Vísir - 16.11.1964, Blaðsíða 3
V í SIR . Mánudagur 16. nóvember 1964.
£35
Matthlas Johannessen, formaður Blaðamannafélagsins, frú Sigríður Björnsdótt- Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson ræðir við veizlustjórann, Vilhjálm Þ.
ir, G. Strauss, sendiherra Frakka og frú Hanna Johannessen. Gíslason og konu hans.
A PRESSUBALLI
Pressuballið, hátíð Blaða-
mannafélags íslands, var hald-
ið í fyrrakvöld á Hótel Rorg og
var það hinn bezti fagnaður.
Var þar saman komið margt
góðra gesta, en heiðursgestir
kvöldsins voru forsætisráðherra
dr. Bjarni Benediktsson og Sig-
ríður kona hans. Hófið byrjaði
með borðhaldi og hafði Pétur
Borgarbóndi undirbúið veizlu-
föng góð. Var fram borin for-
síðusúpa og fyigdi leturhumar
á eftir, en aðalrétturinn vom
rjúpur. Formaður Blaðamanna-
félagsins Matthías Johannessen
setti hófið, fagnaði heiðurs-
gestum og öðmm gestum og
árnaði forsætisráðherra heilla,
þar sem þennan dag var ár liðið
frá því hann myndaði ríkis-
stjórn sína. Frú Helga Vaitýs-
dóttir las kvæði um Einar
Bencdiktsson eftir W. Heine-
sen á færeysku og í íslenzkri
þýðingu formanns Blaðamanna-
félagsins. Þá söng frú Aöal-
heiður Guðmundsdóttir. Var
söng hennar forkunnarvel tekið
og varð hún að syngja mörg
aukalög. Loks skemmtu þeir
Rúrik og Róbert. Veizlustjóri
var Vilhjálmur Þ. Gísiason út-
varpsstjóri. Að loknu borðhaldi
var dansað til ki. 3 að morgni.
Myndsjáin birtir í dag nokkr-
ar myndir frá Pressuballinu.
Forsetaritari, Þorleifur Thorlacius og Davíð Sigurðsson forstjóri, ásamt konum
sfnum.
Þrir kunnir borgarar á Pressuballi: Stefán Hilmarsson, bankastjóri, Albert Guð-
mundsson, stórkaupmaður og Lúðvík Hjálmtýsson ásamt konum sínum.
Hér má sjá söngkonu kvöldsins, frú Aðalheiði Guðmundsdóttur, t.v. ásamt manni
Hér ræðast þeir við Bergur Gíslason, stórkaupmaður, Otliar Ellingsen, forstjóri sfnum, Sveini Guðmundssyni. Með þeim hjónum eru bræðumir dr. Jakob og dr.
og Ragnar í Smára ásamt konum sfnum. Magnús Z. Sigurðssynir og Rögfívaldur Sigurjónsson pfanóleikari, ásamt konum sín-
um.
3 U>