Vísir - 17.11.1964, Blaðsíða 3
V 1 S I R . Þriðjudagur 17. nóvember 1964.
3
Um sjö þúsund manns hafa
nú skoðað hina skemmtilegu
fiskasýningu hjálparsveitar
skáta i HafnarfirðL — Sl.
þriðjudag buðu skátarnir borg-
arstjóranum í Reykjavfk,
nokkrum borgarfulltrúum, emb
ættismönnum borgarinnar og
bæjarstjóranum í Hafnarfirði,
að skoða sýninguna.
Myndsjáin í dag er tekin við
þetta tækifæri, suður i Hafn-
arfirði. M. a. þelrra, sem hebn-
sóttu skátana, auk borgarstjór-
ans í Reykjavfk, Geirs Hall-
grimssonar, voru borgarfull-
trúarnir Kristján Benediktsson,
Guðmundur Vigfússon, Guðjón
Sigurðsson og Auður Auðuns,
forseti borgarstjómar. Þá vom
þar einnig nokkrir starfsmenn
borgarinnar, m. a. Gústaf Páls-
son, borgarverkfræðingur, og
Frá kaffidrykkjunni i Skátaheimilinu í Hafnarfirði. Hægra megin við borðið sitja: Knútur Bmun, fulltrúi borgarstjóra, Magnús Gfslason,
itámsstjóri, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri og skátahöfðingi, Hörður Zóphanfasson, félagsforingi, Auður Auðuns forseti borgarstjómar, Haf
steinn Baldvinsson, bæjarstjóri, Geir Hallgrimsson, borgarstjóri og fyrir endanum situr Jón Kr. Gunnarsson framkvæmdastj. sýnlngalnnar.
Hægra megin við hann er Vilbergur Júliusso, skólastjóri.
Borgarstjórn á Fiskasýningunni
Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri
og skátaforingi.
Áður en sýningin var skoðuð
buðu hafnfirzkir skátar gestun-
um til kaffidrykkju i hinu vist-
lega skátaheimili i Hafnarfirði.
Hörður Zophanfasson félags-
foringi bauð gesti velkomna,
nefndi þá fjölmörgu sem að-
stoðað hefðu skátana, við undir-
búning sýningarinnar. Þá mælti
Geil Hallgrímsson nokkur orð,
þakkaði skátunum fyrir gott boð
og hrósaði hjálparsveitinni fyrir
dugnað og áhuga við að koma
þessari sýningu upp, og fyrir
hin margvislegu hjálpar- og
björgunarstörf, sem sveitin hefði
unnið.
Gestunum var þvi næst gefinn
kostur á að skoða sýninguna. —
Þar em 16 fisktegundir og tveir
seikópar, auk fjölda annarra
sjávardýra. Ingimar Óskarsson,
náttúrufræðingur, gekk um sýn
inguna með gestunum og út-
skýrði það helzta sem fyrir aug-
un bar. ' Ingimar hefur verið
suður i Hafnarfirði á hverjum
degi sfðan sýningin var opnuð,
einkum til þess að leiðbeina og
fræða skólabörnin, sem hafa
komið f heimsókn. Hefur hann
ekki farið færri en 16 ferðir á
dag um sýninguna, með skóla-
böm.
„Daglega kemur hingað mik-
ill fjöldi skólabarna og við ætl-
um að reyna að hafa sýninguna
opna á meðan að skólamir hafa
áhuga á að fara með nemendur
sína hingað“, sagði Jón Kr.
Gunnarsson, framkvæmdastjóri
sýningarinnar við fréttamann
Vísis, „en að sjálfsögðu em all-
ir velkomnir hingað, og ég held
að fullorðnir hafi engu siður á-
nægju af þvi, að skoða sýning-
una. Ef einhverjir starfshópar
vilja skoða sýninguna, þá geta
þeir fengið sérstakan tíma,“
bætti Jón við.
Jón Kr. Gunnarsson gefur útsclskópnum mjólk úr pela. Ljósm. Vísis IM
Laxinn skoðaður. Á myndinni sjást Geir Hallgrimsson, Guðmundur Vigfússon, Auður Auðuns og Jón
as B. Jónsson.
Á myndinni sjást fimm faiiegir laxar úr E liðaánum Sá stærsti er um 16 pund að þyngd,