Vísir - 16.11.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 16.11.1964, Blaðsíða 12
V í S IR . Mánudagur 16. nóvember 1964. USN/EDI ÓSKAS7 •g hjón með tvö börn óska ir 12 herb. íbúð í vetur. Uppl. Ima 20383. Öslia eftir 2 herb. íbúð strax. í heimili. Uppl. í síma 13223 eft- kl. 5,30. Vantar 1 herbergi og eldhús mda ungri konu. Vinsamlegast ingið í síma 16557. Guðrún Jac- bsen.____________________________ 3 reglusamar stúlkur óska eftir —3 herbergja íbúð nú þegar eða um áramót. Húshjálp kemur til greina. Sfmi 13737. 2 reglusamar stúlkur óska eftir tveim herbergjum og aðgangi að eldunarplássi i desember eða eft- ir áramót. Simi 11345. Óskum að taka á leigu 5—6 herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. f síma 37859. Óskar eftir 2 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæði. 2 fullorðið f heimíli. Uppl. í síma 17831 og 35926 eftir kl. 4, Einhleypur, eldri maður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Má vera í gömlu hú i. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir 20, þ. m„ merkt: „123“. Herbergi óskast. Uppl. i síma 51897 kl. 3—5. Sá sem getur útvegað einhleypri konu 1 herb. og eldhús til leigu getur fengið 2 herb. og eldhús. Til boð merkt „177“ sendist Vísi. Óska eftir herbergi á leigu, helzt i Austurbænum. — Uppl. í sfma 33924. 2 herbergja ibúð óskast. Ung, barnlaus hjón óska eftir ibúð 1. janúar Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 50411. > 1-2 herb. íbúð óskast f 2 3 mánuði. Sími''20943. Herbergi óskast fyrir pilt utan af landi. Sfmi 41597._____________ Ung stúlka óskar eft'ir herbergi ’erm nsést Elliheimilinu Grund. — 8arnagæzla gæti komið til greina. Sími 22912. 3 herb. fbúð óskast til leigu strax Uppl. J síma 14244.___________ Herbergi óskast til leigu strax. Sími 38496._______________________ Óska eftir að taka á leigu 2-4 herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Sími 22618 í dag og á morgun. ________ ____________ 1-2 herb. og eldhús óskast til leigu fyrir einhleypa ábyggilega konu nú þegar eða síðar. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt „Reglusöm 176“ sendist Vfsi Hafnfirðingar óska að taka íbúð á leigu f Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamleg- ast hringið f síma 23566. íbúðarkaup. Óska eftir að kaupa íbúð með góðum kjörum. Má vera í gömlu húsi, má þurfa lagfæring- ar við. Sími 24631. TIL LEIGU Herbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Bragagötu 16, annarri hæð. Góð 4 herb. fbúð til leigu. Reglusemi og fyrirframgre'iðsla á- skilin Tilboð er greinir fjölskyldu- stærð, sendist Vísi merkt: „93“ fyrir þriðjudagskvöld. Til leigu i Hafnarfirði 4-5 herb. gott timburhús í miðbænum. Laust í næsta mánuði. Umsóknir sendist í pósthólf 25 Hafnarfirði. Til leigu 3 herb. og eidhús ásamt geymslu eða iðnaðarplássi. Sími 14161 kl. 6-8 á kvöldin. OSKAST KEYPT Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sfmi 18570_____________________ Kaupum flöskur merktar Á.V.R 2 kr. stk. Flöskumiðstöðin Skúla- götu' 82 Sfmj 37718. Söluskálinn, Klapparstfg 11, kaupir alls konar vel með farna muni._________ Hitadunkur óskast. Sími 35333. Rafsuða. Snúningsrafsuðu óskast keypt. Sími 51751 og 32747. Knattspymufélagið Víkingur. Aðalfundur knattspyrnudeildar- innar verður f félagsheimilinu 22. þ. m. kl. 2 — Venjuleg aðalfundar- störf. — Fjölmennið. — Stjórnin. YMIS VINNA Pvoum og bónum bfla. — Lang- holtsveg 2. Geymið auglýsinguna. Viðgerð á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð Uppl. á Guð- rúnargötu 4 fbílskúr). Sími 23912 (áður að Laufásvegi 19). Mósaiklagnir. Annast mósaik- lagnir ráðlegg fólki um litaval o. fl. Vönduð vinna. Geymið auglýs inguna Uppl. f síma 37272. Yfirdekkjum húsgögn. Bólstrun- in, Miðstræti 5. Sækjum, sendum. Sfmi 15581. Athugið! Tökum að okkur að setja mosaik og flfsai á böð og eldhús. /önduð vinna. Sími 20834. Moskovits viðgerðir. Bflaverk- stæðj Skúla Eysteinssonar Hávegi 21 Kópavogi. Sfmi 40572. TIL SÖLU Belgískur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 19403. Tvfburakerra til sölu. — Sími 20487. Til sölu lftil vesturþýzk prjóna- vél „Strick-Fix“. Selst ódýrt. — Uppl. f sfma 23400. Mjög vel með farinn Pedigree barnavagn til sölu. Einnig Iítið burðarrúm. Sími 40120. ÍHHÉÍÍI Útvarpsfónn. Til sölu Grundig útvarpsfónn með segulbandi, plötu spilara og 8 hátölurum. — Sími í 18552. Nýlegt norskt sófasett, vel með farið t'il sölu. Tækifærisverð. — Uppl. f sfma 38248 eftir kl. 7 næstu kvöld. Andlitsr. yndir. Tek að mér aftur að mála andlitsmyndir (olíumál- verk), Sími 15964, milli kl, 5—7. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaViðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) — Sfmi 12656. Vélavinna. Gröftur, ámokstur, hífingar. Haukur Jóhannsson. Gull , teigi 18. Sími 41532.____________! Pípulagningar. Símar mfnir eru: 11672 og 40763. Haraldur Salómons Kona óskast til að sjá um heim- ili meðan húsmóðirin vinnur úti. Uppl. I síma 15844 fyrir kl. 5 á daginn. Barnaburðarrúm til sölu á sama stað. Til sölu þvottavél f góðu ásig- komulagi. Verð kr. 3000. — Sími 37288 kl, 5-7 Bamavagga á hjólum til sölu — Sími 20808. Nýuppgerður Silver Cross barna vagn t'il sölu á Óðinsgötu 8 B (kjallara). 2 góðir miðstöðvarofnar, 37 tommur á hæð, til sölu, ódýrt. — Sími 11374 Barnavagn. Hentugur svalavagn til sölu á Ránargötu 9 A. Verð kr. 500.00. Sími 16507. Tenórsaxófónn og klarinett af selmergerð til sölu. Vil kaupa not aða tom-tom trommu (hliðarpáku). Uppl. í síma 20099 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. _ ___ Til sölu notuð góð eldhúsinnrétt- ing, skápar og borð, annað með tvöföldum stálvask. Einnig stór Si- emens strauvél. Sími 34288 Sölumenn. Óska eftir að komast í -amband við sölumann, sem vildi selja vörur upp á prósentur. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir mið- vikudag, merkt: „Sölumaður“. Múrari. Get tekið að mér að múra 2 herbergja íbúð strax. — Uppl. f síma 37049. Ný Rafha-eldavél til sölu. Verð 3000 kr. Sími 19067 kl. 7—8. Svefnsófi 2ja manna til sölu. Tækifærisverð Sími 17213 eftir kl. 7, —______________________________ Gömul fótsíigin Singer saumavél með mótor til sölu. Sími 36649. Barnavagn og barnagrind til sölu. Sími 35348. , Rafha eldavél til sölu og kola- þvottapottur. Sími 34521. Nýleg Köhler Zig-Zag saumavél í skáp til sölu. Sími 36515 eftir kl. 5 Til sölu er International sendi- ferðabifreið árg. ’52 f góðu ásig- komulagi. Uppl. f síma 32205 milli kl. 8-9.30 f kvöld. Til sölu baðker, nýlegt, stærð 75x165 cm„ selst ódýrt, 2 stoppað- ir stólar, 3 smáborð (innskotsborð) dragljós, verð kr. 200. Einnig nyl- onpels, vetrarkápa á kr. 800, dragt á kr. 600, kjóll crystalsilki nýr á kr. 850, karlmannsföt nýleg á kr. 850, stakur jakki á kr. 450, klæð- skerasaumuð smokingföt á kr. 875 I peysufatakápa, ódýr. Sím 16398. 2 páfagaukar f fallegu búri til sölu. Sími 24952. BIFREIÐASTJÓRI — ÓSKAST til að aka sendiferðabfl. Sfmi 22522. Trésmiðjan Víðir. STÚLKA ÓSKAST Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa strax. lsborg Austurstræti 12. Sfmi 21837 og 19882, .T ÁRNIÐNAÐARMENN ÓSKAST Óskum eftir að ráða járnsmiði rennismiði og vélvirkja og aðstoðar menn og rafsuðumenn Tökum að okkur bílaviðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill h.f. Súðarvogi 34. Sími 32778. Viljum ráða lagermann. Kex- verksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. Súrni 13600. Kona óskast til stigaræstinga í fjölbýlishúsi. Sími 33474 og 33484 Óska eftir vinnu eftir kl. 6. Ræst ingar, er vön afgreiðslu, Sími 36729. ____________ TILKYNMINGAR Vill ekki einhver góðhjartaður maður lána stúlku með barn á framfæri 4000 kr. svo hún fái hús- næði. Tilboð merkt „Hjálpfús" send ist afgr. Vísis fyrir miðvikudag. Drengjaúlpa tapaðist. Finnandi vinsamlegast hringið f sfma 41681. KARL EÐA KONA óskast. Þvottahúsið Grýta Laufásvegi 9. Ekkjulífeyrisskírteini með pen- ingum í tapaðist á föstudag á Ieiðinni Hlemmtorg að Hátúni 8. Skil'ist gegn fundarlaunum. Tapazt hefur barnainniskór með rauðum og hvftum kanti. Sími 35148. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík. ÞÝÐANDI — ÓSKAST Bókaforlag vantar mann til að þýða nokkrar skemmtisögur. Tilboð sendist Vísi strax merkt „Góður íslenzkumaður". TEPPÁ-HR AÐHREINSUN Hreinsa teppi og húsgögn fljótt og vel fullkomnustu vélar. Teppa- hraðhreinsunin. Sfmi 38072. Fallegur, amerískur brúðarkióll til sölu. Sími 10598. Danskt sófasett, útskorið og sófa borð, segulbandstæki, skautar, herrafrakkar, trompet fataskápur, hrærivél og innskotsborð dönsk o. fl. til sölu. Kaupi vel með farna muni — Vörusalan Óðinsgötu 3. Barnavagn til sölu. Uppl. á Hring braut 50 Hafnarfirði. Sími 51162. Til sölu handunnið víravirki á upphlut, borðar, beltispör, stjörnur, næla og skúfhólkur. Uppl. á Brekkustíg 15 kl. 6-9 á kvöldin. Til sölu miðstöðvarketill 3-4 fer metrar ásamt olíubrennara og hita vatnsdunk á Ægjsíðu 58. Skellinaðra til sölu í góðu standi Uppl. Mjóstræti 3 eftir kl. 7 e.h. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Sími 18481. mmmWmm SKRIFBORÐ TIL SÖLU Nokkur stálskrifborð 85x115 cm. með þrem skúffum til sölu ódýrt. Einnig ritvélaborð sama stærð. Haraldur Sveinbjarnarson Snorra- braut 22 — Sími 11909. PÍANÓ TIL SÖLU Nýtt píanó til sölu. Uppl. í Hæðargerði 6 eftir kl. 8. SILVER-CROSS SKERMKERRA sem ný til sölu. Pedegree bamavagn og barnaburðarrúm. Sími 34602 Óska eftir góðum plötuspilara. Uppl. (á sama stað). FRAMLEIÐENBUR — INNFLYT JENDUR Verzlun með góða sölumöguleika tekur ýmis konar vörur f umboðs- sölu. Tilb. er greini, hvaða vörur skal selja, sendist Vísi sem fyrst merkt „Umboðssala". Kennsla. Verð fjarverandi í hálf- an mánuð. Kennsla byrjar aftur um mánaðamót. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44 A, Sfmi 15082.____ HREINGERNINGAR Hr-ir.gemingar. Vanir menn. fljót og góð vinna. Simi 13549. _ Hreingerningar. Vanir menn. — Vönduð vinna. Slmi 24503. Bjarni. KAUP MILLILIÐALAUST 2 til 3 herb. íbúð óskast til kaups í Reykjavík eða nágrenni. Mætti vera í eldra húsi. Uppl. í sfma 23398. SILFURTON GÍTARMAGNARI og Horner rafmagnsgítar til sölu. Uppl. f síma 21977. SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Fiskar og allt til fiskiræktar. kjallara. — Sími 17604. Bólstaðarhlíð 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.