Vísir - 17.11.1964, Blaðsíða 11
OútJi.k * • ! I. o >. .. w o-ta cj ti t j u u' .■ yc'..': i t:t- &OOC.ClUOQOOQQnOQQQQOQOUQOQnCÐD
k'ÍSIR . Þriðjudagur 17. nóvember 1964.
/f
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
brose í Par£s,“ eftir Philip
Levene. VII. Alþjóðlegir
forngripir. Þýðandi: Árni
Gunnarsson. Leikstjóri;
Klemens Jónsson
21.00 íslenzkt mál: Dr. Jakob
Benediktsson.
21.15 Erindi: Norsk tónlist IV.
Baldur Andrésson cand.
theol. flytur.
21.45 Tónleikar
•22.10 Kvöldsagan: Úr endurminn
-r ingum Friðriks Guðmunds-
sonar VII.
22.30 Lög unga fólksins.
'•’• 23.30 Dagskrárlok.
í*!**!----------------------------
— o • ' ‘X
?4 Sjonvarpið
ÞriSjudagur 17. nóvember.
17.00 Herra Adam og Eva
17.30 Synir mínir þrír.
18.00 True Adventure: Kynning-
ar og fræðsluþáttur.
18.30 Greatést Dramas: Minnis-
stæðir atburðir.
18.45 Encyclopedia Britannica: A1
hiiða fræðsluþáttur.
19.00 Fréttir
19.15 Fréttamyndir.
19.30 Gamanþáttur Andy Griff-
ith: Barney kaupir mótor-
orhjól frá því úr fyrri heims
styrjöldinni og setur þorp-
ið á annan endann.
20.00 Battleline: Úr heimsstyrj-
öldinni síðari. Andstæðing
ar rifja upp minningar um
orustuna við Arnhem.
20.30 Focus on America: Kynn-
ingarþáttur um uppbygg
ingu Ameríku.
21.00 Ævintýri Martin frænda.
21.30 Combat: Saunders og menn
hans finna þýzka liðhlaupa
22.30 Lögfræðingurinn Herb Mar
is við lausn vandamálanna
23.00 Fréttir
23.15 Hljómlistarþáttur Bell síma
félagsins.
ÝMISLEGT
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir miðvikudag-. Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
inn 18. nóvember. Kunningi, sem boðað hefur heim
Hrúturinn 21. marz til 20. sókn sína, kemur ekki, og ber
apríl: Þú átt í einhverju stima- fyrir sig ástæður, sem koma
braki við þina nánustu og þó þér mjög á óvart. Fyrri hluta
að það séu ekki aðallega pen- dagsins ættir þú að reyna að
ingar, sem um er deilt, býr það koma sem mestu í verk, því að
þó undir og meir en mótaðilarn- hætt er við töfum, þegar á lið-
ir vilja viðurkenna. Reyndu ur.
ekki að knýja fram úrslit. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Nautið 21. apríl til 21. maí: Það er eitthvað sem angrar þig
Farðu sem sparast með fjár- eða þú sérð eftir, en þó ekki
muni, láttu ekki telja þig á lof- svo alvarlegt að það réttlæti
orð um framlag, sem þú mátt neina böisýni. Einbeittu þér að
ekki við. Takizt þér að komast starfinu og láttu liðið vera liðið
klakklaust fram úr þeim vanda- það verður ekki aftur tekið
málum næstu dagana, eru lík- hvort eð er.
indi til að þú sleppir. Bogmaðurinn 23 nóv. til 21.
Tvíburarnir 22. maí tii 21. des.: Nú er tímabært að taka á
júni: Láttu ekki kvíðann ná tök- kvörðun í máli, sem þú kunnir
um á þér þó að sitthváð ami ekki nægilega glögg skil á í gær
að, einkum fyrri hlutá dágsins. pú verður varla vinsæll af
Vinur af gagnstæða kyninu henni í" bili, en láttu það ekki
kemur þér þægilega á óvart og á þig fá. Notaðu kvöldið til
skaltu launa honum eins og hvíldar heima fyrir.
hann á bezt skilið. Steingeitin 22. des til 20.
Krabbinn, 22. júni til 23. júli: jan.: Góðar fréttir, sennilega
Taugarnar verða ekki i sem seinni hluta dagsins. Málefni, g
beztu lagi. Skapsmunirnir varla Sem þú hefur unnið að, virðist
heldur, og ef þú tekur sjálfum ætla að fá góðan framgang og
þér ekki tak, er hætt við að ekki vanta nema herzlumuninn
samstarfsfólk þitt verði ekki öf að allt sé kiappað og klárt.
undsvert. Eina bótin er að það Bíddu þvi átekta.
tekur þig ekki of alvarlega. Vatnsberinn 21 jan. til 19
Ljónið 24. júli til 23. ágúst: febr.: Taktu lífinu með ró,
Finnir þú til óeðlilegrar þreytu, reyndu að skipuleggja starfið 5
skaitu hvíla þig og bæti það sem bezt, þannig að þú vinnir
ekki úr skák, skaltu tala við þér sem hægast. Annars er
lækni. Að öllum líkindum er hætta á að þú lendir í alvarlegri
þetta einungis þreyta, þvi að tímaþröng og fleira fari í handa
kapp þitt hefur verið mikið und- skolum en þörf er á. ,
anfarið. Fiskarnir 20 febr til 20.
Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: marz: Enn þrjózkast þú að öll-
Hætt er við að þér finnist ekki um iíkindum við að gera það, o
. bjart yfir fyrri hluta dagsins, sem þú veizt að þér ber að gera 0
en það birtir þegar kemur undir Það getur verið dálítið örðugt
kvöldið. Eitthvað, sem þú hefur að brjóta odd af oflæti sínu og
gert þér vonir 'im, bregzt á síð- leita sátta — en samvizkufrið-
ustu stundu — en þér býðst ur er nokkurs virði.
tækifæri siðar.
Suuoaooooooooaooaooooonooooooaoaoaooaoaaoaaao
o
o
o
a
□
□
a
□
□
□
o
□
□
a
o
n
a
o
o
o
o
o
0
a
o
o
0
o
a
o
o
o
i o
o
0
o
o
o
o
□
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
heldur fræðslufund fyrir hús-
mæður miðvikudaginn 18. þ.m.
í Oddfellowsalnum niðri kl. 8.
30 stundvíslega. Á dagskrá
verða 1) Sýnd verður að þessu
sinni meðferð á grillofn, eftir
ósk margra húsmæðra. 2) Sýn
ing á ýmsum tegundum af
smurðu brauði, svo sem mat-
brauð, kaffi og cocktailsnittum
og margt fleira. Fagfólk sýnir,
kynnir og svarar fyrirspurnum.
Aliar húsmæður velkomnar með
an húsrúm leyfir — Stjórnin.
Blaðinu hefur borizt Félagsbréf
Almenna bókafélagsins október-
heftið. Efni er m.a.: AB-fréttir:
Jólabækur AB. Alexander Jóhann
esson: Einar Benediktsson. Jón
M. Samsonarson: í gleðinni. Tar
jei Vesaas: Fall. Ólafur Jónsson
þýddi. Ólafur Jónsson: Um Tar-
jei Vesaas. Gagnrýnendur um
gagnrýni: Ásgeir Hjartarson: Ut-
angarðsmenn. Jón S. Jónsson: ó-
sanngirni. Sigurður A. Magnús-
son: Miliiliðir. Andrés Kristjáns-
son: Álitamál. Kurt Zier: List-
ræn samvizka. Ólafur Jónsson:
Gagn.
Menntamál XXXVIIárg. 1.-2:
hefti. Efni er m.a.: Stefán Einars-
son: Um orðflokkaheiti. Gunnar
M. Magnúss: Nokkur orð um „Hið
íslenzka kennarafélag" sjötíu og
fimm ára. Þorsteinn Sigurðsson-
Örðugleikar barna við lestrar
nám Helgi Eliasson: Almenn
fræðslulög í Danmörku fyrir 150
árum. Guðmundur Guðjónsson:
Athugasemd um skólahúsgögn.
„Arirang" Ballettinn
N.k. fimmtudag kemur til
landsins 46 manna hópur lista
manna frá Kóreu og sýnir hér
á vegum Þjóðleikhússins eins
og fyrr getur. Hér. er um að
ræða listdansara, söngvara og
hljóðfæralelkara. Að undan-
förnu hefur listafólkið verið á
sýningarferð í Bandaríkjunum
og hefur Iistafólkið sýnt þar f
60 borgum við mikla hrifningu.
Arirangballettinn sýnir þrisvar
sinnum i Þjóðleikhúsinu dagana
21.-23. nóvember. Sala aðgöngu
miða hefst I Þjóðleikhúsinu
þann 18. þ.m. á miðvikudag. —
Myndin er af Stella Kwon i
einum af dönsunum.
Fréttabréf frá Patreksfirði
Patreksfirði í októbei
Tíðarfar hefur verið mjög hag-
stætt hér í sumar, sérstaklega
seinni partinn, en þó hafa úrtök
oft verið til sjávarins.
Heyfengur bænda í nærsveitum
var mikill og, góður, Spretta garð-
ávaxta var rýr, en berjaspretta
var mjög mikil.sérstaklega kræki-
ber.
Heilsul'ar í héraði var mjög aott
á liðnu sumri.
Erlendir togarar hafa meira lagt
leið sína hingað nú, en endranær,
bæði leitað eftir vistum og til
viðgerðar svo og með sjúka menn
og sbsaða.
Atvinna.
Lengst af sumri vora 2 frysti-
hús starfandi hér á Patreksfirði,
annað á Geirseyri, en hitt á Vatn-
eyri. 1 frystihúsið á Geirseyri
lögðu upp 4—5 bátar, sem stund-
uðu veiði með diagnót og 23 bát-
ar, sem voru ? íeð handfæri f
frystihúsið á Vatneyri lögðu upp
2—3 bátar, sem voru með dragnót
og 2—3, sem voru með handfæri.
Afli dragnótabátr var góður,
meiri nú en nokkru sinni fyrr, en
afli handfærabáta var nokkru
minni en s.l. ár.
Aðstaða til fiskvinnslu í frysti-
húsinu á Geirseyri hefur mjög
batnað, með auknu hagræði og
húsrými í vinns'usal og er nú
hægt að skipta yfir í ákvæðis-
vinnu, ef henta þykir. Má segja
nóg atvinna ’-afi verið heima
fyrir við nýtingu sjávaraflans.
Síldveiðar o. fl.
Á síldveiðar fóru héðan 2 bátar.
Dofri, sem fiskaði 5—6 þús. mál.
og Helga Guðmundsdóttir, sem
fiskaði 33.800 mál og tunnur á
sumarsiUveiðunum. Báturinn er
nú í sjipp á Isafirði en fer senni-
lega aftur á sildvelðar a næstunni.
Þriðji báturinn, Sæborg, var um
tíma í sumar á lúðuveiðum, en er
nú byrjuð á llnu og er afli sæmt-
ST?$kmss-
PLEASE
KEEP THAT
SONDOLA
IN SISHT/
fz/ X HAVE EVERr -l
INTENTION
OFDOmSO,
l AiAPAME.
SUZOPe
• • •
Og einkennilegur eltingarleikur er Toledo stödd. Viljið þér gjöra á gondólnum þama, segir Tol- sannarlega að gera það ungfrú, j
hefst um Evrópu. í Feneyjum svo vel að missa aldrei sjónar edo við ræðarann. Ég ætla svo segir ræðarinn glottandi.
legur. Þá mun Dofri fara á linu á
næstunni.
• íBfíuii
S .mvinn bnnki.
1. júnl s.l. opnaði Samvinnu
bank . útibú hér á Patreksfirði
Tók það við innlánsdeild Kaupfé
lagsins hér, sem fyrsta veltufé
Utibúið annast öll bankaviðskipti
Utibússtjóri er Svavar Jóhannsson
Nýr sýslumaður.
1. ágúst tók hér við embætti nýr
sýslumaður, Ásberg Sigurðsson.
Skólasetnlng.
Barna- og unglingaskóli Patreks
fjarðar var settur I kirkjunni 1.
okt s.l. í skólanum verða 190—
200 nemendur. Fastir kennarar eru
7 með skólastjóra, Jóni Þ. Eggerts-
syni, og stundakenarar 2.
Frá Tálknafirði.
(Samkv. símtali við Pétur Þor-
steinsson).
3 stórir heimabátar eru að hefja
Ifnuveiðar. Lokið er við smíði vél-
smiðju og i byggingu er stórt
skreiðargeymsluhús. I smfðum er
stór barnaskóli upp á 4—5 miilj.
svo og nokkur íbúðarhús. Fyrii 2
árum var bryggjan stækkuð svo
nú geta stór skip lagzt þar upp
að. T. d. kom Brúarfoss hér að
bryggju fyr’ir nokkm.
Flugvöllur. 1 haust er áætlað að
byggja hér 400 m langa flugbraut
á oddanum rétt utan við þorpið,
og er svo meint að stækka hana í
allt að 1000 m að ári og fá svo
F.l. til að veita okkur, Btldæling-
um og Patreksfirðingum sfna þjón-
ustu i flugsamgöngum. Þarna er
flugvöll miðsvæðis og ekki nema
15 mín. akstur til Patreksfjarðar,
þegar nýi vegurinn er kominn i
notkun, en það verður víst í haust.
sem hann verður opnaður. á
þessum höfum við mikinn áhuga,
sagði Pétur að lokum. J. Þ. E.