem
við skildum bílinn eftir og út á
höfðann, og við urðum að klifra
yfir bera kletta og glóðheitan sand,
og við vorum ekki laus og liðug.
Timothy hafði séð um það.
Hann nafði sem sagt búið okkur
í þessa útilegu. Og það var ekkert
smáræði sem við þurftum að bera:
Veiðistengur, og annað tilheyrandi
beitudósir, bjórflöskur, matvæli,
drykkjarvatn og steinolía' fyrir ofn
inn í kofanum Við höfðum tvo
þjóna með okkur, White, hvítan, i
mann mikinn vexti, og Eddie — en
við höfðum öll nóg að bera, og við
vorum 3 klukkustundir að komast
með allar byrðirnar á áfangastað.
En eftir að við komum þangað
var allt svo sem bezt varð kosið.
Og veiðarnar gengu vel. Helena
veiddi fljótt tvo Ijóta fiska, sem
ég hafði aldrei áður augum litið eða
heyrt eða lesið um, aðstoðarmenn-
irnir veiddu nokkra makríla, sem
við notuðum f beitu, og ég veiddi
hákarl, aðeins 30 punda, og naut
aðstoðar hinna til þess koma hon-
um á land.
Ég stóð á kletti reiðubúinn og
horfði út á sjóinn og hugsaði um
hve gott væri að geta varið hveiti
brauðsdögunum þarna með heitt
elskandi eiginkonu, þegar Eddie
grenjaði allt í einu:
— Kastið, herra.
Og ég kastaði og það var kippt
í fljótlega svo kröftuglega, að við
lá, að ég steyptist af klettinum út
í sjóinn, en Eddie greip um mig
miðjan, og White klifraði niður með
sjö metra Ianga krókstöng. Helena
stóð ofar og hrópaði til mín hvatn
ingarorð. Bardaginn við hákarlinn
stóð hálfa klukkustund og þegar
honum lauk var ég aumari í öxlun
um en frá verði sagt, enda hélt ég
seinustu tíu mínúturnar að ég
mundi fara úr axlarliðnum þá og
þegar. En ég verð að játa, að það
var þeim ekki sfður að þakka en
sjálfum mér, að bardaganum við há
karlinn lauk með s.'gri.
Seinna um kvöldið á þessum ágæta
degi, er við Helena sátum á klett
um fyrjr man kofann, sagði hún.
— Af hverjp kallaðirðu Maitin
„morðingja", væni minn?
— Það var viðurnefni, sem hann
hafði í fallhlífasveitinni — Eftir
Ianga þögn spurði hún:
— Gerði hann — hræðilega hluti?
— Það gerðum við allir — við
vorum til neyddir.
— En það er Iöngu liðið?
Af því að það var eins og spurn
artillit í augunum sagði ég:
— Hvað áttu við?
— Hvort það sé að fullu gleymt,
ekki eimi eftir af neinu, sem hvílir
eins og martröð á huganum.
— Nei, ekki hvað mig snertir.
— En ég er ekki viss um, að
hið sama eigi við um aðra.
Við vissum það ekki, en þetta
var seinasti friðarins dagur, sem
við áttum eftir að njóta f Pletten-
burgvík. Við fórum að veiða aftur
næsta morgun, en vorum ekki eins
heppin og daginn áður. Um hádegi
tókum við saman dót okkar og héld
um til meginlandsins. Og þá, er
þangað var komið, heyrðum við
frétt, sem fyllti okkur hryllingi, og
hún var eins og fyrsti hlekkur f
keðju slíkra atburða.
Við vorum að nálgast þorpið, er
við urðum að nema staðar vegna
tálmunar, sem sett hafði verið upp
á veginum, og voru þar tveir lög-
reglumenn á verði.
Er við stigum út úr bílnum undr
andi kom annar þeirra á móti okk-
ur. Það var Van Willigen. Hann
heilsaði okkur stuttlega, er hann
bar kennsl á okkur, og gægðist svo.
inn í bílinn og sá White og Eddie'.
— Góð veiði?
Við létum vel af og gleðin og
stoltið hefir vafalaust Ijómað úr
andlitum okkar, en hann var jafn-
alvarlegur.
— Þið eruð heppin að hafa fjar
vistarsönnun, sagði hann og það var
auðséð á svip hans, að það var
fjarri honum að vera að spauga
— Það var unnið víg hér í gær,
sagði hinn lögreglumaðurinn.
— Víg? Hvað gerðist?
— Það var framið morð, það var
það, sem gerðist, sagði Van Willig
en.
Van Willigen lögregluforingi virt.
ist í æstu skapi, þótt hann leyndi
því næsta vel. Hann vildi án efa
losna við okkur sem fyrst frá vega
tálmuninni, en kurteisi vegna svar
aði hann fyrirspurnum okkar.
— Það var brotizt inn f Kloof-
verzlunina. Stolið úr kassanum og
peningaskápnum, sennilega 80 — 90
pundum, að því er dóttirin heldur.
Aumingja Kloof, — hann ætlaði að
draga sig í hlé frá störfum á þessu
ári.
— Og hann?
— Dauður, er komið var að.
Myrtur!
Við kvöddum Van Willigen og ók
um inn í þorpið. Þar var allt í upp-
námi. Fólkið á götum úti, og rædd-
ist við af ákafa í smáhnöppum. Lög
reglumenn hvarvetna. Alvörusvipur
á hverju andliti og reiði. Og nú f
fyrsta sinn viku menn til hliðar,
hvítir sem svartir, er við gengum
fram hjá, eins og menn byggjust
við höggi eða þótun.
VARALITUR
hinna vandlátu
ÍWntuti ?
prcntsmlftja & gúmmístímplager6
Efnholtf 2 - Síml 2C960
V*W9t*MBmKS3r** '
T
A
R
Z
A
N
Tarzan og Tshulu báðir með-
vitundarlausir eru bornir af
stað til jarðarfararinnar í skóg-
inum. Á meðan f útvarpsher-
bergi verzlunarstöðvarinnar. Við
: MAKCH TO A JUNSLE EUKIAL BESIWS—
l POPE-FAKALVZEP TAKZAM ANP TSHULU.
ÍAEANWHILE, IN
THE FAK.E
TRAFING POST'S
KAFIO ROOM...
^THATS ALL WElVE TIME TO )
UEPORT NOWvCHIEF! *•
SERGÖS BURyiNG AOMBUZZl'S
AGEMTS! ZUFÍS 7ISMANTLIMS
OUK. RA7I0-IMAE71ATELY!
ALLOMAE RA710 EV17ENCE HAS BEENTAPrP\
GENERAL YEATS-OUR PAKATROOPERS WILL
BE AIRBOR.NE...1N EIGHTY MINUTES! J~-
f NO, ÍAAJOP! X WANT THEM AIRBORNE
IN F/VE MINUTES! EIGHTY MINUTES
N COST TARZAN AN7 TSH'JLU^
■ THEIR I
SÆN6UR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
Sængurnar, elgum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og —
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREíNSUN
Vatnsstfg 3. Sími 18740.
,*.*.*.’
Sólvallagötu 72
Sími 18615
Tek hárlitun. Clairol, we'Ia og
klainol litir. Vinn frá kl. 1-5 á
hárgreiðslustofunni.
Perla Vitastig 18A. Simi 14I4S.
Minna Breiðfjörð ._____________
Hárgreiðslustofan PERMA
Garðsenda 21, simi 33968
Hárgreiðslustofa Ótafar Björns
dóttur.
HATÚNI 6. simi 15493.
Hárgreiðslustofan
PIROL
Grettisgötu 31 slmi .14787.
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9. sfmi 19218.
i Hárgreiðslustofa
•AUSTURBÆJAR
> (Marla Guðmundsdóttir)
, Laugaveg 13, sfmi 14656.
»Nuddstofa S sama stað
{ Hárgreiðslu- og snyrtistofa
CSTEINU og DÖDÓ
>Laugavep T8 3. hæð flyfta)
^SImi 24616
J Dömuhárgreiðsla við allra hæf
>TJARNARSTOFAN
I Tiarnargötu I) Vonarstrætis-
’ megin. slmi 14662_________
> ITárgreiðslustofan Asgarði 22.
> Slmi 35610._______________
Kárgreiðslustofan
VENÖS
Grundarstíg 2a
Sími 21777.
höfum ekki tíma til þess að segja
frá fleiru núna foringi, Sergo er
að grafa sendimenn Mombuzzis,
Zud er að taka í sundur útvarps-
tækin, fallhlífarliðið finnur ekki
nein spor hér, segir Bulvo í hljóð
nemann. Allt sem Omar-bræðurn
ir hafa útvarpað er komið á seg-
ulband hjá okkur Yeats hershöfð
ingi. Fallhlífarliðið verður komið
á loft eftir 80 mínútur. Nei, of-
ursti ég vil að þeir séu komnir
á Ioft eftir 5 mínútur. 80 mínútur
geta kostað Tarzan og Tshulu
lífið.
miT m AUGLÝSA
É VÍSB